Vísir - 29.05.1978, Qupperneq 18
22
m . ..
Mánudagur 29. maí 1978 vism
Lok 21. Sumar&lympfuleikanna IMontreal 1. ágúst 1976— „Viö sjáumst
aftur f Moskvu”.
Óður til Ólympíuleikanno
í myndum og tónlist
í íþróttaþætti
sjónvarpsins kl. 20.30 i
kvöld verður sýnd mynd
um ólympiuleikana sem
fram fóru 1976.
„Þetta er 28 minútna mynd um
Ólympfuleikana i Innsbruck og i
Montreal',’ sagði Bjarni Felixson i
samtali við Visi. „Það má segja
að þetta sé óður til Ólympiuleik-
anna i myndum og músik.
Mynd þessi er gerð af sömu
mönnum og gerðu kvikmyndina
um Vetrarólympfuleikana: sem
sýnd var i Laugarásbiói i april.
Þarna er ekkert getið um það
hverjir unnu eða hvaða afrek
voru unnin', þetta er fyrst og
fremst óður til Olympiuleikanna
— mjög falleg mynd.”
—JEG.
SJÓNVARP í KVÖLD KL. 21.50:
Þróttmikil
skáldkona
Siðast á dagskrá sjón-
varpsins er mynd um
norsku skáldkonuna
Sigrid Undset. Hún
varð önnur konan sem
fékk bókmenntaverð-
laun Nóbels en það
gerðist árið 1928.
Sigrid Undset fæddist 1882 en
lést árið 1949. Að sögn Jóhönnu
Jóhannsdóttur, þýðanda
myndarinnar, fjallar myndin
um lif og starf þessarar skáld-
konu. „Það er viðtal við son
hennar, en hann er eina
eftirlifandi barn hennar, sagði
Jóhanna.
Sagt er frá þvi er hún var ung
stúlka — sýndir heimahagar
hennar ogseinna sagt frá ferða-
lögum hennar til ítaliu. Þar var
hún langdvölum og giftist þar
malara. Sagt er frá hjónabands-
árum hennar og skilnaði. Sigrid
Undset hafði orð á sér fyrir aö
vera mjög fráhrindandi. t
þe?sari mynd er talaö við fólk
sem hafði náið samband við
hana m.a. hvernig hún hafði
verið i lund.
1 myndinni eru sýndir kaflar
úr verkum hennar, m.a. úr
Kristinu Lafransdóttur sem
varð tilþessaðSigrid Undset
fékk bókmenntaverðlaun
Nóbels.
Þegar Nasistar gerðu innrás
sina i Noreg flúöi hún til
Sviþjóðar en siðar til Banda-
rikjanna. Þar hélt hún fýrir-
lestra og gerði það sem hún gat
til þess að hjálpa bandamönn-
um.
Þegar hún kom heim var hún
Sigrid Undset.
orðin gömul kona, en hún
skrifaði eina bók sem út kom
eftir andlát hennar.”
Það má minna á að fyrir
rúmlega mánuði sýndi
sjónvarpið leikrit eftir Undset
,,í ljósaskiptunum”. — JEG
Mánudagur
29. mai
7.00 Morgunútvarp.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Við vinnuna:
Tónleikar.
14.30 Miðdegissagan: „Gler-
húsin” eftir Finn Söeborg
Halldór S. Stefánsson les
þýðingu sina (6).
15.00 Miðdegistónleikar:
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.20 Sagan: „Trygg ertu.
Toppa" eftir Marv O’Hara
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsis.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Dáglegt mál Gisli Jóns-
son menntaskólakennari
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn
Garðar Viborg fulltrúi tal-
ar.
20.00 Lög unga fólksins Rafn
Ragnarsson kynnir.
21.00 Búskapur á Smáhömr-
um i Strandasýslu Gisli
Kristjánsson ræðir við
Björn Karlsson bónda.
21.15 Kórsöngur Danski
drengjakórinn syngur lög
eftir Kuhlau, Hillebrandt,
Mozart o.fl. Henning Elbirk
stjórnar og leikur með á pi-
anó.
21.35 Or visnasafni Otvarps-
tiðinda Jón úr Vör flytur
þáttinn.
21.45 Tónlist eftir Heitor
Villa-Lobos Roberto Szidon
leikur á pianó.
22.05 Kvöidsagan: Ævisaga
Sigurðar Ingjaldssonar frá
Balaskarði Indriði G. Þor-
steinsson rithöfundur les
siðari hluta (14).
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Kvöldtónleikar
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
(Smáauglýsingar — simi 86611
J
Til sölu
Ti! sölu
barnarimlarúm, hár barnastóll.
skólaborð með áföstum stól, 2
eins barnarúm úr tré o.fl. Selst
allt ódýrt. Uppl. i sima 43682.
Stáltunnur
mjög sterkar til sölu. Simi 32500.
Trjáplöntur.
Birkiplöntur i úrvali, greni og
fura. Opið frá kl. 8-22, nema
sunnudaga frá kl. 8-16. Jón
Magnússon, Lynghvammi 4,
Hafnarfirði Simi 50572.
Sumarbústaðaeigendur.
Gaseldavél ásamt gaskút og
tilheyrandi fylgihlutum til sölu.
Uppl. i sima 71244 e.kl. 18.
Til sölu vinnuskúr.
Uppl. i sima 40297 eftir kl. 7. á
kvöldin.
Til sölu
Litið þægilegt sófasett. Ósam-
stætt áklæði. Þarfnast yfirdekk-
ingar, á kr. 30 þús. Tilvalið i
sumarbústaðinn eða i sjónvarps-
herbergið. Stiginn barnabill sér-
lega verklegur á kr. 10 þús. Uppl.
i síma 50399.
Til sölu
Yamahaf rafmagnsorgel meö
trommuheiia. Einnig Ranger
Classic '65. Uppl. i sima 99-4481.
Til sölu
vökvatjakkar i vinnuvélar
(ýmsar stærðir). Einnig til sölu á
sama stað tvö vinnuvéladekk,
(afturdekk á felgum, undir JCB-
gröfu seljast ódýrt. Litið slitin).
Uppl. i sima 32101 næstu daga.
Hvað þarftu að selja?
Hvað ætlarðu að kaupa? Það er
sama hvort er. Smáauglýsing i
Visi er leiðin. Þú ert búinn að sjá
það sjálf/ur. Visir, Siðumúla 8,
simi 86611.
Iljólh vsi.
Vel með farið Cavalier 14 feta
hjólhýsi til sölu. Verð kr. 1
milljón. Uppl. i sima 84230.
Til sölu
vegna flutnings, rautt eldhúsborð
með 7 pinnastólum. Þarfnast
sprautunar. Kr. 40 þús. Litið
þægilegt sófasett. ósamstætt
áklæði. Þarfnast yfirdekkingar á
kr. 30 þús. Tilvalið i sumarbú-
staðinn eða i sjónvarpsherbergið.
Stiginn barnastóll sérlega verk-
legur á kr. 10 þús. Uppl. i sima
50399.
Til sölu
vegna brottflutnings. Þvottavél,
svefnbekkur og snyrtiborð. Uppl.
i sima 74965.
Húsdýraáburður.
Bjóðum yður húsdýraáburð til
sölu á hagstæðu verði og önnumst
dreifingu hans ef óskað er.
Garðaprýði. Simi 71386.
Sokkasala
Litið gallaðir herra-, kven- og
barnasokkar seldir á kostnaðar-
verði. Sokkaverksmiðjan, Braut-
arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl.
10.-3.
[óskast keypt
Óska eftir
að kaupa sambyggða litla tré-
smiðavél. Uppl. i sima 73272 e. k.
6.
Reiðhjól
fyrir 6-8 ára óskast. Simi
51748.
Húsgögn
Til sölu
vegna brottfiutnings: Antik borö-
stofuborð með sex stólum. Ljósa-
króna, standlampi og svefn-
bekkur. Uppl. i sima 12353 eftir kl.
16.
Gamalt svefnsófasett
til sölu. Uppl. i sima 18914
Til sölu sófasett
á kr. 40 þús. Sófaborð á kr. 15.
þús. borðstofuskápur á kr. 80þús.
Uppl. i shna 32571.
Nýlegt sófasett
til sölu og sýnis áð Meistaravöll-
um 29 2. hæð t. hægri e. kl. 2 Uppl.
i sima 21975.
Fallegur útskorinn simabekkur
til sölu. Til sýnis og sölu i K.B.
bólstrun Rauðarárstig 20.
Uppl. i sima 16980.
Til sölu vegna brottflutnings.
Antik borðstofuborð meðsex stól-
um. Ljósakróna, standlampi og
svefnbekkur Uppi. i sima 12353.
Svefnherbergishúsgögn.
Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir
svefnsófar, svefnsófasett, hjóna-
rúm. Kynnið yður verð og gæði.
Sendum i pðstkröfu um land allt.
Húsgagnaverksmiðja
Húsgagnaþjónustunnar,
Langholtsvegi 126. Simi 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
i póstkröfu út á land. Uppl. að
öldugötu 33, simi 19407.
Nýlegt svart-hvitt
sjónvarpstæki óskast til kaups.
Uppl. i sima 84527 e. kl. 18 i kvöld
og næstu kvöld.
Hljóófæri
Vil kaupa hljómgóðan
og vel með farinn kassagitar
(stálstrengja). Uppl. i sima 84527
e. kl. 18 i kvöld og næstu kvöld.
Heimilistæki
Lítill isskápur
til sölu. Uppl. i sima 52152
Teppi
Gólfteppaúrval.
Ullar og nylon gólfteppi. A stofu,
herbergi,ganga, stiga og stofnan-
ir. Einlit og munstruð. Við bjóð-
um gott verð, góða þjónustu óg
gerum föst verðtilboð. Þaðiborg-
ar sig að lita við hjá okkur.Jáður
en þið gerið kaup annars staöar.
Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60.
Hafnarfiröi. Simi 53636.
Hjól-vagnar
Til sölu
26” drengjareiðhjól með girum.
Uppl. i sima 71567.
Reiðh jól.
Tvö reiðhjól, vel með farin. til
sölu. Annaðfyrir 4-7 ára, hitt fyrir
10-14 ara. Sanngjarnt verð. Simi
84719.
Verslun
Flóra-Islands
eftir Stefán Stefánsson er grund-
vallarrit um islenskar plöntur og
islenskt gróðurfar. Bókin fæst i
Bókabúð Máls og menningar
Laugavegi 18, bókaversl. Sigfús-
ar Eymundssonar, Austurstræti
18, bókabúð Snæbjarnar, Hafnar-
stræti4, Helgafelli, Laugavegi 100
og Bóksölu stúdenta, Stúdenta-
heimiiinu við Hringbraut. Bók-
salar geta pantað Flóru tslands i
sima 16566. Hið tslenska náttúru-
fræðifélag. Pósthólf 846, 121 Rvik..
Björk — Kópavogi.
Helgarsala — Kvöldsala.
tslenskt keramik, islenskt
prjónagarn, hespulopi, nærföt og
sokkar á alla fjölskylduna. Sæng-
urgjafir, snyrtivorur, leikföng,
gjafavörur i úrvali. Verslunin
Björk, Alfhólsvegi 57. simi 40439.
Ilöfum opnað fatamarkað
ágamla toftinu að Laugavegi 37.
Nýlegar og eldri vörur á góðu
verði. Meðal annars jakkaföt,
stakir jakkar, skyrtur, peysur,
buxur og fleira og fleira. Gerið
góð kaup. Litið við á gamla loft-
inu um leið og þið eigið leið um
Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6
virka daga. Faco Laugavegi 37.
Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu
15,
Reykjavik, hefir ekki afgreiöslu-
tima siðdegis sumarmánuðina
frá 1. júni, en svarað i sima 18768
kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar,
verð og kjör, og fengið viðtals-
tima á afgreiðslunni er þeim
hentar, en forstöðumaður útgáf-
unnar verður tit viðtals á fyrr-
nefndum tima nema sumarleyfi
hamli. Flestar bækur útgáfunnar
fást hjá BSE og Æskunni og flest-
um bóksölum úti á landi. — Góðar
bækur, gott verð og kjör. — Sim-
inn er 18768 9-11.30 árdegis
Parið
með fatamarkað i kjallaranum.
Frábær vinnufatnaður á hálf-
virði. Gerið góðkaup i dýrtiðinni.
Parið, Hafnarstræti 15.
Versl. Leikhúsið,
Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer
Price leikföng i miklu úrvali m.a.
bensinstöðvar, búgarður, þorp,
dúkkuhús, spitali, plötuspilari,
sjónvarp, skólabill, flugvéi, gröf-
ur, simar, skólahús, og margt
fleira. Póstsendum. Verslunin
Leikhúsið, Laugavegi 1. simi
14744.