Vísir - 24.04.1978, Page 16

Vísir - 24.04.1978, Page 16
. april 1978 VISIR iS*'ÞJÓeLEIKHÚSIÐ 3*1 1-200 Tonabíó a* 1-89-36 EMANUELLE Islenskur texti. KÁTA EKKJAN Þriöjudag kl. 20 föstudag kl. 20. STALÍN ER EKKI HÉR miðvikudag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Rocky Kvikmyndin Rocky hlaut eftirfarandi Óskarsverðlaun árið 1977: Besta mynd ársins Besti leikstjóri: John G. Avildsen Besta klipping: Richard Halsey- Aðalhlutverk: Sylvester Stailone, Talia Shire, Burt Ýoung ISýnd kl. 5,7.30 og 10 aiÆKKAÐ VERÐ Bönnuð börnum innan ,12 ára ------salur/=\----- The Reivers Afbragðs fjörug og skemmtileg Pana- vision litmynd með Steve McQueen. Endursýnd Kl. 3-5-7-9 og 11 Fiúbærlega skemmti ieg sa-nsk mynd L e i k s t j ó r i : T a g i Danielsson Aðalhlutverk leikut Gösta Kkmaik LAUGARDAGUR, SUNNUDAGUR, MANUDAGUR 3 sýning fimmtudag kl 20. salur Fórnarlambið Hörkuspennandi bandarisk litmynd Bönnuð innan 16 ára. islenskur texti Endursýnd kl 3,05—5,05—7,05 9,05—11,05 Á mörkum hins óþekkta Endursýnum vegna fjölda áskorana þessa athyglisverðu mvnd um yfirnáttúruleg fyrirbæri. Þará meðal lækningar á F’ilipseyj- um. Islenskur texti. Sýntí kl. 5-7.10-9 og 11.10 Bönnuð börnum innan 16 ára. Hin- heimsfræga franska kvikmynd meö Sylvia Kristell. Endursýnd kl. 5,7 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. "i Tónleikar kl. 9, Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT þriðjudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15 — 20 Sími 1-1200. -------salur^» - F ó I k i ð s e m gleymdist Islenskur texti. Bönnuð innan 14 ára Sýndkl. 3.10,5.10, 7.10, 9.10 og 11.10 a 1-13-84 ^Eðisleg nótt með Éjpickie Eprcnghlægileg og gRð f r æ g f röjrs k _gamanmynd er síó öll ‘roet i aðsókn. Aðalhlutverk: Jane Birkin, Pierre Jlichard (einn besti "gamanleikari Frakk- Igfnds) TEin langbesta gaman- npynd sem hér hefur jfeerið sýnd. -Endursýnd kl. 5.7 og 9. Amerísk bílkerti i flestar gerðir bíla. . 3 1-15-44 Taumlaus bræði Hörkuspennandi ný bandarisk litmynd með islenskum texta. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 salur Snertingin Litmynd eftir Ingmar Bergman með: Elliott Gould Bibi Anderson Max Von Sydow tslenskur texti. Endursýnd kl. 3:15, 5:15, 7:15, 9:15, 11:15. Einræöisherrann Eitt snjallasta kvik- myndaverk meistara Chaplins. Charlie Chaplin Paulette Goddard Jack Okee Islenskur texti Endursýnd kl. 3, 5,30, 8.30 og 11. Maurarikiö Sýnd kl. 11. Flugstöðin 77 Ný mynd i þessum vinsæla mvndaflokki. Sýnd kl. 9. Bönnuð börnum innan 12 ára. Ipafr mála -Plei ri ePBV pöntumjm e*i l^evnbrandt: P.casso °á JCawal.... A3c. þeM-toknag hvaír sem 4Lnr—' naestum hVefr, Sem efi KANXS Fiaftnr ÍKSTúBOHTIf 22 síl»t (26 84 Vörubifreiðafjaðrir fyrirliggjandi eftirtaldar fjaðr- Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arfcngrimsson yAfriku og sumpart i Ameriku og fjállar um rán á bandariskri konu og börrpum hennar — og afleiðingu þess. Ræninginn er Sean Connery, eyðimerkur- búi en mesti séntilmað- ur inni við beinið, sem ætlar að fá gull og völd i lausnargjald fyrir kon- una. Hinum megin hafs- ins notar svo Roosevelt Bandarikjaforseti, sem á i kosningabaráttu, sér tækifærið og sendir lið konunni til bjargar i áróðurskyni. En þá er hún orðin skotin i gæj- anum. Þetta er hálf-rýr söguþráður og meining- arlaus, nema hvað til- raun er gerð til að sýna að „villimennska” á ekki siður heima i siðmenntuðum Vestur- löndum, en i auðnum Afriku. Styrkur myndarinnar liggur i stórgóðri myndatöku, fjörlegum bardagasenum, og eins og svo algengt er i .myndum af þes.sari gerð — persónusjarma aðalleikendanna. Annars ætti Candice Bergen að fara að athuga sinn gang. Það er ekkert smáræði sem .hún verður að ganga i gegn um i myndum sin- um. Ég man i svipinn eftirSoldier Blue, Hunt- ing Party, Bite the Bullet og The Wind and the Lion. 1 öllum þess- um er hún að minnsta kosti lamin hraustlega ef ekki skiXin og henni nauðgað. Það sama er vist uppá teningnum i „The Rain People”, hennar nýjustu mynd. Hugsaðu um þetta, ungfrú Bergen. Vindurinn og Ljónið er ósköp saklaus vit- leysa, en ágætum leik- stjórnarhæfileikum John Milius er illa sóað. frTVö Ivo og Scan ia vörubifreiðar: F r a m o g afturfjaðrir í L- 56/ LS-56/ L-76/ LS-76 L-80, LS-80/ L-110, LBS-110, LBS-140. Fram- og aftur- fjaðrir í: N-10, N-12, F-86, N-86, F B- 86, F-88. Augablöö og krókablöð i flestar gerðir. Fjaðrir i ASJ tengivagna. útvegum flestar gerðir fjaðra í vöru- og tengi- vagna. Hjalti Stefánsson Sími 84720 I | 1 . : .............. : m Aumingja Candice mörgu leyti athyglis- verðen einnig að mörgu 1 e y t i h r æ ð i 1 e g a langdregin og væmin. Bob Hope er aðal- kynnir og er ljómandi fyndinn á köflum. Það sama verður ekki sagt um flesta aðra sem á sviðið koma gangandi niður einhvern hinna fjölmörgu himnastiga, wæmnin er yfirþyrm- andi. Það sem gerir þetta þess virði að horfa á það er auðvitað fyrst og fremst að sýnt er úr myndunum sem nefnd- ar eru til verðlauna, og það er skrautlegur listi. Þá er lika dálitið gaman að sjá þetta lið koma fram i eigin persónu (eigin persónu eða ekki eigin persónu) Auk verðlaunahafanna eru þarna að þvælast Jack Nicholson, Sylvester Stallone, Michael Caine, John Tra volta, Farrah F'awcett-Majors, Raquel Welch, Bette Davies, Charlton Heston og margar, margar fleiri ..stiörn- ur”. —GA. ;. Menningarstofnun ?Bandarikjanna, -Neshaga 16 mun á fimmtudaginn sýna af myndsegulbandi áfhendingu Óskars- verðlaunanna, en sú athöfn fór sem kunnugt er fram fyrir skömmu. Sýningin hefst klukkan 8.30 og þar sem myndin er sýnd alveg i heilu lagi, nema hvað auglýsingar hafa verið klipptar burt, lýkur henni ekki fyrr en um klukkan 11. öllum er heimill aðgangur. Athöfn þessi er að Vindurinn og Ijónið (The Wind and the Lion) Bandarisk árgerð 1976. Handrit og leikstjórn John Milius. Aðalleikarar Sean Connery, Candice Berg- en, Brian Keith og John Houston. 24. aprll 1913 HJALPRÆÐIS- HERINN heldur stóra sjerstaka samkomu i kveld kl. 8 1/2. Margir ræðumenn. Fatnaðir, gerðir af Dorcas-sambandi, eru lagðir fram til skoð- unar. Þetta er Hollywood- mynd af gömlu gerð- inni, litrik ævintýra- mynd sem gerist 1904 sumpart i Norður- Motorcraft Þ.Jónsson&Co SKEIFUNNI 17 RE YKJAVIK . SIMAR 84515/ 84516 Stjörnubíó: Vindurinn og Ljónið ★ ★

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.