Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 8

Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 8
• . i fólk NÝJU FÖTIN Þegar pabbi manns er keisari fær maður voða finan galla fil að vera í. Þessi ungi maður er sonur Bokassa sem eigi alls fyrir löngu krýndi sjálfan sig keisara Mið- Afríku — keisara- dæmisins. Keisaradæmið er sárafátækf en mikill íburður var við krýn- inguna sem kostaði milljónir dollara. Meðal annars voru mikiir skrúðar gerðir fyrir keisarann og fjölskyldu hans, hestar fluttir inn til að draga skrúðvagn hans og tugir kádiljáka til að flytja gesti. Lítið hefur heyrst af Bokassa keisara síðan hann krýndi sig, en efnahagur landsins mun litið hafa skánað við að það varð. keisaradæmi. Liberace meft gltarinn, Presley vib pianóift. PRESLEY OG LIBERACE Þeir voru um flest ólikir, Elvis Presley og Liberace, en þeim kom vel saman í þau fáu skipti sem þeir hittust. Fyrsti f undur þeirra var fyrir rúmum tuttugu ár- um þegar Elvis var að komast upp á toppinn. Þessi mynd var tekin í Las Vegas árið 1956, en þeir voru þá báðir að skemmta þar. Þeir hitt- ust bakatil að loknum skemmtiatriðunum og úr þvi varð óvenjulegt atriði sem fáir sáu. Herrarnir skiptu um jakka, Liberace tók git- arinn en Presley settist við pianóið. Og svo spiluðu þeir og sungu saman við mikinn fögn- uð þeirra fáu sem á horfðu. Presley er nú horfinn af sjónarsviðinu, en Liberace er enn í fullu fjöri og enn mjög vinsæll. Fólk flykkist enn í stórum hópum til að sjá hans demöntum prýddu persónu, og hlusta á hann spila á píanóið. Fimmtudagur 1. júni 1978VISIR Skugga brá á andlit mannsins. ,,Mér liður ágætlega Eg get bara ekki trúað þessu Jim...” »ú veröur.aö horfast i augu, I við það” sagði apamaðurinn ! hlióðlega. Hann skipulagði ekki aöeins morðið, heidur líka . flugslysiö” Nei Hamlet! Þú eyðileggur matarlystina meö þvi að borða kökur. Þú ert heppinn að vera svona rikur, Jóakim. ( fig myndi gefa þúsund dollara fyrir aðvera milljónamæringur ^pegjar þær eldasvo^ stóran skammt að heimilisfólkið getur ekki torgað honum, hita þær 'i afganginn upp daginn eftir Y--------- Þett a finnst mér nú einum of langt gengiö. Manstu eftir sætu stelpunni sem vinnur á barnum? Það er búiö að reka hana. Þeir segja að hún sé of sæt og stofni til vandræða □ M66 © Bvll's 1 ^ :. / - L b —IL C tz c Iss, að þeir skuli ekki skammast sln.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.