Vísir - 29.05.1978, Qupperneq 1
Sterkasta vígi Sjálfstœðisfflokksins fféll f sveitarstjórnarkosningunum:
rfFer á skrifstofuna
tíl að pakka saman"
— sagði Birgir
Bsleif ur Gunnarsson
er úrslitin voru
ráðin i borgar-
st jórnarkosning -
unum i Reykjavik.
Sjá viðtal
á annarri siðu
Birgir isleifur.Gunnarsson, borgarstjóri, og Sonja Bach
niann kona hans hlusta hér á úrslitatölur borgarstjórnar
kosninganna i Reykjavik I útvarpinu og skrifar Birg;ir þser
niður I gluggakistunni á heimili sinu laust fyrir klukkan
sex í inorgun. Visismynd: Jens Alexandersson.
Viðtöl við talsmenn flokkanna ásamt ffréttum aff kosningaúrslitum i staffréffsröð sveitarffélag-
anna eru á blaðsiðum 2,3,4,9,10,11,12,17,18,19,20,21,26 og á baksfðu
„Auglýsum eftir
borgarstjóra"
— segir Sigurjón Pétursson,
í viðtali við Vísi
á blaðsíðu þrjú
J'að var mikili fögnuður rikjandi I herbúðum Alþýðubanda-
lagsins i nótt, þegar Ijóst var, að Alþýðubandalagið hafði unnið
j stórsigur i borgarstjórnarkosningunum. A myndinni sést hvar
Guðrún Helgadóttir, Adda Bára Sigfúsdóttir og Guðmundur Þ.
Jónsson, sem öll náöu kosningu sem borgarfulltrúar Alþýöu-
bandalagsins, fagna sigri i hópi stuðningsmanna I Sigtúni.
Kosningabarátta Alþýðubandalagsins I Reykjavik hafði mið-
ast við að koma Guðrúnu i borgarstjórn, en hún var í fjórða sæti
á lista þess. Guömundur var I fimmta sæti og komst þvi einnig I
borgarstjórnarflokk Alþýðubandalagsins.
Stórielld fylgisaukning
Alþýðufíokksins og Alþýðu-
bandaiagsins um allt land
ISfl