Vísir - 24.04.1978, Qupperneq 17
21
1 dag er mánudagur 24. apríl 1978/ 113.
er kl. 06.21/ siðdegisflóð kl. 18.42.
dagurársins. Árdegisflóð
)
APOTEK
Helgar- kvöld- og nætur-
varsla apóteka vikuna
21.-27. april verður i
Laugavegs Apóteki og
Holts Apóteki
í>að apótek sem fyrr er
nefnt annast eitt vörsluna
á sunnudögum, helgidög-
um og almennum fridög-
um. Einnig næturvörslu
frá klukkan 22 að kvöldi
til kl. 9 að morgni virka
daga en til kl. 10 á sunnu-
dögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Kópavogs apótek er opið
öll kvöld til kl. 7 nema
laugardaga kl. 9-12 og
sunnudaga lokað.
Hafnarfjörður
Hafnarfjarðar apótek og
Norðurbæjarapótek eru
opin á virkum dögum frá
kl. 9-18.30 og til skiptis
annan hvern laugardag
kl. 10-13 og sunnudag kl.
10-12. Upplýsingar í sím-
svara nr. 51600.
NEYÐARÞJONUSTA
Reykjaviklögreglan.simi
11166. SÍökkvilið og
sjúkrabill si'mi 11100.
Seltjarnarnes, lögregla
simi 1845 5. Sjúkrabill og
slökkvilið 11100.
Kópavogur. Lögregla,
simi 41200. Slökkvilið og
sjúkrabill 11100.
Hafnarfjörður. Lögregla,
simi 51166. Slökkvilið og
sjúkrabill 51100.
Garðakaupstaður.
Lögregla 51166. Slökkvilið
og sjúkrabill 51100.
Keflavik. Lögregla og
sjúkrabill i sima 3333 og i
simum sjúkrahússins,
simum 1400, 1401 og 1138.
Slökkvilið simi 2222.
Grindavik. Sjúkrabill og
lögregla 8094, slökkvilið
8380.
Vestmannaeyjar.
Lögregla og sjúkrabill
1666. Slökkvilið 2222,
sjúkrahúsið simi 1955.
Selfoss. Lögregla 1154.
Slökkvilið og sjúkrabill
1220.
Höfn i HornafirðLLög-
reglan 8282. Sjúkrabill
8226. Slökkvilið, 8222.
Egilsstaðir. Lögreglan,
1223, sjúkrabi'll 1400,
slckkvilið 1222.
Neskaupstaður. Lög-
reglan simi 7332.
Eskif jörður. Lögregla og
sjúkrabill 6215. Slökkvilið
6222.
Seyðisfjörður. Lögreglan
og sjúkrabill 2334.
Slökkvilið 2222.
Dalvik. Lögregla 61222.
Sjúkrabill 61123 á vinnu-
stað, heima 61442
Ólafsfjörður Lögregla og
sjúkrabill 62222. Slökkvi-
lið 62115.
VEL MÆLT
Sjálfir guðirnir
berjast árangurslaust
gegn heimskunni. —
Schiller.
Svartur leikur og
vinnur.
|1 H/ 1
111 iii]
JL Ö i AAi 4 I
& 11
i# tJLt
s a &
Hvitur: Stahiberg
Svartur: Schröder
Santiago 1946
1. ... Rf4!
2. h4 Dxh4! i
Hvitur gafst upp.
Siglufjörður, lögregla og
sjúkrabill 71170. Slökkvi-
lið 71102 og 71496.
Sauðárkrókur, lögregla’
5282
Slökkvilið, 5550,
isafjörður, lögregla og
sjúkrabill 3258 og 3785.
Slökkvilið 3333.
Bolungarvik, lögregla og'
sjúkrabill 7310, slökkvilið
7261.
Patreksfjörður lögregla
1277
Slökkvilið 1250,1367, 1221.
Akureyri. Lögregla.
23222, 22323. Slökkvilið og
sjúkrabill 22222.
Akranes lögregla og
sjúkrabill 1166 og 2266
Slökkvilið 2222.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags ef ekki
næst i heimilislækni, simi
11510.
Sly savarðstofan: simi
81200.
Sjúkrabifreið: Reykjavík
og Kópavogur sími 11100
Hafnarfjörður, simi
51100.
A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur
lokaðar en læknir er til
viðtals á göngudeild
Landspitalans, simi
21230. Upplýsingar um
lækna- og lyfjabúðaþjón-
ustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Vatnsveitubilanir slmi
85477.
Simabilanir simi 05.
Rafmagnsbilanir:
18230 — Rafmagnsveita
Reykjavikur.
Mæðrafélagið: Fundur
verður haldinn að
Hverfisgötu 21, fimmtu-
daginn 27. april kl. 8
Félagsvist. — Stjórnin.
MINNGARSPJÖLD
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna.
Hringja má á skrifstofu
félagsins, Laugavegi 11.
Simi 15941. Andvirðið
verður þá innheimt hjá
sendanda gegnum giró.
Aðrir sölustaðir: Bóka-
búð Snæbjarnar, Bókabúð
Braga og verslunin Hlin
Skólavörðustig.
Aðalfundur MÍR 1978
Aðalfundur MIR,
Menningartengsla
Islands og Ráðstjórnar-
rikjanna verður haldinn i
MlR-salnum, Laugavegi
178, á sumardaginn
fýrsta, fimmtudaginn 20.
april kl. 15, klukkan þrjú
siðdegis.
Iðunnarfélagar: Munið
fundinn að Freyjugötu 27
laugardaginn 22. april kl.
8 e.h.
i'rmr*
Ég er brauð lifsins.
Feður yðar átu manna í
eyðimörkinni og dóu.
Þetta er brauðið, sem
kemur niður af himni,
til þess að maður neyti
af þvi og deyi ekki.
Jóh. '6.48-50
TIL HAMINGJU
Laugardaginn 28.1.’78 voru
gefin saman I hjónaband
Sjöfn Ingólf sdóttir og
Asbjörn Æ. Asgeirsson.
Þau voru gefin saman af
séra Halldóri Gröndal i
safnaðarheimili Grensás-
sóknar. Heimili ungu
hjónanna er að Hörðalandi
24, R. — Ljósmynd MATS
— Laugavegi 178.
BELLA
Ef mér hefði dottið i hug
að það væri svona eritt að
losna við Hjálmar, hefði
mér ekki nottið I hug aö
eyða öllum þessum tima I
að ná honum frá Stinu.
Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir
r- TT'TAf-
Hvítkálssalat
með eplum
Uppskriftin er fyrir, 6.
1/2 litið hvitkálshöfuð
2 græn epli.
safi úr 1/4 sitrónu
6 seljurótarleggir
1 msk. rúsinur
1 msk. valhnetur
Sósa: 1-2 dl rjómi
2 msk. sýrður rjómi
icreme fraiche)
1 msk sterkt sinnep
salt, pipar
Smásaxið hvitkálið og
hellið þvi i stóra skál. Skol-
ið eplin og seljurótarlegg-
ina. Afhýðið eplin og skerjð
i litla teninga. Leggið epla-
teningana i litla skál og
dreypiö sitrónus'afa yfir.
Skerið seljurótarleggina i
þunna strimla. Blandið
saman við hvitkál ásamt
eplateningum. Brjótið
valhneturnar i minni bita.
Dreifið valhnetum og rús-
mum yfir salatið.
Hrærið saman sýrðum
rjóma, rjóma og sinnepi.
Bragðbætið með salti og
pipar. Heliið sósunni yfir
salatið. Beriö hvitkálssal-
atið fram sem forrétt eða
með ýmsum kjötréttum.
Minningarkort Félags
einstæðra foreldra f$st á
eftirtöldum stööum: A’
skrifstofunnj'í Traöar-’
kotssundi 6. Bókabúð
Blöndals - Vesturveri,
Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavik-
ur, hjá stjórnarmönnum
FEF Jóhönnu s.- 14017,
Þóru s. 17052, Agli s.
52236, Steindóri s. 30996.
Gæludýrasýning i
Laugardalshöll 7. mai
n.k. Óskað er eftir sýn-
ingardýrum. Þeir sem
hafa áhuga á að sýna dýr-
in sin vinsamlegast hringi
i eftirtalin simanúmer:
76620, 42580, 38675, 25825,
43286.
Minningarspjöld óhába
safnaðarins fást á eftir-
töldum stööum: Versl.
Kirkjustræti slmi 15030,
Rannveigu Einarsdóttur,
Suðurlandsbraut 95 E,
simi 33798 Guöbjörgu
Pálsdóttur Sógavegi 176,
simi 81838 og Guörúnu
Sveinb jörnsdóttur,
Fálkagötu 9, simi 10246.
Hrúturinn
21. mars—20. april
Þú ert fremur latur I
dag. Taktu engar
mikilvægar ákvarð-
anir án þess að hafa
útvegað þér allar
upplýsingar fyrst.
/
Nautiö
21. april-21. mai
Gættu þin á vafasömu
verkefni.sem þú gætir
lent i. Þú hefur liklega
gaman af visinda-
skáldsögum núna. Þú
hefur heppnina með
þér i ástamálum.
Tviburarnir
22. mai—21. júni
Þú verður kannske
fyrir niðurdrepandi
áhrifum, ef þú ferð i
eitthvert ferðalag.
Haltu áfram bréfa-
skriftum, ef þú átt i
slikuin.
Krabbinn
21. júni—23. júli
Áætlanir þinar virðast
á einhverjum ruglingi.
Aðhafstu ekkert og
taktu enga ákvörðun
fyrr en þú færð meiri
upplýsingar um efnið,
er leiðbeina þér.
I.jóniö
24. júli— 23. ágúst
Ýniis verðmæti kunna
aö reynast blekking,
og það sama gildir,
þvi miður um sumt
fólk. Leggðu ekki i
neiua tvisýnu. Kvöld-
inuskatu helga ástinni
og glöðu gamni.
Meyjan
24. ágúst— 23. sept.
Hugsanir sem skyndi-
lega skýtur upp i huga
þér, gætu reynst
mikilvægar. Helgaðu
ástinni kvöldið. AUt
bendir til þess, að
þetta sé góður timi til
að dvelja hjá maka
þin um.
Vogin
l’Jj 24. sept. —23. okt
Vertu ekki að fjasa út
af smámunum. Skap-
lyndi þitterbágt i dag.
Drekinn
24. okt.—22. nóv
Ef þú athugar eitt-
hvert skritið fyrir-
brigði, gætirðu lent í
skemmtilegu ævin-
týri. Vertu frakkur og
leitaðu þess, sem
hrifur þig mest.
Kogma&urinn
23. nóv.—21. des.
Koma inætti ýmsum
mannúða rmálu m i
framkvæmd, ef þú
réttir hjálpandi hönd.
Nýir vinir þinir eru
glaðir i lund og
viðfelldnir.
Steingeitin
22. des.—20. jan.
Þú gætir orðið rugl-
aður útaf einhverju.
Rifrildi getur auðveld-
lega orðið hlægilegt.
21.—19. febr.
1 dag eru ýmsar
horfur blekkjandi.
Komdu verkefnum
þinum og þebn Ieið-
beiningum, er fylgja,
á hreint.
vTSfc Fiskarnir
20. febr.—20. mars
Sem stendur virðast
háleitar hugsjónir
eiga upp á pallborðið
hjá þer. En þú skalt
ekki ana ut i einhverja
vitleysu, þótt hún
sýnist háleit. Allir eru
ekki jafn heiðarlegir.