Vísir - 01.06.1978, Side 17

Vísir - 01.06.1978, Side 17
 vism Fimmtudagur X. júni 1978 flllSTURBfJARHIII íS* 1-13-84 Ný mynd með Laura Antonelli: Ast i synd I Æk* VITTIG ER0TISK LYSTSPIL LAURA ANTONELLI (*U£ ELSKCR ANGEl A > IEAN ROCHEFORI MICHEIE PIACIDO IUIGI COMtNCINI (iii o 16 Bráðskemmtileg og djörf ný, itölsk gam- anmynd i litum með hinni fögru, Laura Antoneiii sem allir muna eftir úr mynd- unum „Allir elska Angelu”og „Syndin er lævis”. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. S 2-21-40 Að duga eða drep- ast. (March or die) Æsispennandi mynd er fjallar m.a um út- lendngahersveitina frönsku, sem á langan frægðarferil að baki. Leikstjóri: Dick Richards. tsl. texti. Aöalhlutverk: Gene Hackman, Terence Hill og Max von Sy- dow. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. S 1-89-36 V i ð e r u m ósigrandi íslenskur texti Bráðskemmtileg ný gamanmynd I sér- flokki með hinum vin- sælu Trinitybræðrum. Leikstjóri. Marcello Fondato. Aðalhlut- verk: Bud Spencer, Terence Hill. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Tonabíó 3*3-1 1-82 JAMES BOND 007 “THE IVIAIXI ÍAIITH THE GOLDEN GUNVV Um,cd' COLOR Artists Maðurinn með gylltu byssuna. Hæstlaunaði morðingi veraldar fær eina milljón dollara fyrir hvert fórnarlamb. En er hann jafnoki James Bond?? Leikstjóri: Guy Hamilton Aðalhlutverk: Roger Moore Christopher Lee Britt Ekland. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10 Hækkað verð rnála -fleln' eft'V pSiítouim e-v P^mbrancit: Picasso oá löarval- • ÁSc, þess-tóNweg Kvað' sem tr tyrir— naestum KVe/K s«m VESTUBG8TÖ 22 SÍMI! 2G 84 ££jAR8ÍP ■■ Simi 50184 Baráttan mikla Þessi mynd er ein af- dráttarlausasta for- dæming á vitfirringu styrjalda, sem gerð hefur verið fyrr og siðar. isl. texti. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum Allra siðasta sinn. Q 19 000 — salurj^^— Gervibærinn Afar spennandi og mjög óvenjuleg ný ensk-kanadisk Pana- vision-litmynd. Jack Palance, Keir Dullea, Samantha Eggar. íslenskur texti Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3-5-7-9 og 11 • salur Vökunætur Spennandi og dularfull bandarisk litmynd með Elizabeth Taylor — Laurence Harvey. Islenskur texti. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 3,05- 5,05-7.05- 9.05-11.05. -salur' Þokkahjú Endursýnd kl. 3.10- 5.10-7.10-9.10 og 11.10. - salur Styttan Endursýnd kl. 3.15- 5.15-7.15-9.15 Og 11.15. 1-15-44 Þegar Þolinmæð- ina þrýtur Hörkuspennandi ný bandarisk sakamála- mynd sem lýsir þvi að friðsamur maður get- ur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýtur. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. hafnnrbíó 53* 16-444 Junior Bonner Bráðskemmtileg lit- mynd með Steve McQueen. Islenskur texti. Endursýnd kl. 3-S-7-9 og 11. Umsjón: Arni Þórarinsson og Guðjón Arngrlmsson Úr Marquise von O eftir Rohmer, Bruno Ganz (Amerlski vinurinn) og Edith Clever I hlutverkum slnum. Nýjar spœnskar kvikmyndir — verða meginuppistaða á sýninga- skrá Fialakattarinns nœsta vetur Úr mynd José Luis Boreau, Poachers, þar sem viðfangsefnið er m.a. sifjaspell og hefur aðferð höfundar að efninu verið Hkt við Is- lendingasögurnar. Lola Gaos leikur móðurina en Ovidi Montllor (óviti montlor??) leikur soninn. eftir José Luis Roveau og The Spirit of the Beehive eftir Victor Erice, sem trúlega er hvað kunn- ust þeirra. Sýningarskráin næsta vetur mun taka verulegt tillit til skoð- anakönnunarsem fram fórmeðal félagsmanna á siðasta vetri um hvaða myndir þeir hefðu mestan áhuga á að sjá. Flest atkvæði i könnuninni hlutu Fiflið eftir Akira Kurosawa, Citizen Kane eftir Orson Welles. La Strada eftir Federico Fellini, Blow Up eftir Michelangelo Antonioni og Chelsea Girls eftir Andy Warhol og PAUL Morrissey. Þessar myndir verða sýndar næsta vetur að öllu forfallalausu. Meðal nýlegra kvikmynda sem ráðgert er að sýndar verði er nýj- asta mynd Robert Bresson,— Devils Probably, griska myndin Traveling Players, Marquise von O eftir Eric Rhomer og franska myndin Celine and Julie go Boating. Við munum segja nánar frá sýningarskrá Fjalakattarins næsta vetur þegar þar að kemur, en þessi forsmekkur litur girni- lega út. —AÞ I Fjalakettinum/ kvik- myndaklúbbi framhalds- skólanna, veröur á næsta vetri m.a. reynt að gera skil gróskunni sem um þessar mundir er í spænskri kvikmyndagerð, ekki ósvipað þvi sem gert var á nýliðnu starfsári með þýsku endurreisnina. Eins og fram kom hér i kvikmyndadálkunum i gær lauk starfsári klúbbsins um siðustu helgi. Ekki verður annað sagt en það hafi tekist með ágætum og voru alls sýndar 36 myndir að fullri lengd, auk allmargra stuttmynda. Fullt félagsgjald greiddu á vetrinum 1346 en 73 urðu félagar eftir áramót og 150 keyptu kynningarskirteini. Aðsókn að myndum vetrarins var mjög mis- jöfn og virðist, samkvæmt yfirliti i fréttabréfi klúbbsins, hafa farið minnkandi þegar liða tók á vetur- inn. Mest aðsókn var að sýn- ingum á Leyndardómi liffær- anna eftir Makavejev og Ólafi liljurós eða tæplega þúsund manns. Samningar standa nú yfir viö dreifingaraðila um myndir næsta starfsár, og sem fyrr segir er ætlunin að meginuppistaðan verði nýjar spænskar kvikmyndir. Meðal þeirra verða La Caza, Long Holidays of 1936, Poachers Orson Welles I hlutverki Borgara Kane. Margir telja Citizen Kane bestu mynd sem gerð hefur verið fyrr og siðar. Fjalakattarfólk get- ur sannprófað slikar meldingar næsta vetur. 17 BÍLAÞVOTTUR HIWSI': lriAil|i Iji|t-Eei[|etirlii Frolissii Irm Cueg - lililiiu - liluit lir|is Ný bráðskemmtileg og fjörug bandarisk mynd. Aðalhlutverk: Hópur af skemmtileg- um einstaklingum. Mörg lög sem leikin eru i myndinni hafa náð efstu sætum á vinsældarlistum víðs- vegar. Leikstjóri: Michael Schultz ísl. texti. •'Sýnd kl. 5-7-9 og 11. ^ÞJÖÐLEIKHÚSID S 11-200 KATA EKKJAN Fimmtudag kl. 20 Föstudag kl. 20 LAUGARDAGUR SUNNUDAGUR, MANUÐAGUR Laugardag kl. 20 Fáar sýningar eftir. Litla sviðið: FRÖKEN MARGRÉT í kvöld kl. 20.30 Siðasta sinn. MÆÐUR OG SYNIR Fimmtudag kl. 20.30 Fáar sýningar eftir. Miðasala 13.15-20. Þ.Jónsson&Co. SKEIFUNNI 1 7 RE YKJAVIK L SIMAR 84515- 84516 A 31. mai 1913 Skrifstofustörf. V e 1 menntaður kvennmaður, sem æft hefur ritvjelaskrift og er fær um að skrifa ensku og dönsku, getur innan skamms fengið atvinnu hjer i bænum. Eigin handar umsóknir óskast sendar afgreiðslu blaðsins merkta r „buisness”.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.