Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 25

Vísir - 14.04.1978, Blaðsíða 25
29 APÓTEK Helgar kvöld- og næt- urvarsla apóteka vikuná 7.-13. apríl verðuri Ingólfs- Apóteki og Laugarnes- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. Seltjarnarnes, lögregla simi 18455. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og í simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvilið 8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Selfoss. Lögregla 1154. Slökkvilið og sjúkrabill 1220. Höfn i Hornafirðii,ög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan, 1223, sjúkrabill 1400, slckkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið 6^22. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabíll 2334. Slökkvilið 2222. Húsavik. Lögregla 41303, 41630. Sjúkrabill 41385. Slökkvilið 41441. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið Og sjúkrabill 22222. VEL MÆLT Iðjuleysið er alltaf sið- spillandi. Þú ert aldrei nógu vakandi yfir þvi, hvernig þú eyðir tómstundum þfnum. — Th. Davidson í dag er föstudagur 14. apríl 1978/ 103. dagur ársins. Árdegisf lóö kl. 10.49/ siðdegisflóð kl. 23.16. ) daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. Dalvík. Lögregla 61222. Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. ólafsfjörður Lögregla og sjúkrabill 62222. Slökkvi- lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla 5282 Slökkvilið, 5550. isafjörður, lögregla og sjúkrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. )Patrcksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250, 1367, 1221. Borgarnes, lögregla 7166. Slökkvilið 7365 Akranes lögregla og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Sly savarðstofan: simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur si'mi 11100 Hafnarf jörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. Vatnsveitubilanir simi’ 85477. Sfmabilanir simi 05. Rafmagnsbilanir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. FÉLAGSLÍF Systrafélag Filadelfiu: Fundur verður mánudag- inn 18. april að Hátúni 2 kl. 8.30. Verið allar vel- komnar. — Stjórnin Gæludýrasýning i Laugardalshöll 7. mai n.k. Óskað er eftir sýn- ingardýrum. Þeir sem hafa áhuga á að sýna dýr- in sin vinsamlegast hringi i eftirtalin simanúmer: 76620, 42580, 38675, 25825, 43286. Laugard. 15/4 ki. 13 Vif ílsfell,655 m., kvittað i fjallakort og göngukort. Fararstj. Kristján M. Fyrirlestur i MlR-salnum laugardaginn 15. aprfl kl. 15 A laugardag kl. 15.00 flytur dr. jur. Alexander M. Jakovléf erindi þar sem fjallað verður um dómsmál i Sovétrikj- unum. Dr. A.M. Jakovléf kemur til Islands i boði MIR. — öllum heimill aðgangur. ORÐIÐ Þvi að orð Drottins er áreiðanlegt og öll hans verk eru i trúfesti gjörð. Sálmur 33.4. TIL HAMINGJU 26.11.‘77 voru gefin saman i hjónaband i Háteigs- kirkju, af sr. Arna Jóns- syni, EHsabet ólafsdóttir og Jón Arnar Guðmunds- son. Heimili Njálsgötu 86, R. (Ljósm.st. Gunnars Ingi- mars. Suðúrveri — Simi 234852) BELLA Ég reiknaði vitlaust út á tékkheftinu minu — I þágu bankans. Umsjón: Þórunn I. Jónatallsdóttir Anonas og jarðorberjaeftirréttur Uppskriftin er fyrir 4. A hvern mann eru 155 kaloríur. 250 g ný jarðarber 2 ananashringir 4 msk. sýrður rjómi (creme fraiche) 1 msk, ananassafi Skolið jarðaberin. Látið vökvann renna af þeim. Skerið þau siðan i tvennt eftir lengdinni. Leggið jarðarberin í skál. Hellið vökvanum af ananas- hringjunum. Skerið ann- an ananashringinn i 8-12 bita. Smásaxið hinn ananashringinn. Hrærið sýrða rjómann með 1 msk. af ananas- safanum. Blandið smá- söxuðum ananasinum saman við. Hellið sýrða rjómanum yfii jarðarber in. Skreytið með ananas- bitum. í staðinn fyrir sýrðan rjóma má vel nota nýjan rjóma eða jafnt af hvorum rjómanum. Baldu'rsson. Verð 1000 kr. Sunnud. 16/4. kl. 10.30. Geitafelí, Kross- fjöll, Raufarhólshellir, en þar eru nú stórfenglegar ismyndanir nærri hellis- munna. Fararstj. Pétur Sigurðsson. Verð 1500 kr. kl. 13 ölfus, Þorlákshöfn, skoðuð nýjustu hafnar- mannvirkin og gengið vestur um Flesjar, þar sem stórbrim hafa hrúg- að upp heljarbjörgum. Komið i Raufarhólshelli á heimleið og iskertin skoð- uð. Fararstj. Gisli Sigurðsson. Verð 1800 kr. fritt f. börn m. fullorðn- um. Farið frá B.S.I., bensi'nsölu. Útivist Laugardagur 15.4. kl. 13.00 Raufarhólshellir. Miklar ismyndanir og grýlu- kerti i hellinum. Hafið góð ljós með ykkur, og gott er að hafa göngu- brodda. Fararstjóri: Magnús Guðmundssontog Magnús Þórarinsson. Verðkr. 1000,gr. v/bilinn. Farið frá Umferðarmið- stöðinni að austan verðu. Sunnudagur 16.4. 1. Kl. 09.30. Skarðsheiði (Heiðarhornið 1053 m). Fararstjóri: Þorsteinn Bjarnar.Verðkr. 2000,gr. v/bilinn. 2. Kl. 13.00 Vifilsfeli 3ja ferð. (655 m). Fjall árs- ins. Allir fá viður- kenningarskjal að göngu lokinni. Verð kr. 1000,gr. v/bilinn. Ferðirnar eru farnar frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Ferðin i Seljadal fellur niöur. Ferðafélag Islands. m llrúturinn 21. mars—20. aprii Þér kann að finnast þinir nánustu bregðast þér á einhverju sviði, og þeir munu ekki kunna þvi sérlega vel. Nautiö 21. april-21. mai Hugmyndir reynast ekki eins góðar og þú hafðir álitið. Yngsta kynslóðin gerir þér lif- ið brogað. En sam- komulagið batnar við tengdafólk þitt. Tviburarnir 22. mai—21. júni Skemmtanalifið er þessa dagana frekar kostnaðarsamt en skemmtilegt. Krabbinn 21. júni—23. júii Mikið annriki á heimilinu. Börn þarfn- ast sérstaklega mikill- ar umhugsunar. Kunningsskapur kem- ur sér vel fyrir þig. Kvöldið verður með rólegra móti. Ljóniö 24. júli—23. ágúst Skemmtilegt er að rifja upp bernsku- minningar með göml- um vini. Þú færð endurgreitt lán. Ná- granni þinn skapraun- ar þér. Meyjan 24. ágúst—23. sept. Settu hlutina á sinn stað svo að þú getir fundið þá þegar þú þarft á þeim að halda. Skipulagðu allt vel. Forðastu deilur við gamlan vin. Vogin 24. sept. —23. okl Eitthvað kemur upp á yfirborðið sem átti að leyna. Einhver tengd- ur þér gerir þér greiða. Ekki taka nein lán i dag. Drekinn 24. okt.—22. nó\ Vertu sérlega gætinn í öllum viðskiptum i dag. Tekjur þinar aukast. Ekki vera of fljótfær, það er ekki vist að bjartsýni þin sé á rökum reist. Bogmaöurinn 27. nóv.—21. des. Þetta er góður dagur til skapandi verkefna. Veittu þinu nánasta umhverfi meiri at- hygli. Fjölskylda þin þyrfti að sjá meira af þér. Steingeitin 22. des.—20. jan. Þú kannt að verða fyr- ir vonbrigðum bæði efnahagslega og til- finningalega. Vertu ekki of fljótfær. Forð- astu fjölmennar sam- komur. Vatnsberinn 21.—19. febr. Þú skalt ekki ofmetn- ast þó allt virðist ganga þérvi haginn. Hugulsemi borgar sig alltaf. Frestaðu löng- um ferðalögum. Vertu þolinmóður. Fiskarnir 20. febr.—20. mars Langþráð ósk ræti: Óþolinmæði og eiröa leysi eykur likurnar að þú gerir mistc Vertu umburðarlyn ur við náinn ættíngj

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.