Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 13
13
VISIR ■ Föstudagur
14. april 1978
Ný reglugerð um tollfrjúlsan farangur:
EINN LÍTRI AF STERKU VÍNI
hómarkið 32 þúsund krónur
Nú geta ferðamenn við komu
til landsins gengið óhikað i
gegnum tollinn með heilan lítra
af sterku vini. Að þvi er
Höskuidur Jónsson ráðuneytis-
stjóri i fjármálaráðuneytinu
tjáði Visi var ný reglugerð um
tollfrjálsan farangur ferða-
manna undirrituði gærog er þvi
komin tíi framkvæmda.
Helstu nýmæli reglugerðar-
innar eru að þvi er ferðamönn-
um viðvikur, að andvirði varn-
ings sem þeim er heimilt að
hafa með sér frá útlöndum
hækkar úr 14 þúsund krónum i
32 þúsund krónur. Af þeirri fjár-
hæð má andvirði annars varn-
ings en fatnaðar þó ekki nema
meiru en 16 þúsund krónum og
andvirði sælgætis ekki meiru en
3200 kronum i' stað 1400 króna
áður. Andvirði myndavéla, sjón
auka, Utvarpstækja og segul-
bandstækja má nema 24 þUsund
krónum enda sé andvirði nýrra
vara i heild ekki meira en 32
þUsund krónur.
Að þvi er varðar innflutning
farmanna og flugliða er hafa
verið 20 daga eða skemur i ferð
hækkar hámarksandvirði toll-
frjáls varnings Ur 3 þUsund
krónum i 7 þúsund krónur við
hverja komu til landsins. Engar
breytingar eru frá eldri reglu-
gerð um það magn áfengis eða
tóbaks sem áhafnir mega taka
með sér til landsins en ferða-
mönnum er sem fyrr segir
heimiltað hafa með sér 1 litra i
stað 3/4 li'tra áður.
—KS
Ný hljómplata:
Upplestur
Jóhannesar
úr Kötlum
Strengleikar, dóttur-
fyrirtæki Máls og menn-
ingar, hafa sent frá sér
nýja hljómplötu. Hún
nefnist Stjörnufákur og
hefur að geyma upplest-
FÁKUR
JÖHÁNNB
ORKÖUUM
u:s OQN
UOD
Brot, Ef ég segði þér allt,
Skerplurima, Þula frá Týli, Ein-
fari. Upptökurnar eru Ur vörslu
RikiSUtvarpsins, frá árunum
1959-1970.
Öskar Halldórsson annaðist Ut-
gáfuna og segir m.a. i stuttri um-
sögn aftan á plötuumslagi: „Jó-
hannes úr Kötlum var i ffemstu
röð samtimamanna sinna bæði
sem skáld og upplesari. Hannvar
um áratuga skeið einn vinsælasti
flytjandi fagurbókmennta i út-
varp, jafnvigur á fornan og nýjan
skáldskap bæði i bundnu máli og
lausu. Ýmsir dagskrárgerðar-
menn sóttust að vonum eftir
liðsemd hans, en sjaldan eða
aldrei mun hann hafa átt frum-
kvæði að flutningu Ur eigin verk-
um. Þær upptökur eru þvi færri
en skyldi en þeim mun áhuga-
verðari en varðveisla þeirra og
dreifin g”.
Danski utanrfkisráðherrann K.B. Andersen og frú hans Grethe
komu hingað til lands um miðjan dag i gær I opinbera heimsókn.
Meðal þeirra sem tóku á móti hjónunum á Keflavlkurflugvelli var
Einar Agústsson og frú, ásamt fleiri rá&amönnum. Myndina tók
Heiöar Baldursson á KaHavikurflugvelli.
ur Jóhannesar skálds úr
Kötlum á eigin ijóðum.
A þessari plötu eru mörg af vin-
sælustu og bestu ljóðum skáldsins
t.d. Stjörnufákur, Islendingaljóð,
Husqvarna
ELDAVÉUR
• TVEIR OFNAR
• HRÖÐ UPPHITUN
• SJÁLFHREINSANDI
• SPARMÍYTIN
Verá: Mvít 40 «h.
Kr. 123.200
Jy Utuó 40 m.
^ Kr. 127.000
HÆKKUtl VÆNTAN-
UG VIGNA NÝS
INNFLUTNINGSGJALDS
Kaupið þess
vegna í dag
Husqvarna
er heimilisprýði
^unnca Sfygdib&on h.f.
'-'s
1«
■■ ■jr;
11 rrn^iiinii t i
... . . •
Ljómandi ferðakynriing, i
sunnudagskvöld kl. 19.00
Viðburðir kvöldsins: Söngflokkurinn Randver
— Danssýning frá Sigvalda —Spánný Spánar-
kvikmynd — Eysteinn Helgason forstjóri Sam-
vinnuferða kynnir stóra og fallega bæklinginn
— Okkar sivinsæli ásadans (ferðavinningur) —
Skoðunarferð um Þórscafé, isienskur farar-
stjóri (innifalið i miðaverði) — Bingó (3 ferða-
vinningar) Þórs-menn sjá um fjörið á dansgólf-
inu eg látum húsið nötra.
Borðpantanir I Þórscafé í slma 23333 og panti&snemma þvl að nú
verftur slegist um boröin.
Tviréttaður matur: Meistari Stefán kitlar
bragðlaukana með:
Aðalréttur: Filet de Porc fumé Raifort.
Eftirréttur: Coupe Guadalquivir
Gestahappdrætti: Þeir sem koma fyrir kl.
20:00 verða sjálfkrafa þátttakendur ! ókeypis
gestahappdrætti. Ferðavinningur.
Higgarió lystaukinn: Þeir sem koma fyrir kl.
20:00 fá ókeypis ekkar rómaða Higgarió lyst-
auka.
Verð aðeins 2.850.-
Kynnir: Magnús Axelsson.
m
. ^ ■ &
Stóri, fattegi ferðabæklingurinn er kominn og auk þess
ótal lýsingar á sérferftum okkar. Bækfingurinn er að vísu
seint á ferð, en biddu fyrir þér, hann er sko þess virM aft
beftift sé eftir honum.
Vift bjóftum upp á ferftir til: Spánar, ttaliu, Sviss, Austur-
rfkis, Júgóslavfu, Þýskalands, Sovétrfkjanna, Dannterk-
ur, Noregs, Svfþjóftar.og trtands, auk okkar vi&urkenndu
skiputagningu sérhópferfta og einstaklingsferfta.
Kynnist ferftunum sem vift gefum sérstök nöfn, eins og t.d.
Ferftist og fræ&ist, Enskunám á trlandi.Ferftist og megr-
ist, Sölarferft til fimm landa, Septemberdagar á ttalfu o.fl.
Það verðo 6 ferðavinningar.
^Ipsi
jdurlundsbraut 16|
Reykjaviic
Sím' 55200