Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 9
mikiOaf þvl efni sem Frank Zappa sendir frá sér er meö þvf besta sem gerist f poppheiminum Hvað er rokk? Kristján skrifar 28.3. sl. birtist lesendabréf i Visi frá þrem Status Quo- aödáendum. Er þaö bréf hiö ruglingslegasta. Ég ætla þó ekki að táka hart á þvi, þar sem auöséö er á öllu aö bréfritarar eru ekki nema i mesta lagi 15 ára. Ég sé mig hinsvegar nauð- beygöan til að leiðrétta stærstu villurnar. Bréf þeirra á að vera s var við umsögn minni um hljömsveit- ina Stalus Quo, en fram að þeirri grein höfðu ýmsir aðilar iátið álit sitt i Ijós á gæðum hljómsveitanna Status Quo og Rolling Stones, og ekki allir verið á sama máli iþeim efnum. Jæja, Status Quo-aðdáend- urnir fyrrnefndu vildu fá að vita hvaðán ég fengi þær heimildir, að S.Q. væri með allra lélegustu hljómsveitum heimsins. Þær heimildir fæ ég frá plötum þeb'ra og sjónvarpsþáttum. Ég veit ekki að tii séu betri heim- ildir um aö hljómsveit sé léleg. Ef S.Q. væri góð hljómsveit væri það áreiðanlega komið fram á einhverri plötu þeirra. Ogþaöþarfekkiaðbenda mér á að hlusta á nýjustu plötu þeirra, ég hef oft hlustað á hana eins og reyndar allar aðrar plötur hljómsveitarinnar. Hljómleikar og hljómplötur Ég er ekki sammála S.Q.-aðdáendunum um að gæði hljómsveita fari ekki eftir því hvernig þær spila á hljóm- leikum. Þetta er bull. Gæðin koma eingöngu fram á hljómleikum — á plötunum kemur fram geta upptöku- „.m.annsins, hljdöblandarans o.s.frv. Þaö hefur ósjaldan komið fyrir að annars léleg hljómsveit hefur gert góða plötu. Sem dæmi um þetta get ég nefnt Kolling Stones. Þeir eru algjörlega glataðir nema á ein- staka hljómplötu. Þar er hægt að þakka tæknimönnunum við upptökuna fyrir árangurinn. Þaðsama á við um S.Q. —hún hefur að vísu verið öllu óheppn- ari með tæknimenn og þvi eru Að gefnu Síðastliðinn miðvikudag birt- ist hér á siðunni lesandabréf frá Guðmundi Jóelssvni I Noregi. Að gefnu tilefni er rétt að taka plöturnar litlu betri en hljóm- leikar hennar. Hljómblöndunin er hryllingur o.s.frv. Hugtök og hugt akar uglingur Eitthvað virðast S.Q. aödá- endur ruglaðir i hugtökum innan poppsins. Þeir segja m.a.: „Við höfum alltaf talið að S.Q. flytti svokailað „Hard rock”, sem á ekkert skylt við þungt og þróað rokk eða blús. Akkúrát ékkert. Svo leyfir hann (þ.e. ég.Kristján) sér að fullyrða þá vitleysu að S.Q. flytji ,.úrkynjunarblús” ”. Til að þessir blessaðir krakkar verði sér ekki aftur til skanunar i fjölmiðlum vegna svona fáfræði, skal ég upplýsa þau ofurlitið. „Hard rock” er samnefnari fyrir gróft, hávært og kraft- mikið rokk, sama hvort um er að ræöa „rock & roll” eða „heavy Rock”, bara ef það er hávært og kraftmikiö. Einnig hefur það verið kallað ,,metal-rock”. En hvað er þá rokk? Upprunalega var „rock & roll” nokkurskonar úrkynj- unar-blús,'oger það enn og R&B var og er úrkynjunarblús. Eða eins og enskunienn skilgreina þaö,þá er R&B negrablús. R&B er stundum á enskunni kallað blús. Gamla ameriska puretón- listin hefur.þróast i enskan blús og þaðan i„rock’n roll“ úr þvi siðast nefnda hafa siðan þróast mörg afbrigði. Éin stefnan nefndist þungt rokk og önnur þróað rokk. Þetta 'er sitthver stefnan, þótt stundum geti þær átt samleið. En allar eiga þær rætur sínar að rekja til blúsins. Ég vona að S.Q.-aðdáendur skilji nú hversvegna ég var að tala um úrkynjunarblús. Að komast á toppinn S.Q.-aðdáendurnir spyrja i bréfi sinu, hvernig ég ætli aö skýra það, að S.Q, sé á toppnum i Englandi og V-Þýskalandi. í fyrsta lagi vil ég geta þess að S.Q. á ekkert i þvi lagi sem um er rætt. Þetta er gamall slagari eftb- John Fogerty, fyrrverandi tilefni... fram að Guðmundur Jóelsson -endurskoðandi i Kópavogi hefur hér hvergi nærri komið. —JEG gftarleikara Creedence Clear- water Recical. öll sæmilega stór hljómplötu- fyrirtæki geta komið hvaða samvinnuþýðri hljómsveit sem er á toppinn i Englandi og V-Þýskalandi. Og Vertigo-fyrir- tækið sem gefur út S.Q. plöt- urnar er f eigu hvorki meira né minna en PHILIPS. Formúlan er ósköp einföld: Plötufyrirtækið lætur hljóm- sveitina taka upp einhvern gamlan og léttan slagara og spila hann inn á plötu. Þessi plata er siðan auglýst upp — plötufyrirtækið sjálft kaupir jafnvel eitthvað af plötunni. Þar meö er lagið komið á listann, og þaö tekur ekki langan tima þar tU það er komið á toppinn. Þetta er sama formúlan og S.Q. hefur fengið hjá V'ertigo og þeir hafa ekki látiö sig muna um að taka viö rusllögum eins og frá t.d. Everly Brothers til að komast á toppinn. Samanburður Þegar þessb blessaðir krakk- ar segjast miða S.Q. plöturnar við eina plötu meðFrank Zappa vil ég benda þeim á eftirfar- andi: Það er hvergi nærri nóg að hlusta ba ra á eina hljómplötu með listamanni til að ætla sér að dæma hana (nema þá S.Q. — þar er nægjanlegt að hlusta á eina plötusiðu. Svo einhæf er hljómsveitin). Það verður að öllu jöfnu að hlusta 10 sinnum á hverja plötu og siðan á sem flestar þeirra sem viðkomandi tónlistarmaöur eða menn hafa gefið út. Með þvf og aðeins með þvi fæst raunhæfur saman- burður. Þá fyrst er hægt að fara að dæma. Um Frank Zappa gildir t.d. það, að sumar plötur hans eru injög ólikar öðrum sem hann hefur sent frá sér. Til þess að vera viðræðuhæfur um kapp- ann, þarf maður aö hafa hlustað á a.m.k. 10 skifur með honum. Það er min skoðun að sumt af þvi seni hann hefur sent frá sér sé ekkert annað en úrkynjað rusl. Hinsvegar vil ég undir- strika það/að mikið af þvi efni sem FrankZappa sendir frá sér er með þvi allra besta sem gerist i poppheiminum bæði fyrr og siðar. S.Q. og islenskar hljómsveitir Til gamans og fróðleiks fyrir S.Q.-aðdáendur ætla ég að nefna nokkrar islenskar hljómsveitir sem S.Q. gæti ALDREI „stælt”. S.Q. eiga bara ekki tónlistar- möguleika i þessar hljómsveitir eins og Þursaflokkinn, Póker, Galdrakarla, Spilverk þjóð- anna, Brimkló, Arblik og fl. 9 irrri ——; 1 i i“7! u y ImniiiiiiLiiii li.iiillliil i £ W I PERMANENT PERMANENT Mikið permanent. Lítið permanent r Urvals permanent I Hárgreiðslustofan VALHÖLL Oðinsgötu 2 - Sími 22138 Fyrirlestur 25. apríl kl. 20:30 Sœnska tónskóldið Ake Hermanson: „Verket och upphovsmannens identitet" norræna Verið velkomin. HUSIO i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.