Vísir - 24.04.1978, Side 1
„Það þurfa fíeirí að fífa
en iárniðnaðarmenn"
- segir sveitarstjórinn á Raufarhöfn, en þar missa um sextiu manns vinnu
„Það er ekki hægt að segja að það sé bjart framundan hjá
okkur nú sem stendur”, sagði Sveinn Eiðsson, sveitarstjóri á
Raufarhöfn,i samtali við Visi i morgun.
„Viö áttum von á einum
Vestfjaröatogaranna
hingað meö afla, en það
brást. Reykjavikurbátur
kom hingaö fyrir helgina
meö tiu til fimmtán tonn,
en það tekur ekki langan
tima aö vinna þann afla,
þvi að afkastageta frysti-
hússins er um þaö bil
þrjátiu tonn á dag. t>vi er
fyrirsjáanlegt aö um
fimmtiu manns, sem
vinna hér i frystihúsinu
og fólk sem vinnur viö
löndun og akstur veröur
atvinnulaust eftir daginn
i dag. Ég sé ekki annað en
þetta fölk fari beint á at-
vinnuleysisbætur, ef ekki
úr rætist meö aö fá ein-
hvern afla hingaö i frysti-
húsiö”, sagöi Sveinn.
Haldiö er áfram aö
vinna aö þvi aö fá eitt-
hvert skip til aö landa
afla á Raufarhöfn. Þaö
hefur ekki tekist enn.
„Þaö er augljóst aö þaö
hefur miklar og alvarleg-
ar afleiöingar, ef viögerö
á Rauöanúpi dregst eitt-
hvaö. Hver dagur hefur
mikiö aö segja fyrir okk-
ur. Þaö þurfa fleiri aö lifa
en járniðnaöarmenn, hér
er um aö ræöa milli
fimmtiu og sextiu manns,
sem missa atvinnu sina.
Þetta er spurning um
hvort þessi staöur á aö
þrifast, þvi aö allt hér
byggist á togaranum”,
sagöi Sveinn. Hann sagöi
aö aöalatriöiö væri aö
viögerö tæki sem
skemmstan tima hvort
svo sem hún væri fram-
kvæmd hér á landi eöa
erlendis.
-KP
Vor í f jöru
Bolungarvík kynnt
Visir er tvö blöö í dag og er allt efni siöara blaösins
helgaö ungum og upprennandi kaupstaö á Vestfjörö-
um, Bolungarvik. Þeir Einar K. Guöfinnsson og
Kristján Möller gera þar skil þvi lifi sem hrærist I
þessum vestfirska bæ og atvinnufyrirtækjum staöar-
ins. Væntir Visir þess aö lesendur veröi nokkurs vis-
ari um Bolungarvik eftir lestur efnisins en þetta er
inn liöirinn i kynningu blaösins á byggöum iandsins.
Þaö er vor i lofti þessa dagana og rauömaga- og grá-
sleppuveiöin byrjuö. Visismenn lögöu leiö sina aö
bækistöövum grásleppukarlanna niöur undan Ægis-
siöunni I Reykjavik til þess aö kanna þar mannlifiö og
aflabrögöin. Þar tók Björgvin Pálsson þessa mynd
þegar pósturinn kom I heimsókn til eins útgeröar-
mannsins til þess aö spjalla um daginn, veginn og vor-
iö. Fleiri myndir-og frásögn á blaösiöum tvö og þrjú.
Finnar urðu Norðurlandameistarar i körfuknattleik núna
um helgina er þeir sigruðu með óvenjulegum glæsibrag i
Polar Cup mótinu. íslenska liðið náði einnig ágætisárangri —
varð i þriðja sæti, og sigraði Dani stórt. Á myndinni eru
nokkrir finnsku leikmannanna með sigurlaun mótsins.
Nánar segir frá þessu móti og öðrum iþróttaviðburðum
helgarinnar i opnu blaðsins i dag.
Fyrrverandi formaður bankaróðs Alþýðubankans um
fullyrðingar Jóns Hallssonar i Visi:
„Vil ekkert segja"
— ekki vor rœtt um „Alþýðubankomálið"
á aðalfundi bankans á laugardaginn
„Eg vil ekkert segja um þetta mál á þessu stigi málsins”, sagöi Hermann
Guömundsson, fyrrverandi formaöur bankaráös Alþýöubankans, er blaöamaöur
Visis spuröi hann álits á yfirlýsingum Jóns Haltssonar, fyrrverandi bankastjóra
Alþýöubankans, i Visi i siöustu viku.
t viötalinu lét Jón
Hallsson þung orö falla i
garö fyrrverandi banka-
ráðs - Alþýöubankans.
Hann fullyrti m.a.:
Aö bankaráöiö bæri
ábyrgð á þvi tjóni
Alþýðubankans af viö-
skiptunum viö Air Viking
og Guöna Þóröarson, sem
væri umfram 16-18
milljónir króna. Talaö
hefur verið um, aö tap
bankans hafi numiö
a.m.k. um 30-milljónum.
Aö bankaráösmenn
heföu logiö fyrir saka-
dómi um hlutverk fyrr-
verandi skrifstofustjóra
bankans i forföllum
bankastjóra.
Aö bankaráösmenn
heföu sýnt starfi sinu i
bankanum mjög litinn
áhuga, og m.a. litiö sem
ekkert fjallaö um útlán
bankans árin 1974 og 1975.
Aöspurður sagöi
Hermann Guömundsson,
aö engm ákvöröun heföi
veriö tekin um, hvort full-
yröingum Jóns yröi svar-
aö af hálfu fyrrverandi
bankaráösmanna, og
vildi hann ekkert láta
hafa eftir sér um máliö.
A laugardaginn var
aöalfundur Alþýöubank-
ans haldinn, en þar var
ekki fjallaö um „Alþýöu-
bankamáliö” svonefnda.
(ESJ.