Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 24

Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 24
vísm Þjónusta Húseieendur. Tökum að okkur glerisetnuigar og málningu. Uppl. i sima 26507 og 26891. Hörður. Önnumst góífflisa-, dúka- og teppalagnir ásamt vegg- fóðrun. Gerum tilboð ef óskað er. Ahersla lögð á vinnugæði. Fag- menn. Simi 34132 eftir kl. 7 á kvöldin. llúsdýraáburöur ti| sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Ahersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið auglýsinguna. Húsaviðgerðir. Viðgerð strax, greiðsla siðar. Við framkvæmum viðgerðirá húsum, úti og inni, múrverk-tr- ésmiði-glerisetningar og margt fleira. Höfum flinkan rör- lagningamann, á okkar snærum. Hóflegt gjald góð vinna, tima- vinna eða tilboð. Sendið tilboð yð- ar um óskir og aöstoð okkar, vegna væntanlegra framkvæmda á sumri komanda. öllum tilboð- um svarað. Tilboö sendist Visi merkt „Greiðslufrestur”. K.B. bólstrun Bjóðum upp á allar tegundir bólstrunar. Góð þjónusta. Nánari uppl. i sima 16980. Smiðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niðui efni. Hag- smiði hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. llúsadýraáburður (mykja) til sölu, ásamt vinnu við að moka úr. Uppl. i sima 41649. Húsaviðgerðir. Þéttum sprungur i steyptum veggjum og svölum. Steypum þarkrennur og berum i þær þétti- efni. Járnklæðum þök og veggi. Allt viðhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaðer. Uppl. i sima 81081 og 74203. llúsdýraáburður til sölu. Heimkeyrður og dreifður. Uppl. i sima 41448 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. íslensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinnaíboói Byggingasam vinnufélagið Vinnan óskar aö ráða trésmiði, járna- menn og verkamenn. Uppl. i sima 21700 og 28022. Duglegir járniðnaðarmenn ósk- ast. J. Hinriksson, vélaverkstæði Sfmar 23520 og 26590. Kona óskast. Uppl. á staðnum. Björninn Njálsgötu 49. Atvinna óskast 17 ára piltur óskar eftir atvinnu strax. Helst útivinnu. Up^. i sima 44802 18 ára piltur óskar eftir vinnu i sumar. Geturbyrjað 10. mai. Má vera mikil vinna. Uppl. i sima 41226 á kvöldin. 17 ára stúlka óskar eftir skrifstofustarfi, margt kemur til greina. Getur byrjað strax. Uppl. i sima 34787. Laghent kona um fertugt óskar eftir vinnu i Hafnarfirði frá kl. 1-5 eða 6. Uppl. i sima 52450. Utvarpsvirki og rafeindavirki óskar eftir aukavinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 36179 eftir kl. 6. Er 28 ára með meirapróf og rútupróf og óska eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 52651 á kvöldin. Ung stúlka með bilpróf, óskar eftir vinnu i sumar. Getur byrjað strax. Er vön afgreiðslu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 82419. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 444 04. Tökum að okkur sprunguviögerðir á steyptum veggjum og þéttingar á gluggum. Notum aðeins viðurkennd gúmmiefni, sem vinna má með i frosti. Framkvæmum allar húsa- viðgerðir i trésmiði. 20 ára reynsla fagmanns tngggir örugga þjónustu. Simi 41055. - V. Kósnædiíboói Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Myndatökur má panta i sima 11980. Opið frá kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar Guömundssonar, Skólavörðustig 30. Glerisetningar Setjum i einfalt og tvöfalt gler. (jtvegum allt efni. Þaulvanir menn. Glersalan Brynja, Lauga- vegi 29 bA simi 24388. Húsdýraáburður. Vorið er komið timi vorverkanna að hefjast. Hafið samband i sima 20768 og 36571. Safnarinn ) Gullpeningar óskast Jón Sigurðsson 1960, Prufusett 1974 og Alþingishátiðarpeningar. Uppl. i sima 20290. Frim erkjauppboð Uppboð verður haldið að Hótel Loftleiðum 13. mai n.k. kl. 13.30. Uppboðslisti fæst i frimerkja- verslunum. Móttöku efnis fyrir uppboðið þann 7. okt. lýkur 1. júni n.d. Hlekkur sf. Pósthólf 10120 130 Rvik. Til leigu einbýlishús, 4 herbergi og eldhús i Smálönd- um. Upplagt fyrir barnmargt fólk. Möguleiki á þrem herbergj- um í risi. Tilboð leggist inn á augld. Visis fyrir 30/4 merkt „Mánaðamót”. Nálægt Landspitalanum eru til leigu 2 samliggjandi her- bergi (fremur litil), með aðgangi að baði og sima og einhverjum eldhúsinngangi. Annað herbergið er laust strax, hitt um miðjan mai. Aðeins reglusöm stúlka eða stúlkur koma til greina. Tilboð merkt „Góður staður” sendist augld. Visis fyrir25. þ.m. Húseigendur — leigjendur. Sýnið fyrirhyggju og gangið tryggilega frá leigusamningum strax i öndverðu. Með þvi má komast hjá margvislegum mis- skilningi og leiöindum á siðara stigi. Eyðublöö fyrir húsaleigu- samninga fást hjá Húseigenda- félagi Reykjavikur. Skrifstofa félagsins að Bergstaðastræti 11 er opin virka daga frá kl.5-6, simi 15659. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum meö ýmsa greiðslugetu ásamt loforöi um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúö yðar, að sjálfsögöu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæói óskast Her©&gi óskast á leigu, með eða án húsgagna. Uppl. sima 13215. Kona i fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Kópavogi, helst i miðbænum. Reglusemi og góðri umgengni heitiði Skilvisar greiðslur. Uppl. i ^sima 40142 og i sima 41364. Skólastúlka óskar eftir 1-2 herbergja ibúð um mánaða- mótin mai-júni. Er i fastri vinnu. Uppl. i sima 20261. Óska eftir að taka forstofuherbergi á leigu, helst i Hliðunum. Uppl. i sima 43346. Óskum eftir 2ja-3ja herbergja Ibúð á leigu frá 1. eða 15. júni, i minnst 7 mánuði. Fyrir framgreiðsla ef óskaö er. Reglu semi og góðri umgengni heitið Uppl. i sima 16432 e. kl. 19. Óska eftir Ibúð, gædd góðum kostum, hef enga galla, hver vill i mig bjalla? Uppl. i sima 20726. Óska eftir lltilli ibúð til leigu i Njarðvik. Uppl. sima 92-1975 eftir kl. 6. 4-5 herbergja Ibúð óskast á leigu á Stór Reykjavikursvæðinu frá 1. júli n.k. Reglusemi og góðri um gengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 74730. Ung hjón utan af landi, með 2 börn óska eftir 3ja herbergja ibúð I Reykjavik. Hálfs árs fyrirframgreiðsla möguleg. Reglusemi heitið. Uppl. i sima 1865Q milli kl. 3 og 5. Öskum eftir 3ja herbergja ibúð til leigu frá 15. júli i Hliðun um eða Vesturbæ. Tilboð sendist augld. Visis fyrir 19. april merkt „6173”. Öskum að taka á leigu einbýlishús, helst i eldri bæjarhlutum. Simi 30217. Iljón með 2 börn óska eftir aö taka á leigu 3ja herbergja ibúð nú þegar eða ekki siðar en 1. mai. Reglusemi og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 13650. Einstaklings eða 2ja herbergja ibúð óskast nú þegarogekki siðaren 1. mai fyrir algjöran reglumann á miðjum aldri. Góð leiga i boði og fyrir- framgreiðsla, sé þess óskað. Uppl. næstukvöld i sima 26638 frá kl. 18-21. 3ja ^érbergja Ibúð óskast á leigu, helst i vesturbæn- um, þó ekki skilyrði. Ars fyrir- framgreiðsla ef um lengri tima er að ræða. Tvennt i heimili. Simi 10087 eftir kl. 6. óska eftir að taka 4ra herbergja ibúð á leigu, helst i vesturbænum. Uppl. i sima 22935 eftir kl. 6. Hvammskjör óskar eftir litilli ibúð eða herbergi fyrir eina af starfsstúlkum sinum, sem fyrst, helst i Hafnarfirði eða ná- grenni. Algjörri reglusemi og skilvisum mánaðargreiðslum heitið. Uppl. i sima 54120 milli kl. 2 og 8 i dag og næstu daga. Kona i fastri vinnu óskar eftir 2ja herbergja ibúð i Kópavogi, helst i miðbæn- um. Reglusemi og góðri um- gengni heitið. Skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 40142. Verslunarhúsnæði 50-100 ferm óskast á leigu strax. Æskilegt sem næst miðbænum. Uppl. i sima 27329 e. kl. 18. Bílaviðskipti Jeppaeigendur— Ram blereige nd ur. Núer tækifærið,til sölu 1. flokks 6 cyl, Rambler-vél, 232 cub, með sjálfskiptingu. Mjög góð vél og sjálfski^ing. A sama stað er til sölu úrval varahluta i Rambler Ambassador ’66. Uppl. i sima 19661. Nýinnflutt Philips bilaútvarp meðstuttbylgju, miðbylgju, lang- bylgju og þrem ultra-stereóbylgj- um til sölu, fæst ekki hér á landi. Verðkr.40þús. Uppl. isima 82784 á kvöldin og i hádeginu. Mazda 929 árg. 1978 til sölu, ekinn 7 þús. 4ra dyra. Uppl. i sima 85809 eftir kl. 6. Til sölu VW 1300 árg. ’74 ekinn 61 þús. km. Mjög gott útlit, einnig óskast tilboð i VW 1300 árg. ’72, ekinn 67 þús. km. Uppl. i sima 71280e. kl. 18.30 Óska eftir station-bil má vera Skodi 1202. A sama stað er til sölu Skodi 1202 til niðurrifs, góðvél oggirkassi og nýleg dekk. Á sama stað óskast á leigu steypuhrærivél i 2-3 mánuði. Uppl. i sima 41965. Hiab bflkrani, 3ja tonna, til sölu. Uppl. I sima 30781 e. kl 18. Staðgreiðsla. Óska eftir Volvo 142 de luxe, árg ’71. Uppl. I sima 50132 milli kl. 4 og 8 föstudag og laugardag. Til sölu er Benz 406 stærri gerð, sendibill, árg. ’67 skoðaður ’78. BIll i toppstandi Upptekin vél og kassi og boddý að hluta. Kjörinn fyrir byrjendur á stöð, einnig til að breyta i hús- vagn. Slétt skipti á Saab árg ’72 station koma til greina. Uppl. I sima 92-6523. Vantar hægra og vinstra frambretti á Plymouth Duster ’71. Uppl. i sima 92-2450 e. kl. 19. Land Rover diesel, árg. ’66 til sölu. Uppl. i sima 29072. Vörubilspallur. Til sölu sterkur vörubilspallur og sturlur með föstum skjóiborðum ,á lOhjóla vörubil. Uppl. isima 95- 5541 e. kl. 19. Mazda 818 arg. ’73 I góðu lagi, til sölu. Uppl. I sima 23140 e. kl. 18. Til sölu Fiat 128 árg. ’74. Vélin ’76. Ekinn 22 þús. km. Nýyfirfarinn. Óryðgaður. 1 góðu lagi. Með útvarpi og segul- bandi. Skoðaður ’78. Skipti koma til greina á Lada station árg. ’76- ’77 eða ’78. Aðeins góður bill kemur til greina. Uppl. I sima 44605 e. kl. 18.30. Til sölu mjög Htið notuð Michelin Radial sumar- dekk, stærð 145x14, verð kr. 9.500 stk. Henta undir Peugeot 504. Uppl. i sima 35221 e. kl. 17. ^•onco '66. Til sölu er mikið af varahlutum I Bronco ’66. Uppl. i sima 99-1839 og 99-1270. Óska eftir að kaupa Ford Granada eða Mercury Monarc árg. ’74-’76. Er með japanskan bil i skiptum. Uppl. i sima 94—7171 i hádeginu og e. kl. 20. Óska eftir 3ja—4ra gira girkassa sem má nota i Chevrolet. Uppl i sima 36125 e. kl. 17. Land Rover árg. ’73 bensin til sölu. Góður bill, ný sprautaður. Skoðaður ’78, enn- fremur Taunus Transit sendibill árg. ’65 Þarfnast viðgerðar. Mik- ið af varahlutum fylgir. Uppl. i sima 93-7141 og 93-7396. VW. Óska eftir aö kaupa tvær 4ra gata VW felgur. Uppl. i sima 83232 eftir kl. 17. Moskvich árg ’73 til sölu. Ekinn 63 þúsund km. Upplýsingari sima 81228 á kvöld- in. VW eigendur. Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Óska eftir vinstra frambretti á Volvo Amason ’66. Uppl. I sima 92-7087 eftir kl. 7. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fer enginn út með skeifu frá bflasöl- unni Skeifunni. Bilasalan Skéifan, Skeifunni 11, simar 84848 og 3503ö’ Óskum eftir öllum bilum á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Rorgartúni 21. simar 29750 og 29480. Talstöð — Land-Rover Kerra. Til sölu SRA Transistor talstöö fyrir leigu eöa sendibil. Land-Rover bensin árg. ’64 og rúmgóð aftani kerra fyrir fólksbil eða jeppa. Einnig fram og aftur- hásing af Willys árg. ’47. Uppl. i sima 76656. Til sölu VW rúgbrauð árg. ’63, rautt og hvitt, á kr. 80 þús. Til sýnis að Strandaseli 6, Uppl. i sima 76982 e. kl. 14 i dag. 6 cyl vél í góðu standi til sölu, 250 cub, ekinn 200 þús km. Uppl. i sima 20016 e. kl. 18 á kvöldin. Til sölu Land Rover diesel árg. ’71. Bif- reiðin er i góðu ásigkomulagi og litur vel út að innan en þarfnast sprautunar. Uppl. i sima 84113 e. kl. 7.30 miðvikudag og fimmtu- dag. Til sölu V 8 cyl mótor, nýupptekinn úr Taunus passar i Saab, svo og aðrir varahlutir i Taunus Uppl. i sima 99-59 64, Kristinne.kl. 20. Dráttarvél til sölu, Ford7600,ágúst ’77, ekin 500 tima, sem ný. Uppl. i sima 97-1129. Bílaleiga Akið sjálf. Sendibifreiöar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Símar 14444, og 25555. ■*? Ökukennsla ókukennsla — Æfingatimar. Getum aftur bætt við nokkrum nernendum. Okuskóli og pröf- gögn. Ný Cortina GL. Simi 19893 og 33847. Okukennsla Þ.S.H. ökukennsla — Æfingatimar Kenni á japanskan bil árg. '11. ökuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir simi 30704. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '11 á skjótanog öruggan hátt. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friörik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota Mark II 2000. ökuskóli og prófgögn fyrir þá sem vilja. Get bætt við mig nokkrum nemendum strax. Ragna Lindberg, simi 81156. ökukennsla —Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. út- vega öll prófgögn ef óskað er, Okuskóli. Gunnar Jónsson, simi 40694. Sm£&uglýsingpr eru einnig á bls. 30

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.