Vísir - 01.06.1978, Page 19

Vísir - 01.06.1978, Page 19
m VISIR Fimmtudagur 1. júni 1978 19 Nú og svo höfúm við á einstaka stað gert smá oröalagsJireyting- ar til þess aö þaö skýrist hvað er veriö aö tala um — hlutir sem við geröum bara með látbragði fyrir austan”. Söguburður Leikritið segir frá nokkrum ungmennum, sem veröa ósátt viö umhverfi sitt i borginni. Þau ákveöa þvi aö flytja upp i sveit til gamallar konu, sem þar hefur bú- iö allan sinn búskap. A ýmsu gengur við sveitastörfin og sumir hafa gaman af aö breiöa út alls- kyns sögur um unga fólkiö. Aö lokum skapast vandræöaástand, sem torvelt getur reynst aö ráöa viö. Leikstjóri er Þorsteinn Gunn- arsson og bjó hann ásamt höfundi „Greniö” til fluttnings i útvarpi. Með hlutverkin fara Guörún Þórðardóttir, Lilja Guðrún Þor- valdsdóttir, Guðrún Þ. Stephensen, Sigurður Sigurjóns- son, Hjalti Rögnvaldsson, Guðmundur Pálsson, Kjartan Ragnarsson og Róbert Arnfinns- son. Kjartan Heiðberg er fæddur i Reykjavik áriö 1951, en ólst upp i Hafnarfiröi. Hann útskrifaöist úr Kennaraskóla íslands áriö 1972 og tók siðan stúdentspróf þaöan. Kjartan er nú kennari við Gagn- fræðaskólann i Neskaupstað. —JEG Þessa mynd tók Gunnar á æf ingu á „Greninu" í síðustu viku. Guðrún Þórðardóttir/ Lilja Guðrún Þorvaldsdóttir, höfundurinn Kjartan Heiðberg, Þorsteinn Gunnars- son leikstjóri og Hjalti Rögnvaldsson. ★ Kjortan Heiðberg höfundur fimmtudagsleikritsins: FÓR AÐ FIKTA Á ANDVOKUNOTTUM I kvöld verður flutt leik- ritið //Grenið" eftir Kjart- an Heiðberg. Þetta er fyrsta verk höf undarins og var það frumflutt í Nes- kaupstað s.l. haust. Við spurðum Kjartan hver hefðu verið tildrög þess að hann hóf að skrifa //Grenið". „Ætli þetta hafi ekki veriö fikt svona i upphafi. Ég byrjaði að skrifa leikritiö á Akureyri á tlm- anum frá miðnætti og fram til fjögur fimm á nóttunni. Ástæöan fyrir þvi að ég valdi þennan tima var sú aö ég bjó við Hafnarstræti og ég gat ekki sofiö fyrir hávaða i fólkinu úti á götunni. Ég fór aö fikta i þessum andvökum og út úr þvi varö „Grenið”. Þetta var um páskana i fyrra og það var margt um fólk á Akureyri þá og mikill gleöskapur. Efnislega er verkinu ekkert breytt i meöferö útvarpsins en nokkrar styttingar gera það aö verkum aö efniö veröur saman- þjappaðra — þaö veröur hnitmiö- aðra heldur en það var á sviöinu. Heimsmeistarakeppnin hefst í dag 1 dag hefst heimsmeistara- keppnin i knattspyrnu i Argen- tinu. Sjónvarpið mun sýna all- flesta leikina og veröur fyrsti leikurinn sýndur á laugardag- inn, veröur þaö leikur Vestur- Þjóðverja og Pólverja. A mánudaginn verður leikur Frakka og Itala á dagskrá og á miðvikudag er Sviþjóö/ Brasilia. Laugardaginn 10. júni veröa hvorki meira né minna en tveir leikir. Fyrst verður sýndur leikur ítaliu og Ungverjalands og siðan leikur Brasiliu og Spánar. —JEG ARGENTINA M8TV (Smáauglysingar — simi 86611 J Fatnadur Verksmiöjusala. Ódýrar peysur á alla fjölskyld- una. Bútar og lopaupprak, odelon garn 2/48, hagstætt verö. Opiö frá kl. 1-6. Les-prjón, Skeifunni 6. Höfum opna fatamarkaö ágamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góöu veröi. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Geriö góð kaup, litið viö á gamla loftinu um leið og þið eigiö leiö um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga. Faco Laugavegi 37. Sumarbústaðir) Sumarbústaöur viö Elliöavatn til sölu. Hagstæö kjör ef samiö er strax. Til greina kemur að taka bil upp i. Uppl. i sima 74554. Nýlegur sumarbústaöur i Mosfellssveit til sölu. 1 ha eignarlóö viö vatn.Uppl. fimmtu- dag og föstudag i sima 38669 kl. 18-19. x'-jS I J Hreingerningar Kerruvagn á stórum hjólum til sölu. Uppl. i sima 28201 eftir kl. 6. Kerruvagn. Til sölu rúmlega 1 árs gamall vel meö farinn Marrmet kerruvagn. Verö kr. 36 þús. Uppl. i sima 76604. [Barnagæsla Vantar 13 ára stúlku til aö gæta 3ja mánaöa drengs og 4 ára stúlku, hálfan eða allan dag- inn i sumar. Uppl. i sima 96-33137. ÍTapað - f úndið Fundist hefur silfurmen (hjarta) með áletrun i Glæsibæ 21./5. sl. Uppl. i sima 75869. __________^ Fasteignir 2ja herbergja ibúö vantar til kaups i steinhúsi. Látiö vita ef þér viljið selja i sima 36949. Avallt fyrstir. Hreinsum teppi og húsgögn með háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryöi, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum við fljóta og vandaða vinnu. Ath. veitum 25% afslátt á tómt hús- næöi. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ? Pýrahald Hestamenn. Tökum hesta i tamningu og þjálf- un i sumar. Einnig höfum viö hesta til sölu. Uppl. Bjarki Jónas- son og Sigurður Jóhannsson, Kálfalæk, Hraunhrepp, simi um Arnarstapa. Mýrum. 5 vetra foli til sölu. Uppl. i sima 99-5649. Brún hryssa 7 vetra til sölu, viljug, töltari. Uppl. i sima 73081. Óska eftir hundi af smáhundakyni. 23376. Uppl. i sima 2 hestar, hnakkar og beysli óskast keypt. Uppl. gef- ur Sigurður i sima 38855 á daginn og 43660 á kvöldin. Tilkynningar Smáauglýsingar Vfsis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö i Visi I smáauglýs- ingunum. Þarft þú ekki að aug- lýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. - • Skemmtanir Diskótekiö Disa auglýsir. Tilvaliö fyrir sveitaböll, úti- hátföir og ýmsar aðrar skemmtanir. Viö leikum fjöl- breytta og vandaöa danstónlist, kynnum lögin og höldum uppi fjörinu. Notum ljósasjó, og sam- kvæmisleiki þar sem viö á. Ath.: Viöhöfum reynsluna, lága verðiö og vinsældirnar. Pantana- og upplýsingasimar 50513 og 52971. Mold — Mold. Heimkeyrö eöa mokuö á bila. Hagstætt verö. Simi 40349. Klæði hús meö áli, geri viö þök og annast almennar húsaviögeröir. Simi 13847. Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- inguIVisi? Smáauglýsingar Visis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að þaö dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Gróðurmold. Urvals gróöurmold til sölu, heim- keyrt. Garðaprýði. Simi 71386. Þjónusta Hellulagnir. Tökum aö okkur lagningu á gang- stéttum og hraunhellum. Enn- fremur hleöslu á hverskonar kantsteinum. Vönduö vinna. Van- ir menn. Uppl. i sima 40540. Húsa- og lóöaeigendur athugiö. Tek aö mér aö slá og snyrta fjöl- býlis- og einbýlishúsalóöir. Geri tilboð ef óskað er. Sanngjarnt verö. Guömundur, simi 37047. Geymiö auglýsinguna. Smáa uglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki aö auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611, Visir. Garðeigendur athugið. Tek að mér flest garðyrkju- og sumar- störf, svo sem rnálun á girðing- um, trjáklippingar, snyrtingu á trjábeðum ogsláttá lóðirm. Sann- gjarnt verð. Guðmundur, simi | 37047. Gróðurmold. Úrvals gróöurmold til sölu. Mok- um einnig á bila á kvöldin og um helgar.Pantanir I sima 44174 eftir kl. 19. Húsa- og lóöaeigendur. Tek aö mér aö hreinsa og laga lóbir. Einnig aö fullgera nýjar. Geri við girðingar og set upp nýj- ar. Útvegahellurog þökur, einnig mold og húsdýraáburö. Uppl. i sima 30126. G rim ub úningaleigan er opin milli kl. 7 og 9 á kvöldin. Simi 72606. Hljóðgeisli sf. Setjum upp dyrasima, dyrabjöll- ur og innanhúss-talkerfi. Við- gerða- og varahlutaþjónusta. Sfmi 4440 4. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. ■ Garðeigendur ath.: Tökum að okkur öll venjuleg garðyrkjustörf, svo sem klipping- ar, plægingar á beðum og kál- görðum. Útvegum mold og áburð. Uppl. i sima 53998 á kvöldin. Safnarinn tslensk frimerki og erlend ný og notuö. AÍlt keypt á hæsta veröi. Richard Ryel, Háa- leitisbraut 37. [ Atvinna i boói Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki aö reyna smáauglýs- ingu iVisi? Smáauglýsingar ViSis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram, hvaö þú get- ur, menntun og annað, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siöumúla 8, simi 86611. Starfsstúlkur óskast i heimilishjálp. Umsóknareyöu- blöð liggja frammi á Félags- málastofnun Hafnarf jaröar, Strandgötu 6. Félagsmálastjóri i Hafnarfiröi. Ungur duglegur verslunarmenntaöur maður ósk- ast aö innflutningsfyrirtæki. Hringið i sima 12986 fimmtnHag og föstudag. Atvinna óskast 16 ára stúlka óskar eftir sumarvinnu. Vinna i sveit kemur til greina. Simi 42592. 22 ára gömul stúlka óskar eftir atvinnu i sumar. Vön hótel- og afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 94-7247. Stúlka á sextánda ári óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 44043.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.