Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 3
Föstudaeur 14. aDril 1978 jC ' >.<■- \X X~V~> Jón Hjartarson, eigandi Sýningarhallarinnar Ymsir smóhlutir fyrir bila eru til sýnis Sýningin veröur opnuð almenn- ingi klukkan 19 i kvöld og henni lokað klukkan 22. Um helgina er opið frá klukkan 14—22. Sýningarhöllin. Eigandi Sýningarhallarinnar er Jón Hjartarson og tókst okkur að tefja hann stutta stund. Hann sagði að húsið væri sérhannað fyrir kaupstefnur og teiknað af Hannesi Kr. Davíðssyni arki- tekt. Mikill og vaxandi áhugi væri fyrir kaupstefnum og sýningum hérlendis og kvaðst Jón þess full- viss að mikil þörf væri fyrir þessa höll enda hefði engin sérbyggð sýningarhöll verið til hér fram að þessu. Heildarflatarmál Sýningar- haUarinnar er liðlega 10 þúsund fermetrar eða um 50 þúsund rúm- metrar og gefur það nokkra hug- mynd um stærðina að höllin gæti sem best rúmað fyrirhugaða Þjóðarbókhlöðu innan sinna veggja. AUt er gert tU að uppsetning sýninga geti verið sem hagkvæm- ust. Þar má nefna að á öUum veggjum er hvergi lengra en fjór- ir metrar miUilagna fyrir heitt og kalt vatn, síma, kallkerfi, venju- legt rafmagn og þriggja fasa raf- magn. 1 lofti eru aðeins tveir metrar á milli innstungna fyrir rafmagn. BUastæði eru fyrir hundruð bifreiða við Sýningar- höllina og sýning sem þessi hefði verið óhugsandi ef höUin hefði ekki verið byggð. Sýningin AUTO 78 verður opin til sunnudagskvölds 23. aprU og hér gefst einstakt tækifæri til að skoða ogbera saman verðoggæði þeirra bUa san hér eru á mark- aöi. —SG Austin Ailegro sendi sérstakan bil sem auðvelt er að skoða eins og sjá má. (Visism. BG) „ Við eigum að fylgja öðrum í útflutnings- banninu" — segir Pétur Sigurðsson formaður ASY //Það er mitt álit að við eigum að fylgja öðrum f útf lutningsbanninu"/ sagði Pétur Sigurðsson, formaö- ur Alþýðusambands Vest- f jarða, við Vísi í morgun/" ég þekki enga aðra leið heppilegri og f Ijótvirkari". Pétur benti á að til marks um ágæti þessarar baráttuaðferðar væru ótti atvinnurekanda við hana. Hann mótmælti þeim áróðri sem hafður væri frammi um að verið væri að beita þeim lægst laun- uðu fyrir vagninn, og sagði að hann liti svo á að i kjöl- far þessara aðgerða ætti að semja við VMSi sér- staklega. Pétur var spurður að því hvort aðrir verkalýðsleiðtogar á Vest- fjörðum væru sama sinnis og hann. Sagði hann að úr þvi yrði skorið á sunnudaginn en þá tekur ASV afstöðu til útflutningsbanns- ins. Pétur sagði að menn þyrftu ekki að reka upp harmakvein þó að Suðurnesjamenn hefðu skorist úr léik þvi frá Suðurnesjum væri hvort eð er það lltill útflutningur. Hins vegar yröi það miklu af- drifarikara ef Vestfirðingar yröu ekki með þvi frá Vestfjörðum kæmi 25% af útflutningi þjóðar- innar. SKIRIN SIGLA TÓM ÚT MtÐAN BANNKtSIMm • Fjórir „Fossar" eru ó förum fullfermdir fró landinu Guðmundur Sigurðsson hjá Hafskip sagði að bannið mundi fyrst hafa áhrif á þeirra siglingar um miðja næstu viku, en þá mun eitt þeirra skipa þurfa að fara tómt utan. Nýfarið er skip með kisilgúr, en þau fara á hálfs- mánaðar fresti. Ljóst er að útskipunar- bannið mun hafa áhrif á útflutning og skipaferðir um leið og það kemur til framkvæmda. Samkvæmt upplýsingum ómars Jó- hannessonar hjá SiS er vafamál að takist að full- ferma eina skip sam- bandsins sem hér er nú/ Jökulfellið, en önnur skip þess eru á leið til útlanda. Þau munu halda áfram siglingum en fara að sjálf- sögðu farmlaus héðan þeg- ar fram í sækir. Fjögur skip frá Eimskipafélag- inu eru hérlendis núna, og aö sögn Árna Steinssonar eru likur á að þau fari fullfermd út. Selfoss er að lesta frosinn fisk til Bandarikj- anna, Stuðlafoss frosinn fisk til Bretlands, Irafoss fer með söltuð hrogn og fleira til Sviþjóðar og skip Eimskipafélagsins fara með Finnlands og eitt skip lestar I tómar lestar til útlanda. Straumsvik i dag. Eftir það munu —GA eési®'hjeo® aaai aisaiB? fi AtyKCWllö aoTT FOÖLVireiO^A FéÞMjbUR'/CdCfrt^A TÓmSTUflDflHÚSIÐ HF Laugauegi TO^-Reytiauil; s=21S01 —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.