Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 16

Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 16
20 Til fermingargjafa PIERPONT herra-og dömuúr. CENTURY tölvuúr allar gerðir. Ársábyrgð Helgi Guðmundsson ursmiður Laugavegi 96 Sími 22750. Kcaupum og seljum bœkur, blöð og tímarit Komúm heim og gerum tilboð. i JORNBOKABUÐIN, Hverfisgötu 16 Simi 17925 Nauðungaruppboð annaö og siöasta á Bræöraborgarstig 38, þingl. eign Karls H. Gíslasonar fer fram, á eigninni sjálfri, mánudag 17. april 1978 kl. 11.00. Borgarfágetaembættiö I Reykjavik. Nouðungoruppboð annaö og siéasta á hiuta I Baránsstig 13, þingi. eign Eðdn GHÖm(Hidsdáttur fer fram, á eigninní sjálfri, mánudag 17. aprit 107« kl. 15.00. Borgarfágetaembættiö i Reykjavik. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 94., 97. og 100. tbl. Lögbirtingablaös 1977 á hluta i Gauksháium 2, þingl. eign Láru Daviðsdáttur fer fram eftir kröfu Veödeildar Landsbankans og Jáns E. Kagnarssonar hrL, á eigninni sjálfri mánudag 17. aprfl 1978 kl. 15.3«. Borgarfágetaembættiö I Reykjavik. Nauðungaruppboð annaö og siöasta á hiuta I Eskihliö 16, þingi. eign Rúnars Pálmasonar o.fl. fer fram, a eigninni sjálfri, mánudag 17. april 1978 kl. 10.30. Borgarfágetaembættiö i Reykjavik. Sigriöur Þorvaldsdáttir leikur galdrakerlingu, sem syngur um aö galdur sé „geggjaöur bransi”. Sýningum fer nú aö fækka á leikriti Þjóðleikhússins ösku- busku. Leikurinn verður sýndur á sunnudag kl. 13.15. Leikritið hefur verið sýnt frá þvi skömmu eftir áramót og sýningar eru nú orðnar rúmlega tuttugu. Sýningin er byggð á ævintýrinu um öskubusku en inn i leikinn hefur verið bætt skemmtilegum söngvum. Tónlistina hefur Sigurður Rúnar Jónsson samið, en smellna texta, sem hafa vakið verðskuldaða athygli, hefur Þórarinn Eldjárn ort. Lögin úr sýningunni eru öll væntanleg á hljómplötu innan skamms. — KP GAMLAR TEIKNINGAR FRÁ RÓM SÝNDAR í FÍM-SALNUM Sýning á gömlum teikningum frá Romaborg verður opnuö i sal Félags íslenskra myndlistar- manna að Laugarnesvegi 112 á laugardaginn ki. 16. Teikningar þessar hafa verið sýndar á Norðurlöndum að undanförnu. Tilgangurinn er einkum sá að kynna Skandinav- iska félagið í Róm, sem er meira en aldargamalt og á rætur sinar i samkomum skandinaviskra visindamanna, listamanna og annarra Rómarfara um miðja siðustu öld. . Vorið 1860 tókst forráðamönn- um félagsins að fá nokkurn fjár- stuðning og um leið fékk danska bókasafnið i borginni fastan samastað. Margir þekktir vis- inda- og listamenn nutu góðs af þessu og má þar nefna t.d. Ed- vard Grieg, dönsku málarana CarlBlochogP.S. Kröyer, norska málarann Eilif Peterssen og Svi- ana Bernard og Emil östermann. Málararnir geröu teikningar hver af öðrum og einnig félögum sin- um úr öörum starfsgreinum. Nekkrar þessara mynda eru á sýningunni í FÍM-salnum. Sýningin veröur opin til sunnu- dagsins 23. april. — KP. LEIKHÚS bjódleikhúsið. Káta ekkjan i kvöld kl. 20 og sunnudag kl. 20. Stalin er ekki hér laugardag kl. 20. öskubuska á sunnudag kl. 13.15 síðustu sýningar. Litla sviðið: Fröken Margrét sunnudag kl. 20.30/ fáar sýning- ar eftir. Leikfélag Reykjavíkur. Skáld-Rása i kvöld kl. 20.30. ( Skjaldhamrar laugardag kl. 20.30 | Saumastofan sunnudag kl. 20.30 I Blessað barnalán miönætursýn- ing i Austurbæjarbiói laugar ' dag kl. 23.30 Leikfélag Kópavogs. Vaknið og syngiö.sýning i kvöld kl. 20.30 siðustu sýningar. ToytN Morfc 73 Toyota M«rk 71 Toyota Carina 74 Toyota Cariaa 71 Toyoto Corolla 2ja dyra 74 Cbevrolet Vega 73 Duster 6 cyl, sjólfsk. 71 VW 1302 72 Lada station 77 Vantar nýlega bíla ó skró -------- --------S vism Föstudagur 14. april 1978 21 Umsjón: Katrín Pálsdóttir. F / A,/TM sýningarsalur Seljum í dag: Fiat 132 órg. '76 Verö kr. 2.400 þús. Fiat 131 special órg. '77 Verð kr. 2.400 þús. Fiatl 28 special órg. '76 Verö kr. 1.700 þús. Fiat 127 special úrg. '77 Verð kr. 1.600 þús. Fiatl 27 special órg. '76 Verð kr. 1.400 þús. Fiat 125 special órg. '77 Verð kr. 1.550 þús. Fiat 125 special órg '77 Verð kr. 1.500 þús. Audi 100 L órg. '76 Nýinnf luttur. Verð kr. 3.100 þús. Allir bílar ó staðnum FIAT EIMKAUMtOO A ISLANOI Davíd Sigurdsson hi Siðumúla 35/ símar 85855 —" NORSKIR JASS- LEIKARAR í FÉLAGSSTOFNUN Norskir tónlistarmenn eru hér á landi á vegum Há- skólákórsins. Þetta eru tveir stúdentakórar frá Þrándheimi og hijómsveit. Kórarnir munu halda tónleika I sal Menntaskólans við Hamra- hlið i kvöld klukkan 19. Einnig munuliórarnir halda tónleika i Kópavogsbió á laugardagskvöld kl. 23. Þá munu þeir sækja Laugvetninga heim. Hljómsveitin mun halda tón- leika i Bústaðakirkju i kvöld kl. 23.30. Kórarnir tveir, sem eru kvennakór og karlakór, eiga sér rúmrar hálfrar aldar sögu að baki. Þeir hafa tekið virkan þátt i tónlistarlifi Þrándheims. m.a. hafa vortónleikar stúdentanna verið árviss menningarviðburð- ur siðan áriC- 1922. Þ-eir munu kynna norska tónlist, bæði gamla og nýja,á tónleikum sin- um hér á landi. H1 jóðfæraskipun hljóm- sveitarinnar er synfónisk og er efnisskráin i samræmi við það. Innan hennar starfa minni hóp- ar t.d. blásarakvartettar og kammerhópar. Atkvæðamestur þessara hópa hefur verið gömludansahljómsveitin $naustrinda Spelemannslag og mun hún koma fram á hátið Landsambands blandaðra kóra nú um helgina, sem verður i Laugardalshöll. Hljómsveitin hefur starfað i um sjötlu ár. —KP Þær eru ekki algengar hingaðkomur.//Big Band*" — jasshljómsveita utan úr heimi. Ein slík mun þó leika á vegum Jassvakningar í Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut í kvöld klukkan 20. Hljómsveit þessi heitir. Bodega band og var upphaflega stofnuð árið 1929 af stúdentum við tækniháskóla Noregs. Eftir strið lá starfið niðri i nokkur ár, en laust fyrir 1960 var Bodega band endurreist og hefur starfað æ siðan. Hljómsveitin hefur gefið út þrjár hljómplötur með frum- saminni tónlist og heidur fjöl- marga tónleika vitt og breitt um Noreg á ári hverju við miklar vinsældir. A laugardagskvöld taka svo félagar stórhljómsveitarinnar þátt i ,,Jam-session”, eða sultu- stund i Tjarnarbúð. —GA „Skjaldhamr - ar" eigo metið 0 Hefur verið sýnt oftar en nokkurt annað leikrit í Iðnó Leikrit Jónasar Árna- sonar, Skjaldhamrac verður sýnt i 179. skipti og jafnframt í síðasta sinn á laugardag kl. 20.30 í Iðnó. Ekkert leikrit hefur verið sýnt jafnoft i Reykjavik, en auk sýn- inga i Reykjavik hefur leikurinn verið sýndur i Færeyjum fjórum sinnum. Þar með er hnekkt meti sem sett var árið 1972 með sýningum á Kristnihaldi undir Jökli eftir Halldór Laxness, en það var sýnt 178 sinnum sam- fleytt i Iðnó. Það verk sem næst, kemur að sýningarfjölda hjá Leikfélagi Reykjavikur er Hart i bakeftir Jökul Jakobsson, en það var sýnt 160 sinnum, en auk þess 45 sinnum i leikferðum úti um landið. —KIP Reykjavík Ensemble á háskólatónleikum Siðustu Háskólatónleikar vetrarins verða i Félagsstofnun stúdenta við Hringbraut á laugar- dag kl. 17 Það er Reykjavik Ensemble sem leikur kvartett nr. 6 eftir Bartók og strengjakvartett op. 95 eftir Beethoven. Reykjavík Ensembie er strengjakvartett, sem var stofnaður 1975. Með hópnum hafa leikið klarinettleikarar, flautu- leikari og pianóleikari og hafa þau flutt hina fjölbreytilegustu kammertónlist. Kvartettinn skipa: Guðný Guðmundsdóttir, Ásdis Þorsteinsdóttir, Mark Reedman og Nina G. Flyer Þau eru nú á förum til Frakk- lands, þar sem þau munu taka þátt i alþjóðlegri kvartettkeppni i Colmar dagana 20. til 23. aprfl. Kvartettar 34 að tölu frá tiu löndum munu koma fram i þess- ari keppni i Frakklandi. —KP Lífrœnar víddir 0 Vilhjóimur Bergsson sýnir að Kjarvalstöðum Lifrænar viddir nefnist sýn- ing sem Vilhjálmur Bergsson listmálari opnar á laugardag kl. 14 að Kjarvalsstöðum. A sýning unni eru 63 oliumálverk og 12 teikningár. Þetta er fimmtánda emkasýning Vilhjálms, en hann hefur sýnt viða um 10nd,bæði einn og með öðrum listamönn- um. Vilhjálmur stundaði nám i Danmörku og i Paris. Þetta er hans fyrsta sýning að Kjarvals- stöðum. Hún verður opin dag- lega frá kl. 17 til 22 og frá kl. 14 til 22 um helgar fram til 23. april. —KP. Skjaldhamrar veröa nú sýndir i siðasta sinn á laugardaginn kl. 20.30 i Iðnó. Ekkert verk hefur verið sýnt jafnoft samfieytt og þetta verk Jónasar Árnasonar. Myndin er úr leikritinu. Margrét og Bessi ó ferð um suðvestur-og vesturland Ennþá eru þau Margrét og Bessi á ferðinni út um landið, en þau fara með aðalhiut- verkin i bandariska gaman- leiknum ,,Á sama tima að ári” eftir BernardSlade.sem hefur verið sýndur viða um Suður- land að undanförnu við góðar undirtektir. Nú hefjast sýn- ingar á Suð-vestur- og Vestur- landi og verða sýi©gar sem hér segir: í kvöld verður sýnt f Sam- komuhúsinu Borgarnesi, á laugardagskvöld einnig, en á sunnudag og mánudag verða sýningar i Logalandi. Þriðju- daginn 18. verður sýnt á Lýsu- hóli, á miðvikudag og fimmtu- dag á Heliissandi. —KP

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.