Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 22

Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 22
26 __m Föstudagur 14. aprll 1978 vism SKAKFRÍTTIR 2. borð Gylfi Þórhallsson Július Friðjónsson 1/2:1/2 3. borð Jón Björgvinsson ÓmarJónsson 1/2:1/2 4. borð Þór Valtýsson BjörnSigurjónsson 1 : 0 5. borð Ólafur Kristjánsson Þóröur Jörundsson 0 : 1 6. borð Jóhann Snorrason Ingimar Jónsson 1/2:1/2 7; borð Hreinn Hrafnsson Björn Halldórsson 1/2:1/2 8. borð Margeir Steingrimsson Jörundur Þórðarson 0 : 1 2. borð Stefán Briem Gylfi Þórhallsson 1/2:1/2 3. borö Björn Þorsteinsson Jón Björgvinsson 1/2:1/2 4. borð Kristján Guðmundsson Þór Valtýsson 1 : 0 5. borð Jóhann ö. Sigurjónsson Ólafur Kristjánsson 1 : 0 6. borö Gunnar Gunnarsson JóhannSnorrason 1/2:1/2 7. borð Þröstur Bergmann HreinnHrafnsson 1/2:1/2 8. borð Benedikt Jónasson Margeir Steingrimss. 1/2:1/2 Eftir 3 fyrstu umferðirnar i skákkeppni stofnana er röð efstu sveita i A-flokki þessi: 1. Fjölbrautaskóli Suðurnesja 9 1/2 v. 2. Útvegsbankinn 9 v. 3. Grunnskólar Reykjavikur 8 1/2 v. 4. -5. Búnaðarbankinn 7v. Veðurstofan 7 v. 6.-7. Breiðholt 6 1/2 v. Flugleiðir A-sveit 6 1/2 v. Af viðureignum efstu sveita inn- byrðis er það aö segja, að Fjöl- brautaskólinn og Ctvegsbank- inn skildu jafnir, 2:2, en Útvegs- bankamenn sigruðu siðan kol- lega sina i Búnaðarbankanum 3:1. 3 : 5 Taflfélag Reykjavikur Skákfélag Akureyrar 1. borð Jón L. Árnason Halldór Jónsson 1/2:1/2 5 : 3 Akureyringar báru sigur úr být- um gegn skáksambandi Vest- fjarða, 5:3, en úrslit á einstök- um borðum hef ég ekki. Staðan i 1. deildinni er þessi: /. KEF L*VÍK 1 2 / í> 'l-z S'/l / k 5. Kö PA VOCtUR 7 5" 1 s (o 2H 3 AKUREVRÍ lo 3 3 3’/z 5 lo s 3/ '4 T R. 7 7 5 ? h 7 33'4 s. HArNAzrjcRiL/f; IK 3 Tlz Vk S b 23 í. Mjölnír rh 3 1 sh 7 b'/l 2 5'4 7- hrevf/ll 2 2 3 1 s'U /3'4 t. VES.TFÍfH>//? 3 2 l'll lh ? Akureyringar brugðu sér suð- ur um helgina og tefldu 3 um- ferðir i deildakeppninni. Úrslit uröu þessi: Skákfélag Akureyrar Taflfélag Kópavogs 1. borö. Halldór Jónsson JónPálsson 0 : 1 Þá skulum við lita á fjöruga skák frá keppni T.R. og Akur- eyringa. Hvitur : Gunnar Gunnarsson Svartur : Jóhann Snorrason Caro-Can vörn. 1. e4 C6 2. Rc3 d5 3. Df3 (Leikur þessi er kenndur við austurrfska skákmeistarann Spielmann sem uppi var 1883-1942. Vilji hvitur koma vel lesnum Caro-Can-andstæðingi sinum út úr bókunum er þetta tilvalin leið. Þó leikur þessi sé sjaldséður nú orðið, skaut hon- um þó upp f tvfgang i siöustu landsliöskeppni og i báðum skákunum vann hvitur sigur.) 3. ... dxe4 4. Rxe4 Rd7 5. Rg5 (Djarfmannlega leikið. Skák- fræðin gefur 5. d4 Rd-f6 6. c3 Rxe4 7. Dxe4 Rf6 með jöfnu tafli, en Gunnar vill heldur tefla á tvisýnu.) 5.. . . Rg-f6 6. d4 h6 7. R5-h3 e5 (Svarturkærirsigheldur ekkert um neinn skotgrafahernað og leggurótrauöur til atlögu á mið- borðinu.) 8. Be3 Da5+ 9. c3 exd4 10. Bxd4 Dd5 11. 0-0-0!? (Tvieggjað framhald sem leiðir til mjög flókinnar og skemmti- legrarstöðu.Þarer boðiö upp á slikan hafsjó möguleika, að ein- ungis verður hægt að stikla á stóru hvað möguleika beggja áhrærir.) 11.. .. Dxa2 12. Hel+ Kd8 13. Bd3 (Eftir skákina benti Gunnar á 13. Hdl sem öflugra framhald, þvi opin sóknarlinan að svarta kóngnum getur orðið ógnandi.) 13.. .. a5! 14. RÍ4 a4 15. Bbl Dal 16. Dd3 c5 (Eftir 16. . . a3?? hefði skákin endað snarlega með 17. Bb6 mát.) 17. Bxf6+ gxf6 18. Rg-e2 a3 19. bxa3 Ha6 (Kemur f veg fyrir flótta kóngs- ins yfir d-linuna siöar meir.) 20. c4 (Ef 20. Rd5 c4 21. Dxc4 Dxa3+ 22. Kc2 Hc6 með hættulegri sókn.) 20.. . Bd6 21. Rd5 Hxa3 22. Re-c3 Re5 23. Dc2 Rxc4 Jte H t t X t 1 t& 4 H & # t tt a a A B C D E F G 24. Re4 (Ekki 24. Rb5 BÍ525. Dxf5 Db2+ 26. Kdl Dd2 mát. Eða 25. Dxc4 Dxbl+ 26. Kd2 Db2+ og viim- ur.) 24. . . . Ha4 25. Dc3 Dxc3 + 26. Rdxc3 Ha3 27. Rb5? (Hvítur missir af besta mögu- leikanum, 27. Hdl! Framhaldið heföi getað orðið 27. . . Ke7 28. hh-el Bf4+ 29. Kc2Be6 30. Rxc5 ognú er það svaítursemá ivök að verjast.) 27.... Bf4+ 28. Kc2 Ha5 29. Hdl+ Ke7 30. Rb-c3 Ra3+ 31. Kb3 Be6+ 32. Kb2 Rc4+ 33. Kc2 Ra3 + 34. Kb2 og svartur sem kominn var i timahrak, þráskákaði. Staða hans er þó að sjálfsögðu unnin, t.d. eftir 34. . . Rxbl og nýta liðsmuninn. Jóhannöm Sigurjónsson (Smáauglýsingar — simi 86611 J Til sölu J Notuö eldhúsinnrétting ásamt stálvaski til sölu ódýrt. Sl'mi 32842. Til sölu litiö notaöur Philco isskápur, einnig 60 litra fiskabúr. Uppl. f sima 33156. Til sölu er góður tvibreiður svefnsófi ásamt stól, einnig litið notuð AEG strauvél og gólfteppi 3x4. Uppl. i sfma 43245. Texas-instrument 52 tölva til sölu á góðú verði. Uppl. i sima 12732. Vandaö og gott hjólhýsi til sölu, stærð 16 fet. Uppl. i sima 75612 eftir kl. 18. Þykktarhefill og afréttari 8” breiður, heflar 2 1/4á þykkt, litið notaður, verð kr. 100 þús. Uppl. i sima 93-7241 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu DBS Combi reiðhjól sem nýtt. Uppl. i sima 36200 milli kl. 4 og 7. Til sölu Ignis þvottavél 3ja ára, hjónarúm meö servönt- um og 10 cm. þykkum dýnum og 2-3 ára svart-hvitt sjónvarp Ferguson. Uppl. i sima 34035. Til sölu vegna brottflutnings H.M.V. plötuspilari með inn- byggðum magnara, ásamt hátölurum, og mjög vandað sænskt boröstofusett, 6 manna. Hjónarúm með áföstum náttborð- um, skrifborð, Electrolux þvotta- vél, 3 kg, barnareiðhjól með hjálpardekkjum, barnakerra og barnaburöarrúm (selst ódýrt). Einnig mótor i Austin Mini 1100 cc. Uppl. í sima 30972 fyrir hádegi og e. kl. 19. Óskast keypt 2ja og 3ja sæta sófasett og hægindastóll til sölu. Uppl. i síma 24069. 4ra sæta sófi og 3 stólar, sófaborð. Ennfremur stigin saumavél i póleruðum hnotuskáp. Simi 37807. Byr jendarúm. 6 mánaða gamalt, álmur, litiö notað. Verðkr. 70 þús. Uppl. i dag e. kl. 13 og á morgun fyrir kl. 13 i sima 36425. Húsgögn,Dekk. Til sölu vel með fariö hornsvefn- sófasett með hornborði i stil. Einnig litið notuð breið dekk fyrir 15” felgur meö sumarmunstri. gerðG-60 selst á góðu verði. Uppl. f sfma 20257 eftir kl. 7. Verksmiðjusala. Litiö gallaöir herra, táninga og barnasokkar, seldir á kostnaðar- verði næstu daga. Opiö frá kl. 10-3 daglega. Sokkaverksmiðjan Brautarholti 18. 3. hæð. Vil fá 100 ha. nýlegan Chrysler utanborðsmót- or I skiptum fyrir 60 ha. 8 mán- aða Chrysler utanborðsmótor. Milligjöf staðgreidd. Uppl. i sima 32254. eftir kl. 5 næstu daga. Ilúsdýraáburöur til sölu. Ekið heim og dreift ef óskað er. Áhersla lögð á góða umgengni. Uppl. i sima 30126. Geymið aug- lýsinguna. Notaðar hillur, hurðir og fl. timbur til sölu strax. Selst ódýrt. Geysir Vesturgötu. Óska eftir aö kaupa 2 barnareiðhjól fyrir 6-9 ára. Uppl. i sima 81442. Óska eftir ódýrri og góðri ryksugu. Uppl. i sima 743490 eftir kl. 6. óska eftir notaðri grásleppublokk. Uppl. i sfma 35533 eftir kl. 17. Óska eftir notaðri myndavél fyrir filmustærð 6x6, 6x7 eða 6x9 t.d. Hasselblad, Rollei eða svipaða. Uppl. i sima 40159 á kvöldin. Óska eftir að kaupa klif töskur (þverbakstöskur) Uppl. i sima 22741. Húsgögn Nýlegt borðstofuborö og fjórir stólar til sölu. Verð kr. 70 þús. Uppl. I sfma 50949 e. kl. 19. Þrisettur fataskápur til sölu, smiöaður hjá Axel Eyjólfssyni. Uppl. i sima 43829. Hvitmálaö hjónarúm með dýnum og náttborðum til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 32130 eftir kl. 5. óska eftir að kaupa notað skrifborð. Uppl. i sima 95-17006. Bar og 3 stólar, eikarbekkir og þykk eikarborð til sölu. Uppl. i sima 20290. Antik. Sófasett, borðstofusett, svefnher- bergishúsgögn, skrifborð, sessi- lon, skápar, pianóbekkir, stakir stólar og borð. Gjafavörur. Kaup- um og tökum i umboðssölu. Antik- munir, Laufásvegi 6, simi 20290. Vantar þig sjónvarp. Litið inn, eigun notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga.-^SpDrt- markaðurinn Samtúni 12. General Electric litsjónvörp 22” kr. 339.000.- 26” kr. 402.500.- 26” m/fjarst. kr. 444.000.-Th. Garðarsonhf. Vatna- görðum 6, simi 86511. (Hljómt«ki ■ ooo fr» óó Marantz hljómtæki til sölu. Magnari 1150 2x98 sinusvött, Super Scopesegulband Dolby og 2 Marantz hátalarabox 180 sinus- vött hvort box. Selst allt saman eða sitt i hvoru lagi. Uppl. i sima 4040 7. (Heimilist«ki Til sölu mjög vel með farin Ignis þvottavél. Uppl. I sima 75689 e. kl. 18. Hjól-vagnar Til sölu tveir 12” Goodman hátalarar, 30 vött. Uppl. i sima 75948. Til sölu 2 Dynaco A-35 hátalarar 60 wött. Verb kr. 25 þús hver. Uppl. i sima 51375. Sjónvörp ir Óska cftir svart-hvltu sjónvarpi. Uppl. i sima 71016. Konan, sem keypti sjónvarpstækið á Silfurteig 2 sl. föstudag, er beðin að hafa samband i sima 30950. Finlux litsjónvarpstæki 20” kr. 288 þús, 22” kr. 332 þús., 26” kr. 375 þús. 26” kr. 427 þús. með fjarstýringu. Th. Garðars- son, Vatnagörðum 6, simi 86511. Vantar þig sjónvarp. Littu inn. Eigum notuð og nýleg tæki. Opið frá kl. 1-7 alla daga nema sunnudaga. Sport- markaðurinn Samtúni 12. Hljóðfæri Fender Stratocaster gltar til sölu, einnig Ampec magnari, 100 vött. Uppl. I sima 37299. Gott pianó óskast til kaups. Uppl. i sima 14088. Notað pianó til sölu Uppl. gefnar i sima 32180. Til sölu sem nýtt smádekkjað girahjól. Uppl. i sima 17287 e. kl. 5. Óska eftir aö kaupa 2 barnareiöhjól fyrir 6-9 ára. Uppl. i sima 81442. Gott drengjareiöhjól til sölu 24”. Uppl. i sima 36220. Susuki AC 50 árg. ’77 tii sölu, ágætlega vel með farin. Simi 32418 milli kl. 5 og 9. Vandað og gott hjólhýsi til sölu, stærð 16 fet. Uppl. i sima 75612 e. kl. 18. Til sölu DBS Combi reiðhjól sem nýtt. Uppl. i sima 36200 milli kl. 4 og 7. Tviburakerruvagn og hár barnastóll til sölu. Uppl. i sima 52490. Verslun Teppi J Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergi, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóö- um gott verö, góða þjónustu og gerum föst verðtilboð. Það borg- ar sig að lita viö hjá okkur, áður en þið gerið kaup annars staðar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. Leikfangahúsið auglýsir fyrir sumardaginn fyrsta: Playmobile leikföng, dönsku dúkkurnar, grátdúkkur á gamla veröinu. Velti-Pétur, bilabrautir, ævintýramaöurinn, jeppar, þyrl- ur, skriðdrekar, mótorhjól. Tré- kubbar I poka 92 stk. Byssur, rifflar, Lone Ranger-karlar og hesthús, bankar, krár, hestar. Póstsendum. Leikfangahúsið, Skólavöröustig 10, simi 14806.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.