Vísir - 24.04.1978, Page 5

Vísir - 24.04.1978, Page 5
i vism Mánudagur 24. apríl 1978 5 „Enginn sparnaður—stórtjón á vélum" „Þaö er svolitlum vandkvæöum bundiö aö kveöa endanlega á um reynslu okkar af svartoliu- brennslu á skuttogurunum þar sem viö fáum aldrei raunhæfan samanburö frá þessum mönnum sem nota svartoliu . Margir út- geröarmenn eru alveg heila- þvegnir af þessari svartoliu- nefnd”, sagöi Halldór Þorbergs- son, kennari viö Vélskólann, i samtali viö Visi er hann var spuröur um hver væri reynsla okkar af svartolibrennslu á skut- togurum s.l. tvö til þrjú ár. Halldór Þorbergsson. Visismynd BP. — segir Halldór Þorbergsson kennari við Vélskólcnn Sagöi Halldór aö þegar væri verið aö tala um kostnaö á út- haldsdag þá væri þaö taliö til út- haldsdaga þó aö skipin væru 5—6 daga i höfn. Þar sem þau skip sem noti svartoliu bili meira og þurfi meira viðhald liöi fleiri dag- ar hjá þeim á milli veiðiferða en hjá þeim sem brenna gasoliu. Það þyrfti ekki nema að lita til þeirra fjölmörgu sem hætt hefðu við að nota svartoliu til aö fá svar við þvi hver reynslan væri. Þegar t.d. Narfa hefði verið breytt I loðnuskip hefði verið sáralitið eft- ir af upphaflegu vélinni þvi það hefði verið búið að skipta um flesta hluti en Narfi hefði brennt svartoliu. Það væri litill sparnaö- ur i þvi að brenna ódýrara eld- sneyti og kasta verðmismuninum margfalt I viðhald. Svo ekki væri minnt á minni afla vegna tiðari stoppa og bilana. Þá nefndi Halldór Engeyna, hún hefði verið á svartoliu en þvi hafi verið hætt. Sömu sögu hefði verið að segja af Gylli á Flateyri. Einnig hefði það verið ætlunin að láta Ólaf Jónsson frá Sandgerði brenna svartoliu. Vélin hefði ver- ið reynslukeyrð i 2—4 tima en þá hefði vélarframleiðandinn sagt stopp. Ennfremur hefðu Guð- mundur Jónsson (nú Klakkur) og Bjarni Herjólfsson, en þeir eru pólskir eins og Olafur Jónsson, byrjað á svartoliu en þvi hefði verið fljótlega hætt. Halldór sagði að þegar svart- oliunefnd hefði verið sett á laggir- nar 1972 hefði hún byrjað á þvi að gefa ’ sér niðurstöður og hafi nefndarmenn alla tið siðan verið að reyna að sanna þær. Þarna hefði veriðbyrjað á öfugum enda. Ef það hefði átt að framkvæma þessar tilraunir eins og hjá fólki hefði ekki átt að breyta öllum jap- önsku togurunum yfir til svart- oliu. Þannig að vonlaust væri að fá nokkurn raunhæfan saman- burð. Sagði Halldór að fullyrðing- ar svartoliumanna um að slifur slitni ekkijheldur öfugt,við svart- oliunotkun væri rökleysa og vis- vitandi rangfærslur. Ef litill hluti þess sem svartoliumenn héldu fram væri rétt hefði svartoliu- nefnd aldrei veriö lögð niður. Þá benti Halldór á aö Þjóöverj- ar sem væru ein tæknivæddasta þjóö i heimi létu sér ekki til hugar koma að framleiða i fiskiskip vél- ar sem brenndu svartollu. Slik firra þekktist hvergi i veröldinni nema á tslandi og hefði bakað okkur mikið tjón en verst væri að fylgjendur svartoliunnar hefðu gert það mál að trúaratriði og væru ófáanlegir til að viðurkenna mistök sin. —KS Kröfluskýrslan lögð fram í dag Kröf luskýrslan sem Alþingi í dag, að því er lengi hefur verið beðið áreiðanlegar heimildir eftir, verður lögð fram á tjáðu Vísi í morgun. Frá Mýrarhúsaskóla Innritun nýrra nemenda fer fram dagana 24.-26. april kl. 9-12. Þeir sem flytja úr skólahverfinu á komandi sumri, eru vinsamlega beðnir að tilkynna það á sama tima. Skólastjóri PORTÚGAL í fyrsta sinn reglubundið leiguflug beint til Portúgal. Við höfum valið glæsilegt hótel og íbúðir í eftir- sóttustu baðstrandarbæjunum Estoril og Cascais í aðeins 30 km fjarlægð frá höfuöborginni Lissa- bon. Frægirgististaðirkóngafólks, - og nú Sunnufarþega, - á viðráð- anlegu verði. Fjölbreyttar skemmti- og skoð- unarferðir og íslenskir fararstjórar Sunnu á staðnum. Farið verður: 29. apríl, 20. maí, 8. og 29. júni, 20. júlí, 10. og 31. ágúst, 21. sept. og 13. okt. Pantið tímanlega. SVNNA Bankastræti 10. Simar 16400 - 12070 - 25060 - 29322. í Sýningahöllinni aó Bíldshöfóa BÍLAHAPPDRÆTTI—vinningur MAZDA 323 GESTUR DAGSINS hlýtur utanlandsferð með Samvinnuferðum GESTAGETRAUN— vinningur Casio tölvuúr TUGÞÚSUNDASTI hver gestur hlýtur Pioneer segulbandstæki í bílinn frá Karnabæ opió frá 17— til 22— nema laugard. og sunnud. frá 14— til 22— Símar sýningarstjórnar: 83596 og 83567

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.