Vísir - 07.04.1978, Page 24
Deilur Alþýðubandalagsins á Selfossi
|ur 7. april 1978
Niðurfelling tolla af
vörulyftwrum til samkeppnis-
iðnaðarins skyndilega af numin:
„Kom mjög
á ávartff
v sogir Ounnar Thoroddson y
Svo getur farið að deila um tollgreiðsl-
ur af vörulyfturum til samkeppnisiðnað-
ar verði tekin fyrir i rikisstjórninni á
næstunni.
Davlö Sch. Thorsteins-
son, formaöur Félags
Islenskra iönrekenda,
skýröi frá þvi á ársþingi
félagsins, aö I nóvember
hefði veriö tilkynnt, aö
fjármálaráöuneytiö heföi
ákveöiö aö fella niöur aö-
flutningsgjald af þessum
vörulyfturum til sam-
keppnisiönaðar og heföi sú
ákvörðun veriö i samræmi
viö vilja meirihluta
Alþingis.
„En Adam var ekki lengi
I Paradis. Hinn 27. febrúar
s.l. breytti hiö háa ráöu-
neyti eigin úrskuröi. Ber nú
aö greiöa 84% aöflutnings-
gjöld af lyfturum. Svona
geðþóttaákvöröun fram-
kvæmdavaldsins, þvert of-
an I vilja Alþingis og án
samráös viö iðnrekendur
og iönaöarráöuneytiö, sem
skylt var samkvæmt lög-
um, er óhæfa”, sagöi
Davið.
Fram kom á fundinum,
aö þessir tollar nema
nokkrum milljónum króna
af hverjum vörulyftara.
Gunnar Thoroddsen, iön-
aöarráöherra, sagöi aö
þessi ákvöröun heföi komiö
mjög á óvart, og veriö tekin
án samráös viö sitt ráöu-
neyti, sem styddi eindregiö
mótmæli iönrekenda.
„Ef þetta mál veröur
ekki lagfært á næstunni þá
veröur aö taka þaö upp I
rikisstjórninni”, sagöi
Gunnar. — ESJ
Á gjörgœsludeild
eftir slys
Piltur liggur nú á
gjörgæsludeild eftir slys
sem varö I gærdag i
Kópavoginum. Tilkynnt
var um slysiö rétt fyrir
klukkan hálf þrjú i gær.
Pilturinn var á mótor-
hjóli og ók eftir Borgar-
holtsbraut. Viröist sem
hann hafi misst stjórn á
hjólinu og steyptist
hann á þvi út I grjóturö.
Hann var fluttur á
slysadeild og siöan
lagður inn á gjörgæslu-
deild. Hann er ekki i
lifshættu.
— EA
Gengu af fundi
um framboðiðS
Ágreiningur varð um skipan fram- | sem framboðslistinn var ákveðinn, þeg-
boðslista Alþýðubandalagsins á Selfossi ar ljóst var, að naumur meirihiuti æti-
við kosningarnar i vor, og gekk tæpur aði að knýja fram vilja sinn.
helmingur fundarmanna af fundi, þar |
Frásögn af þessum
fundi er I „Arblaöinu”,
sem gefið er út á Selfossi.
Kemur þar fram, aö
ágreiningurinn var um
skipan annars sætisins á
listanum, en listinn fékk
einn mann kjörinn siöast.
Blaöiö segir, aö meiri-
og minnihluti uppstill-
inganefndar hafi komiö
sér saman um fyrir-
komulag fundarins, þar
sem listinn var ákveöinn,
en þaö samkomulag hafi
verif rofið þegar á fund-
inn kom. Hafi þá hluti
uppstillingarnefndar og
þeir frambjóöendur, er
ætluöu aö taka sæti á list-
anum, en snerist hugur
vegna fyrrgreindra at-
vika, gengiö af fundi. Var
sfðan haldið áfram aö
skipa á listann, og eru I
tveimur efstu sætunum
Sigurjon Erlingsson og
Þorvaröur Hjaltason.
Þeir, sem af fundi
gengu, vildu fá Bergþór
Finnbogason I annaö
sætiö. —ESJ
pr^|T’:^
SKIPA ÚT LOÐNUMJÖLI í EYJUM
Mikift er nú um útskipun á loftnumjöli, en útflutnings-
bann er á næstu grösum. Myndin hér aft ofan er frá út-
skipun á gúanómjöli frá Fiskimjölsverksmiftjunni I
Vestmannaeyjum. Þar tók Sufturland um 450 tonn af
mjöii nú um helgina og siglir meft þaft til Frakklands.
Mjölift er I nýjum pakkningum, 1000 kilóa plastpokum,
sem eru skornir um borft 1 skipinu, og er þvf mjölift f
lausu formi I skipinu sjálfu. Visismynd: Guftmundur
Sigfússon.
RÍKiÐ REIKNAR SKATT AF SKATTI:
Útreikningar tollstjóra
voru dœmdir ólöglegir!
Þær aðferðir, sem embætti tollstjóra
hefur notað við útreikninga á sköttum á
aðgangseyri kvikmynda- og samkomu-
húsa, hafa verið dæmdar ólöglegar i
Borgardómi. Málið
Það voru þó ekki kvik-
myndahúsaeigendur sem
fóru að fetta fingur út I
reikningsaðferöir toll-
stjóraembættisins. Þórs-
höll h.f., sem rak veitinga-
húsiö Þórscafé, fór i mál
viö menntamálaráöherra
og fjármálaráöherra fyrir
hönd rikissjóös til greiöslu
á ofangreiddum skemmt-
anaskatti og Menningar-
sjóösgjaldi aö upphæö liö-
lega sjö milljónir. Féll
dómur Þórshöll I hag i
Borgardómi og rikinu gert
aö endurgreiöa þessa
upphæð.
nær allt aftur til
Máliö nær yfir visst
timabil, þegar Þórscafé
haföi ekki vinveitingaleyfi
og þvi seldur aögangur aö
skemmtunum sem þar
voru haldnar. Samkvæmt
upplýsingum sem Visir
fékk hjá Birni Hermanns-
syni tollstjóra, hafa gjöld
af aögöngumiðum kvik-
myndahúsa veriö reiknuö
út á nákvæmlega sama
hátt.
I málinu lagði stefnandi
fram dæmi, sem skýrir
málavexti: Veitingahús
telur sig þurfa 271 krónu á
ársins 1970 þegar lög um skemmtana-
skatt voru sett og tapi rikið málinu i
Hæstarétti, verður það að endurgreiða
mjög mikiar upphæðir af sköttum sem
innheimtir hafa verið siðan 1970.
hvern miöa tii aö rekstur
þess beri sig. Ofan á þá
fjárhæö beri aö leggja 20%
skemmtanaskatt og 3%
Menningarsjóösgjald —
eöa samtals 333 krónur.
Þaö sé söluskattstofninn
sem 20% söluskattur er
reiknaður af og þá sé aö-
göngumiöinn seldur á 400
krónur.
Samkvæmt aðferð toll-
stjóra er tekin til viömiöun-
ar upphæöin, sem
viöskiptavinurinn greiöir
400 krónur, og bakreiknaö
frá henni, skattur reiknaö-
ur af skatti og öfugt og i
hlut hússins koma þá aö-
eins 245 krónur.
Samkvæmt þessari aö-
ferö greiddi Þórshöll á ár-
unum 1971-1976 sjö milljón-
um of mikiö I þessi gjöld.
Þar sem öll bióin hafa veriö
skattlögö á sama hátt
undanfarin ár, er ljóst aö
tapi rikiö málinu lika I
Hæstarétti, veröur aö
endurgreiöa bióunum
upphæöir sem samanlagt
nema milljónatugum.
— SG
AUFUGLA-
SLÁTURHÚS
RÍS Á HELLU
Vift höfum fengiö lóft undir sláturhúsift á Hellu og nú
er bara aft hefjast handa vift byggingu þess”, sagfti
Gunnar Jóhannsson, bóndi á Hoitabúinu i Holta-
hreppi, i samtali við Visi I morgun.
„Afkastageta hússins
er frá 500 til 1500
hundruð fuglar á
klukkustund. Það verö-
ur búiö sjálfvirkum
tækjum, svo manns-
höndin þarf ekki aö
koma mikiö niægt
þessu”, sagöi Gunnar.
Gert er ráö fyrir aö
tiu til tólf manns vinni i
sláturhúsinu á Hellu.
Fullbúiö kostar þaö 80
til 100 milljónir króna.
„Auðvitað vonumst viö
til aö fá eðlilega lána-
fyrirgreiöslu, við höfum
ekki bolmagn til aö
reisa húsiö ööruvisi",
sagöi Gunnar. Hann
sagöi aö sláturaöstaöa
fyrir alifugla væri mjög
slæm hér á landi.
Reyndar hefðu flestir
sem önnuöust þetta
undanþágu, vegna þess
hve aðstaðan væri
slæm. „Þetta ætti að
bæta mikiö þar um og
viö gætum annað því aö
slátra alifuglum fyrir
allt Suöur- og vestur-
land”, sagöi Gunnar.
t tengslum viö slátur-
húsiö veröa sérstakir
frystiklefar. —KP.
AEG TELEFUNKEN litsjónvarpitœki DREGIÐ20.APRIL
SMÁAUGLÝSINGASÍMINN ER 86611
/
.Smáaugiýsingamóttaka
Íalla virka daga frá 9-22.
Laugardaga frá 10-18 og
sunnudaga frá 14-22.