Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 18

Vísir - 01.06.1978, Blaðsíða 18
18 Fimmtudagur 1. júni 197R V lSl~W. Um Fjalaköttinn i útvarpinu kl. 22:50: Hós með litríka sögu að baki A undanförnum mánuöum hef- ur mjög verið rætt um verndun gömlu húsanna i miöbæ Reykja- vikur. Eitt þeirra húsa sem verndunarmenn vilja aö fái aö standa er Aðalstræti 8, ööru nafni Fjalakötturinn. Nýlega var þetta hús auglvst til sölu, en ennþá hef- ur ekki verið gengiö frá sölu þess. I kvöld verður Sigmar B. Hauksson meöþáttá dagskrá Ut- varpsins þar sem hann mun ásamt öðrum fjalla um sögu hússins og þá starfsemi sem þar för fram. „Þetta hús er mjög merkilegt, bæði er bygging þess furðuleg og saga þess sérstaklega skemmtileg. Þetta húsá sérmjög litríka sögu og mér finnst per- sónulega sjálfsagt að varöveita þetta hús. Það er ekkert vafamál að það vantar félagsmiöstöö i miöborginni og þvi ekki aö nota Fjalaköttinn? Fortið og framtíð Eins og áður segir veröur saga Fjalakattarins rakin i þættinum. Sigmar sagði okkur aö nafnið á húsinuværi til komið vegna þess að mönnum þótti byggingalag þess heldur öásjálegt. Var þá fundið upp á þvi að kalla húsiö Fjalaköttinn i háðungarskyni. Það hefur verið margbyggt viö Fjalak-öttinn en fyrsti visirinn að þvi voru innréttingarnar áriö 1750. Undir þaki þess hefur farið fram margskyns starfsemi. Má þar nefna að þar var fyrsta leik- húsið og þar var einnig fyrsta kvikmyndahúsið á íslandi en þaö var stofnað 1906. Þarna var Góð- templarareglan tilhúsaum tima. Einnig æfðu glimukappar Ar- manns innan veggja Fjalakattar- ins og 1932 tók Kommúnistaflokk- ur Islands salinn á leigu og hafði hann i 3 ár. „Þessi starfsemi kommúnista hefur litið sem ekkert verið at- huguð, sagöi Sigmar. ,,Þeir héldu dansleiki og fundi i salnum og þarna böröust þeir við nasistá sem reyndu að loka þá inni. Þaö sem er kannski einna merkilegast viö starfsemi kommúnista á þessum tima er sennilega leikhópur sem þeir vorumeö— ánefa fyrsta alþýöu- leikhUsið á Islandi. I þættinum ræði ég við Guð- björn Ingvarsson, en hann lék með þessum leikhópi kommún- ista. Það má segja að þetta hafi verið endapunkturinn á leikstarf- semi i Fjalakettinum. I Fjalakettinum hafa ýmsir merkir menn búið. Þarna dó t.d. Sigurður Breiöfjörð skáld. Þarna bjó Jónas Hallgrimsson um tima og Helgi Hjörvar rithöfundur og útvarpsmaður. Ég mun ræða við Edgar Guð- mundsson verkfræðing. Hann hefur skoðað húsið og mun hann skýra frá þvi hvað hægt væri að gera til þess að gera það nothæft. Þá lagði ég þá spurningu fyrir nokkra borgarfulltrúa: Hvaö eig- um við aö gera við Fjalaköttinn og hvað viljiðþið að gert verði við húsið?” —JEG húsin” eftir Finn Söeborg Halldór S. Stefánsson les þýðingu sina (9). 15.00 Miðdegistónleikar „Carmina Burana” eftir Carl Orff. Agnes Giebel, Marcel Cordes og Paul Ku- en syngja með kór og sin- fónluhljómsveit Utvarpsins i Köln: Wolfgang Sawallisch stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Lagiö mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barnanna innan tólf ára. 18.00 Tónieikar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál.Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Gisli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 tslenskir einsöngvarar og kórar syngja 20.10 Leikritið: „Grenið” eftir Kjartan HeiðbergLeikstjóri Þorsteinn Gunnarsson. Persónur og leikendur: Amma / Guðrún Þ. Steph- ensen . Bjössi / Hjalti Rögnvaldsson Gunna / - Lilja GuðrUn Þorvaldsdótt- ir. Kristin / Guðrún Þórðardóttir. Steini / Sig- uröur Sigurjónsson. Dani- el / Guðmundur Pálsson. Jón Siurðsson / Kjartan Ragnarsson. Vilhjálmur Bárðarson / Róbert Arn- finnsson. 21.40 Kvöldtónleikar a. Pianókonsert nr. 1 I e-moll op. 11 eftir Chopin. Maurizio Pollini leikur með hljóm- sveitinni Fílharmoniu: Paul Kletzki stjórnar. b. Rúmensk rapsódía nr. 1 i A-dúr op. 11 eftir George Enesco. Leopold Stokowski stjórnar sinfóniuhljómsveit sinni: 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Fjalakötturinn Sigmár B. Hauksson tekur saman þátt um sogu hússins og þá starfsemi er þar fór fram. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Fimmtudagur 1; / / • juni 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Tilkynningar. A frivaktinni Sigrún Sigurðardóttir kynn- ir óskalög sjómanna. 14.30 Miðdegissagan „Gler- (Smáauglýsingar — sími 86611 Til SÖIu D Til sölu eru nokkrar dieselknúðar rafsuðuvélar. Ho- bert. Uppl. I sima 20165. Orginal Radering eftir Kristinn Pétursson af kirkj- unni frá Hofi i öræfum til sölu. Uppl. i sima 82981. Nýlegt sjónvarpsspil til sölu. Uppl. I síma 74730. Trjáplöntur. Birkiplöntur i úrvali, greni og fura. Opið frá kl. 8-22, nema sunnudaga frá kl. 8-16. Jón Magnússon, Lynghvammi 4, Hafnarfirði Simi 50572. Til sölu vökvatjakkar I vinnuvélar (ýmsar stæröir). Einnig til sölu á sama stað tvö vinnuvéladekk, (afturdekk á felgum, undir JCB- gröfu seljast ódýrt. Litið slitin). Uppl. i sima 32101 næstu daga. Húsdýraáburður. Bjóöum yður húsdýraáburð til sölu á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans ef óskað er. Garðaprýöi. Simi 71386. Til sölu Litið þægilegt sófasett. Ösam- stætt áklæöi. Þarfnast yfirdekk- ingar, á kr. 30 þús. Tilvaliö I sumarbústaðinn eða I sjónvarps- herbergið. Stiginn barnabill sér- lega verklegur á kr. 10 þús. Uppl. i si'ma 50399. Til sölu barnarimlarúm, hár barnastóll, skólaborð með áföstum stöl, 2 eins barnarúm úr tré o.fl. Selst allt ódýrt. Uppl. i sima 43682. Hvað þarftu að selja? Hvað ætlarðu að kaupa? Það er sama hvort er. Smáauglýsing i Visi er leiöin. Þú ert búinn að sjá það sjálf/ur. Visir, Siöumúla 8, simi 86611. Stáltunnur mjög sterkar til sölu. Simi 32500. Sokkasala Litið gallaöir herra-, kven- og barnasokkar seldir á kostnaðar- verði. Sokkaverksmiöjan, Braut- arholti 18, 3. hæð. Opið frá kl. 10.-3. Óskast keypt 1 Hjólbörur Vil kaupa notaðar hjólbörur. Hringið i sima 37977. Dekk. Óska eftir 4 (5) góöum 13” radial dekkjum. Simi 41189 milli kl. 7 og 8. 2 hestar, hnakkar og beysli óskast keypt. Uppl. gef- ur Sigurður i sima 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. Húsgögn Svefnbekkur til sölu, vel með farinn. Uppl. i sima 42476. Til sölu nýlegur isskápur, svefnsófasett (2ja manna), 3ja sæta sófasett og sófaborð, eldbús- borð og 4 stólar og skrifborö. Allt vel meö farið. Selst ódýrt. Uppl. I sima 32905. Til sölu vegna brottflutnings: Antik borð- stofuborð með sexstólum. Ljósa- króna, standlampi og svefn- bekkur. Uppl. Isima 12353eftir kl. lfr______________________________ Nú borgar sig að láta gera upp og klæöa bólstruðu húsgögnin. Falleg áklæöi. Muniö gott verö og greiðsluskilmála. As- húsgögn, Helluhrauni l0,Hafnar- firði,simi 50564. Svefnbekkir og svefnsófar til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum I póstkröfu út á land. Uppl. að öldugötu 33, simi 19407. Tveggja manna svefnsófi, dreginn út frá bakinu, kr. 35 þús. Norsktsófaborðkr. 20þús. Bæsað skrifborö i barnaherbergi kr. 7 þús. Uppl. i sima 30832 e. kl. 17. Til sölu vegna brottflutnings. i Antik borðstofuborð meðsex stól- um. Ljósakróna, standlampi og svefnbekkur Uppl. i sima 12353. Svef nherbergishúsgögn. Svefnbekkir og rúm, tvibreiðir svefnsófar, svefnsófasett, hjóna- rúm. Kynnið yður verð og gæði. Sendum i pbstkröfu um land allt. Húsgagnaverksmiðja Húsgagnaþjónustunnar, Langholtsvegi 126. Simi 34848. (Sjónvörp Okkur vantar nokkur notuð og góð sjónvarps- tæki i setustofu Hrafnistu, Hafn- arfiröi. Uppl. isima 53811 á skrif- stofutima. ,-----------------=L-i»TTÉ. Hljómtæki ?TC ■ ooo I óó Vel með farinn eins árs gamall Superscope R 1220 útvarpsmagnari 2x17 sinus vött og Superscope S 210 hátalar- ar 50 vött og BRS BDS 90 plötu-, spilari, sjálfvirkur. Verð kr. 200.000. Uppl. i sima 32100 eftir kl. 20 á kvöldin. Greiösluskilmálar. Heimilistæki Electrolux eldavél litil rauð, til sölu. Uppl. I sima 92- 3090. Nýlegur isskápur til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 32905. ÍTeppi Gólfteppi 4,5x4 m ca. til sölu að Undralandi v/Suður- landsbraut. Verð 30 þús. Gólfteppaúrval. Ullar og nylon gólfteppi. A stofu, herbergt, ganga, stiga og stofnan- ir. Einlit og munstruð. Við bjóð- um gott verð; góða þjónustu og gerum föst verötilboð. Þaðíborg- ar sig að Iita við hjá okkurjýáður en þiö gerið kaup annars staöar. Teppabúðin, Reykjavikurvegi 60. Hafnarfirði. Simi 53636. o • Hjól-vagnar ] Honda Dax árg. ’73 til sölu. Er i góöu lagi. Til sýnis að Alfaskeiöi 92, Hafriarfirði milli kl. 3 og 6 i dag. Reiöhjól fyrir 6-8 ára óskast keypt. Simi 51748. (Verslun Dún- og fiðurhelt breidd 1,40 á kr. 1000 m. Nýjar rúllukragapeysur meö stórum kraga, nýtt sængurveraléreft og sængurverasett, lakaléreft gott úrval. Póstsendum. Verslunin Anna Gunnlaugsson, Starmýri 2. Sfmi 32404. Versl. Leikhúsiö, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer Price leikföng i miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgaröur, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Bókaútgáfan Rökkur, Flókagötu 15, Reykjavik, hefir ekki afgreiðslu- tima siðdegis sumarmánuðina frá 1. júni, en svaraö I sima 18768 kl. 9-11.30 um bækur útgáfunnar, verð og kjör, og fengiö viðtals- tima á afgreiðslunni er þeim hentar, en forstööumaöur útgáf- unnar verður til viðtals á fyrr- nefndum tima nema sumarleyfi hamli. Flestar bækur útgáfunnar fást hjá BSE og Æskunni og flest- um bóksölum útiálandi. — Góðar bækur, gott verð og kjör. — Sim- inn er 18768 9-11.30 árdegis Ódýrar gallabuxur i barna- og fullorðinsstærðum. Flauelsbuxur, margar stærðir, verð frá kr. 3.900,-, stormjakkar karlmanna kr. 4.900,-, barnaúlpur fyrir 8-12 ára kr. 4.900,-, barna- peysur frá kr. 500,- og margt fleira mjög ódýrt. Fatasalan Tryggvagötu 10. Höfum opnað fatamarkað á gamla toftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góðu verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loft- inu um leið og þið eigið leiö um Laugaveginn. Opiö frá kl. 1—6 virka daga. Faco Laugavegi 37. Björk — Kópavogi. Helgarsala — Kvöldsala. Islenskt keramik, islenskt prjónagarn, hespulopi, nærföt og sokkar á alla fjölskylduna. Sæng- urgjafir, snyrtivorur, leikföng, gjafavörur I úrvali. Verslunin Björk, Alfhólsvegi 57. sími 40439. Parið með fatamarkað i kjallaranum. Frábær vinnufatnaður á hálf- virði. Gerið góð kaup i dýrtiðinni. Parið, Hafnarstræti 15.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.