Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 23

Vísir - 07.04.1978, Blaðsíða 23
vism Föstudagur 7. april 1978 27 Málshöfðun jafnréttisráðs ÁLIT FORMANNS BSRB Leitið var álits BSRB um málaferli þau sem nú eru hafin, þar sem Jafnréttisráð hefur stefnt fjármálaráðherra og heil- brigðisráðherra fyrir hönd rikissjóðs. Kristján Thorlacius vildi eftirfarandi um málið að segja: Auðvitað á það að vera sjálf- sagður hlutur að greidd séu sömu laun fyrir sömu vinnu, hvort sem karl eða kona vinnur starfið. Þvi miður er verulegur misbrestur i þessum efnum hjá rikinu og um misræmi er greini- lega að ræða milli karla og kvenna. A sama hátt er um skort á jafnrétti að ræða við launagreiðslur þegar sömu störf eru unnin af fólki með mismun- andi menntun. I þessu tiltekna máli ber Fjár- málaráðuneytið fyrir sig að um tvenna kjarasamninga sé að taka sem þeim beri að hlýta. Ef um sambærileg störf er að ræða er það auðvitað skylda Fjármálaráðuneytisins, sem er i báðum tilfellum samningsað- ili, sem atvinnurekandi, að haga samningsgerð á þann máta að jafnrétti sé tryggð. Fjármála- ráðuneytið á að minum dómi að gæta þess að lög og réttur starfsmanna sé tryggður sem og annarra starfsmanna sem viðskipti eiga við rikið. Jafn- framt þvi sem það gætir hags- muna rikissjóðs. Það er skylda ráðherra og starfsmanna hans að sjá um eftir föngum að á hvorugan sé hallað. Þvi miður gleymist þessi skylda stundum eða vikur fyrir keppni við að vernda rikiskassann. —BA Garðastál til klœðn- ingar á hús Fyrirtækið Garða-Héöinn hefur nú um skeið framleitt svokallaða Garðastál, en það er sérstaklega formað stál til klæðningar á veggi og þök. Það er með húð úr vynil- plasti og á þvi ári sem liðið er siðan framleiðsla hófst hefur fengist nauðsynleg reynsla til að hefja framleiðslu i stærri stil. Klæðning af þessari gerð hefur verið i notkun i Bandarikjunum I 17 ár og i 10 ár á Norðurlöndum. Hefur reynslan sýnt að þessa klæðningu þarf aldrei að mála og upphaflega áferðin helst I ára- tugi, að þvi er segir i frétt frá Garða-Hébni. Garðastál er ætlað til utanhúss- klæðningar á stálgrindhús, bæði veggi og þök en einnig á ibúðar- hús og önnur mannvirki. Fyrirtækið Garða-Héðinn var stofnað árið 1971 og framleiðir einkum stálgrindarhús. Hafa verið framleidd 100 hús fram að þessu, samtals 130 þúsund rúm- metrar. —SG Góð ryðvörn tryggir endingu og endursölu BÍLARYÐVÖRNhf Sfceifunni 17 Q 81390 Markús Sveinsson framk'væmdastjóri Garða-Héðins hf. ásamt starfsmanni. í baksýn er hluti af vélasamstæðu fyrirtækisins. 0TTi AEG AEG - TELEFVNKEM LITSJÓNVARPS TÆKI 26" er vinningurinn að verðmœti kr. 485.000.- * Nauðungaruppboð sem auglýst var í 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Hraunbæ 84, þingi. eign Ólafs Eirikssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 10. apríl 1978 kl. 13.15. Borgarfógetaembættiö I Reykjavlk. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Hraunbæ 182-6, þingl. eign Jóns Aðalsteinssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans á eigninni sjálfri mánudag 10. april 1978 kl. 14.00. Borgarfógetaembættiö i Reykjavík. Nauðungoruppboð sein auglýst var í 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaðs 1977 á hluta i Jörfabakka 14, þingl. eign Kristjáns S. Rafnsson- ar fer fram eftir kröfu Veðdeildar Landsbankans á eign- inni sjálfri mánudag 10. april 1978 kl. 16.00. Borgarfógetaembættið I Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var I 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta í Hraunbæ 122, þingl. eign Hafþórs Óskarssonar fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Gjald- heimtunnar i Reykjavlk á eigninni sjálfri mánudag 10. april 1978 ki. 13.45. Borgarfógetaembættið f Reykjavik. PASSAMYMDIR teknar i litum tilb únar sfraxl ^ barna x. flölskyldu LJ OSMYMDI R AUSTURSTRÆTI 6 S.12644 total-modulisiert Kyrir rúmlega 10 árum settu AEG TELEFUNKEN verk- smiðjurnar á markaðinn fyrstu PAL litsjónvarpstækin en þá hófust litsendingar eftir þvi kerfi i Vestur Þvskalandi. Síðan hafa yfir 40 lönd með yfir 700 milljón ibúa tekið TELEFUN- KEN PAL KERFID i notkun. Islensk yfirvöld tóku einnig þá skynsamlegu ákvörðun aö velja PAL KERFIÐ FRA TÉI.EFUNKEN fyrir islendinga. Allir framleiðendur PAL LITSJÓNVARPSTÆKJ A framleiða tæki sin undir einkaleyfi TELEFUNKEN og greiða þeim einkaley lisgjöld. TELEFUNKEN er eina fyrirtækið sem framleiðir litsjón- varpstæki sin með 100% einingarkerfi, sem einfaldar og flýtir viðgeröum. BRÆÐURNIR ORMSSON % LÁGMÚLA 9 SÍMI 38820 v\\^ ' ' \íCr ó ( N Sími 86611 «•"& e' Opið virka daga til kl. 22.00 | Laugardaga kl. 10-18 Sunnudaga kl. 14-22. VISIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.