Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 12

Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 12
12 'HAALEITI^ ■■■FASTEIGNASALA*^ HAALEITISBRAUT 68 ÁLFHEIMAR > austurveri 105 r Vorum að fá í söli 3ja herbergja Ibúð á jarð- hæð I Alfheimum. Verð kr. 11 millj. HAFNARFJÖRÐUR Rúmgóð 3ja herbergja íbúð 96 ferm.+bll- skúrsplata I góðu standi. Verð kr. 11,5 millj. SOLUSTJORI: HAUKUR HARALDSSON HEIMASIMI 72164 C.Yl Fl FHORLACIUS HRL SVALA THORLACIUS HDL OTHAR ORN PETERSEN HDL BÍLAVARAHLUTIR PEUGEOT 204 ARG. '69 FIAT 128 ÁRG. 72 FIAT 850 SPORT ÁRG. '72 BENZ 319 BILAPARTASALAN Hofðatuni 10, simi 11397. Opið fra kl. 9-6.30, laugardaga kl. 9-3 og sunnudaqa kl 13 SmurbrauðstOfan Njálsgötu 49 — Simi 15105 Urval af bílaáklæöum (coverum) Sendum í póstkröfu. Altikabúoin Hverfisgötu 72. S. 22677 VISIR Blaðburðarbörn óskast Lindargata Klapparstigur Skúlagata til 28 Skógar II • g — T Föstudaeur 14. april 1978 vísm Matthtas kynnir hér starfsemi Húseininga fyrir fréttamönnum. 1 sófanum fyrir miftri mynd sitja Þórar- inn Vilbergsson stjórnarformaftur Húseininga, Siglufirö+og Sigurftur Fanndal,stjórnarmaður. VIsis- mynd JA Einbýlishús er kostar líkt og íbúð i blokk # Framleiða einingahús úr timbri # Húsið verðSr til sýnis um helgina Einbýiishdsift aft Steinaseli 1. Byggingarkostnaftur þess er rúmar 14 milljónir. Visismynd JA. Húseiningar h.f.; Siglufirði; sýndu fréttamönnum nú fyrir skömmu einbýlishús úr timbri(i Seljahverfi, er framleitt var i verksiniðju þeirra. Húsið er um 150 fermetrar að stærð með bil- skúr og kostnaður við það er ekki meiri en rúmar 14 milljónir eða álika og góð ibúð i fjölbýlis- húsi. Matthias Sveinsson fram- kvæmdastjóri Húseininga sagði fréttamönnum að ákveðið hefði veriö árið 1976 aö sækja um lóö I Reykjavik. Tilgangurinn hefði verið að kynna framleiðsluna i Reykjavik bæði útlit og gæði og gefa fólki jafnframt kost á aö gera verðsamanburð. Húsinu er skilað fullfrágengnu með tepp- um á gólfum og tilbúið undir málningu en hins vegar fylgja ekki fastar innréttingar meö i kaupunum. Heildarverð hússins er 14.396 milljónir og þar af er hlutur Húseininga um 6,960 milljónir. Til skýringar á þessu verði sagði Matthias að þeir hefðu lent i erfiðleikum með grunninn og hefði þurft að grafa allt að fimm metra niður á fast. Kostnaður við sökkulinn hefði orðið 3.250 milljónir en miðað við visitöluhús ætti sá kostnaður að vera um tvær milljónir. Þá gerði Matthias verðsamanburð á þessu húsi og visitöluhúsi. Samkvæmt þvi er visitöluhusið rúmum 44% dýrara en Husein- ingahúsið. En miðað við verð- skrá Húséininga 1 dag er visi- töluhúsið 20% dýrara. Matthias benti á að reiknað Matthfas Sveinsson, fram- kvæmdastjóri Húseininga.Vfsis- mynd JA. hefði verið út að þessi timbur- hús hefðu um 25% meira ein- angrunargildi en steinhús auk þess sem þau stæðust fullkom- lega islenska verðáttu. Jafn- framt væri byggingartimi þeirra mjög stuttur og það tæki ekki nema nokkra daga að reisa þau. Það kom fram að til skamms tima hefðu ráðamenn i Reykjavik verið andsnúnir þvi að leyfa byggingu timburhúsa en algjör hugarfarsbreyting hefði orðið með tilkomu við- lagasjóðshúsanna. Samt sem áður væru ýmsar byggingar- reglur sem torvelduðu byggingu timburhúsa. Húseiningahúsið er að Steina- seli 1. Teikninguna gerði Viðar Olsen tæknifræðingur. 1 dag verður húsið til sýnis boðsgest- um en á laugardag og sunnudag milli klukkan 2 og 10 verður hús- ið til sýnis almenningi. —KS Krabbameinsfélag Reykjavíkur: Fagnar árangri í baráttunni gegn reykfcajssn Aðalfundur Krabbameinsfél- ags Reykjavikur var haldinn nú fyrir skömmu. A honum voru samþykktar tvær ályktanir um tóbaksmál og krabbameins- lækningar. 1 ályktun um tóbaksmál fagn- ar félagiö þeim árangri sem náðst hefur i baráttunni gegn tó- baksreykingum hér á landi. Bent er á að tóbakssala ÁTVR hafi verið 7% minni i fyrra en árið á undan. Félagið vili þakka þennan árangur þvi mikla fræðslu-og varnaðarstarfi sem unnihefur veriðá undanförnum árum um skaðsemi reykinga og baráttu fyrir rétti þeirra sem reykja ekki. Vill aðalfundurinn þakka öll- um þeim sem hér hafa átt hlut að máli með félaginu og leggur áherslu á nauðsyn þess að efla enn markvissa baráttu gegn reykingum. Væntir fundurinn með þvi móti færst nær þvi marki er felst i kjörorði unga fólksins: Reyklaust land. 1 ályktun um krabbameinslækn- ingar lýsir fundurinn yfir ánægju sinni með þann undir- búning sem hafinn er á samhæf- ingu krabbameinslækninga og eftirliti með krabbameinssjúk- lingum i landinu. —KS

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.