Vísir - 29.05.1978, Blaðsíða 15
19
visih Mánudagur 29. ir
Grundarfjörður:
Litlar
breytingar
fró 1974
í Grundarfirðiurðu tiltöiulega
litlar brevtingar frá kosning-
unum 1974.
Alþýðuflokkurinn bauð fram
sér listá að þessu sinni. fékk 48
atkvæðien engan mann kjörinn.
Framsóknarflokkurinn fékk 67
atkvæði og einn mann kjörinn,
Hjálmar Gunnarsson.
Sjálfstæðisflokkurinn fékk 181
atkvæði og þrjá menn eins og
áður, þá Árna M. Emilsson.
Sigriði bórðardóttur og Runólf
Guðmundsson.
Alþýðubandalagið fékk 112
atkvæði og einn mann, Ragnar
Elbergsson.
1 Grundarfirði kusu 418
manns eða 95.4% af þeim 438
sem á kjörskrá voru. —H.L.
Hafnarfjörður:
Alþýðubanda-
lagið nóði
viðbótarmanni
Alþvðubandalagið i Hafnar-
firði vann inann af Sjálfstæðis-
flokknum. Að öðru leyti er
staðan óbreytt.
Orslitin voru þannig að
A—listi fékk 1274 atkvæði og tvo
menn kjörna, Hörð Zóphanias-
son og Jón Bergsson. B—listi
fékk 491 atkvæöi og einn mann
kjörinn, Markús A Einasson.
D—listi fékk 2153 atkvæði og 4
menn kjörna, Árna Grétar
Finnsson, Guðmund
Guðmundsson, Einar Þ.
Mathiesen og Stefán Jónsson.
G—listi fékk 888 atkvæði og 2
menn kjörna, Ægi Sigurgeirsson
og Rannveigu Traustadóttur.
H—listi, óháðra borgara. fékk
1165 atkvæði og 2 menn kjörna,
Arna Gunnlaugsson og Andreu
Þórðardóttur. A kjörskrá voru
7106en 6082 greiddu atkvæði eða
85.5%. Auðir seðlar og ógildir
voru 136. —KS
Hafnir:
Listi hrepps-
nefndar
hélt velli
Listi fyrrverandi hrepps-
nefndar i Höfnum fékk hreinan
meirihluta, 4 menn af fimnt, en
K—listi fékk einn mann kjörinn.
Á kjörskrá voru 97 atkvæði
greiddi 91. Kjörsóknin var
93.8%. H —listi fyrrverandi
hreppsnefndar fékk 74 atkvæði
og K—listi fékk 16 atkvæði, en
einn seðill var auður. Við
siðustu sveitarstjórnarkosn-
ingar var sjálfkjörið i hrepps-
nefndina, en þar áður var kosið
óhlutbundið.
1 hreppsnefnd i Höfnum næsta
kjörtimabil voru kjörnir: Af
H—lista, Jósef Borgarson.
Viðar Þorsteinsson, Jón H.
Borgarsson og Guðmundur
Brynjólfsson og af K—lista,
Þórarinn St. Sigurðsson.
—KS.
Hellissandur:
Sjólfstœðið
topoði einum
Á Hellissandi urðu úrslit þau
að D—Bsti Sjálfstæðisflokksins
hlaut 71 atkvæði og einn mann
kjörinn, G—listi Alþýðubanda-
lags og óháðra hlaut 94 atkvæði
og tvo menn, H—Bsti óháðra 102
atkvæði og tvo menn, en O listi
framfarasinnaðra hlaut 14
atkvæði og engan mann.
Sjálfstæðisflokkurinn hefur
1978
tapað einum manni frá 1974.
Alþýðubandalag og óháðir hafa
bætt einum við sig. Siðast buftu
einnig fram Alþýðuflokkur og
Framsóknarflokkur og hlaut
hvor sinn manninn, en nú fékk
listi óháðra tvo.
A kjörskrá voru 327. Atkvæði
greiddu 286 eða 87.5%. Auð og
ógild atkvæði voru 5.
1 hreppsnefnd nú sitja af
D—lista Samúet Ólafsson, af
G—lista Skúli Alexandersson og
Kristinn Jón Friðþjófsson og af
H —lista Gunnar Már
Kirstofersson og Elin Jóhanns-
dóttir. —SG
Hofsós:
fengu einn
mann
Kosið var milli H—lista frá-
farandi h reppsnefnda r á
Hofsósi og I—lista óháðra kjós-
enda. L'rslit urðu þau að H—listi
fékk 101 atkvæði og fjóra menn
en I—listi 43 atkvæði og einn
mann kjörinn.
Hreppsnefndarmenn verða
þvi Gisli Kristjánsson, Björn
ivarsson. Gunnlaugur Stein-
grimsson og Einar B. Einarsson
og af I—lista Guðni Óskarsson.
—SG
Hólmovík:
Lýðrœðis-
sinnar sigra
Við síðustu sveitarstjórnar-
kosningar var kosið óhluthundið
á Ilólmavik.
Nu voru tveir listar i kjöri
H—listi óháðra. er fékk 70
atkvæði og tvo menn kjorna:
Gunnar Jóhannsson og Þorkel
Jóhannsson. og I—listi lýðræðis-
sinnaðra borgara. er fékk 123
atkvæði og þrjá menn kjörna:
Auði Guðjónsdóttur, Brynjólf
Sæmundssori og Karl E. Lofts-
— KS________________
Hrisey:
Óhlutbundin
kosning
t Hrisey var kosið óhlut-
bundið. Þeir sem hlutu kosningu
voru : Valtýr Sigurbjarnarsson,
Uttó Þorgilsson, Björgvin
PáLsson, Hörður Snorrason og
Ingveldur Gunnarsdóthr. —KS
Húsavik:
K-listi
bœtti við
sig manni
Engar stórbrevtingar urðu á
Htisav ik. Framsóknarflukkurinn
sem var stærsti flokkurinn, fékk
svipaðfylgiog siðast, K-listi bætti
við sig manni.
Urslitin voru þannig að Alþýðu-
flokkurinn fékk 202 atkvæði’ og
einn mann kjörinn. Ölaf Erlends-
son. Alþýðuflokkurinn baúð fram
með Samtökum frjálslyndra og
vinstri manna siðast og fengu
þeir þá tvo menn. Framsóknar-
flokkurinn fékk 320 atkvæði og
þrjá menn kjörna, Egil Olgeirs-
son. Jóninu Hallgrimsdóttur og
Aðalstein Jónasson. Sjálfstæðis-
flokkurinn fékk 221 atkvæði og tvo
menn kjörna. Katrinu Eymunds-
dóttur og Hörð Þórhallsson. Sjálf-
stæðisflokkurinn fékk einnig tvo
menn kjörna siðast. K-listi,
óháðra og Alþýðubandalags-
manna fékk 382 atkvæði og þrjá
menn kjörna, Kristján Asgeirs-
son, Jóhönnu Aðalsteinsdóttur og
Hallmar Frey Bjarnason. Þeir
fengu tvo menn siðast.
A kjörskrá voru 1359, en 1167
gCpíðdu atkvæði eða 85,9%. Auðir
<5g|^gildir voru 42.
Hvammstangi:
Einn situr
ófram í
hreppsnefnd
\ Hvammstanga var óhlut-
bimdin kosning, sem þýðir að
allir voru i kjöri. ef svo má
segja. 303 \oru á kjörskrá og
atkvæði greiddu 207 eða 68.3%.
Flest atkvæði hlaut Ragn-
hildur KarLsdóttir eða 145 og
aðrir sem hlutu kosningu voru
Astvaldur Benediktsson. Hreinn
Kristjánsson, Sigurður P.
Björnsson og Karl Sigurgeirs-
son. Er Karl sá eini sem eftir
situr af fyrrverandi hrepps-
nefnd.
Auglýsing um kjörfund i versl-
unarglugga á Hvammslanga.
i\fsism. SHÞ).
Hveragerði:
töpuðu manni
i Hveragerði hlaut I)—listi
Sjálfstæðismanna flest atk\æði
eða 257 og tvo rnenn kjiirna.
G— listi \lþ\ ðubandalagsins
blaut 116 atkvæði og einn mann
og 11—listi jafnaðar- og
samvinnumanna 186 atkvæði og
tvo menn.
Af D—lista voru kjórnir
Hafsteinn Kristinsson og Stefán
Magnússon. af G— lista Auður
Guðbrandsdóttir og af H—lista
Þorður Snæbjörnsson og Erla
Guðmundsdóttir.
A kjörskrá voru 676, atkvæði
greiddu 581 eða 86% auð og ógild
voru 22.
Við siðustu kosningar hlaut
D—listi þrjá menn og sam-
vinnumenn fengu tvo. — SG
Höfn i Hornafirði:
Framsókn
tapaði manni
til Alþýðu-
bandalagsins
I Ilöfn i Hornafirði vann
Alþýðubandalagið mann af
Kramsóknarflokknum en Sjálf-
stæðisflokkurinn helt sinum
fulltrúaf jölda.
Þri'r listar komu fram. B-list-
inn fékk 221 atkvæði og tvo
menn kjörna, Óskar Helgason
og Sigfinn Gunnarsson. D-list-
inn fékk 244 atkvæði og þrjá
menn kjörna, Vigni Þorbjörns-
son, Albert Eymúndsson og
Árna Stefánsson. G-listi fékk 157
atkvæði og tvo menn kjörna
Þorstein L. Þorsteinsson og
Sigurð Geirsson. A kjörskrá
voru 746, en atkvæði greiddu 646
eða 86.5%. Auðirog ógiidir voru
24.
Sömu listar komu fram við
siðustu kosningar. Fram-
sóknarflokkurinn fékk þá þrjá
menn og Sjálfstæðisflokkurinn
þrjá en Alþýðubandalagið fékk
einn. —KS
Ísafjörður:
Alþýðuflokkur-
inn sótti á
\ tsafirði buðu Alþyðuflokks-
menn fram sér-lista i fyrsta
skipti siðan 1966, listi þeirra
A—listinn fékk 361 atkvæði og
t\n menn kjörna. Kristján
Jonasson ng Jakob olafsson.
I- listi Framsókn.! rmanna
féLk 183 atkvæði og emn mann
kp : inn, Guðmund Sveinsson.
D-i:sti Sjáltstæðisflokksins fékk
5(8 atkvæði og fjóra menn,
Gn mund H. Ingólfsson, Jens
Ki >tmannsson, Óla M. Lúð-
víksson, og Jón Ólaf Þórðarson.
son
í i —listi Alþýðubamlalagsins
fékk 246 atkvæði og emn mann,
Aa e Steinsson og J-listi óháðra
kj' enda lekk 247 atkvæði og
einn mann. Sturlu Halldórsson.
A kjörskrá voru 1867, af þeim
kusu 1608 eða 86.13%, auðir
seðlar og ógiidirvoru 65. —H.L.
Keflavík:
Kratar unnu
nrann og
vantoði aðeins
6 otkvœði i
fjórða nrann
Mþýöuflokkurmn i Keflavik
vaiin mann af Sjalfstæðis-
flokknum og munaði ekki nema
6 a t Kvæðum að ha nn y nni aniiaii
m a ii n.
i rslitin urðu annai s þau að
A istinn fékk 1181
atk væði og 3 menn k.mrna, Ólaf
B.r rnsson. Guðfinn gurvins-
so' og Karl Steinar ‘.'iðnason,
B-i. sti fékk 726 atk\ ,i ði og 2
itunn, Hilmar Pétursson
og Guðjón Stefánssoi . D-listinn
fék k 903 atkvæði og j -m menn
kjorna, Tómas Tomasson,
Inuólf Halldórsson ug Ingólf
Fnisson. G-listi fékk 389 atkvæði
og einn mnnn kjörii. Karl G.
Sigurbergsson. A kjo: -krá voru
37*1) og atkvæði greid'* 3251 eða ,
86 1 %. Auðir seðlar \ oi u 41, en
ógiidir 11.
l.ftir sveitarstjóri; .’ kosning-
ar"ar 1974 fékk Alþy '■ iffokkur-
ino 2 menn kjörna,
Fra msóknarflokkurim 2 menn
kjórna, Sjálfstæðisflokkurinn 4
mennog Alþýðubandalagið einn
mann kjörinn.
—KS
Guðmuudur Oddsson, efsti
maöur a A-lista i Kópavogi.
stingur at\kæðisinu i kassann.
Ljósm. BP
Kópavogur:
Fulltrúor
ollro lista
komust að
i Kopa\ogi gátu kjósendui
valiðá milli sex lista við bæjar
stiórnarkosningarnar og allit
listarnir komu manni eði
mönnum að.
A-lis'i Mþýðuflokks fékk 9ðo
atkvæói oú tvo menn kjörna og
bættu við sig einum manni.
B-listi Framsóknarmanna fékk
1150 atkvæði og tvo menn. Siðast
bauð Franisókn fram meðSam-
tökunum og fékk sá listi þrjá
menn I> listi Sjálfstæöisflokks-
ins fckk 975 atkvæði og tvo
menn 1 --iðustu kosningum fékk
flokkurinn 1965 atkvæði og fjóra
menn i.-iisti Alþýðubandalags-
ins fékk 1738 atkvæði og þrjá
menneða jafnmarga fulltrúaog
siðasl K-iisti borgara úr öllum
flokkur.. lekk 811 atkvæði og
einn mánn. S-listi sjálfstæðis-
fólks tokk 709 atkvæði og einn
mann k inrinn.
1 bæjarstjórn voru kjörin af
A-lista tiuðmundur Oddsson og
Rannveig Guðmundsdóttir. Af
B-listo Johann H. Jónsson og
Skúli Stuurgrimsson. Af D-lista
Axel Jm.-son og Richard Björg-.
vinsson Af G-lista Björn
Ólafsson ilelga Sigurjónsdóttir
og Sn"‘.ri Konráðsson, frá
K-list ‘ sii'urjón Hilariusson og
af S-lL'Ui Guðni Stefánsson.
A kjorskrá i Kópavogi voru
7877 en atkvæði greiddu 6501 eða
82.6%. Auð og ógild voru 128
atkvæði
—SG
Eftirtaldar notaðar Mazda bifreiðar
eru til sölu í sýningarsal okkar:
929 4ra dyra érg. 77 sjólfskiptur
ekinn 19 þús. km.
RX-4 árg. 75 ekinn 60 þús. km.
818 4ra dyra árg. 76
ekinn 23 þús. km.
818 árg. 76 4ra dyra
ekinn 30 þús. km.
818 station árg.75 ekinn 45þús. km.
Öllum ofangreindum bifreidum
fylgir 3-6 mánaða Mazda ábyrgð
BÍLABORG HF
SMIÐSHÖFÐA 23 — SÍMI 81264