Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 3

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 3
VISIR ~ *vr - i— /r---- Miðvikudagur 21. júni 1978 Sýslumonnsembœttið ísafirði: DÓJI/IS AÐ VÆNTA í VÍSISMÁLINU Dóms er nú beðið i máli Hafnarsjóðs Flat- eyrarhrepps gegn eig- endum Flateyrarbáts- ins Visis. Hafnarsjóður krefst þess að eigendur Visis bæti það tjón sem varð á bryggjunni á Flateyri 30. desember 1974. Þá færöist til þil og féll niöur og dekkiö á bryggjunni skemmdist. Hafnarsjóöur telur aö Vlsir, sem var meö skrúfuna i gangi viö höfnina, hafi rótaö til sandi sem studdi viö þiliö meö þeim afleiöingum er aö framan greinir. Lögmaöur eigenda Visis, Val- garöur Briem heldur því fram, aö alls ekki sé sannaö aö tjóniö hafioröiöaf völdum Visis. Þótt svo væri sé hvorki um vilja- né gáleysisverk a ræöa þar sem skipverjar Visis hafi ekki haft hugboö um aö skrUfan mætti ekki vera i gangi. Venjan sé lika sU Hðfuðkúpubrotnoði í órekstri í Kollofirði Haröur árekstur varö i Kolla- firöi I Baröastrandarsýslu i fyrrakvöld er tveir fólksbilar mættust á blindhæö. Fimm manns voru i bilunum og slös- uöust allir og ökumaöur annarrar bifreiöarinnar höfuökúpubrotn- aöi. Fólkiö var flutt suöur meö sjúkraflugvél frá flugfélaginu Ernir á tsafiröi. Aö sögn Haröar Guömundsson- SIÐUSTU SYNINGAR Á KÁTU iKKJUNNI Sýningumá Kátu ekkjunnifer senn aö ljúka en þrjár siöustu sýningarnar á þessari vinsælu óperettu Lehar á þessu leikári veröa á miövikudags- föstu- dags- og laugardagskvöld. Kátaekkjan hefur veriö sýnd viö glfurlega aösókn. Alls hefur óperettan veriö sýnd 31 sinnum og hefur veriö uppselt á allar sýningarnar. I hlutverkum Hönnu Glavari og Danilo greifa eru þau Sigelinde Kahmann og Siguröur Björnsson en meö önnur stór hlutverk fara Ólöf Harðardóttir, Magnús Jónsson og Guömundur Jónsson. Þá hefur Rúrik Haraldsson tekiö viö hlutverki Njegusar af Arna Tryggvasyni. Allur þjóöleikhús- kórinn kemur fram i sýningunni svo og islenski dansflokkurinn. Leikstjóri er Benedikt Arnason. —ÞJH aö bátar séu almennt meö skrúfurnar i gangi. Þá heldur lögmaöur þvi einnig fram aö ekki sé sannaö aö viögeröar- kostnaöur hafi numiö þeim upp- hæðum, sem haldið er fram af hálfu sækjanda, Hafnarsjóðs- ins. Lögmaður Haf narsjóösins hefur máli sinu tíl rökstuönings visaö til dóms i sambærilegu máli ergeröisti Hrisey. Þar var eigandi skipsins dæmdur bóta- skyldur vegna svipaðra atburöa og geröust á Flateyri. —BA Fœrri hreindýr veidd NIu hundruö áttatiu og eitt hreindýr veiddist á siöastliönu ári. Lang flest dýranna náöust i Jökuldalshreppi eöa 172. Mál viövikjandi hreindýrum og verndun þeirra koma undir Menntamálaráöuneytiö og i skýrslu ráöuneytisins segir aö leyfi hafi veriö veitt til þess aö veiöa 1555 hreindýr, en sjá fjöldi náöist ekki. Veiöin I Jökuldalshrepi fór upp fyrir þann fjölda sem heimilaöur haföi veriö, en viöast hvar voru hrepparnir langt undir þeim mörkum sem heimilaþ haföi ver- iö. Þannig veiaaust til dæmis engin hreindýr I Hafnarhreppi, en þar mátti veiöa 20 og heldur ekki i Egilsstaöahreppi, sem haföi fengiö leyfi fyrir 45 hreindýrum. Næstflest hreindýr náöust i Fljótsdalshreppi eöa 91 og þvi næst i Skriödalshreppi eöa 84 tals- ins. Vegna óhagstæörar veöráttu reyndist ekki unnt aö telja hrein- dýrin eins og undanfarin ár. Þau hafa veriö talin eftir ljósmyndum teknum úr flugvel. —BA. ar flugstjóra voru I öörum biln- um eldri hjón frá Kópavogi. Oku- maður hennar höfuðkúpubrotnaði en konan hlaut innvortis meiðsli. 1 hinum bilnum var Frakki og tvær stúlkur. Frakkinn lærbrotn- aöiog mjaömagrindarbrotnaöi en stúlkurnar slösuöust minna. BD- arnir voru mjög illa farnir. —KS BBMSHMSTÖÐIN VTTffrORGI I gamla austurbænum, við eina elstu götu borgarinnar: Lindar- götu. Nýir þjónustuhættir á gömlum og þekktum stað. Velkomin á Vitatorg. m OLÍUVERZLUIM ÍSLANDS HF. x- D} atvinnuöryggi í stað atvinnuleysis X-

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.