Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 1

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 17. maí 1978 — 103. tbl. 68. órg. Simi Vibis er 86611 ySaltfltkútflutnÍngur þrátt fyrir útflutningtbann: Tókst að sencfa V400 lestir á Spánannarkað? •20 þúswnd lesta saltfiskbirgðir í landinw metnar á 8 milljarða Þrátt fyrir útf lutningsbann hefur Suðurland lestað hér um 1400 lestir af saltfiski sem á að fara á Spánarmarkað. Skipið fór héðan fyrir fáeinum dögum. Aö sögn Friöriks Páls- sonar skrifstofustjóra Sölusambands islenskra fiskframleiöenda, var sótt um undanþágu frá útflutnings banninu til Verkamanna- sambandsins, en þvi var synjað . Hinsvegar tókst að ná upp i farminn á þeim höfnum, þar sem útflutningsbanniö gildir ekki t.d. á Suöurnesjum og viðar. Friðrik sagöi aö nú væru um 18-20 þúsund lestir af saltfiski i landinu aö verðmæti um 8 milljarðar króna. Portúgölsk yfirvöld heföu enn ekki gefiö leyfi til samninga- viðræöna um innflutning á saltfiski frá tslandi. en vonir stæðu til að það leyfi kæmi á næstunni. t fyrra heföum viö selt um 21 þúsund tonn af saltfiski til Portúgals og heföi veriö samiö um þá sölu tiltölulega snemma árs. „Viö gerum okkur von- ir um aö viö getum selt megniö af birgðunum til Portúgals. Þaö er bagalegt ef samningar dragast á langinn því að saltfisknum fer aö veröa hætt við skemmdum þvi að hann er við- kvæmur i geymslu. Þaö var lögö áhersla á það viö portúgölsku sendinefnd- ina, sem var hér á dögun- um, að viðræður gætu hafist sem allra fyrst”, sagði Friðrik. Portúgalir hafa lýst yfir óánægju sinni, eins og skýrt hefur verið frá i Visi, með þaö að tslend- ingar kaupi litið af þeim og vöruskiptajöfnuöur landanna sé okkur mjög i hag, og hafa þeir reynt aö fá okkur til að beina viö- skiptum okkar i meira mæli til Portúgals en áö- ur. —KS Norski sendiherrann á islandi# Annemarie Lorentzen, lagöi f morgun blómsveig aö norska minnisvaröanum í Fossvogskirkjugarði eins og venja er á þjóðhátíðardegi Norömanna, 17. maf.Vísismynd: GVA. MED HÚFU í SUNDI? Hann synti reyndar ekki með húfuna á höfö- inu þessi, en þegar Ijósmyndarinn kom á vettvang var tilvalið að tylla henni rétt aðeinsá kollinn, svo ekki færi framhjá nein- um að þarna.var lögreglumaður á ferð. Hann er einn af liðsmönnum hinnar sigursælu sundsveitar lögreglumanna, sem er alla daga kölluð c-vakt lögreglunnar í Reykjavik. Sjá baksiðu. Ljósm: GVA Mýtt blind- aðfíugskerfí á ísafírði — tekið i notkun í júli Þaö veröur léttara aö haldauppi flugsamgöngum til tsafjaröar frá og meö júli næstkomandi, nteö þvi aö þá veröur tekiö i notkun nýtt blindaöfiugskerfi á Ögri. Með þvi verður ekki lengur þörf fyrir ratsjána á staðnum, sem hingað til hefur beint flugvéium inn til lendingar i siæmu skyggni. Þetta hefur að auki þann kost að sjálfvirk kerfi þurfa ekki aö fara i sumarfri eða önnur fri. A ísafiröi er aöeins einn flugumferöarstjóri sem hefur „réttindi á radar” og i sumarfrium og veikindum hefur stund- um reynst erfitt aö finna mann til aö senda i staðinn. Flug til tsafjaröar ætti þvi aö veröa þægi- legra og öruggara. Flugmenn vilja og frek- ar fljúga eftir „leiöbein- ingum” sem koma fram á þeirra eigin leiösögu- tækjum en aö fljúga blint eftir fyrirmælum ratsjárstjóra. —ÓT. Anœgðir með aðbúnað i Oúlagtangabúðunum Vitni saksóknarans í Moskvu lýsa „ágastis aðbúnaði” og hrekfa „lygar" andófsmanna um mannréttindabrot — Sfó bls» 7

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.