Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 28
Föstudagur 14. apríl 1978
Húseiningar ó Siglufirði:
SELJA HÚS
TIL FÆREYJA
„Viö erum búnir aö fá pöntun á húsi frá Færeyjum og
stefnum aö þvl aö afgreiöa aö minnsta kosti eitt hús þang-
aö á þessu ári”, sagöi Matthias Sveinsson, framkvæmda-
stjóri Húseininga h.f. á Siglufiröi, á fundi meö blaöamönn-
um, er fyrirtækiö kynnti starfsemi slna.
Húseiningar hófu starf-
semi slna um mitt ár 1973
og fyrsta hús verksmiöj-
unnar var afgreitt i lok árs
ins 1974. Alls hafa Húsein-
ingar selt um 120 hús og aö
sögn Matthiasar hefur
eftirspurnin eftir eininga-
húsum aukist, einkum siö-
ustu mánuöina. Nú er svo
komiö aö búiö er aö selja
alla framleiöslu þessa árs.
Sagöi Matthias aö vélar
verksmiöjunnar væru ekki
fullnýttar, en til þess aö
auka framleiösluna þyrfti
aukiö fjármagn, en þaö
væri erfiöleikum bundiö.
Húseiningar framleiöa
einingar i nánast hvers
konar hús sem er — og
hægt er aö raöa þeim sam-
an á margvislegan hátt.
Meöal annars framleiöa
þeir ibúöarhús, sumarbú-
staöi, o.fl. Alls starfa hjá
fyrirtækinu um 25 manns.
— KS
Hœkkun ó blöðunum
Askriftarverö dagblaöanna hefur veriö hækkaö I tvö
þúsund krónur á mánuöi og lausasöluverö hækkar I 100
krónur. Þá hækkar auglýsingaveröiö I 1.200 krónur
hver dálksentimetri.
Rlkisstjórnin staöfesti samþykkt verölagsnefndar
frá þvl I fyrradag um þessa hækkun.
—SG.
Aðalfundur FLUGLEIÐA H/F í dag
Hlutafé
er 2,6
mill-
jarðar
Aöalfundur F'lugleiöa h/f
hefst klukkan 13.30 I dag.
Hluthafar munu ails vera
um 2300 talsins og atkvæöi
um 2,6 milljó'nir .
Hver hluthafi má eiga
eins mikiö af hlutabréfum
og honum hentar, en hins
vegar má enginn hafa
nema 1/5 atkvæða og er
það samkvæmt ákvæðum
laga um hlutafélög. Þar er
gert ráð fyrir þvi að færri
en 5 geti ekki stofnað hluta-
félag.
Hlutafélag Flugleiða
mun vera um 2,6 milljarð-
ar. Eimskipafélag Islands
mun vera með 20% at-
kvæöa, en rikið á innan við
6% af hlutabréfum Flug-
leiða.
Aö sögn Sveins Sæ-
mundssonar, sem veitti
þessar upplýsingar er
reynsla af siöustu aðai-
fundum sú, að um 80% að-
kvæða skila sér. —BA
VERDUR VÉL-
UNUM JLAGT?
• Óvi*t hvort Loftleiðaflugmenn vilja greiðslu fyrir fridaga
„Aöur en starfsaldursmáliö kom upp var Ijost aö viö
áttum oröiö nokkuö marga fridaga inni. Ekkert haföi
veriö knúiö á stjórn Flugleiöa um fridaga, en I gær
ræddum viö þessi mál viö aöalforstjóra Flugleiöa”,
Skúli sagöi, aö eftir
pilagrimaflugiö hafi
komið I ljós á flugmenn
áttu inni um 460 ,daga.
Afram var flogiö og ekki
sauö upp úr fyrr en i gær
er áhafnaskrá fyrir næstu
15daga var birt. Þar kom
I ljós aö stjórn Flugleiöa
notaöi 35 fridaga, sem aö-
stoöarflugmenn áttu inni
og 10 daga sem flugstjór-
ar áttu inni.
Fulltrúar Flugleiöa-
flugmanna skýröu aöal-
forstjðra Flugleiöa frá
þvi í gær, aö þeir vildu
fljúga samkvæmt ákvæö-
um kjarasamnings og fá
fridaga sem þeim bæri
samkvæmt samningi.
Aöalforstjori Flugleiöa
lét aö því liggja viö flug-
mennina I gær, aö ef þeir
ætluöu aö taka sér frí
samkvæmt kjarasamn-
ingi yröu flugvélar fé-
lagsins látnar standa og
leigu-vélar fengnar I
staöinn.
sagöi Skúli Guöjónsson.formaöur félags Loftleiðaflug-
manna, er rætt var viö hann um hugsanlega stöðvun
Loftleiðavéla.
Fulltrúar Loftleiöaflug-
manna voru beönir um aö
kynna starfsbræörum
sinum tilboö Flugleiöa,
þess efnis aö flugmönnum
yröu greiddir fridagarnir
meö peningum.
„Viö eigum aö selja
Flugleiöum frldaga okk-
ar, en þaö brýtur alger-
lega I bága við vilja
meirihluta flugmanna”,
sagöi Skúli. Hann vakti
athygli á þvi aö alltof fáir
flugmenn störfuöu hjá
Loftleiöum og heföi félag
Loftleiöaflugmanna reynt
aö vekja athygli ráöa-
manna Flugleiöa á þvl
ófremdarástandi sem
væri aö skapast. Flugið
byggöist uppá þvi aö
menn væru reiöubúnir aö
sleppa fridögum.
Á laugardaginn veröur
væntanlega félagsfundur
hjá félagi Loftleiöaflug-
manna þar sem félags-
mönnum veröur kynnt til-
boö stjórnar Flugleiöa-BA
Við vitum ekki hvort ökumaður þessa bfls hafði sett
á simastaur.
sumardekkin undir, en hált var vlða og bfllinn lenti
Ljósm. BP.
MARGIR BUNIR AÐ SETJA SUMARDEKKIN UNDIR
Það kom greinilega i ljós meðsumardekk á bila sina
i morgun að menn höfðu og áttu þvi erfitt um vik i
búist við þvi að vetur kon- umferðinni. Sjö árekstrar
ungur hefði kvatt. Margir höfðu orðið um klukkan
reyndust nefnilega komnir hálf tiu f morgun, frá þvi
klukkan sex. Meöfylgjandi bD sinum og lenti hann á
mynd var tekin á Kringlu- simastaur. Er billinn talinn
mýrarbrautinni á niunda ónýtur eftir. Maðurinn fékk
timanum. Þar viröist öku- höfuöhögg og var fluttur á
maöur hafa misst stjórn á slysadeild. —EA.
Starfsmenn fré Flugfélagi Norðurlands:
HAFA BÆKISTOÐ FYRIR FLUG I
ÓBYGGÐUM GRÆNLANDS íSUMAR
Eru að kaupo
nýja Twin
Otter vél
Akveöið hcfur verið að Twin
Ottervél frá Flugfélagi Norður-
lands og áhöfn, tvcir flugmenn
og einn flugvirki, veröi á Græn-
landi I sumar. Sigurður Helga-
son. framkvæmdastjóri flugfé-
lagsins, sagöi i samtali við Visi,
aö þarna væri um að ræða verk-
efni fyrir Grönlandgeologiske
Undersögelse, sein er jarð-
fræöistofnun.
„Geröur verður út um 30
manna leiðangur og er það
danska rOcið sem stendur á bak
við þetta. Okkar hlutverk
verður að fljuga með mennina
og eldsneyti fyrir þyrlur. Verð-
ur hafist handa snemma i júnl,
en verkinu lýkur sennilega um
miðjan ágúst. Þetta er ekki I
fyrsta skipti sem viö tökum að
okkur verkefni fyrir þá. Undan.
farin ár hefur verið um aö ræöa
„skot-túra”, þá tvo til þrjá daga
i einu á sumrin.”
Fjögurra tima flug til
næstu byggðar
Staðurinn sem ieiðangurinn
verður á, heitir Kap Harald
Moltke og er i Noröur-Græn-
landi. Þar er engin byggö og
sagði Sigurður að fjögurra
klukkustunda flug væri til næstu
byggöar sem er Thule. Veröur
búið i tjöldum allan timann.
Sigurður sagði að sól væri hátt
á lofti allan sólarhringinn en um
4-5 stiga hiti á daginn. Hann gat
þess að úrkoma á þessum slóö-
um væri minni en i eyöimörk-
inni Sahara, enda varla hægt að
tala um gróður. Dýralif er það
Twin Otter-flugvél Flugfélags Norðurlands, sem veröur I Grænlandi
i suraar. Hér er vélin á flugvellinum I Aöaldal.
sama og annars staðar á Græn-
landi, en minna. Þarna eru
sauönaut, læmingjar og refir.
Enginn flugvöllur er á þessum
staö en gerð verður flutbraut.
Flugfélag Noröurlands ernú
að kaupa aöra flugvél af gerð-
inni Twin Otter. Sú vél er vænt-
anleg tU landsins i byrjun júni.
Þá hefur flugfélagið yfir að ráöa
tveimur slikum vélum, einni niu
farþega Navajo vél og fimm
farþe^a Piper. Þá er einnig
veriðaðkaupa nýja kennsluvél,
sem afgreidd verður frá verk-
smiðjunum i byrjun júni. Sú er
að gerðinni Piper Tomahawk.
Flugfélag Noröurlands hefur
umboðfyrir Piper og hefur m.a.
nýlega selt eina litla vél tíl
Sauöárkróks.
—EA
AEC - TELEFUHKEM
LITSJÓNVARPS-
TÆKI 26"
ORtBIB 20.APBÍL
SMÁAUGLÝSINGAHAPPDRÆTTI VÍSIS
Sími 86611