Vísir - 24.04.1978, Síða 23

Vísir - 24.04.1978, Síða 23
vism Mánudagur 24. apríl 1978 27 J* k', Bersen VÍSIR t, J GENGI OG GJALDMIDLAR Sala Bandaríkja- manna á gulli aðeins sálfrœði- legur leikur Fréttir um aö Bandarikin ætli að selja 300.000 únsur af gulli 6sinnum á næstunni hefur reynst dollaranum veruleg lyftistöng að minnsta kosti sálfræöiiega. Timasetningin fyrir fréttirnar af gullsölunni var mjög góð þar sem dollarinn hefur aö undan- förnu verið sterkari en f langan tima. Kollarinn kostar nú 2,06 vestur-þýsk mörk og 1,95 svissnéska franka. i Kaupmannahöfn var dollarinn skráður á 5,6725 danskar krón- ur. Astæðan fyrir þvi að gullsalan er fremur álitin sálfræðilegur leikur fyrir dollarann eru meðal annars þær að tekjur af sölunni verða ekki verulegar og i öðru lagi leysir þetta engin grund- vallarvandamál. Verð á gullúnsunni féll niður fyrir 170 dollara, á meðan doll- arinn steig i verði gagnvart hin- um sterkari gjaldmiðlum. Gullmarkaðurinn gleypir auö- veldlega viö 1,8 milljónum únsa sem ætlunin er að selja alls, en þetta gerir aðeins um 3% af þvi magni sem boðið var upp á ár- inu 1977. Tekjur af sölunni ættu að verða um 300 milljónir doll- ara, sem eru dropi i hafið miðað við að búist er við að greiðslujöfnuður verði óhagstæður um 20 milljarða dollara. Það er erfitt að segja til um það hvort dollarinn muni halda áfram að hækka i verði, eða hvort hann fellur á nýjan leik. Höfuðatriðið er þó það að Bandarikin hafa stigið fyrsta raunverulega skrefið til aö styðja dollarann með þvi aö fórna einhverju öðru. Hingað til hafa það aðallega verið evrópskir landsbankar og jap- anski aðalbankinn sem hafa viljáð styrkja gengi dollarans. Peter Brixtofte/—BA. GENGISSKRANINC Gengi no. 66 Gengi no. 65 20. april kl. 12 14. aprfl kl. 12 r *■ " 1 ' * • • - Kaup Sala:í 1 Bandarfkjadollar... 253.90 254.50 255.20 255.80 1 Sterlingspund 476.20 477.40 466.10 467.30 1 KanadadoIIar 221.60 222.20 223.00 223.60 100 Danskar krónur .. 4578.45 4589.25 4489.00 4499.60 100 Norskar krónur .. 4804.40 4815.70 4708.00 4719.60 lOOSænskar krónur .. 5554.00 5567.10 5498.20 5511.10 100 Finnsk mörk 6119.50 6134.00 6043.10 6057.30 100 Franskir frankar. . 5588.50 5691.70 5500.60 5513.30 100 Belg. frankar 810.30 812.20 790.80 792.80 100 Svissn. frankar... .. 13692.90 13725.20 13023.75 13054.35 lOOGyllini ,. 11825.80 11853.80 11526.65 11553.75 100 V-þýsk mörk ,. 12636.90 12666.70 12307.20 12336.60 lOOLfrur 29.84 29.91 29.41 29.48 100 Austurr. Sch . 1754.70 1758.80 1708.20 1712.20 lOOEscudos 618.90 620.40 606.20 607.60 lOOPesetar 318.70 319.40 316.10 316.80 100 Yen 115.90 116.10 113.12 113.39 Nýkomin styrktarblöð og augablöð í eftirtoldar bifreiðar: Hœkkið bílinn upp svo að hann taki ekki niðri ó snjóhryggjum og holóttum vegum Bedford 5 og 7 tonna augablöð aftan. Datsun diesel 70-77 augablöð aftan. Mercedes Benz 1413, augablöð og krókblöð. Mercedes Benz 322 og 1113, augablöð. Scania Vabis L55 og L56, augablöð og krókblöð aftan. Scania Vabis L76, augablöð og krókblöð. 2” 2 1/4” og 2 1/2” styrktarblöð i fólksbila. Mikið úrval af miðfjaðraboltum og fjaðra- klemmum. Smiðum einnig fjaðraklemmur eftir máli. Sendum i póstkröfu hvert á land sem er. Bílavörubúðin Fjöðrin h.f. Skeifan 2, sími 82944. Sigurvin Gunnarsson, Gisli Thoroddsen og Hilmar B. Jónsson hampa verölaununum sem þeir hlutu. Ljósmund J.A. Kokkar í 4. sœti ,,Við stóðum okkur betur en handboltamennirnir”, sagði Hilmar Jónsson matreiðslu- maður eftir komu þriggja manna matreiðslusveitar sem tók þátt i alþjóöakeppni i matreiðslulist sem var haldin i Bella Center i Kaupmannahöfn dagana 4.-9. apríl. 1 islensku sveitinnu voru: Sigurvin Gunnarsson yfir- matreiðslumaður Hótel Sögu, Gisli Thoroddsen, yfir- matreiðslumaður i Brauðbæ, og Hilmar B. Jónsson, veitinga- stjóri á Hótel Loftleiðum. Sigurvegarar i keppninni urðu Norðmenn, Austurrikismenn, Svisslendingar og i fjórða sæti Islendingar með gullverðlaun. Þá komu Danir, Vestur-Þjóð- verjar, Ungverjar, Sviar, Kin- verjar og Indverjar. Islendingar hlutu einmg sér- staka viðurkenningu fyrir besta kalda fatið á sýningunni i heild, það var lundi. Einungis var notað fyrsta flokks hráefni, og má þar nefna islenskt iamba- kjöt. Hver þjóð útbjó tvo þjóöar- rétti. Islendingar matreiddu léttreykt lambalæri og steikt heilagfiski. Islenska sveitin bjóst aldrei við svona miklum árangri, þar sem þetta er i fyrsta skipti sem Islendingar taka þátt i svona sýningu. Matreiðslumennirnir vilja þakka SIS, og SVG fyrir styrki og Hótel- og veitingaskólanum fyrir æfingaaðstöðu endur- gjaldslaust. Þáttur Islands vakti nokkra athygli og töldu matreiðslumennirnir þetta hafa verið góöa landkynningu. HogS. Framboðs- listi klofn- » ——; ingsmanna í Kópavogi birtur Annar listi Sjálfstæðismanna i Kópavogi hefur verið birtur: 1. Guöni Stéfánsson, járnsmiður. 2. Éggert Steinsen, verkfræðingur. 3. Kristinn Skæringsson, skógarvörjiur. 4. Grétar Norðfjörð, lögregluflökksst jóri. 5. Guðrún (Máfsdóttir, flugfreyjæ-og sjónvarpsþulur. 6. Þorvaldúr Lúðviksson, lögmaöur. 7. Þór Erling Jónsson, verktaki. 8. Frosti Sigurjónsson, læknir. _ 9. Bergljót Böðvarsdóttir, húsmóðir. 10. Þorvarður Aki Eiriksson, iönrekandi 11. Sturlaugur Þorsteinsson, nemi. 12. Helgi Hallvarðsson. 13. Stefán H. Stefánsson. 14. Gisli Sigurðsson. 15. Þorgerður Aðalsteinsdóttir. 16. Sigjirður Grétarsson. 17. Arnór Pálsson. 18. Björg Jakobsdóttir. 19. Ingólfur Hannesson. 20. Helgi Tryggvason. Heiðurssæti listans skipar Kjartan Jóhannsson, læknir. FÁLKIN N SUÐURLANDSBRAUT 8, SÍMI 84670 Nýr kröftugur KENWOOD KR-4070. Lágmarks afl við 8 ohm 2 x 40 RMS wött frá 20 - 20000 Hz, bjögun mest 0.1%. Að eignast þetta reginafl, meö hinu víðfræga KENWOOD útvarpi ásamt fjölda af fágætum eiginleikum, fyrir slíkt verð, er einsdæmi. Hvernig getur KENWOOD þetta? Þaö er nú einmitt það sem Pioneer, Marantz o.fl. velta vöngum yfir. Nýr kröftugur KENWOOO KR-4070 NÚ FÆRÐ ÞÚ ÞÉR $KENWODD %

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.