Vísir - 29.05.1978, Side 22
Kosningarnar á Akureyri
Mánudagur 29. mai 1978
Veitingabúð Cafeteria
Suöurlandsbraut2 Sími 82200
PASSAMYNDIR
feknar í iiturti
tiSliúuar strax I
barna & flölskyldu
LjOSMYMDIR
AUSTURSTRÆTI 6 S.12644
2. v ‘ .iiingur:
Tex - Instruments
töh nr frá ÞÓR hf.
aö \. römæti kr. 8.000
■1.-8. wnningar:
Texas Instruments
tölvur irá ÞÓR hf.,
hver ;iö verðmæti kr. 6.000
VISIR
DREGIÐ VERÐUR
í HAPPD8ÆTTINU
1. júni
1. júli n.n.
Hfllið
og verða neðo'italdir
vinningar
fyrir hvern manuð
KRflKKflR!
SÖLU- 06 BLAÐBURÐARHAPPDRÆTTI
VÍSIS!
Þótttökurétt í happdrœttinu hafa sölu- og
blaðburðorbörn Visis um ollt land.
I. vinningur:
Danskt SCO-reiöhjól frá
Reiðhjólaversluninni ORMNN
að verðmæti um kr. 75.000
Akureyri:
Sjálfstœðismenn
misstu tvo full-
trúa af fimm
Sjálfstæðismenn
misstu tvo fulltrúa af
fimm i bæjarstjórn
Akureyrar, Framsókn
hélt þar sinum en
Alþýðubandalagið
bætti við sig manni.
Samtökin og Alþýðuflokkurinn
buðu fram sameiginlega við
siðustu kosningar og höföu tvo
fulltrúa, en i þessum kosningum
fengu Alþýðuflokksmenn tvo
fulltrúa og Samtökin einn.
Úrslitin urðu annars þau að A-
listi Alþýðuflokksins fékk 1326
atkvæði og tvo menn, þá Frey
Ófeigsson og Þorvald Jónsson.
B-listi Framsóknarflokksins
fékk 1537 atkvæði og þrjá menn,
þá Sigurð Olaf Brynjólfsson,
Tryggva Gislason og Sigurð Jó-
hannesson. D-listi Sjálfstæðis-
flokksins fékk 1735 atkvæði og
þrjá menn, þá Gisla Jónsson,
Sigurð J. Sigurðsson og Sigurð
Hannesson.
F-listi Samtaka frjálslyndra
og vinstri manna fékk 624 at-
kvæði og einn mann, Ingólf
Arnason, og G-listi Alþýðu-
Efstu menn á.listum Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins,
þeir Gísli Jónsson og Sigurður Óli Brynjólfsson ræða gang kosning-
anna i gær.
bandalagsins fékk 943 atkvæöi A kjörskrá á Akureyri
og tvo menn, þau Soffiu voru-7581, atkvæði greiddu 6271,
Guðmundsdóttur og Helga auðir seðlar og ógildir 106.
Guðmundsson. —-H.L.
A skrifstofu Alþýðubandalagsins á Akureyri: óttar Einarsson,
Steinar Þorsteinsson og Kristln ólafsdóttir.
Helgi M. Bergs.bæjarstjóri á Stef n Einar og Bjarni Sigtryggsson starfsmenn á kosninga-
Akureyri, greiöir atkvæði. skri -tofu Alþýðuflokksins.
Akureyringar koma á kjörstað slðdegis I gær.
Visismyndir: Friðjón Axfjörð