Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 20

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 20
20 Miðvikudagur 17. mai 1978 vism (Smáauglýsingar — simi 86611 J Safnárinn G jaldeyrir. Jón Sigurðsson gullpeningurinn seljanlegur i útlandinu. Tilboð i isl. peningum sendist augld. Visis f merkt „12137”. Islensk frimerki og erlend ný og notuð. Allt keypt á hæsta verði. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. Atvinna í boói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguiVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf að auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Óska eftir að komast i samband við mann sem hefur valtara helst vibravaltara. Uppl. i si'ma 10648. Létt þjónustustarf. Okkur vantar nú þegar manneskju tii að hugsa um kaffi- stofu fyrirtækisins ásamt ræst- ingu á skrifstoium verksmiðjunn- ar. Upplýsingar gefnar á staðn- um og f sima 83399. KristjánSig- geirssonhf. llusgagnaverksmiðja Lágmúla 7. Hálf sdagsstail. Viljum ráða nú þegar eða sem fyrst manneskju til framleiðslu- starfa hálfan daginn. Upplýsing- ar gefnar á staðnum og i sima 83399. Kristján Siggeirsson hf. Húsgagnaverk^miðja, Lágmúla Vanur kjötiðnaðarmaður óskast. Kaupgarður. Kópavogi. Uppl. á staðnum, kl. 5-6. Múrarar óskast. Mikil vinna. L'ppl. i sima 19672 Garðeigendur athugið Tek að mér flest garðyrkjustörf og sumarstört svo sem málun á girðingum, trj'klippingar, snyrt- ingu á trjábeðum, og slátt á ióðum. Sanngjarnt verð. Guð- mundur Simi 710S7 . ( L \ élritun. Tek verkefni heim. Simi 43637. Atvinna óskast Stúlka sem verður 15 ára i sumar, óskar eftir atvinnu, flest kemur tif greina. Uppl. i sima 84432. 15 ára piltur óskar eftir vinnu i sumar, helst i sveit. Er vanur sveitastörfum. Einnig óskar 12 ára stúlka eftir barnfóstrustarfi. Uppl. i sima 76075. 23 ára iðnskólanemi óskar eftir að komast á samning, allt kemur tif greina. Uppl. i sima 42310. 16 ára stelpa oskar eftir vinnu i sumar. Margt Kemur til greina. Uppl. i sima 42437. 16 ára unglingur óskar eftir vinnu strax. Helst i Reykjavik. Meðmæli ef óskað er. Uppl. i sima 24219. 16 ára drengur óskar eftir ’ innu i sumar margt kemur til :reina. Uppl i sima 50011. vitarvinna ára piltur .ar eftir vinnu i t i su’' Vinsamlegast igiðisin J16 Rvk. eftir kl. i'iltur sem • ur 16 ára i júni oskar eftir .u i' sumar. Allt kemur til gnina. Uppl. i sima 41829. Húsnædiiboði Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Vi'sis, fá eyðublöð fýrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsaskjól til leigu 2ja herbergja ibúð á Laufásvegi. _ Fyrirframgreiðsla 1/2 ár. Leigumiðlunin Húsaskjól simar 12850 og 18950. Húsaskjól til leigu 4-5 herbergja ibúð i Mið- vangi Hafnarfirði. Mjög góð ibúð (120 ferm). Laus strax. Leiga 55 þús. Fyrirframgreiðsla. Leigu- miðlunin Húsaskjól. Simar 12850 og 18950. Húsaskjól til leigu 3ja herbergja ibúð i Skipasundi. Góður garður fylgir. Leiga ca. 40 þús. Fyrirfram- greiðsla. Laus strax. Leigu- miðlunin Húsaskjól. Simar 12850 og 189 50. Gott forstofuherbergi til leigu i miðbænum. Algjör reglusemi áskiiin. Uppl. i sima 21381 kl. 7-8 i kvöld og annað kvöld. Leiguþjónusta Afdreps. Þar sem fjölmargir ieita til okkar og falast eftir leiguhúsnæði, bjóð- um við nú fasteignaeigendum að leigja fyrir þá húsnæði þeirra, þeim að kostnaðarlausu. Leigj- endur, vanti ykkur húsnasði, þá hafið sambandi við okkur. Ýmsar stærðir fasteigna á skrá. Leigu- þjónusta Afdreps, Hverfisgötu 44, simi 28644. 4ra herbergja ibúð við sjávarsiðuna i Kópavogi til leigu. Fyrirframgreiðsla. Tilboð sendist augld. Visis fyrir n.k. mánudag merkt „16447”. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Húsnæði óskast 3 herbergja ibúð óskast. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 73145 eftir kl. 7. Hafnarf jörður 30-50 ferm. iðnaðar eða skrif- stofuhúsnæði óskast undir tölvu- setningu. Ennfremur 150-200 ferm. iðnaðarhúsnæði. Simi 5346 0 frá kl. 9-18. Kennari óskar eftir ibúð fyrir sig og fjölskyldu sína til lengri eða skemmri tima. Uppl. i sima 71718. Óska eftir 2-3 herbergja ibúð. Uppl. f sima 30357. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð. Vinna bæði úti all- an daginn. Góðri umgengni heit- ið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Þeir sem vildu sinna þessu vin- samlegast hringið i sima 43393 og 40052. Ungt barnlaust par óskar eftir ibúð strax. Reglusemi. Meðmæli. Uppl. i sima 29204 á daginn. Tvær stúikur óska eftir 2ja her- bcrgja ibúð i Reykjavik fyrir 1. septem- ber. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 35101. Hjón með 2 börn óska eftir ibúð sem fyrst, helst i Kópavogi. Mjög góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 44928 eftir kl. 19. Ungur piltur óskar eftir l-2ja herbergja ibúð með eldunaraðstöðu þó ekki skil- yrði. Uppl. i sima 74058 e. kl. 20. Lítii einstaklingsibúð óskast sem næst Háskólanum. Reglu- semi. Skilvisar greiðslur. Uppl. i sima 25143. Þokkaleg ibúð óskast fyrir reglusaman karlmann helst sem næst Landspitalanum. Fyr- irframgreiðsla ef óskað er. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 86422 e. kl. 19. 3ja herbergja ibúð óskast frá 1. júli. Helst i gamla miðbæn- um. Uppl. i sima 10675 milli kl. 8-16 á daginn. Iðnaðar- og versiunarhúsnæði ca 150-200 ferm. óskast strax. Verður að vera 4 metrar eða meir undir loftog meða.m.k. 3,5metra dyrahæð og breidd. Madesa um- boðið simi 52277. Tveir bræður 22ja og l8 ára, sem eru hér við nám óska eftir 2ja-3ja herbergja ibúð fyrir næsta vetur. Erum fúsir til að leigja hana i sumar. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 19967 á kvöldin. Hjálp. Ég er húsnæðislaus utanbæjar- maður sem vantar herbergi strax. (Helst sem næst Artúns- höfða). Kjallaraherbergi og þess háttar væri vel þegið. Reglusemi. Vinsamlegast hringið i sima 52213. Ung hjón með 4 ára barn eru á götunni 1. júni' þar sem húsnæðið sem þau hafa á leigu á þá að nota til ann- ars. Hefur ekki einhver kaupandi Visis laust húsnæði að leigja út frá þeim tima ungu ábyggilegu fólki, sem mjög illa er statt? Ef svo skyldi vilja til, þá vinsam- lega hringið i sima 10698 eftir kl. 5 eða i 41295. 3-4 herbergja ibúð öskast til leigu i Fossvogs- hverfi eða nágrenni. Reglusemi og skilvisi heitið. Uppl. i sima 20408. Vantar gott herbergi eða litla ibúð nú þegar helst i grennd við Háskólann. Uppl. á herb. 308 City Hotel. Reglusöm kona með 7 ára barn, óskar eftir ibúð fyrir 1. júni. Helst i vesturbænum. Uppl. i sima 19476 e. kl. 17 næstu daga. Ung stúika með eitt barn óskar eftir ibúð til leigu strax. Reglusemi heitið. Fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 76482. Litil ibúð óskast til leigu. Uppl. i sima 12949. Ungan sölumann vantar einstaklings- eða 2ja herbergja ibúð með húsgögnum. Helst i austurbænum. Uppl. á skrifstofú- tima i simum 84848 og 35035. Bilaviðskipti Til sölu Rambler Matador árg. 1973. 6 cyl sjálfskiptur powerstýri og brems- ur. Skoðaður ’78 útvarp. Bifreiðin er i sérflokki hvað ástand og útlit snertir. Skipti á ódýrari bil koma til greina. Uppl. i sima 42277. Cortina L 4 dyra árg. ’73 til sölu. Ekinn 72 þús. km. Uppl. i sima 93-1215. Tii sölu Rambler Ambassador árg. 1964. V-8 með bilaða sjálfskiptingu. Fæst einnig i pörtum. Uppl. i sima 96-22935 Akureyri. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bil? Ætlar þú að kaupa bQ? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Volvo Duet tii sölu Þarfriast viðgerðar. Uppl. i sima 71866. Til sölu Lancer 1400 árg. ’74. Skemmdur eftir umferðaróhapp. Uppl. i sima 15700 eftir kl. 19. Með biiaða vél. Hilman Hunter árg. ’70 til sölu. Verð kr. 350 þús. Uppl. i sima 19909 til kl. 21 á kvöldin. VW 1300 árg. ’72 til sölu. Gott útlit gott ásigkomu- lag.Uppl.isima 12027ádaginn og 26376 á kvöldin. Citroen Diane árg. ’73 til sölu. Mjög sparneytinn bill. Selst ódýrt. Uppl. i sima 74375. Datsun 220 D árg. ’72 með nýlegri vél i sérlega góðu standi. Útvarp (kasetta) til sölu eða i skiptum, 3ja-5 ára skulda- bréf kemur einnig til greina. Uppl. i sima 36081. Volvo B-16 vél og girkassi til sölu. Uppl. i sima 72915. Vantar blöndung og grein i Saab 96 árg. ’65. Uppl. i sima 32536. Einstök kjör til sölu Opel Record2dyra hard- topp. Innfluttur ’73 árg. 1969. Þarfnast viðgerðar. Verð kr. 750 þús. Engin útborgun, 80 þús. pr. mánuð. Uppl.isima 40122 eftir kl. 7. Varahlutir i Fiat 125 til sölu. Selst ódýrt. Uppl. i sima 14699. Bronco eigendur. Vil kaupa Bronco árg. ’76 eða ’77. Uppl. i si'ma 99-3789. Trabant árg. ’75 til sölu á kr. 350-400 þús. Dekk á felgum fylgja. Mjög góður bill. Uppl. i sima 66536 á kvöldin. Til sölu eru Mazda 616 árg. ’74 ekinn 74 þús. km. og Citroen G.S. árg. ’72, ek- inn 6 þús. km. á vél. Gott verð gegn staðgreiðsla. Uppl. i sima 43837 eftir kl. 17. Fiat 127 árg. ’75 hvitur á lit til sölu. Ekinn 33 þús. km. Verð kr. 900 þús. Lágmarks- útborgun kr. 500 þús. Uppl. i sima 31047 eftir kl. 7 á kvöldin. Varahlutir i Saab 99 ’73 og '76. Til sölu girkassi, vél og stýrisvéi i Saab 99 ’73. Ekið 90 þús. km. Einnig til sölu varahlut- ir i Saab 99 ’76 eingöngu tilheyr- andi undirvagni að framan t.d. bremsudiskur og bremsudæla, öxull, undirlyfta, hjöruliður o.fl. Litið notað. Uppl. i sima 38773 næstu daga. Vantar bretti og aðra varahluti iSkoda árg. ’71. Uppl. i sima 95-6351. Hofsósi. Fiat 125 Berlina. Til sölu Fiat 125 Berlina árg. ’68. Uppgerður ’73. Þarfnast lagfær- ingar. Selst ódýrt. Uppl. i sima 73858 e.kl. 7 á kvöldin. Körfubill til sölu. Körfúbill ThamesTrader á nýjum dekkjum, lyftihæð 10,5 metrar. Tilboð sendist til rafveitustjóra fyrir 20. mai n.k. Rafveita Hafnarfjarðar simi 51335. Gengisfelling — Höfuðverkur? Getum útvegað nýlegar fyrsta flokks bifreiðar frá U.S.A."með stuttum fyrirvara. Látið draum- inn rætast og sendið inn nafn og simanúmer á augld. Visis merkt „Alvara”. Moskwitch árg ’63 til sölu skoðaður ’77 í góðu standi. Uppl. i síma 72618. Linco: Amerisk bifreiðalökk, 3 linur i öll- um litum. öll undirefni. Marson: Sprautukönnur. Sata: Sprautu- könnur. H. Jónsson & Co. Brautarholt 22. Simi 22255 og 22257. Sachs: höggdeyfar fyrir Mercedes Benz, VW, Peugout, Land-Rover, Volvo, Fiat, Ford Escort og fl. H. Jónsson og Co. Brautarholti 22. Símar 22255 og 22257. Warn framdrifslokur fyrir Bronco, Land-Rover, Willys, Blazer, Scout, Wagoneer, Dodge, Toyota og fl. A.E.B. snúningsljós, öryggisbelti, hleðslutæki, þoku- luktir, speglar og fl. NIKI tjakkar 1-30 tonna. NIKI hjólatjakkar. H. Jónsson & Co. Brautarholti 22. Símar 22255 og 22257. Moskvitch ’72 nýyf irfarinn 250 þús. Volvo station ’64 250 þús, frambyggður Rússajeppi ’65 250 þús. Skoda Oktavia ’71 80 þús. Uppl. I sima 99-4166 vinnusima og 4180 heima- sima Hveragerði. M. Benz vörubill ’71, 10 hjóla og Scout ’67 4ra gira tilsölu, góðirbilarog velútlítandi Uppl. i sima 99-1518 e. kl. 19 Sunbeam Vogue árg. '1971. til Sölu. Uppl. i sima 23202eftir kl. 8 á kvöldin. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. ......i Ökukennsla Ökukennsla — Æfingatímar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgeta byrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns ö. Hanssonar. ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar. ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. Ökukennsla Kennslubifreið Mazda 121. árg. ’78. Ökuskóliog prófgögn ef óskað er. Guðjón Jónsson. Simi 73168. Ökukennsia — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30 841 og 14449. Ökukennsla — Æfingatímar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, verði stilla vií i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? I nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex. i gögn ég næ og greiði veg. Geir. P. Þormar heiti ég. Simi 19896. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar og aðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120.Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. Smáauglýsingar eru einnig á bls. 22

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.