Vísir - 01.06.1978, Side 4

Vísir - 01.06.1978, Side 4
Fimmtudagur 1. júni 1978 vism 4 19092 SÍMAR 19168 Höfum til kaups og sölu allar gerðir og tegundir bíla Opið alla daga til kl. 7 nema sunnudaga. Opið i hádeginu. ÞÞ þ. ÞORGRIMSSON & CO 'Armúla 16 ■ Reykjavík ■ sími 38640 % tfX) \ .a./ j/ 1 ú Þioppur vibratorar dælur sagarblöð steypusagir þjöppur bindivirsrúllur „Viðrœður að hefjast milli Al- þýðuflokks og Alþýðubandalags" — segir Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, G-lista Siglufirði „Fyrir kosningar lýstum við Alþýðubandalagsmenn hér á Siglufirði þvi yfir að eðlilegt væri aö Alþýðubandalagið og Alþýðuflokkurinn störfuðu saman að kosningum loknum, en það útilokar að sjálfsögðu ekki að aðrir flokkar komi til greina i slfku samstarfi”, sagði Gunnar Rafn Sigurbjörnsson, annar maður á lista Alþýðubandalagsins um mynd- un meirihluta i bæjarstjórninni þar. „betta er þó allt á algjöru byrjunarstigi, fyrsti fundurinn verður i kvöld milli fulltrúa Alþýðuflokksins og Alþýöubandalagsins, en hvort samningar takast er ekki vitaö”, sagði Gunnar. Um hugsanlegt þriggja flokka samstarf sagði Gunnar: „Það eru nú mestar likur ef um þriggja flokka samstaf verður aðræða, að þá komi Sjálfstæðis- flokkurinn inn í myndina, þvi að sá flokkur sem mest afhroð hlaut i kosningunum var Fram- sóknarflokkurinn, þeir voru næst stærstir 1974 en eru nú minnstir. Það teljum við slikt vantraust að ekki sé unnt að taka upp viðræður við þá á þessu stigi málsins.” „Engar viðræður hafa farið fram milli Alþýöubandalagsins og Sjálfstæðisflokksins og þvi get ég ekkert sagt um þetta mál, þetta skýrist þó væntanlega um helgina eftir að viðræður hafa fariðfram milli Alþýðuflokksins og Alþýðubandalagsins” sagði Gunnar að lokum. —H.L. UFO I SPORTFATNAÐI Skyrtur, buxur í miklu úrvali Barnabuxur (Ijósar) frá Lee Cooper Nýir sumarbolir á dömur 00 herra Við þjónum Stór- Reyk ja vikurs væðinu Póstsendum um alit land Strandgötu 31 Simi 53334 Hafnarfirði „VIÐ HIJOTUM AÐ HAFA FORYSTU UM MBIUHIUTAMYNDUH" — segir Sigurður Jónsson, D-lista i Vestmannaeyjum //Þaö eru nú engar viö- ræður hafnar ennþá/ en ég tei þó liklegt að þær hef jist á næstunni og þá er ekki óeðlilegt að við höfum þar einhverja forystu", sagði Sigurður Jónsson, annar maður á lista Sjálfstæðis- manna i Vestmannaeyjum um meirihlutamyndun þar í bæ. Sjálfstæðismenn fengu fjóra fulltrúa i Bæjarstjórnar- kosningum af niu, Alþýðuflokks- menn fengu tvo, Framsóknar- menn einn og Alþýðubandalags- menn tvo. „Það er þó alveg ljóst að annaðhvort verðum við með einhverjum, eða allir hinir sam- an, ég á þó von á að þetta skýrist fljótlega”, sagði Sigurður „það er enda venjan að halda fund i bæjarstjórninni i júni strax eftir kosningar þar sem gengið er frá kjöri forseta bæjarstjórnar o.s.frv., þannig að þessi mál verða að vera komin á hreint fyr- ir þann tima”. —H.L. KATTASANDURINN ER KOMINN Gullfiskabúðin Fisehersundi Grjótaþorpi Talsimi *1757 Gullfiskabúðin Skólavörðustig 7.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.