Vísir - 07.04.1978, Síða 18
22
Föstudagur 7. aprll 1978 VTSIR
Jéhannörr^igitfrjóns-
son skrifar um skák
Skákkeppni stofnana hófst s.l.
mánudag meö keppni i A-riöli.
Þar tefla 16 sveitir 7 umferöir
eftir Monrad-kerfi. Þrjár sveit-
anna þykja sigurstranglegast-
ar, Búnaöarbankinn (Bragi
Kristjánsson, Leifur Jósteins-
son.Hilmar Karlsson, Stefán Þ.
Guömundsson) Otvegsbankinn
(Björn Þorsteinsson, Gunnar
Gunnarsson , Jóhannes Jóns-
son, Bragi Björnsson) og Fjöl-
brautaskóli Suöurnesja ( Bragi
Halldórsson, Björgvin Vig-
lundsson, Jón Briem, Glsli
Sigurkarlsson)
Orslit i 1. umferö urðu þessi:
Orkustofnun : Veöurstofan 2 : 2
Búnaðarbankinn : Landsbank-
inn 2 1/2:1 1/2
Breiðholt : Sveinsbakari 2 1/2 ■;
1 1/2
ÍJtvegsbankinn : tslenska
álfélagið 4:0
SKÁKKCPPNI STOFNANA
Rafmagnsv. Reykjavikur :
Grunnskólar Reykjavikur 2:2
Fjölbrautaskóli Suöurnesja :
B.S.R. 4 : 0
Flugleiöir B : Fjölbrautaskóli
Breiðholts 2 : 2
Flugleiðir A : Póstur og simi 3 :
1.
Hraöskákmót tslands fór
fram s.l. þriöjudag og voru þátt-
takendur 54 talsins. Tefldar
voru 18 umferðir eftir Monrad-
kerfi og varð röö efstu manna
þessi:
1. Benedikt Jónasson 141/2
2. Kristján Guðmundsson 13
3. Ómar Jónsson 12 1/2
4. Jóhann Hjartarson 12
5. Sævar Bjarnason 12
6. Leifur Jósteinsson 12
7. BjörnÞorsteinsson 111/2
8. Jón Þorsteinsson 11 1/2
9. Bjarki Bragason 111/2
10. Björn Theodórsson 111/2
Benedikt tryggöi sér efsta
sætið meö góöum endaspretti,
vann Björn Þorsteinsson 1 1/2 3
1/2 i næstsíöustu umferðinni og
síöan hraöskákmeistara
Reykjavikur, Jóhann Hjartar-
son, 2:0 i iokaumferöinni.
Skák þáttarins I dag er frá
Bugojno-mótinu I Júgóslaviu,
sterkasta móti ársins. Þar varö
Tal jafnlefliskóngur, geröi 13
jafntefli og vann aöeins 2 skák-
ir. Hér kemur önnur þeirra.
Hvítur: M. Tal
Svatur: R. Byrne Sikileyjar-
vörn.
1 e4
2. Rf3
3. d4
4. Rxd4
5. Rc3
6. a4!
c5
d6
cxd4
Rf6
a6
(Þessileikurhefur komið Byrne
úr jafnvægi, þvi hann skiftir
skyndilega yfir I dreka-afbrigð-
iö, nokkuð sem hann teflir sjald-
an eða aldrei. A6 leikurinn fellur
illa aö þessu afbrigöi, þvi i
mörgum tilfellum veröur b6
reiturinn veikleiki i svörtu stöö-
unni.)
6. . . .
7. Be2
8. Be3
9. o-o
10. f4
g6
Bg7
o-o
Rc6
Bd7
(Ekki dugöi 10. . Db6 11. a5 Dxb2
12. Ra4 Db4 13. c3Dxa5 14. Rxc6
bxc6 15. Bb6 og drottningin á sér
engan griðastað.)
11. Rb3 Hc8
,<Ef 11 . . . Ra5 12. Rxa5 Dxa5 13.
e5 Re8 14. Rd5 Dd8 15. Bb6 og
enn er veikleikinn á b6 afger-
andi.)
12. Bf3 Be6
13. Rd5 Rd7
(Svartur kærir sig eölilega ekki
um 13. . . . Bxd5 14. exd5 og
hvitur fær spil eftir e-linunni á
hiö bakstæða peö svarts.)
14. C3 f5
15. exf5 Bxf5
16. Rd4 E6
17. Rxc6 bxc6
18. Rb4 c5
19. Rc6 Hxc6
(Svartur vonast til að skipta-
munsfórnin létti eitthvaö á
stööu hans, en slikt eru aöeins
tálvonir.)
20. Bxc6
21. Bf3
22. De2
23. Bf2
24. h3
25. Hf-el
26. g4
27. hxg4
28. Bh4
29. De3
30. Dxf3
Rf6
H5
Da5
d5
He8
Kf7
hxg4
Be4
c4
Bxf3
Re4
Þetta hefur svartur sett traust
sitt á, yfirráö yfir e4 reitnum.
En næsti leikur hvits breytir
myndinni.)
31. f5 » Db6+
32. Bf2 Dxb2
33. fxe6+ Kg8
(Ef 33. . .Kxe6 34. Ha-bl Dxc3 35.
Hb6+ Kd7 36. Df7+ He7 37.
Hb7+ og vinnur.)
34. Df7+ Kh7
i
1 E 1 t
# 1
1 1 4££A
£ a t # s ®
| A B “"c^ Ö Í Í Ö H
35. Bd4! Hg8
36. e7 Db8
(Siðasta hálmstráiö, Dg3+ og
svartur þráskákar.)
37. He3 Gefiö.
Jóh. Orn Sigurjónsson.
(Smáauglýsingar — sími 86611
Til sölu barnastóll,
barnavagga.plötuspilari Ultra og
leöurjakki stærö 12-14. Simi 53308.
Litill Phiico isskápur,
Blizzard ski'ði 2.10 m. ásamt 3
notuöum Vefarateppum 10 ferm.
hvert til sölu. Uppl. i sima 38828
eftir kl. 7.
Hjólhýsi
12 feta langt meb salerni til sölu.
Uppl. i sima 76509.
Til sölu Ignis þvottavél
3ja ára, hjónarúm með servönt-
um og 10 cm. þykkum dýnum og
2-3 ára svart-hvitt sjónvarp
Ferguson. Uppl. i sima 34035.
Til sölu vegna brottfiutnings
H.M.V. plötuspilari meö inn-
byggöum magnara, ásamt
hátölurum, og mjög vandað
sænskt borðstofusett, 6 manna.
Hjónarúm meö áföstum náttborö-
um, skrifborð, Electrolux þvotta-
vél, 3 kg, barnareiðhjól meö
hjálpardekkjum, barnakerra og,
barnaburöarrúm (selst ódýrt).
Einnig mótor I Austin Mini 1100-
cc. Uppl. I sima 30972 fyrir hádegi
og e. kl. 19.
Tii sölu vaskur
á fæti (mosagrænn) Uppl. i sima
72558.
Til sölu 2 úlihuröir,
einnigRafha þvottapottur. Uppl. i
sima 25248.
Til sölu Emco-star
trésmiðavél með þykktarhefli og
fleiri fylgihlutum. Uppl. i sima
40848 e. kl. 17.
Bílasprautunarpressa
til sölu með öllu tilheyrandi. Stór
kraftblökk, nýlegur smergell og
ýmsiraðrirhlutir.Uppl. eftirkl. 4
laugardag i sima 51940.
II jólhýsi.
Til sölu Sprite Alpina 12 fet með
fortjaldi og snyrtiklefa, mjög vel
með farið. Simi 52030.
Gömul eldhúsinnrétting
til sölu á kr. 35 þús. Uppl. i sima
13433 e. kl. 4.30.
Verksmiðjusala.
Litið gallaðir herra, táninga og
barnasokkar, seldir á kostnaðar-
veröi næstudaga. Opiö frá kl. 10-3
daglega. Sokkaverksmibjan
Brautarholti 18, 3. hæö.
Flugvél.
Til sölu 1/7 hluti i flugvéiinni TF
S.J.M. Uppl. i'sima 44498 eftir kl.
7 á kvöldin.
Til sölu
barnaskrifborð. Uppl. i sima
40357 eftir kl. 7.
Til sölu
svefnsófi og 2 stólar, kringlótt
sófaborð og skrifborð. Einnig
tvennir skiöaskór no. 43. Uppl. i
sima 76656.
liúsdýraáburður til sölu.
Ekið heim og dreift ef óskað er.
Ahersla lögð á góða umgengni.
Uppl. i sima 30126. Geymið aug-
lýsinguna.
Til sölu
farangursgrind með ljósabúnaði
og loki fyrir 15 mm kúlutengi.
Uppl. i sima 93-2184.
Til sölu
farangurskerra með ljósabúnaði
og loki fyrir 50 mm kúlutengi.
Uppl. i sima 93-2184.
Keramik
Rýmingarsala er hjá okkur á alls
konar keramiki, skrautmunum
og nytjahlutum, kaffi- og matar-
settum. 1 dag og næstu daga er
opið frá kl. 9-17, inngangur frá
Austurhliö. Glit h/f Höföabakka
9, Rvik.
Oskast keypt
Notaðir skiðaskór
stærðir 37-42 óskast til kaups.
Uppl. i sima 35317 eftir kl. 6.
Siilutjald óskast til láns
eða leigu á sumardaginn fyrsta.
Uppl. hjá Skátafélagi Reykjavik-
ur i sima 23190.
Rafmagnsritvél — barnakerra.
Vil kaupa góða rafmagnsritvél. A
sama stað óskast barnakerra.
Uppl. i sima 19796.
Litil rafstöð óskast
helst Honda. Uppl. i sima 44777.
Óska eftir að kaupa
klif töskur (þverbakstöskur)
Uppl. i sima 22741.
Óska eftir að kaupa
8 mm sýningarvél. Uppl. i sima
24781 eða 26326 eftir kl. 7.
Notaður rafmagns-hitakútur
óskast keyptur 60-100 litra. Uppl. i
sima 36346 e. kl. 18.
Vinnuskúr
óskast til kaups. Uppl. i sima
35070.
s>-n_
ÍHúsgögn
3 lausir fataskápar
(seljast saman) einnig 1 manns
svefnsófi og vaskur á fæti (mosa-
grænn) til sölu. Simi 72558.
Hjónarúm meö servöntum og 10
cm þykkum svampdýnum til
sölu. Uppl. I síma 34035.
Til sölu spilaborð
á kr. 12 þús. Uppl. i sima 42911.
Til sölu fallegur
sænskur húsbóndastóll. Uppl. i
sima 32370 eftir kl. 17.
Borðstofuborð úr tekki
160cm álengd.Uppl.i sima 41377.
Sófasett.
Óskum eftir tilboðum i sófasett,
sófi og tveir stólar. Væntanlegir
tilboðshafar leggi nöfn sin og
simanúmer inn á augld. Visis
merkt „Sófasett 11998”.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verö. Sendum
i póstkröfu. Upplýsingar á öldu-
götu 33. Simi 19407.
Boröstofuborð úr hnotu
10-12 manna til sölu. Uppl. i sima
32851 eftir kl. 6 i dag.
24” Grundig sjónvarpstæki
4ra ára gamalt til sölu, mjög vel
með farið. Uppl. i sima 30950.
Sjónvarp svart-hvitt
til sölu. Simi 16084.
Svart-hvitt sjónvarp
2-3ja ára, Ferguson til sölu. Uppl.
i sima 34035.
Finlux litsjónvarpstæki
20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús.,
26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús.
með fjarstýringu. Th. Garðars-
son, Vatnagörðum 6, simi 86511.
Sjónvörp til sölu.
Grundig 24” 3 ára og H .M.V. 20” 4
ára. Hagstætt verð. Uppl. i sima
72455.
General Electric
litsjónvörp 22” kr. 339.000.- 26”
kr. 402.500.- 26” m/fjarst. kr.
444.000.- Th. Garðarson hf. Vatna-
görðum 6, simi 86511.
Vantar þig
sjónvarp. Lítið inn, eigun notuð
og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla
daga nema sunnudaga. — Sport-
markaðurinn Samtúni 12.
Ultra plötuspilari
til sölu. Simi 53308.
Hljóófæri
Orgel,
gamalt fótstigið orgel til söl
Uppl. i sima 92-2477 fyrir hádef
Heimilistæki
A.E.G. rafmagnshella (tværj
til sölu. Uppl. i sima 38706.
)
Rafha hellu-eldavél
til sölu, ásamt 2 stálvöskum. Selst
ódýrt. Uppl. I sima 28877 milli kl.
16-17.
Litill Philco isskápur
til sölu. Uppl. i sima 38828 eftir kl.
7.
Til sölu Ignis
þvottavél 3ja ára. Uppl. í sima
34035.
Nýlegur Ignis isskápur
til sölu. Uppl. i sima 14306.
3 notuð Vefarateppi,
10ferm hvert til sölu. Uppl. i sima
38828 eftir kl. 7.
27 ferm. notað
ullar-rýjagólfteppi til sölu, vel
með farið. Simi 73592.
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. Á stofu,
herbergi.ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verð, góða þjónustu og
gerum föst verðtilboð. Það borg-
ar sig að lita við hjá okkur, áður
en þið gerið kaup annars staðar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfirði. Simi 53636.
Til sölu nýleg
og skemmtileg Cindco regnhlifa-
kerra. Uppl. i sima 71960 e. kl. 5.
Hjólhýsi.
Til sölu 16 feta hjólhýsi, vel með
farið. Hjólhýsið er með isskáp og
fortjald fylgir. Uppl. i sima 76010.