Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 4
togurum var breytt þannig að
þeir gátu brennt svartoliu, m.a,
10 togurum sem komu frá Jap-
an. En hver skyldi vera reynsla
okkar eftir tveggja til þriggja
ára svartoliunotkun? Um það
eru skiptar skoðanir og ber mik-
ið i milli eftir svörum þeirra að
dæma sem Visir bar þetta und-
ir.
Menn eru almennt sammála
um að það sé hagkvæmara að
nota svartoliu ef viðhald aukist
ekki á vélum né þær slitni óeðli-
lega mikið við hana. Visir afla-
aði sér upplýsinga um oliunotk-
un nokkurra skuttogara á árinu
1977, bæði þeirra sem brenna
gasoliu og svartoliu, viðs vegar
að af landinu. A Vestfjörðum
Langsfœrsta skrefið
í átt til sparnaðar"
þyrfti aðtaka til athugunar slit
vélar og endingu þegar rætt væri
um hagkvæmni svartoliu-
notkunar og jafnframt viðhalds-
kostnað. Sagði hann að niður-
stöður af mælingum i föðringum i
vélinni i Páli Pálssyni, sem
gerðar voru i lok siðasta árs,
hefðu sýnt litið slit. Hafði Olafur
það eftir starfsmönnum
Smiðjunnar á Isafirði að slifarnar
hefðu verið svo litið slitnar að
ekki hafi þótt ástæða til að mæla
þær. Þá hefðu efstu raufar fyrir
stimpilhringi verið litið slitnar og
nefndi Olafur tölur i þvi sam-
bandi.
Að einu leyti þyrfti þó meira
viðhald við vélar sem brenna
svartoliu en gasoliu: Utblásturs-
lokarnir gæfu sig fyrr og þyrfti
oftar að skipta um þá. En Olafur
sagði að það væri tiltölulega litið
verk. ,,Ég held sagði
01afur,,,að reynsla okkar af
japönsku togurunum i heild sýni
að slit i slifum er hverfandi”.
Ólafur sagði að allir væru sam-
mála um það að ef hægt væri að
brenna svartoliu án þess að
skemma vélarnar yrði mikill
sparnaður af þvi. Taldi hann að
sparnaðurinn léti nærri þvi að
vera allur verðmismunurinn á
svartoliu og gasoliu. Svartolian
væri nú um 35% ódýrari en gas-
olia þegar reiknað væri út verðið
á hvert orkugildi.
Þá sagði Ölafur að til þess að fá
rétta mynd af dæminu yrðu menn
að gera sér grein fyrir þvi að
japönsku togararnir væru orku-
frekari I sjálfu sér burtséð frá þvi
hvaða eldsneyti þeir notuðu. Sé
dæmi tekið af Páli Pálssyni var
heildaroliukostnaður hans um 37
milljónir á siðasta ári. Ef hann
hefði eingöngu brennt gasoliu
hefði kostnaðurinn eflaust farið
upp I 50 milljónir. Ennfremur
vildi Ölafur koma á framfæri
nokkrum atriðum er nauðsynlegt
væri að hafa i huga við saman-
burð á svartolíubrennslu og gas-
oliubrennslu, einkum á Vest-
fjarðatogurunum.
Enn er deilt um það hvort svart-
oliunotkun I skuttogurum leiði til
nokkurs sparnaðar, eftir þriggja
ára reynslu i þeim efnum.
anna iss
FJOLSKYLDUBILLINN FRABÆRI
SEM HENTAR BEST ÍSLENSKUM
AÐSTÆÐUM.
er nú tilsýnis á
Ólafur Eiriksson. Visismynd JA
1 fyrsta lagi væru japönsku
togararnir yfirleitt með stærri
vélar en hinir Vestfjarðatogar-
arnir. Þótt flestir Vestfjarða-
togararnir væru skráðir með 1750
ha.vélar þá væru þær innsiglaðar
við um 1400 ha. Þá væri á þeim
skrúfuhringur sem ekki væri á
Páli Pálssyni og væri nokkur
sparnaður af þvi. Þá væri ljósa-
vélin i Páli keyrð á disiloliu og yki
það heildarnotkunina. Og að
lokum væru japönsku skipin
rafmagnsupphituð, sem er mun
óhagkvæmara en ketilhitun. —
KS
Þú færð meira en nóg fyrir peninginn, þegar þú
kaupir Fiat 128.
FIAT EINKAUMBOÐ A ISLANDI
DAVÍÐ SIGUfíÐSSOm hf.
SIÐUMULA 35 SIMI 85855
Mánudagur 24. apríl 1978 VISIR
HVER ER REYNSLAN AF SVARTOLIUNNI?
Miklar deilur urðu fyrir
nokkrum árum um hvort hag-
kvæmara væri að brenna svart-
oliu ftogurum okkar en gasoliu.
Allmikil blaðaskrif urðu um
málið og oft hitnaði i kolunum
og var talað um trúarhita i þvi
sambandi. Sérstök svartoliu-
nefnd var stofnuð til að fjalla
um þetta mál og'nokkrum skut-
varð oliukostnaður hjá Páli
Pálssyni 1S um 117 þúsund krón-
ur á hvern úthaldsdag, en hann
brenndi svartoliu um 60% af
oliunotkun.
Svipaður kostnaður varð af
þeim skipum sem brenndu gas-
oliu. Guðbjörg IS var með um
128þúsundkrónur á úthaldsdag,
Dagrún 113 þúsund og Bessi um
117 þúsund. Þess ber að geta að
Páll Pálsson er með nokkru
stærri vél en áðurnefnd skip eða
um 2000 ha en þau frá 1750—1800
ha.
Frá Sauðárkróki eru gerðir út
skuttogararnir Drangey og
Skafti. Drangey brennir svart-
oliu og varð oliukostnaðurinn á
úthaldsdag á siðasta ári um 107
þúsund krónur en Skafti brennir
gasoli'u og varð kostnaðurinn
um 131 þúsund krónur. á út-
haldsdag. Vélin i Drangey er
2000ha. en iSkafta 1500 ha. Loks
eru tölur frá Neskaupstað. Oliu-
kostnaður á Bjarti varð um 81
þúsund á úthaldsdag en hann
brennir svartoliu og vélarstærð
hans er 2000 ha. Barðinn
brenndihins vegar oliu fyrirum
89 þúsund krónur á úthaldsdag
en vélarstærð hans er 1200 ha.
Til þess að gera sér grein fyrir
þvi hvaða fjármunir eru hér i
spilinu er rétt að geta þess að
árskostnaður hjá umræddum
skipum vegna oliu er 30—40
milljónir.
—KS