Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 9

Vísir - 17.05.1978, Blaðsíða 9
9 Jón Arnason skrifar: I Visi i gær, þri&judaginn 9.5. ritar Páll Bergþórsson vmislegt um þuli útvarps og sjónvarps. Eftir þann lestur vildi ég leyfa mér að koma örfáum orðum á framfæri. Hjá Jóni Múla eru þagnir við lestur oft allt of langar. Þetta gengur svo langt að stundum dettur manni i hug lestrarlok og beðið sé eftir framhaldinu. Hins vegar eru þagnir oft furðustuttar hjá sjónvarpinu. Er þetta sérstaklega áberandi i fréttunum. Þar kemur fyrir að fréttirnar séu nánast lesnar hver ofan i aðra. Þegar lokið er lestri einnar fréttar þarf að gera aðeins hlé áður en lestur næstu fréttar hefst. Það má kannski segja um þetta eins og svo margt annað að meðalvegurinn sé vandrat- aður. Þó gerir maður kröfu til þess að rikisfjölmiðlarnir komi frá sér sinu efni á áheyrilegan máta. Ekki get ég skilið við þetta bréíkorn svo ekki sé minnst á lestur veðurfregnanna. Við lýs- ingu á veðri og veðurspá er varla nógu greinilega skýrt frá i framburði hverjar eru eða verða vindáttir milli höfuðátta. Hér á ég við orðin austan og vestan. Stundum eru þessi orð lesin þannig að aðeins er lögð áhersla á endinguna svo maður heyrir bara stan, en minni herslalögð á fyrrihlutann. Tök- um tvö dæmi til skýringar: suðaustanog sufk'cstan. Ég vil norðlenskan framburð, þó svo að sumir segi hann harð- an. Að lokum þakka ég þulum út- varps og sjónvarps fyrir góðan lestur yfirleitt. Þeir reyna áreiðanlega að gera sitt besta. ...gengur um í skýlu meðal kvenna... Undanfarnar vikur hafa streymt hingað inn á Vísi svör við hinum vinsæla áskrifendaleik blaðsins. Nú um daginn fengum við allnýstárlegt svar frá Finn- boga R. Guðmundssyni, Vogum á Vatnsleysuströnd: Guðbrandsson er glæsilegur maður sem gengur um á skýlu meðal kvenna þvi ég veit, að það verður ekkert þvaður að þeirra á meðal rikir æsispenna. Einar hefur læknað margan mann og mildum huga stefnt að sjúkrabeði það veit ég að þetta er bara hann sem þakka margir heilsubót með gleði HVER ER ÞESSI DANSARI? □ Guðni Þorðarson, forstjori frrða- skrifstofunnar Sunnu. □ lngólfur Guðbrandsson forstjóri feröaskrifstofunnar Ctsýnar. □ Ileiðar Aslvaldsson skolastjdri Uansskóla Heiðars Astvaldssonar. HVAÐ HEITIR MAÐURINN? □ Guðmundur Kinarsson formaður SálarrannsóknarfelaKs tslands. Kggrrt Guðmundsson llstmálari srm triknað hrfur myndir af fram- liönu folki. Kinar Jónsson Ijekninga miöill á Kinarslöðum I Þingryjarsyslu. MANSTU EFTIR MYNDUNUM? Hér krmur allra slðasti grt- raunasrðillinn I áskrifrndagrl- raun Visis „Manstu rftir mynd- uuum". Við rndurbirtum tvcr myndir srni nylrga hafa vrrið prcntaöar i Vfsi og þú átt að srtja kross I reitinn framan við rrtta svarið nrðan við hvora mynd fyrir sig. Mundu rinnig að krossa I viðrigandi reit. á nafnsrðlinum her fyrir nrðan. Þrgar þú svo hrfur fyllt ut ilnurnar á þrim srðli mrð nafni og heimilisfangi þrss á hrimilinu sem rr áskrif- andi rða óskar að gerast áskrif- andi að Vfsl skaltu srnda okkur seðilinn srm allra fyrst. Kyrsta júni vrrður svo drrgið úr retlum svarsrölum nafn þrss askrifanda srm hly tur þriðja og slðasla bllinn ( þessari grtraun Vfsh Slmca 1307. Vtsi strax. Og Simcuna þið sendið, þvi sú mun eflaust raun við lukkupottinn, þið vitið annars hvar að lokum lendið, i leik með Kölska eða á hlið við Drottin. A Simcunni ég sendist fyrir blaðið sýknt og heilagt til að afla krossa, þvi nú má ekki flokkin setja fsvaðið, það sindrar allt i pólitfskum blossa. Klukknahljómur Málfriður Einarsdóttir hafði samband viö blaðið: Ég sá það f einu dagblaðanna að einn ibúi i nágrenni Laugarneskirkju vildi láta lækka i kirkjuklukkunum. Ég vil mótmæla þessu algjörlega. Mér finnst hljómur klukknanna svo hátiðlegur. Ég bý rétt á móts við kirkjuna og ég tel með ekki verða fyrir neinu ónæði af völdum klukknanna. Sá sem kvartaði, og ætlaði að láta setja lögbann á klukkna- hringingar, býr fjær kirkjunni en ég. Ef blessaður maðurinn getur ekki þolað hinn fallega hljóm klukknanna þá getur hann bara flutt eitthvað annað þar sem hann getur verið ótruflaður. Staða aðstoðarskólastjóra við Menntaskólann á Akureyri er laus til umsóknar. Samkvæmt 53. gr. reglugerðar nr. 12/1971 um mennta- skóla, skulu aðstoðarskólastjórar ráðnir af menntamála- ráðuneytinu til finim ára i senn úr hópi fastra kennara á menntaskólastigi. Umsóknir um framangreinda stöðu ásamt upplýsingum um námsferil og störf skulu hafa borist menntamálaráðu- neytinu, Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir 15. júní n.k. Menntamálaráðuneytið 12. mai 1978. LIONS UMDÆMI 109 Fjölumdœmisþing 18. og 19. maí 1978 Hótel Sögu, Reykjavík í tilefni umdæmisþings verða eftirfarandi kynningar og skemmtifundir: 1. Kynningarmót fimmtudaginn 18. mai i Lækjarhvammi Hótel Sögu kl. 21.00. Skemmtiatriði, dans. 2. Hádegisverður fyrir eiginkonur föstudaginn 19. mai Hótel Esju, Skálafelli. Kl. 10:30 kynnisferð i Glit, hádegisverður tisku- og snyrtivörusýning i Skálafelli og heimsókn i íslenskan Heimilisiðnað. Bókanir á Hótel Esju og umdæmisþingi. 3. LIONSHATÍÐ, Súlnasal, Hótel Sögu föstu- dag 19. mai kl. 19.00. Fjölbreytt skemmti- dagsskrá ómar Ragnarsson ofl., dans. Bókanir og borðapantanir á umdæmisþingi og hjá yfirþjóni. Undirbúningsnefnd. Bólstrun Korls Jónssonor Langholtsveigi 82 Sími: 37550 Höfum fengið Rokokko stóla með útsami og i lérefti. Rokokko skammel og kollar i hnotu og machony. Stólar i leðri og áklæði (Sjá mynd) Einnig nýtt mjög fall- egt sófasett Viðgerðir og klæðning- ar á bólstruðum-hús- gögnum. Úrval af áklæðum. Sjáum um viðgerðir á tréverki. PASSAMYMDIR ffeknar i litum ^ tilbúnar straxl "aTnWeU . barna sl f lölskyldu LJOSMYMDIR AUSTURSTRÆTI 6 S.12644

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.