Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 19
VISIR Miövikudagur 17. mai 1978 í kvöld kl*> 21.20 I kvöld hefst kosn- ingaslagurinn fyrir al- vöru i sjónvarpinu. Klukkan 21.20 nætast frambjóðendur til borg- arstjómarkjörs i sjón- varpssal. Fyrri hluti útsendingarinnar er ætlaður til ræðuhalda frambjóð- enda. Hver flokkur fær 20 miniít- ur og verða f jórar umferðir. I sið- ari hlutanum verður hringborðs- umræða með einum þátttakanda af hverjum lista. I þær umræður eru ætlaðar 40 minútur. Þegar þetta er ritaö höfðu flokkarnir ekki komið sér saman um stjórn- anda þessarar umræðu. Þátttakendur frá Alþýðubanda- laginui fyrrihlutanum verða Þór Vigfússon, Guðmundur Þ. Jóns- son, Guðrún Agústsdóttir, Þor- björn Broddason og Adda Bára Sigfúsdóttir. Guðrún Helgadóttir mun taka þátt i hringborðsum- ræðunum. Ræðumenn Alþýðuflokksins i fyrri hlutanum verða þau Helga Möller, Sjöfn Sigur- björnsdóttir, Bjarni P. Magnús- sonog Sigurður E. Guðmundsson. Aðsetur borgarstjórnar Reykjavíkur. I kvöld hefst keppnin um þessa stóla. Kosningaslagur í siónvarpinw Björgvin Guðmundsson verður fulltrúi A-listans við hringborðið. I fyrri umræðunum verða ræðumenn Framsóknarflokksins Kristján Benediktsson, Gerður Steinþórsdóttir, Jónas Guð- mundsson og Helgi Hjálmarsson. Eirikur Tómasson siturvið hring- borðið fyrir hönd B-listans. Hjá Sjálfstæðisflokknum feng- um við þær upplýsingar, að ætl- unin hefði verið að allir 8 borgar- fulltrúar fbkksins tækju þátt i umræðunum. Albert Guðmunds- soner hinsvegar erlendis, þannig að hann verður ekki með. í um- ræðunum taka þvi þátt fyrir hönd D-listans Ólafur Thors, Davið Oddsson, Magnús L. Sveinsson, Páll Gislason, Markús örn Antonsson og Elin Pálmadóttir. Sennilega verður Birgir ísleifur Gunnarsson i umræðunum við hringborðið. — JEG 19 íþróttaþáttur kl. 20.40 Fótbolti og frjálsar „Ég hef fengið frá útlöndum geysigóða þætti um öll liðin sem taka þátt i heimsmeistara- keppninni i Argentinu i sumar sagöi Hermann Gunnarsson iþróttafréttamaðuri samtali við Vfsi. „Ég hef i undanlornuin þáttum notað nokkuð af þessu efni en þvi miður er ekki timi til þess að nota allt. Ég verð að velja úr liklegustu þættina. Þetta eru vel unnir þættir, byggðir upp á viðtölum viö þjálfara og leikmenn. 1 iþróttaþættinum i kvöld verð ég meö kynningu á væntan- legum heimsmeisturum i fót- bolta — Brasiliumönnum. Það eru flestir sem spá þeim sigri. Leikmenn 10 þjóða af 16 sem þátt taka i úrslitakeppninni (annarra en Brasiliumanna) hafa spáð þeim sigri. Tölvur hafa einnig veðjað á Brassana — þannig að þetta er augljóst! Þessi liður verður kynning á leikmönnunum og sagt frá þró- un knattspyrnunnar i þessu mesta knattspyrnulandi verald- ar. Siðan fæ ég einhvern frjáls- iþróttaleiðtoga til þess að ræða um sumarstarf frjálsiþrótta- manna og svo fá hlustendur að vita nákvæmlega hverjir verða Islandsmeistarar i fótbolta. Það eru iþróttafréttaménn sem munu senda inn spádóma sina um úrslitin I fyrstu — annarri — og þriðju deild, hvorki meira né' minna.” —JEG Miðvikudagur 17. mai 19.00 On We GoEnskukennsla. 27. þáttur frumsýndur. 19.15 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Charles Dickens (L) Breskur myndaflokkur. 7. þáttur Fjármál Efni sjötta þáttar: Arið 1836 gengur Charles Dickens aö eiga Catherine Hogarth. Charles byrjar að skrifa „Ævintýri Pickwicks”. Frægum teikn- ara, Robert Seymour, er falið að myndskreyta sög- una. Fyrsta útgáfa hennar hlýtur mjög dræmar undir- tektir. Það er ekki fyrr en Dickens hugkvæmist aö bæta við söguhetjunni Sam Weller, að bókin tekur aö seljast, og höfundurinn verður landsfrægur. Þýð- andi Jón O. Edwald. 21.20 Borgarstjórnarkosning- ar i Reykjavik (L) Bein út- sending á framboðsfundi til borgarstjórnar Reykjavik- úr. .Stjórn útsendingar Orn Harð'arson. 23.20 DagskráriokV (Smáauglýsingar — simi 86611 Fatnaður /íý) ' Verksmiðjusala. Ódýrar peysurá alla fjölskylduna Bútar og lopaupprak. Odelon garn 2/48., hagstætt verð. Opið frá kl. 1—6 Les-prjón Skeifunni 6. ÍBarnagæsla Barnagæsla óskast, 12-13 ára stúlka óskast til að gæta 2ja drengja 5 og 6 ára i Fossvogs- hverfi frá kl. 8-12 virka daga i sumar. Uppl. i sima 83983. s Pennaveski blátt að lit með merktum pennum tapaðist 12. mai við Réttarholtsskóla eða á leið i Hliðargerði. Simi 81181. Gullhringur meö bláu steini tapaðist þ. 15.5. liklega i Hvitárskóla i Borgarfirði. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 36462. r Ljósmyndun Ný Sigma Zoom linsa 80-200 Macro F-3 til sölu. Verð kr. 90þús. Einnig Sigma 28 mm linsa, verð kr. 40 þús. Linsur fyrir öll þekkt myndavélamerki. Uppl. i sima 27800 (167) og 53370. Fasteignir r------------- Til byggin Byggingavörur á niðursettu verði. Steinrör: 4” 68 stk. 6” 15 stk. 6” hálfbeygjur 14 stk. 6” heilbeygjur 7 stk. 6”x6” greinar 12 stk. 4”x4” greinar 5 stk. Limtrébitar: 9 cmx40cmx885cm 2 stk. 9 cmx37 cmx885cm. 1 stk. 9 cmx44 cmx645 cm 1 stk. 9 cmx40 cmx580 cm 2 stk. 9 cmx27 cmx525 cm 1 stk. Gólfflisar: Buchatal (Itaka) 18 ferm. Hringið i sima 40328. Litill vinnuskúr óskast. Vinsamlega hringið i sima 82635. ___________" ll (Sumarbústaðir Sumarbúslaöur i nágrenni Reykjavikur til sölu. Mikill trjágróður (Eignarland). Uppl. i sima 83556 milli kl. 5 og 7 næstu kvöld. ibúð — Orlofshús. ibúð á Hellu til leigu sem orlofs- hús i sumar. Leigutimi frá föstu- degi til föstudags. Uppl i sima 99-5975. Sumardvðl Sumardvöl. . á kvöldin Getum enn bætt við börnum i sumardvöl i Sauðlaugsdal við Patreksfjörð. Orfá pláss laus. Innritun og upplýsingár i sima 86946. Hreingerningar Vil selja jörð skipti á ibúð i Reykjavik æskileg (helst Laugarneshverfi). Uppl. i sima 30083 þriðjudag til föstu- dags. Ilúsnæði til sölu Til sölu nýstandsettar 3ja her- bergja ibúðir við miðbæinn. Uppl. i sima 11873. Ávallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferð nær jafnvel ryði, tjöru, blóðio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Tökum að okkur hreingerningar á ibúðum, stiga- göngum og stofnunum. Vanir og vandvirkir menn. Simi 16085. Vélarhreingerningar. Kennsla Kenni allt sumarið ensku, frönsku, itölsku, spænsku, þýsku og sænsku og fl. Talmál, bréfa- skriftir, þýðingar. Les meðskóla- fólki og bý undir dvöl erlendis. Auðskilinhraðrituná 7 tungumál- um. Arnór Hinriksson. Simi 20338. Dýrahald_________________ Skrautfiskaafsláttur. Veitum 25% afslátt af öllum fisk- um. Magnafsláttur allt að 65%. Eigum gróður i fiskabúr. Asa Hringbraut 51. Simi 53835 Hafnar- firði. Gulbrúnn hundur, háfættur með hvita bringu týndist i Breiðholti á föstudaginn. Þeir sem hafa orðið sliks hunds varir vinsamlega hringi i síma 73223. Tilkynningar Smáauglýsingar VIsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum við i Visi i smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Spai í spú og bolla i dag og næstu daga. Hringið sima 82032. Strekki dúka. Hringi i sama númer. , Skemmtanir Tónlist við ýrnis tækifæri. Danstónlist við hæfi ólikra hópa, það nýjasta ogvinsælasta fyrir þá yngstu og fáguð danstónlist fyrir þá eldri og hvorutveggja fvrir blönduðu hópana. Við höfum reynsluna og vinsældirnar og bjóðum hagstætt verð. Diskótekið Disa-Ferðadiskótek. Simar 50513 og 52971. Þjónusta Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- ingu I VIsi? Smáauglýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram hvað þú getur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsinga- deild, Siðumúla 8, simi 86611. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkju og sumarstörf svo sem málun á girðingum, trjáklippingar, snyrt- ingu á trjábeðum og slátt á lóð- um. Sanngjarnt verð. Guðmund- ur simi 37047. Skrautskrifa á bækur, skjöl, minningarkort o.fl. Uppl. i sima 81256. Garöeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkju og sumarstörf, svo sem málun á girðingum, trjáklippingar, snyrt- ingu á trjábeðum og slátt á lóð- um. Sanngjarnt verð. Guðmund- ur simi 71057. Húsa- og lóðaeigendur. Tek að mér að hreinsa og laga lóðir. Einnig að fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. Otvegahellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburð. Uppl. i sima 30126. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Simi 44404. Smíðuni húsgögn og innréttingar. Seljum ogsögum niður efni. Hag- smtÍ8i hf: Hafnarbraut 1, Kópa- vogi.simi 40017. Húsbyggjendur — húseigendur. Húsasmiðameistari getur bætt við sig verkefnum. Nýsmiði — breytingar — viðgerðir. Uppl. i sima 66580. Gróðurmold. Úrvals gróðurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar. Pantanir i sima 44174 eftir kl. 19. Nú borgar sig að láta okkur gera upp og klæða bólstruöu húsgögnin. Falleg áklæði. Munið gott verð og greiðsluskilmála. Ashúsgögn, Helluhrauni 10 Hafnarfirði simi 50564. Garðhellur til sölu. Einnig brothellur, margar gerðir. Tek að mér að vinna úr efninu ef óskað er. Árni Eiriksson, Móabarði 4b, Hafnarfirði. Simi 51004. Smíðum húsgögn og innréttingar. Seljum og sögum niöur efni. Hag- smiöi hf. Hafnarbraut 1, Kópa- vogi simi 40017. Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkju-törí, svo sem klipping- ar, plægingar á beðurn og kál- görðum. útvegum mold og áburð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Gróður mold. Úrvals gróðurmold til sölu. heim- keyrt. Garbaprýði. Simi 7 1 386. Grimubúningaleigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. St ey p u f ra m k v æ m d ir. Stevpum bilastæði. gangstéttir og heimkeyrslur. Uppl. i sima 15924. Húsa og lóðaeigendur. Tek að mér að slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóðir. Geri tilboð ef óskaö er. Guðmundur simi 37047. Geymið auglýsinguna. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.