Vísir - 24.04.1978, Qupperneq 13
vism Mánudagur 24. apríl 1978
17
Kins og allir vita þá er strang-
lega bannaA að vera með tyggjó
i skólanuin. En á árshátiðinni.
þá útbýttu kennarar þessari
bannvöru meðal nemenda og þá
varð auðvitað að nota það vel.
Árshátíð í
Hólabrekku-
skóla:
k>að hefði ekki þótt ónvtt fvrir
svona tiu til fimmtán árum sið-
an að"Tá kennara til að bregöa á
leik á árshátið skólans. Þeir
mættu að visu á skemmtanir i
skólanum. en það var undan-
tekningarlaust til að ..passa”
krakkana og lita eftir þvi að allt
færi sómasamlega fram.
Kennarar i Hólabrekkuskóla i
Breiðholti eru nokkuð ólikir
,,gömlu" kennurunum. Þeir
bregða á leik með nemendum og
halda uppi ails konar sprelli og
gamni á skemmtunum skólans.
Nýlega var árshátið skólans
lialdin og þar lögðu kennarar
Kennararnir ágœtis popparar
DANIR DREKKA
Skemmtanir eru haldnar i
Hólabrekkuskóla á hálfs mán-
aðar fresti allan veturinn. Sér-
Stúlkurnar sýndu Can-Can við góöar undirtektir.
fram verulegan skerf til
skemmtunarinnar. Arshátiðar-
dagurinn var mjög annasamnr,
bæði hjá nemendum og kennur-
um þvifyrrum daginn var hald-
■ in iþróttahátið skólans i iþrótta-
húsi Fellaskóla. Að sjálfsögðu
kepptu nemendur við kennara i
alls konar leikjum, en svo fór i
handknattleiknum að kennar-
arnir „burstuðu” nemendur.
Þeir máttu hafa sig álla við að
halda i við kennarana.
Nemendaráð og kenn-
arar skipuleggja
skemmtanir.
stakl nemendaráð skipuleggur
skem nilanir i samráði viö kenn-
arana. Ilugmyndirnar koma
yfirleitt frá nemendum, en
kennarar hjálpa til við að fram-
kvæma þær. A hverri skemmt-
un hafa kennarar einhvern þátt.
Þannig var þetta á árshátiöinni.
Þar kom i Ijós að kennarar eru
ágætis popparar. Kennara-
hljómsveitin var skipuð þeim
Sigurjóni FjeidSted skólasljóra,
Stefáni Brynjólfssyni, Sverri
Uiego og Kafni Jónssyni.—KP.
„Þegar dýrlingarnir ganga I salinnV lék hljómsveitin og auövitaö
tóku kennararnir þaö til sin. Annar haföi nýlokið við að sýna húla-
^anS- MyndirJens.
„Spila ekki nema
á tyllidögum"
YFIR 100.000 BOLLA
ÁDAG
FOUNTAIN drykkirnir eru orðnir mjög vinsælir í Danmörku, og eru FOUNTAIN vélar
— segja trommuleikarinn í kennarahljóm-
sveitinni í Hólabrekkuskóla
„Þessi samvinna kennara og
nemanda hefur tekist með
ágætum fyrir utan það hve þetta
er skemmtilegt”, sagði Sigurjón
Fjeldsted skólastjóri Hóla-
brekkuskóla og trommuleikar-
inn i kennarahljómsveitinni.
,,Ég er löngu hættur þessu
nema aðeins á tylli-
dögum", sagði hann þegar við
inntum hann eftir tronimu-
leiknum.
Sigurjón er gamall poppari, ef
svo má segja. Hann lék I
Vetrargarðinum með hljóm-
sveitinni Falkon sextett og
Hljómsveit Berta Möller.
„Viö skipuleggjum
skemmtanir vetrarins að hausti
og þá er kosið nemendaráð
sem skipuleggur starfið ásamt
kennurum. Hugmyndir koma
frá nemendum, en viö aðstoðum
við framkvæmdina”, sagði
Sigurjón.
„Að okkar dómi tókst þessi
árshátið mjög vel og við höfum
ekki lent i neinum vandræðum I
sambandi við áfengi. Starfsfólk
Tónabæjar, þar sen. árshátiðin
var haldin var á einu máli
um að þetta hefði heppnast
ágætlega.”
Að lokinni árshátið voru
vagnar frá SVR fengnir til að
aka krökkunum til sins heima.
Það var einnig skemmtun út af
fyrir sig, sungið og trallað alla
leiðina upp i Breiöholt.
—KP.
Við kræktum okkur i gamla mynd af trommuleikaranum i kennara-
hljómsveitinni. Hún er tekin af hljómsveit Berta Möller um 1960.
Efri röð f.v.: Gissur Helgason kennari I Njarövik, Geir Vilhjálms-
son sálfræöingur, Eyjólfur Melsted aðstoðar-forstöðurmaður á
Kópavogshæli. Neðri röð f.v.: Donald Jóhannsson skólastjóri i
Kópavogi, Sigurjón Fjeldsted skólastjóri i Hólabrekkuskóla, Arthur
Moon sjónvarpsvirki, og Berti Möllcr lögregluþjónn.
í notkun á fleiri þúsund vinnustöðum þar. Hægt er að velja um margar stærðir véla,
hve marga drykki þú vilt fá o.s.frv. Síðan er mjög einfalt að breyta milli tegunda þegar
pakkningin er búin. Þetta er enginn sjálfsali, heldur sjálfþjónusta allan sólarhringinn
í heitum drykk, alltaf jafn ljúffengum.
Tilvalið fyrir fyrirtæki og stofnanir sem vilja gera eitthvað fyrir starfsfólkið, um leið
og það sparar. FOUNTAIN vélina er hægt að nota hvar sem er t.d. í bátum,
vinnuskúrum, heimilum o.fl. stöðum.
Hringið í síma 16463 og fáið sölumann í heimsókn, hann mun gefa ykkur að smakka
og allar nánari upplýsingar um þessa frábæru vél og möguleika sem henni fylgja.
KOMIST A BRAGÐIÐ OG YKKUR MUN VEL LÍKA
SIMI 16463.