Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 5
5 Gleði og eftirvænting skein úr hverju andliti þegar hátt í 250 börn voru að leggja af stað í fyrstu ferðina af þrem sem Flugleiðir fóru á vegum KFUM og K á hvíta- sunnudag. Farkosturinn var DC-8 og áður en gengið var út að vélinni ávarpaði Ásgeir Péturs- son yf írf lugst jóri Loft- leiða börnin og gaf þeim góð ráð. SIBan var farþegum boðið að ganga um borð og var asi á smáfólkinu. Börnin höfðu unniö vélina söng hópurinn eitt lag en siðan var hlaupið léttilega upp stigana. Eftir að allir höfðu fengið sæti var flogið noröur til Akureyrar og börnunum sýndur bærinn úr lofti og Akureyring- um sýndur farkosturinn, en þetta er i fyrsta skipti sem DC-8 flýgur yfir Akureyri. Eftir að rennt var yfir flugvöllinn þar nyrðra var flogið yfir hálendið suður, farið hringflug yfir Reykjavik og siðan lent á Kefla- vikurflugvelli. Börnin skemmtu sér konung- lega i ferðinni og að henni lok- inni var boðið upp á kók og pyls- ur. bá var næsti hópur tilbúinn og samtals fóru um 750 börn i feröirnar þrjár. A þessum jafn- réttistimum kom það ekki á Asgeir flugstjóri er sjálfur IKFUM og þessir réttu honum myndavél og báðu hann aö smella af. (Visismyndir GVA) til ferðarinnar með þvi að vera dugleg að sækja fundi á siðast liðnum vetri og flugferðirnar skipulagðar af Asgeiri Péturs- syni og Sveini Sæmundssyni. Aður en farið var upp i flug- óvart, er blaðamaður Visis heyrði einn strákinn kveða upp- úr með það að hann ætlaði að verða flugfreyja þegar hann yrði stór! —SG Beöið brottfarar með Flugleiöakappa á höfði. „betta er óvenjulegur hópur farþega en bráðskemmtilegur”, sagði llelga Pálsdóttir flug- freyja. Frá vinstri: Eygló Jónsdóttir, Asdis Erla Jónsdóttir og Inga Sigursveinsdóttir. bær stöllur höfðu aldrei flogið áður og fannst „ofsagaman”. SIGLUFJARÐAR- KAUPSTAÐUR SIGLU F J ARÐARKIRK J A Auglýst er laust starf kirkjuorganista og tónlistarkennara við tónlistarskóla Siglu- fjarðar. Upplýsingar gefa Elfas Þorvaldsson i sima 96-7-13-19 og Vigfús Þór Árnason i síma 96-7-12-63. Mávahlíð Drápuhlið Vogar 1 Fel1 11 Barðavogi. Möðrufell Eikjavogi Rjúpufell Langholtsvegur Torfufell STÁLOFNAR HF. Smiðjuvegi 56, sími 73880 SÍQ OFNINN GEFUR GÓÐAN YL STO ofninn er islensk framleiðsla og framleiddur fyrir fslenskar aðstæður. Hann er smiöaður úr 1,5 mm þykku holstáli, rafsoðinn saman að mjög miklu leyti með fullkomnum sjálfvirkum vélum, sem tryggja jöfn gæði suðunnar. STÓ ofninn hefur þá sérstöðu að allar mælingar á hitanýtingu og styrkleika hafa verið gerðar á Is- landi af Rannsóknarstofnun Byggingariðnaðarins að K'eldnaholti, og þá notuðhitaveita. STÓ ofninn er stilhreinn og fer alls staðar vel. beir fagmenn sem hafa kynnt sér STó ofninn mæla sérstaklega með honum, ekki eingöngu vegna útlits, heldur miklu frekar hvernig hann er upp- byggður, hve vel hann nýtir hitann, og handhægt er að leggja pipulagnir að honum. Leitið nánari upplýsinga. Gerum föst verðtilboð VELDU STÓ OFNINN OG HANN MUN YLJA ÞÉR UM ÓKOMINN TÍMA:

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.