Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 27
vism Föstudagur 14. april 1978
31
DANSKIR LEÐURSKÓR,
SKINNFÓÐRAÐIR, FRÁ
LENA SKO
Flugmenn Loftleiða
og Flugfélagsins
verða starfsmenn
Flugleiða
„Flugmönnum Flugfélags Islands og Loftleiöa hefur veriö til-
kynnt aöfrá og meö 1. október veröi þeir starfsmenn Flugleiöa h/f ”
sagöi Siguröur Helgason. forstjóri Flugleiöa, en aöalfundur Flug-
leiöa fer fram i dag og þar veröur tillaga um lagabreytingu vegna
þessarar breytingar lögö fram.
Teg. 132 Litir: Eauöir/nat. Hvftir, bláir.
Teg. 130 Litir: Bláir, svartir, rauöir,
hvitir, natur.
Teg. 305 Litir: Natnr, evartir, rauöir,
hvitir.
Teg. 35 Litir: Natur, hvftir.
Rifflaðir sólar.
Nýkomið mikið órval af alls konar skóm.
Verí: 4.945.—
Póstsendum
samdœgurs
domus medica
Egilsgötu 3,
Pósthólf 5050
Sími 18519
V
vmn a roiuu rine
Ég undirritaður óska að gerast áskrifandi að
Visi.
Nafn
Heimilisfang
'Sveitaríél./Sýsla 9
Simi Nafn-nr.
Siðumúla 8
P.O.Box 1426
101 Reykjavik
SIMI 86611
\
Siguröur sagöi aö allir starfs-
menn Loftleiöa og Flugfélags
lslands væru i dag starfsmenn
Flugleiöa h/f. aö flugmönnum
undanskildum. A fundinum yröi
þvi lögö fram tillaga þess efnis
aö Flugleiöir geti tekiö viö flug-
rekstrinum. Eina breytingin
sem þessi lagabreyting heföi i
för meö sér væri sú er aö
framan greinir.
Siguröur sagöi aö búiö væri aö
taka ákvöröun um aö flug-
mennirnir yröu starfsmenn
Flugleiöa h/f frá og meö 1. októ-
ber næstkomandi.
Flugmenn hinna tveggja flug-
félaga hafa tekiö þessum hug-
myndum misjafnlega. Félags-
menn i félagi Loftleiöaflug-
manna viröast ekki ætla aö una
þessu og formaöur félagsins,
Skúli Guöjónsson, hefur lýst þvi
yfir aö „flugmenn Loftleiöa séu
upp til hópa á móti þvi aö sam-
eina starfsaldurslista félag-
anna”. Hann hefur bent á þaö
„aö þegar flugféiögin voru sam-
einuö hafi ekkert veriö hugsaö
um aö sameina flugmenn og
störf þeirra. Aö ætla aö berja
okkur saman meö góöu eöa illu,
kann aldrei góðri lukku aö stýra
og viö munum aldrei sætta
okkur viö þennan sameiginlega
lista nema nauöbeygöir eins og
mál standa nú”.
Björn Guömundsson for-
maöur Félag islenskra atvinnu-.
flugmanna hefur gjörólika af-
stööu til þessa máls. Björn hefur
sagt ,,aö flugmönnum hafi oröiö
þaö ljóst þegar Loftleiöir og
Flugfélag Islands voru samein-
uö áriö 1973, aö það hlyti aö
koma til þess aö sameiningin
yröi algjör og þar meö aö starfs-
aldurslistar flugmanna yrðu
sameinaöir”. Stjórn Flugleiöa
hafi siöan ákveöiö aö hafa for-
gang um þessa sameiningu „og
um þaö er ekkert nema gott aö
segja. Þaö þýöir þó ekki endi-
lega, aö viö séum sammála öll-
um hugmyndum Flugleiöa, en
styöjum aö stuölaö veröi aö þvi
aö flugmenn veröi sameinaöir i
eina heild og á einn starfs-
aldurslista”.
A aðalfundinum i dag má þvi
búast viö einhverjum deilum
um þetta atriöi, þar sem flug-
menn eru velflestir hluthafar I
Flugleiðum.
BA—
y'
Bandarikjamenn glímo
verðbólguvandann
Yfirlýsing bandariska fjár-
máiaráöherrans um aö ekki |
þætti þörf frekari aögerða i bili,
til styrktar dollaranum, vakti
litla athygli. Gengismarkaöur-
inn er mjög daufur og allir biöa
eftir fundinum i júli.
Bandariski fjármála ráðherr-
ann Michael Blumenthal sagöi
aö nú væri mest áhersla lögö á
langtimamarkmiö. Þau væru
baráttanviö veröbólguna, orku-
áættun og aukinn hagvöxtur.
Erfiöleikar Bandarikjadollars
yröu tir sögunni, þegar aöal-
vandamál hagkcrfisins heföu
veriö leyst. Hann taldi miklum
öröugleikum bundiö aö halda
veröbólgunni i 6% eins og stefnt
var aö, og jafnvel kynni aö
reynast ofviöa aö ná henni niöur
I 6,8% eins og veröbólgan var
áriö 1977
Vestur-þýski viöskiptabank-
inn telur aö þegar hafi veriö
hafist handa i Vestur-Þýska-
landi til aö auka hagvöxtinn.
Auknar opinberar framkvæmd-
'4e. \ Bersen
VÍSIR
V*"#, GENGI OG GJALDMIDLAR.
ir og skattalækkanir muni auka
útgjöld rikisins.
Veröbólgan i Hollandi lækkar
i 5% 1978, en var 6,7% 1977. 1
nýrri efnahagsspá fyrir Holland
kemur fram aö aörir hagrænir
þættir munu gjalda fyrir þessa
lækkun veröbólgunnar. i spánni
segir ennfremur aö hátt gengi
hollenska gyllinisins muni leiöa
til versnandi útflutningsviö-
skipta. Atvinnuleysi muni auk-
ast úr 204.000 einstaklingum i
215.000, en hagvöxturinn ætti aö
veröa milli 2,5-3%.
Breska sterlingspundiö lækk-
aöi heldur i gær. Astæöan mun
m.a. vera áhyggjur vegna lán-
töku rikisins og möguleika á
auknum rikisafskiptum eftir
júlimánuö.
Peter Brixtofte/—BA
GENGISSKRANING
1 Bandarikjadollar.
1 Sterlingspund ....
1 Kanadadollar ....
100 Ðanskar krónur
100 Norskar krónur
100 Sænskar krónur
100 Finnsk mörk ...
100 Franskir frankar
100 Belg. frankar...
100 Svissn. frankar.
lOOGyllini........
100 V-þýsk mörk ...
100 Lirur.........
100 Austurr. Sch ...
lOOEscudos........
lOOPesetar........
100 Yen ..........
Gengi no. 66 13. april kl. 12 ’-i Gengi no. 65 12. apríl kl. 12
Kaup: Sala: i* Kaup Sala:
253.90 254.50 253.90 254.50
475.00 476.20 476.20 477.40
220.80 221.40 221.60 222.20
4560.60 4571.40 4578.45 4589.25
4766.70 4778.00 4804.40 4815.70
5555.80 5568.70 5554.00 5567.10
6113.60 6128.10 6119.50 6134.00
5579.00 5592.20 5588.50 5691.70
807.70 809.60 810.30 812.20
13565.20 13597.30 13692.90 13725.20
11779.70 11807.60 11825.80 11853.80
12574.90 12604.60 12636.90 12666.70
29.84 29.91
1754.70 1758.80
617.30 618.80 618.90 620.40
318.70 319.40 318.70 319.40
115.74 116.01 115.90 116.10