Vísir - 01.06.1978, Side 20

Vísir - 01.06.1978, Side 20
20 m Fimmtudagur 1. júni 1978 vism (Smáauglýsingar — simi 86611 J Atvinna óskast Höskur 16 ára piitur óskar eftir atvinnu. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 51436. 23 ára nemandi við T.í. er lokið hefur frum greinadeildarprófi, óskar eftir sumarvinnu strax. Þeir, sem óska frekari upplýsinga vinsam lega hafi samband i sima 24437. (Húsnæðiíboói Til leigu nú þegar séribúð, 2 herbergi, eldhús og bað I Hliðarhverfi. Leigist aðeins ein hleypum. Einnig 2ja herbergja séribúð miðsvæðis i Kópavogi i eldra húsi. Fyrirframgreiðsla nauðsynleg. Greinileg tilboð sendist auld. Visi merkt „Sér ibúð”. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir sem auglýsa i húsnaeðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i Utfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Húsaskjól — Húsaskjól Okkur vantar húsaskjól fyrir fjöldann allan af leigjendum með ýmsa greiðslugetu ásamt loforði um reglusemi. Húseigendur, sparið óþarfa snúninga og kvabb og látið okkur sjá um leigu á ibúð yðar, að sjálfsögðu að kostnaðar- lausu. Leigumiðlun Húsaskjól Vesturgötu 4, simar 12850 og 18950. Opið alla daga kl. 1-6, nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð. Höfum opnað leigumiðlun að Njálsgötu 86, Reykjavik. Kapp- kostumfljóta ogörugga þjónustu. Göngum frá samningum á skrif- stofunni og i heimahúsum. Látið skrá eignina strax i dag. Opið frá kl. 10-12 og 1-6 alla daga nema sunnudaga. Leigumiðlunin Aðstoð, Njálsgötu 86,Reykjavik. Simi 29440. Húsaleigusamningar dkeypis. Þeir, sem auglýsa i húsnæðisaug- lýsingum Vísis, fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt i útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Góð 3ja herbergja ibúð til leigu i Breiðholti. Sér- þvottahús og búr á hæðinni. Fyrirframgredðsla. Tilboðsendist auglsd. VIsis merk.t: „Góð umgengni 13086 Húsnæói óskast Ungur reglusamur maður iskar eftir herbergi sem fyrst. Jppl. i sima 29715. Ungt barnlaust par, /antar 2ja-3ja herbergja ibúð iem fyrst. Reglusemi og góðri ímgengni heitið. Uppl. i sima Einhleypur maður óskar eftir 2ja herbergja ibúð til leigu sem fyrst, helst i gamla bænum. Simi 27470. Ungt par óskar eftir 2-3ja herbergja ibúð i vesturbæn- um. Góðri umgengni og skilvisum greiðslum heitið. Uppl. i sima 73366 eftir kl. 16. t vanda Hjón meðtvö börnóskaað taka á leigu 3—4ra herb. ibúð. Straxeða fljótlega. Erum reglusöm og göngum mjög vel um. Fyrirfram greiðsla ef óskað er. Uppl. i sima 35901. Þroskaþjálfi óskar eftir 3ja herbergja ibúð, helst i ná- grenni Háaleitis. Eins árs fyrir- framgreiðsla. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. i sima 71492 eftir kl. 5. Húsaleigusamningar ókeypis. Þeir, sem auglýsa I húsnæðisaug- lýsingum Visis fá eyðublöð fyrir húsaleigusamningana hjá aug- lýsingadeild Visis og geta þar með sparað sér verulegan kostn- að við samningsgerð. Skýrt samningsform, auðvelt I útfyll- ingu og allt á hreinu. Visir, aug- lýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Reglusöm miðaldra kona óskar eftir litilli ibúð á leigu sem fyrst. Skilvfsi og góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 30882. Maður utan af landi óskar eftir litilli ibúð eða herbergi með húsgögnum nálægt Háskóla Islands frá miðjum júni til júli- loka. Uppl. i sima 26543. Kópavogur. Hæ, mig vantar herbergi, hluti mina að geyma. Tilboð sendist bilstjóra, sem er litið heima. Uppl. i sima 44229 e.kl. 20. 2ja-3ja herbergja Ibúð óskast á leigu. Skilvisar greiðsl- ur. Góð umgengni. Uppl. i sima 16624 og 76395. Ungur maður óskar eftir 2ja herbergja ibúð. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. I sima 43800 frá kl. 9-7 (Sigurður) virka daga. Mæðgur óska eftir 2-3ja herbergja ibúð helst i mið- bænum. öruggar mánaðar- greiðslur, góð umgengni og reglu- semi. Uppl. i sima 26973 eftir kl. 5. Óskum eftir að taka á leigu góða 3ja-4ra her- bergja ibúð á góðum stað i bæn- um sem fyrst. Uppl. i sima 72475. Hafnarfjörður 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu. Heimilishjálp kemur til greina. Reglusemi og góð um- gengni. Vinsamlegast hringið i sima 53205. Rúmgott herbergi með skápum, eða einstaklings- ibúð, óskast. Uppl. i sima 27716. Ungan mann Vantar 2ja—3ja herbergja ibúð sem fyrst. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl i sima 33656. U ng k on a I góðr i stöðu óskar eftir 2ja herbergja Ibúð helst i gamla bænum eða vestur- bæ. Uppl i' sima 15883 til kl. 17 og i sima 37576 e. kl. 18. Ökukennsla 1 ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Austin Allegro árg. ’78. Kennsla fer fram hvaða tima dagsins sem óskað er. ökuskóli — Prófgögn. GIsli Arnkelsson Simi 13131. Ökukennsla — Greiðslukjör. Kenni á Mazda 323, árg. ’78. Kenni alla daga, allan daginn. Út- vega öll prófgögn, ef óskað er. Engir skyldutimar, ökuskóli Gunnar Jónsson. Simi 40694. ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt Kennslubifreið Ford Fairmont árg. ’78. Sigurður Þor- mar ökukennari. Simi 71895 og 40769. ökukennsla — Æfingartimar. Kenni á japanskan bil árg. ’77. ökuskóli og öll prófgögn. Litmynd I ökuskirteinið ef þess er óskað. Get bætt við mig nemend- um. Kenni allan daginn.Jóhanna Guðmundsdóttir. Simi 30704. ökukennsla Kenni allan daginn alla daga. Æfingatimar ogaðstoð við endur- nýjun ökuskirteina. Kenni á Dat- sun 120-Pantið tima. Allar uppl. i sima 17735. Birkir Skarphéðins- son, ökukennari. Ökukennsla — Greiðslukjör Kenni á Mazda 323. ökuskóli ef óskað er. ökukennsla Guðmund- ar G. Péturssonar. Simar 73760 og 83825. Ökukennsla er mitt fag á þvi hef ég besta lag, vérði stilla vil i hóf. Vantar þig ekki ökupróf? 1 nitján átta niu og sex náðu i sima og gleðin vex, i gögn ég næ og greiði veg. Geir P. Þormar heiti ég. Simi 19896. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Toyota árg ’78 á skjótan og öruggan hátt. ökuskóli, próf- gögn ef óskað er. Nýir nemendur geta byrjað strax. Friðrik A. Þorsteinsson. Simi 86109. Ökukennsla — Æfingatimar Hver vill ekki læra á Ford Capri 1978? Útvega öll gögn varðandi ökuprófið. Kenni allan daginn. Fullkominn ökuskóli. Vandið val- ið. Jóel B. Jacobsson ökukennari. Simar 30841 og 14449. ökukennsla, æfingartimar, endurhæfing. Nýr bill. Ekki of stórogekki of litill. Datsun 180 B. Umferðarfræðsla og öll prófgögn i góðum ökuskóla, ef þess er ósk- að. Jón Jónsson, ökukennari s. 33481. Ökukennsla — Æfingatimar Þér getið valið hvort þér lærið á Volvo eða Audi ’78. Greiðslukjör. Nýir nemendurgetabyrjað strax. Lærið þar sem reynslan er mest. Simi 27716 og 85224. ökuskóli Guðjóns Ó. Hanssonar. Ökukennsla — Æfingatimar SAAB — 99 simi 38773 Kirstin og Hannes Wöhler. Bílavidskipti Til sölu Moskvitch árg. ’71 þarfnast við- gerðar á vél. Uppl. i sima 27629 eftir kl. 18. Dekk. Öska eftir 4 (5) góðum 13” radial dekkjum. Simi 41189 milli kl. 7 og 8. Góður og vel með farinn bill óskast. T.d. Sunbeam Vogue eða Hunter árg. ’70-’73, gjarnan station. 250-300 þús. út og 50 þús. á mánuði. Uppl. I sima 85869 milli kl. 13 og 22 I dag. Skoda Amigo 120 L árg. ’77 til sölu. Ekinn 17 þús. km. Uppl. I slma 44331. VW. Til sölu Volkswagen árg. ’65. Góð vél, boddý þarfnast viðgerðar. 4 aukadekk á felgum fylgja. Selst ódýrt. Uppl. i sima 99-4143 eftir kl. 6.30. Fiat 127. Tilboð óskast I mjög góðan Fiat 127 beyglaðan eftir veltu. Vél góð. Til sýnis að Hvannhólma 30, Kópavogi frá kl. 7-10.30. Simi 42365 og 36403 (Þorsteinn) i dag og i kvöld til kl. 9. Dodge Dart Swinger árg. ’74 til sölu. Ekinn 66 þús. km. Skoðaður ’78. Góður bill. Verð 2,5 millj. Hugsanleg skipti á ódýrari bíl. Uppl. i sima 2084 Akranesi. Land Rover lengri gerð. Til sölu 5 hurða Land Rover (lengri) árg. ’75. Bill i góðu ásig- komulagi. Uppl. gefur Einar Harðarson i sima 93-2111 eftir kl. 20 næstu kvöld. Til sölu Moskvitch árg. ’7l þarfnast við- gerðar á vél. Uppl. i sima 27629 eftir kl. 18. Til sölu af sérstökum ástæðum Citroen I.D. 19 árg. 1967 (stóri billinn). Bifreiðin litur ágætlega út — blá- sanseruð — góð sumar- og vetrar- dekk — vökvastýri — power- brémsur — beinskiptur. Margt endurnýjað i fjaðrakerfi. Verð 500 þús. (samkomulag). Uppl. i sima 42365 og 36403 (Þorsteinn) i dag og i kvöld til kl. 9. Toyota Mark II station árg. ’76 til sölu. Uppl. i sima 31332 og 82793 eftir kl. 8. Til sölu Fiat 127 árg, ’74. Ekinn 62 þús. km. i góðu lagi. Skoðaður ’78. Uppl. i sima 25124 e. kl. 17. VW ’67 til sölu. Ekinn 58 þús. km. á vél. Uppl. að Ljósheimum 8, simi 35816 e. kl. 19. Austin Mini árg. ’75, ekinn 28 þús. km. til sölu, sport- felgur, vel með farinn og góður bill. Gott verð ef samið er strax. Uppl. i sima 73405 eftir kl. 5.30 e.h. Moskvitch árg. ’73 til sölu. Tilboð óskast. Uppl. i sima 82981. Ford Pick-up árg. ’72 til sölu. Uppl. i sima 50264 i kvöld og næstu kvöld. Stærsti bilamarkaður landsins. A hverjum degi eru auglýsingar um 150-200 bila i Visi, i Bilamark- aði Visis og hér i smáauglýsing- unum, Dýra, ódýra, gamla, ný- lega, stóra, litla, o.s.frv., sem sagt eitthvað fyrir alla. Þarft þú að selja bfl.? Ætlar þú að kaupa bfl? Auglýsing i Visi kemur við- skiptunum i' kring, hún selur og hún útvegar þér það, sem þig vantar. Visir simi 86611. Singer Vouge ’68, til sölu. Verð kr. 200-250 þús. Uppl. i sima 71256 eftir kl. 18 á kvöldin. Til sölu VW Golf árg. ’76. Skemmdur eftir veltu. Uppl. i sima 33761. Fiat 128. Til söluer Fiat 128,árg. ’74, þarfn- ast smálagfæringar, gangverk all-gott. Tilboð óskast. Greiðslu- kjör. Uppl. i sima 52549 á kvöldin og um helgar. Einstakt tækifæri fyrir laghentan mann. 8 cyl.Dodge vél 318 cub. til sölu. Uppl. I sima 92- 7116. Til sölu sem nýr Austin Allegro árg. ’78 ekinn 7 þús. km. Grænsanseraður. Uppl. gefur Þórður Magmisson hjá P. Stefánsson, Hverfisgötu 103, simi 26911/Iieimas. 51241. Land Rover disel árg. ’62 I góðu standi með mæli, til sölu. Verð 480 þús. Simi 53700. Til sölu vel með farinn Fiat 128 árg. ’74 ekinn 65.500 km. Uppl. i sima 41773 á kvöldin. Bilaleiga Akið sjálf. Sendibifreiðar, nýir Ford Transit og fólksbifreiðar til leigu án öku- manns. Uppl. i sima 83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið. Ánamaðkar til sölu. Laxa- og silungamaðkar. Uppl. i sima 37734 e. kl. 18. Sumardvöl Hárgreióslu-og snyrtiþjónusta Ungling vantar I sveit ekki yngri en 15 ára. Helst vanur. Uppl. i dag og á morgun eftir kl. 19 I sima 66453. Óska eftir að taka 11-12 ára stúlku I sveit I sumar. Uppl. i sima 73882. Sumar I sveit. Getum bætt við okkur 2 börnum á aldrinum 8-12 ára. Tamninga- stöðin Þjótanda v/Þjórsárbrú. Uppl. i sima 99-6555. Veróbréffasata Skuldabréf2 - 5ára. Spariskirteini rikissjóðs. Salan er örugg hjá okkur. Fyrirgreiðslu- skrifstofan. Vesturgötu 17. Simi 16223. Ymislegt Gistiherbergi með eldunarað- stöðu. Gisting Mosfelii áHellu. Simi 99-5928 Kvöldsimar 99-5975 og 99-5846. Foreldrar. Get tekið börn 6—9 ára til viku- dvalar i sveit i nágrenni Reykja- vikur. Uppl. i sima 86649 eftir kl. 17. Höfum opnað fatamarkað á gamla loftinu að Laugavegi 37. Nýlegar og eldri vörur á góður verði. Meðal annars jakkaföt, stakir jakkar, skyrtur, peysur, buxur og fleira og fleira. Gerið góð kaup. Litið við á gamla loftinu um leið og þið eigið leið um Laugaveginn. Opið frá kl. 1—6 virka daga, Faco Laugavegi 37. Permanent-klipping o.fl. o.fl. Unnið úr heimsfrægu snyrtivörunum frá Helena Rubinstein WffiÍF SIMI 83090 Smurbrauðstofan BJORNINN Njolsgötu 49 — Simi 15105

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.