Vísir - 01.06.1978, Side 7

Vísir - 01.06.1978, Side 7
Brezhnev i rœðu: Bqndaríkin steffna heims* (friði í hœttu l ______ Forseti Sovétrikjanna Leonid Brezhnev, tekur þaö rólega i borginni Bratislava i Tékkósló- vakiu I dag, en þar er hann i opinberri heimsókn. Ekki mun af veita eftir árásir hans á Bandarikjamenn, þar sem hann ásakaöi þá um aö stefna heims- friöiihættu meö ásökunum sin- um i garö Sovétmanna um Ihlut- un i málefni Afriku. Hinn sjötiu og eins árs gamli leiötogi Sovétrikjanna virtist mjög þreyttur og illa haldinn þegarhann hélt ræöu sina i gær. Hann mun þvi ekki standa i neinum stórræöum i dag og á morgun, en þá mun hann hitta forseta Tékka, ÍJustav Husak, nokkru áöur en hann flýgur aftur til Moskvu. Vcstur-Þýskaland Böll tap- ar máli í hœstarétti þessara ummæla sem námu 100 Hæstiréttur i Þýskalandi vis- þásund mörkum. aöi frá kröfu rithöfundarins og Fréttamaöurinn Mathias Nóbelsverölaunahafans Hein- Walden haföi viðhaft þau um- rich Böll um bætur honum til niæli I þætti i útvarpsstöö I Ber- handa vegna ummæla, sem Hnað Böllheföi átt sinn þátt i að þýskur útvarpsmaöur viöhaföi I undirbúa þann jaröveg sem þætti, þess efnis aö hann bæri hryöjuverkamenn eru sprottnir ábyrgö aö nokkru leyti á glæp- hr. um hryöjuverkamanna I Þýska- Fréttamaöurinn viöhaföi um- landi. mæli sin i þætti, sem fluttur var Áöur höföu Böll veriö dæmdar skömmu eftir aö jaröarför bætur fyrir þessi ummæli i hér- Giinther von Drenkmann fór aösdómi upp á 40 þúsund mörk. fram, en hann var skotinn til Böll fór fram á bætur, vegna bana áriö 1974. Þetta ætti að koma Sovétmönnum til að hugsa sig tvisvar um áður en þeir fara að skipta sér meira af Afriku... Bcmdarikin og Sovétríkin: Kólnandi sam- búð ríkianna Þó að frekar sé kalt milli stórveldanna tveggja, Bandarikjanna og Sovétrikjanna, eftir að leiðtogarnir Carter og Breshnev sendu skeyti hvor til annars, þá herma fregnir frá New York að þeir Vance, utanrikis- ráðherra Bandarikj- anna, og Andrei Gromyko, utanrikisráð- herra Sovétrikjanna. hafi átt vinsamlegar viðræður þar i borg. Umræðurnar snerust um afvopnunarmál. Viöræður ráöherranna stóöu i rúmar tvær stundir, eöa nokkru lengur en áætlaö haföi veriö. Einnig var rætt um versnandi sambúö rikjanna eftir þaö sem gengið hefur á siöustu daga. en forsetar landanna hafa sent hvor öðrum kaldar kveöjur, Carter frá Natófundinum og Breshnev i gær frá Tékkóslaviu, þar sem hann er I opinberri heimsókn. Breshnev varaði viö þeim öflum, sem vildu annaö kalt striö milli landanna. Forsetinn svaraði ásökunum Carters um afskipti mála i Afriku. Carter sagði, aö þaö gætu Bandarikjamenn ekki þolað. Þegar Vance, utan- rikisráöherra Bandarikjanna, var spuröur um hvort sambúö væri erfiö þessa dagana, þá sagöi hann að þaö væri ekki hægt aö segja annað en aö dálitil spenna væri i loftinu, ,,en viö vonum aö samskipti okkar batni og þetta lagist til muna.”, sagði Vance. Um viöræður um undirbúning fyrir SALT- viðræður þá sagöi Vance, aö ekki heföu þeir náö neinu samkomulagien allt miöaöi i áttina. Volvo í fundarlaun ffyrir þann sem ffinnur hundinn Tiny Kennari i Bretlandi sem tapað hefur hundin- um sinum, hefur heitið splunkunýjum Volvo-bil i fundarlaun fyrir þann, sem skilar honum hund- inum aftur heim til sin. Hundurinn, sem er af Terrier tegund og er fjögurra ára gamall, hvarf að heiman frá sér fyrir nokkrum vikum. Leitaö hefur verið án árangurs. Eftir hvarf hundsins, sem heitir Tiny, bauö Eric Brushnell, eigandi hans eitt hundraö sterlingspund i fundar- laun. Þaö hefur hins vegar engan árangur boriö. Hann hefur þvi ákveðið að hver sá sem skili hundinum til sins heima fái aö launum nýjan Volvobil af bestu gerö. Tilraunaglasa- barnið or vpp- spuni frá rótum — segja vlsindamenn um bók David Rorvik Það er ekki mögulegt að búa tii nákvæma eftirmynd manns i til- raunaglasi, eins og David Rorvik heldur fram i bók sinni In His Image — Cloning of Man, segja fjórir bandariskir visinda- menn, sem gáfu skýrslu fyrir banda- riska þinginu um þetta mál. Visindamennirnir tóku þvert fyrir þá staöhæfingu, sem kem- ur fram I bókinni, aö maöur nokkur hafi látiö gera nákvæma eftirmynd sina, meö þvi aö taka frumu úr likama sinum og rækta upp á sérstakan hátt I til- raunaglasi. Visindamennirnir fjórir sem starfa m.a. viö Yale háskóla, háskólann i Minnesota og Filadelfiu, segja, aö aldrei veröi hægt aö skapa mann á þann hátt. Visindamennirnir segja að engar tilraunir hafi heppnast sem gefi nokkra vis- bendingu aö þetta sé hægt. Visindamennirnir gagnrýndu bók Rorvik og rögðu hana fulla af villum, sem visindamaöur með mikla þekkingu sæi á auga- bragði. FYRIR BARNIÐ ÞITT Savlon baby care Húðvörn

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.