Vísir - 29.05.1978, Side 17

Vísir - 29.05.1978, Side 17
Mánudagur 29. mai 1978 21 Úrslitin urðu þau að A-listi fékk 145 atkvæði og einn mann kjörinn, Jón Karlsson. B-listi fékk 377 atkvæði og þrjá menn kjörna, Stefán Guðmundsson, Sæmund Hermannsson og Magnús Sigur- jónsson. D-listi fékk 293 atkvæði og þrjá menn kjörna, Þorbjörn Árnason, Arna Guðmundsson og Friðrik J. Friðriksson. F-listi, Samtaka frjálslyndra og vinstri manna, fékk 108 atkvæði og einn mann kjörinn, Hörð Ingimarsson. G-listinn fékk 156 atkvæði og einn mann kjörinn. Stefán Guðmunds- son. 1 kosningunum 1974 fékk Alþýðuflokkurinn einn mann en Sjálfstæðisflokkurinn þrjá. Þá buðu Framsóknarflokkurinn og 'Alþvðubandalagið fram sameiginlegan lista og fengu þrjá menn. Á kjörskrá þessu sinni voru 1216 en 1101 greiddu atkvæði eða 90,5%. —KS Selfoss: Framsókn í sókn Selfoss er yngstur kaupstaða landsins. Þar var fulltrúum i sveitarstjórn fjölgað úr 7 I 9. Framsóknarmenn unnu mikið á nú og fengu fjóra fulltrúa kjörna. Úrslitin urðu annars þau að A—listi fékk 265 atkvæði og einn mann kjörinn, Steingrim Ingvarsson, B—listi fékk 571 atkvæði og 4 menn kjörna, Ingva Ebenhardsson, Hafstein Þor- valdsson, Gunnar Kristmundsson og Guðmund Kr. Jónsson. D—listi fékk 469 atkvæði og þrjá menn kjörna, Óla Þ. Guðbjartsson, Pál Jónsson og Guðmund Sigurðsson. G—listi fékk 235 atkvæði og einn mann kjörinn, Sigurjón Erlings- son. I—listi, óháðra, fékk 127 atkvæði og engan mann kjörinn, A kjörskrá voru 1850 en 1667 greiddu atkvæði. 1 siðustu sveitarstjórnarkosn- fengu Framsóknarmenn 2, Sjálf- stæðismenn 3, Alþýðubandalags- menn 1, óháðir engan og jafn- aðarmenn 1. —KS. Seltjarnarnes: Sjólfstœðis- menn með hreinan meirihluta Sjálfstæðismenn héldu meiri- hluta sinum á Seltjarnarnesi, fengu fimm menn af sjö. Vinstri menn og Framsóknrmenn höfðu sameinast gegn þeim en þeir fengu tvo menn. D—listinn fékk 861 atkvæði en H—listinn fékk 506 atkvæði, en einn atkvæðaseðill var ógildur eða auður. Við siðustu sveitarstjórnarkosningar voru boðnir þrir listar fram. Úrslitin þá voru þannig að Frjálslyndir fengu einn mann, Sjálfstæðis- flokkur fimm menn og vinstri menn fengu einn mann. Þeir sem sitja i bæjarstjórn Seltjarnarness næsta kjörtimabil eru fyrir hönd D—listans Sigur- geir Sigurðsson, Magnús Erlendsson, Snæbjörn Asgeirsson Július Sólnes, Guðmar E. Magnússon, og af hálfu H—list- ans Guðrún K. Þorbergsdóttir og Guðmundur Einarsson. —KS Seyðisf jörður: Alþýðuflokk- urinn jók fylgi sitt Á Seyðisfirði voru nú boðnir fram hreinir flokkslistar og hlaut A—listi Alþýðuflokks 135 atkvæði og þrjá menn, B—listi 154 og þrjá menn, D—listi 133 og tvo fulltrúa og G—listi Alþýðubandalags 61 atkvæði og einn mann. Við siðustu kosningar buðu Alþýðuflokkur, Alþýðubandalag og óháðir fram sameiginlegan lista sem fékk 163 atkvæði og þrjá menn og Framboðsflokkur fékk 48 atkvæði og einn mann. Á kjörskrá nú voru 547 og greiddu 499 atkvæði eða 88.2%. Auð og ógild atkvæði voru 16. 1 nýkjörinni bæjarstjórn eiga þvi sæti af A—lista Hallsteinn Friðþjófsson, Jón Arni Guðmundsson og Magnús Guðmundsson. Af B—lista Hörður Hjartarson, Þorvaldur Jóhanns- son og Þórdis Bergsdóttir. Af D—lista Theodór Blöndal og Gunnþórunn Gunnlaugsdóttir og af G—lista Þorleifur Dagbjartsson. —SG Sigluf jörður: Alþýðubanda- lagið bœtti við sig manni Alþýðubandalagið vann manná Siglufirði af Sjálfstæðisflokknum en þessir flokkar hafa skipst á um að hafa þrjá menn I bæjarstjórn undanfarin kjörtimabil. Alþýðuflokkurinn fékk 273 at- kvæði og tvo menn kjörna. þá Jóhann Möller og Jón Dýrfjörð. Hann var með svipaðan atkvæða- fjölda siðast og fékk þá einnig tvo menn. Framsóknarflokkurinn fékk 245 atkvæði og tvo menn. kjörna, Boga Sigurbjörnsson og Skúla Jónasson. Siðast fengur þeir 291 atkvæði og tvo menn. Sjálfstæðisflokkurinn fékk 296 atkvæði og tvo menn kjörna, Björn Jónasson og Vigfús Þór Arnason. Siðast fékk D- listinn 320 atkvæði og þrjá menn kjörna. Alþýðubandalagið fékk 339atkvæði og þrjá menn kjörna, Kolbein Friðbjarnarson Gunnar Rafn SigurbjörnSson og Kára Eðvaldsson. Siðast fékk Alþýðu- bandalagið 270 atkvæði og tvo menn kjörna. Atkvæði greiddu nú 1184, kjör- sókna var 88% en 1333 voru á kjörskrá. Auðir og ógildir seðlar voru 31. Við siðustu sveitarstjórnarkosningar greiddu 1151 atkvæði. —KS. Skagaströnd: Óbreytt skipting Litlar breytingar urðu á Skaga- strönd og óbreytt skipting milli flokkanna. A—íisti Alþýðuflokks hlaut 64 atkvæði og einn tuann, B—listi Framsóknarflokks 70 og einn mann, D—listi Sjálfstæöis- ílokks og óháðra 102 og tvo menn og G—listi Alþýðubandalag' 61 atkvæði og einn mann. I hreppsnefnd voru kjörin: Af A—lista Elin H. Njáls- dóttir, af B—lista Gunnlaugur Sigmarsson, af D—lista Adolf J. Berndsen og Haraldur Arnason og af G—lista Guðmundur H. Sigurðsson. A kjörskrá voru 364 en 315 kusu eða 86,5%. Auð og ógild atkvæði 18. —SG Stokkseyri: Vinstri menn bœttu við sig Vinstri flokkarnir buðu fram sér á Stokkseyri að þessu sinni og náðu manni at Sjálfstæðisflokkn- um sem að þessu sinni fékk 78 atkvæði og tvo menn i stað þriggja áður, þá Steindór Guðmundsson, flokksstjóra og Ilelga Ivarsson, bónda. Annars urðu úrslitin þau að B—listi Framsóknarmanna fékk 45 atkvæði og einn mann, Birki Pétursson flokkstjóra. H—listi óháðra fékk 85 atkvæði og þrjá menn kjörna, Steingrim Jónsson, múrara, Ástmund Sæmundsson, bónda, og Borgar Benediktsson, sjómann. J—listi Alþýðuflokksins og óháðra fékk 54 a.tkvæði og einn mann, Ólaf Auðunsson, vélvirkja. —H.L. Stykkishólmur: Sjálf stœðis- menn styrktu meirihlutann Sjálfstæðismenn og óháðir unnu inann á Stykkishólmi og hafa nú fintm fulltrúa af sjö. Við siðustu kosningar buðu vinstri menn fram saman og fengu þá þrjá menn kjörna, en að þessu sinni voru fjórir listar i kjöri. B—listi fékk 81 atkvæði og einn mann kjörinn, Dagbjörtu Höskuldsdóttur. D—listi fékk 325 atkvæði og 5 menn kjörna Ellert Kristinsson Finn Jónsson, Hörð Kirtjánsson, Gissur Tryggvason og Sigurþór Guðmundsson. G—listi fékk 113 atkvæði og einn mann kjörinn, Einar Karlsson. H—listi vinstri manna fékk 64 atkvæði og engan mann kjörinn. A kjöi >krá voru 669 en atkvæði greiddu 598. —KS Stöðvarfjörður: Óhlutbundin kosning Ekki xar um formlegt iista- framboð að ræða í hrepps- nefndarkosningunum á Stöðvar- firði, heldur fór þar fram óhlut- bundi kosning. Efstur i þessari óhlutbundnu kosningu varð Hafþór Guð- mundsson. næstir Björn Krist- jánsson. Sólmundur Jónsson. Hrafn Baldursson og Guðmundur Gislason — H.L. Súðavík: Tveir nýir í hrepps- nefnd i Súði'ik var kosið óhlut- bundiö. Þeir sent hlutu kosningu voru : II ilfdán Kristjánsson nteð 83 atk\ . sigurður Þórðarson með 66 .itkv.. Ragnar Þorbergs- son mft 63 atkv., Steinn Kjartan'son með 45 atkv. og Agúst (■ ðarsson með 44 atkv. A kjo- ra voru. 150, atkvæði greiddu i->. engir seðlar voru auðir eð.i . tv.ldir. Þær breytingar urðu á i .. ppsnefndinni að tveir gengu u: f.énni sem höfðu ekki gefið kost á sér og tveir nýir komu i staðinn. —KS. Suðureyri: Vinstri flokk- arnir með sérframboð Úrslitin á Suðureyri við Súgandafjörð urðu þau að A—listi Alþyöuflokksins fékk 34 atkvæði og engan mann, B—listi Fram- sóknarflokksins fékk 69 atkvæði og tvo menn þá Ólaf Þ, Þórðar- son, skólastjóra. og Eðvarð Sturluson, bifreiðarstjóra. D—listi Sjálfstæðisflokksins fékk 93 atkvæði og tvo menn, þau Einar Ólafsson, framkvæmda- stjóra og Lovisu Ibsen, sjúkra- liða. G—listi Alþýðubandalagsins fékk 46 atkvæði og einn mann, Birki Friðbertsson, bónda. Við kosningarnar 1974 buðu vinstri flokkarnir allir fram sam- eiginlegan lista á Suðureyri höfðu meirihluta i siðustu sveitarstjórn. —H.L. Tólknafjörður: Frjólslyndir fengu fjóra Tálknfirðingar kusu nú um tvo sta en þar var óhlutbundin kosn- ing árið 1974. Nú hlaut H-listi óháðra og vinstri manna fékk 27 atkvæði og einn mann. A kjörskrá voru 160 og af þeim kusu 130 eða 86.2% og auðir og ógildir voru sjö. Af H—lista voru kjörnir Björg- vin Sigurbjörnsson, Arsæll Egils- son, Pétur Þorsteinsson, Jón H. Gislason. Af I—lista var kjörinn Davið Daviðsson. —SG Vestmannaeyjar: Kratar misstu mann Þó Alþýðuflokkurinn hafi viðast livar bætt við sig atvkæðum töp- uðu jafnaðarmenn i Vesstmanna- eyjum einum fulltrúa. Úrslitin voru þannig að A—listi j'afnaðarmanna fékk 516 atkvæði og tvo menn kjörna, Magnús H. Magnússon og Guðmund Þ. B. Ólafsson. B—listi fékk 307 atkvæði og einn mann kjörinn, Sigurgeir Kristjánsson. D—listi fékk 891 atkvæði og fjóra menn kjörna. Arnar Sigurmundsson, Sigurð Jónsson. Gisla G. Guðlaugsson og Geurg Þór Kristjánsson. G— listi fékk 601 at- kvæði og tvo menn kjórna. Svein Tómasson og Ragnar óskarsson. Á kjörskrá voru 2728 en atkvæði greiddu 2315 eða 86.6%. Auðir og ógildir voru 48. Framsóknarflokkurinn og Alþýðubandalagið buðu fram saman við siðustu sveitar- stjórnarkosningar og fengu þá tvo menn, Sjálfstæðisflokkurinn fékk fjóra menn og Alþýðuflokkurinn fékk þrjá menn. —KS Vogar: unaðir unnu Þrir listar voru I kjöri I Vogum á Vatnsleysuströnd. Úrslit urðu þau að H—listi óháðra hlaut 135 atkvæði og þrjá menn kjörna, I—lisli Sjálfstæöismanna og ann- arra frainfarasinna hlaut 60 atkvæði og einn manna og J—listi lýðræðissinnaðra kjósenda hlaut 61 atkvæði. Við siðustu kosningar hlaut listi Sjálfstæðismanna 83 atkvæði óg tvo menn og óháðir 119 og þrjá menn kjörna 1 hreppsnefnd nú voru kjörnir af H— lista þeir Magnús Agústs- son, Hreinn Asgrimsson og Helgi Daviðsson. Af I—lista Hörður Ragnarsson og af J—lista Sæmundur Þórðarson. A kjörskrá voru 281, atkvæði greiddu 260 eða 92,5% og auð og ógild voru 4 atkvæði. —SG Þingeyri: Óhóðír bœttu við sig A Þingeyri við Dýrafjörö urðu úrslitin þau aö B—listi Fram- sóknarflokksins fékk 63 atkvæði og tvo menn kjörna, þá Þórö Jónsson og Sigurbjörn Sigurðs- son. D—listi Sjálfstæðisflokksins fékk 48 atkvæði og einn mann, Jónas Ólafsson. H—listi óháöra fékk 67 atkvæði og tvo menn.þá Kristján Gunnarsson og Guðmund Valgeirsson. V—listi vinstri manna fékk 46 atkvæði, en engan mann kjörinn. Við siðustu kosningar buðu Framsóknarflokkur og Alþýðu- flokkur fram sameiginlegan lista ásamt öðrum vinstri mönnum og , hafði hann meirihluta i sveitar- stjórninni. —H.L. Þórshöfn: I- listinn vann A Þórshöfn á Lany.anesi var að- eins einn listi i fumboði 1974, II— listi óháðra kjos. nda. Nú voru tveir lis ar I kjöri i f.vrsta^kipti siðan 1:• ■ tí, H—listinn og I - listinn fran rasinnaðra kjósenda. Úrslitin urðu þau .ð H—listinn fékk 92 atkvæði og t rmenn, Jó- hann Jónasson >g Þórólt Gislason. I— listir. , fékk 120 atkvæði og þrja menn, þá Konráð Jóhannesson, óla Þorsteinsson og Þórö Ólafsson. A kjörskrá voru 272, atkvæði greiddu 217. Auðir seðlar og ógildir voru 5 taldsins. —H.L.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.