Vísir - 24.04.1978, Qupperneq 6

Vísir - 24.04.1978, Qupperneq 6
 Mánudagur 24. apríl 1978 vism f Umsjón: Guðmundur Pétursson DREGIÐ VERÐUR í HAPPDRÆTTINU 1. moí - 1. júni - 1. júli n.k. og verða neðantoldir vinningar fyrir hvern múnuð HflLLO KRflKKflR! SÖIU- OG BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI VÍSIS! Þútttökurétt i happdrœttinu hafa sölu- og blaðburðarbörn Vísis um allt land. 1. vinningur: Danskt SCO-reiðhjól frá Reiðhjólaversluninni ÖRNINN að verðmæti um kr. 75.000 m ggaaa 0sasss S0 0 0 00 2. vinningur: Texas Instruments tölvuúr frá ÞÓR hf. að verðmæti kr. 8.000 3.-8. vinningar: Texas Instruments tölvur frá ÞÓR hf., hver að verðmæti kr. 6.000 VISIR Æ fleiri fiskimið lokast fyrir Japönum Eins og pylsuvagnana í Bandarikjunum, og „Fish & Chips” — barina i Bretlandi, er að finná i nær h verju götusúndi i Japan búðir, sem selja ,,sashimi”. Japönum þykir þessi lirái fiskréttur hreinasta sælgæti. Sashimi og sake er ámóta táknrænt fyrir Japan, og hákarl og brennivin fyrir okkur. Þessar „sashim i”-s joppur liafa löngum sett svip á götulifið i japönskum stórborgum, enda jafnan með litrikum skreyting- um. Þær hafa gegnt svipuðu hlutverki og kaffihús Evrópu. Ilagar þeirra kunna að vera taldir, þvi að Japanir sjá nú fram á, að ársveiði þeirra muni dragast verulega saman, eftir að f jöldi strandrikja hefur vikk- að fiskveiðilögsögu sina út i 200 m ilur. t mörgum tilvikum hefur þó Japan verið boðið að veiða áfram á miðum, sem lenda inn- an 200 miina fiskveiðilögsögu, en þá gegn þvi að aflétta tollum af innflutningsvörum frá þess- um sömu rikjum, eða með þvi að veita einhverja aðra efna- hagslega aðstoð^eða tæknilega. Dæmi um þetta er Nýja Sjá- land, sem liefur ekki leyft Japönum að veiða innan nýju landhelginnar, en lýsti þvi þó yfir i byrjun mánaðarins, að veiðiundanþágur stæðu Japan til boða., ef Japanir flyttu meira inn af nýsjálenskum mjólkur- vörum og timbri. Nú er það kunnara en frá þurlí að segja, að siðasta árið hefur mönnum orðið mjög star - sýnt á.hve viðskiptajöfnuð** ur Japans við útlönd er i öllum tilvikum hagstæður Japan, og sumstaðar all-hrikalega. Ilafa stjórnir ýmissa viðskiptaþjóða Japana lagt fast að þeiin að auðvelda þeiin 'að jafna reikn- ingana. 1 byrjun þessa árs birti Japansstjórn áætlun um að iétta á ýmsum viðskiptahöftum, en Robert Muldoon, forsætisráð- herraNýja Sjálands, fannst þar ekki gengiö nógu langt. Þvi var það, að aðfaranótt 31. mars urðu japanskir fiskibátar á burt úr hinni nýju fiskveiðilög- sögu Nýja Sjálands. Þar með lokuöust þeim fiskimið, sem hafa gefið Japönum árlega um 166þúsund smálesta afla, inest- megnis túnfisk. Þann 5. april lét einn af ráð- herrum ný-sjálensku stjórnar- innar eftir sér hafa, að Japan stæðu til boða veiðiheimildir innan nýju landheiginnar, ef japanska stjórnin vildi bera sig eftir þeim. En Japansstjórn segist hafa boðið það, sem hún treysti sér aö bjóða, og viðræð- unuin hefur verið skotið á frest i bili. Það eru nú alls orðin 51 strandriki, sem hafa tekið upp 200 milna fiskveiði- eða efna- hagslögsögu, og fleiri munu á eftir fylgja, sem kemur Japön- um illa, en um 50% af prótein-öflun sinni fá þeir úr s jón um. Japanskir fiskimenn sóttu á erlend mið 3.74 Tnilljóna smálesta afla árið 1975. Sjávarútvegsráðu neyti Japans spmrið 70J000,- Vegna hagstæðra samninga getum við boðið takmarkað magn á þessu ótrúlega verði. Þessi Electrolux kæliskápur er til á lager á þessum útsölustöð-. umY Yv Akranes: Þörður Hjálmarssonr^i Borgarnes. Kf. Borgfirðinga,;: Patreksfjörður: Baldvin Kristjánsson, tsafjörður: Straumur hf. Blönduós: Kf. Húnvetninga, Sauðárkrókur: Kf. Skagfirð- .. .inga, Kæliskápur KP 1180 H : 1550 mm B: 595 mm D: 595 mm Siglufjörður: Gestur Fanndal, Ólafsfjörður: Raftækjavinnu- stofan sf. Akureyri: K.E.A. Húsavik: Grimur og Arni, Vopnafjörður: Kf. Héraðsbúa, -Egilsstaðir: Kf. Héraðsbúa. ~ Éskifjörður; Pöntunarfélag Eskfirðinga, Höfn: KASK, Þy k k v i b æ r : F r i ð r i k Friðriksson, Vestmannaeyjar: Kjarni sf. Keflavik' Stapafeii hf. Yöriiflarkaðyrínn hf. Ármula I \ — Simi XK117 sagði nýlega, að aflinn gæti minnkað um helming vegna 200 milna útfærslu margra rikja. Árið 1976 var heildarafli Japans úr sjó 10,64 milljónir smáiesta, sem menn ætla að sé um einn sjöundi af fiskafla jarðarbúa úr sjó. Sumir japönsku fiskibátanna, sem sóttu á Nýja Sjálandsmið- in, færðu sig yfir á Ástraliu-inið og fiskimið undan ströndum Suður-Afriku. Þar hafa Japanir veitt árlega um 8.000 smáiestir og 110.000 smálestir. — Japanog S-Afríka gerðu með sér fisk- veiðisamning eftir að S-Afriku- stjórn færði út fiskveiðilögsög- una f 200 miiur i október siðasta liaust. Ekki var látið uppi, hverjir veiðikvótarnir væru. Ástralia ætiar að færa út sina fiskveiðilögsögu i júni eða júli i sumar, og eru hafnar viðræður við Japani um veiþiheimildir þeim til iianda. Sambúð þessara tveggja rikja er nokkuð góð orð- in aftur, eftir að hún stirðnaði um hrið meðan Verkanianna- fiokkurinn fór með stjórn i Ástraliu. Fyrir dyrum stendúr lieimsókn Malcolm Frasers forsætisráðherra Ástraliu til Tokyo núna i vikunni, og er hann fjórði ástralski ráðherr- ann, sem heimsækir Japan á tæpum tveim mánuðum. Japan- ir og Ástraliumenn hafa staðið siðustu árin i samningamakki um innflutning á málmum og öðrum hráefnum frá'Astraliu til Japans. V'iðræður um fiskveiðisamn- inga miili Japans og Papúa — Nýju Guineu (sem færði fisk- veiðilögsögu sina út i 200 mílur þann 31. mars) liafa legið niðri um hrið vegna ágreinings um veiðileyfisgjöld. Önnur strandriki í Suð- ur-Kyrrahafi, eins og Tonga, Nauru og Vestur-Samoa-eyjar ætla að taka upp 200 milna lög- sögu siðar á árinu, en fáir jap- anskir fiskibátar sækja á mið þessara rikja. í siðasta ári voru veiðikvótar Japana á miðum Bandarikj- anna, Kanada og Sovétríkjanna minnkaðir um 10 til 60% frá þvi áður. Yfirstanda núna viðræður við Rússa uin laxveiði Japana i Norður-Kyrrahafi, en Moskvu- stjórnin vill draga úr þessari veiði, stytta veiðitimann, fækka veiðisvæðum og lækka heildar- aflann. Japanir hafa gert tilboð um ýmsar aðgerðir til að efla laxastofninn þarna (langtima- áætlanir) gegn því að fá að lialda veiðirétti sinum. Gildandi samkomulag rennur út 29. april, og skal viðræðunum lokið fyrir þann tima . En Japönum er Ijóst að það verður minna fiskmeti á boð- st.óluni hjá þeim en áður. Svina- kjöt og kjúklingar, ódýrari mát- ur og auðýeldari til matreiðslu (i útlöndúm þýkir fisksoðning, eins og við þekkjum hana, ekki fr a m b æ r il eg m at r eið sla á s lik ri kóngafæður sem -góður liskur þvkirvera) eru að verða miklu aigengári réttir á matseðlunum. Einkanlega~hjá ýiigri kynslóð- inni. ;...........;___ Éitt tímanna tákn i þessu efhi er lækkun s jómanna á fiskiskip- uin Japana. YÞeir eru nú taldir um 472.000, en voru 790.000 árið 1953, en þá voru þeir flestir.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.