Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 24.04.1978, Blaðsíða 21
vism Mánudagur 24. apríl 1978 25 Oscar Pedersen opnar listahótíð 3. júlí Það verður trió Oscar Ped- ersen, sem opnar Listahátíð- ina i sumar með tónleikum þann þriðja júni i Laugar- dalshöllinni. Oscar Pedersen þarf ekki að kynna fyrir jassáhugafólki, en tríó hans er sennilega það virtasta i iassheiminum. Með honum koma þeir Ni- els Henning örsted-Peder- sen, bassaleikari og Joe Pass gitarleikari, en þeir eru báð- ir i fremstu röð. Niels Henning Örsted-Pedersen kemur reyndar hingað til lands nú i næstu viku og heldur tónleika i Háskólabió meö eigin triói. Margt annarra góðra gesta verður á Listahátíð- inni, eins og komið hefur fram i fréttum, en enn hefur ekki verið tekin ákvörðun um popphljómsveit. Góðar horfur munu þó vera á að hingaö komi á listahátið i sumar vinsail erlend popp- hljómsveit. —GA Oscar Pedersen, sem verður hér á listahátíð i sumar Auk hans koma hingað tónlistar- menn eins og Rostopovich, Perlman. Harrel, Ashkenazy, Söderström og fleiri, balle.ttdansarinn Barisniktxf.f og málarinn Erró ásamt fjöida annarra listamanna, erlendra og innlendra. Hrólfur Sigurðsson myndlistarmaður hlaut styrk úr minningarsjóði Barböru Arnason, sem nú hefur verið veitt úr I fyrsta skipti. Nafn hans var dregið úr tuttugu sem sóttu um styrkinn. A myndinni eru þeir Hrólfur og Magnús A. Arnason, sem afhenti styrkinn. Mynd Jens Jafnréttisráð: til umfiöllunar Tiu mál hafa verið afgreidd frá Jafnréttisráði, með sáttum, kæru eða hafa ekki veriö talin brjóta i bága við lög þau er ráðið starfar eftir. Ellefu mál eru nú til untfjöllunar hjá ráðinu! Þetta kom meðal annars fram á fundi sem ráðið gekkst fyrir með jafnréttisnefndum að Hótel Loftleiðum 5. febrúar sl. Bergþóra Sigmundsdóttir flutti erindi um starfsvið og verkefni Jafnréttisráðs. Verkefni ráðsins hafa verið tviþætt, annars vegar að taka við kærum og fjalla um þær og hins vegar að taka til umfjöllunar og athugunar mála- flokka, sem geta haft varanleg áhrif i baráttunni fyrir jafnri stöðu kynjanna. Meðal mála sem afgreidd hafa verið eru mál vegna starfa i bók- bandsiðn, fæðingarorlofs, opnun- artima gufubaðstofa fyrir konur og karla, dagvistunarmála, aðild- ar karla að kvenfélagi, launa- misréttis á opinberum vinnustað, og Sóknarmálið sem sent var lögfræðingi 16. desember 1977 og verður látið reyna á það fyrir dómstólum. Það var fyrsta málið sem ráðinu barsM júli 1976,varð- andi launamisrétti karla og kvenna við gæslustörf á Kópavogshæli og Kleppspitala. Hefur verið reynt til hins ýtrasta að ná sáttum við fjármála- ráðuneytið en ekki tekist, þrátt fyrir yfirlýsingar yfirmanna sem undirmanna stofnananna að um nákvæmlega sömu störf væri að ræða. Meðal mála sem nú eru til umfjöllunar hjá ráðinu, eru: uppsagnir i frystihúsum suð- vestanlands, launamisrétti i Landsbanka Islands, skrifleg tilmæli varðandi eina auglýsingu, kæra frá fulltrúum framleiðenda i Sexmannanefndinni og fleiri. —EA. Sænska tónskáldið Ake Hermansson flytur erindi Norræna húsinu i kvöld kl. 20.30. Erindið nefnir hann „Verket och upphovsmannens identitet”. Ake Hermansson stundaði tónlistar- nám i Stokkhólmi og kom fyrst fram þar i borg árið 1951. Árum saman lék hann á kaffihúsum, en frá árinu 1960 hefur hann eingöngu starfað sem tónskáld og er nú talinn eitt fremsta og sérstæöasta tónskáld Svia. Hann hefurvalið að vinna i einangrun, án tengsla við tiskustefnur sam- timans og þykir hafa náð sérstæð- um persónulegum stD i tónsmið- um sinum. __j^p (Smáauglýsingar - sími 86611 ) _______jfeil Bílaviöskipti Sumardc kk. Til sölu 4 sumardekk á 13 tommu felgum undan Cortínu ’70, verð kr. 50 þús. Uppl. i sima 20836. Mazda 929 station '76 til sölu. Uppl. i sima 74364. Óskum eftir öllum biium á skrá. Bjartur og rúmgóður sýningarsalur. Ekkert innigjald. Bilasalan Bilagarður, Borgartúni 21. simar 29750 og 29480. Tveir gamlir til sölu Volvo ’63 (kryppa) ogVW ’56. Uppl. i simum 7 2 698 og 15976. VW. óska eltir að kaupa Volkswagen árg. ’71 eða ’72. Aðeins góður og vel með far- inn bill kemur til greina. Uppl. i sima 30878 eftir kl. 7. Mazda 929 árg. ’78 2ja dyra til sölu. Uppl. i sima 30878 eftir kl..7. Vauxhall Viva árg. '70. Tilboð óskast i Vauxhall Viva, árg. ’70, sem þarfnast viðgerðar. Frambretti fylgja, góðir greiðslu- skilmálar. Uppl. i sima 15880. Vörubilasala. Mikil eftirspurn eftir vörubilum. Vantar allar tegundir nýlegra vörubila á skrá og á staðinn. Ókeypis myndaauglýsingaþjón- usta. Bilasala Garðars. Simi 18085, Borgartúni 1. Látið okkur selja bilinn. Kjörorðið er: Það fí enginn út með skeifu frá bilasö unni Skeifunni. Bilasalan Skéifat Skeifunni 11, simar 84848 og 3503Í VW 1300 árg. '70 til sölu, ekinn 82 þús. km.. er á vetrardekkjum, sumardekk fylgja. Uppl. i sima 41159. Saab 99 árg. ’74 til sölu, ekinn 88 þús. km. Ný- sprautaður, útvarp. Sumar og vetrardekk. Staðgreiðslúverð kr. 1.950 þús. Uppi. i sima 82202 Mazda 929 árg’. '75 til sölu. úrvals bill. Ekinn 23 þús. km. Simi 94-3102. Volvo F-86 árg. ’71, 6 hjóla með 2ja tonna krana til sölu. Uppl. isima 92-3169 eftir kl. 19. Saab 99 Combi Coupé árg. 1976, sjálískiptur til sölu, ek- inn 23 þús. km. Verð kr. 4.150þús. Simi 32881 eftir kl. 18. Varahlutir i Skoda árg. ’70 til sölu. Uppl. i sima 85102. VW árg. ’65 til sölu, vél góð, boddý slæmt. Dalshraun 14 Hafnarfirði eða i sima 44505 eftir kl. 19. Opel Rekord ’68-’72, vél eða sveifarás óskast i Opel Rekord. Uppl. i sima 18207. Óska eftir stuðara á Chevrolet Impala árg 1970. Uppl. i sima 44310. Subaru árg. ’77 tilsölu.vel meðfárinnbíll. Uppl. i sima 75614. Tilkynning frá grunn- skólanum í Mosfellssveit Innritun nemenda skólaárið 1978-79, fer fram í skólunum þriðjudaginn 25. april og miðvikudaginn 26. april kl. 9-15. Simi gagnfræðaskólans (7-9. bekkur, nemendur fæddir 1963-64-65) er 66586. Simi Varmár- skóla (forskóladeild, 1-6. bekkUr) er 66267. Skólastjórar AUGLÝSING um almennar reglulegar kosningar til Alþingis 25. júní 1978 Samkvæmt 57. gr. laga nr. 52 14.v ágúst 1959 um kosningar tii Alþingis skulu almennar reglulegar kosningar til Alþingis fara fram 25. júni 1978. Samkvæmt 1. málsgr. 19. gr. kosningalag- anna skulu sveitarstjórnir hafa lagt kjör- skrár fram eigi siðar en 25. april næst- komandi, og skulu kjörskrár liggja frammi til 23. mai næstkomandi. Með heimild i 2. málsgr. 19. gr. laganna er hér með ákveðið, að niður skuli falla frestur sá, sem þar er settur, til að auglvsa, hvar kjörskrár við alþingiskosningarnar verði iagðar fram. Þetta birtist hér með til eftirbreytni öllum þeim, sem hlut eiga að máli. DÓMS- OG KIRKJUMÁLARÁÐU- NEYTIÐ, 22. APRÍL 1978 Bílaviógerðir V’W eigeudur. Tökum að okkur allar almennar VW-viðgerðir. Vanir menn. Fljót og góð þjónusta. Biltækni hf. Smiðjuvegi 22, Kópavogi simi 76080. Bilaleiga <0^ Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Leigjum út sendibila verð kr. 3000 á sólarhring, 30 kr. pr. km. Fólksbilar verð 2150 kr. pr. sólarhring 18 kr. pr. km. Opið alla virka daga frá 8-18. Vegaleið- ir, bilaleiga Sigtúni 1. Simar 14444, og 25555. Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatimar Kenni á japanskan bil árg. '77. Okuskóli og prófgögn ásamt lit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanna Guðmundsdóttir simi 30704. Ökukenusla — Æfingartimar. Get nú bætt við nokkrum nem- endum. Kenni á Austin Allegro '78. Okuskóli og prófgögn ef óskað er. GIsli Arnkelsson simi 13131. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli og prófgögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökukennsla — Æfingatimar Hver viU ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskoli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. ökukennsla — Æfingatímar. Kenni á japanskan bil árg. '77. ökuskóli og prófgögn ásamt iit- mynd i ökuskirteini ef þess er óskað. Jóhanng Guðmundsdóttir simi 30704. ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Mazda 929 árg. '77 a skjótanog öruggan hátt. ökuskóli prófgögn ef óskað er. Nýir nem endur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. ökuskennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Sigurður Þormar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenní á Dat- sun 120 Pantið tima. Aliar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son. ökukennari.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.