Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 21

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 21
í dag er miðvikudagur 21. júní 1978/172. dagur ársins. Árdegisflóð er kl. 06.25 síðdegisflóð kl. 18.52. ) APÓTEK Helgar-, kvöld- og nætur- varsla apóteka vikuna 9.-15. júni verður i Garðs Apóteki og Lyfjabúðinni Iðunni, en vikuna 16.-22. júni i Lyfjabdð Breiðholts og Apóteki Austurbæjar. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidög- um og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi NEYÐARÞJÓNUSTA Reykjaviklögreglan.simi 11166. Slökkvilið og sjúkrabill si'mi 11100. ' Seltjarnarnes, lögregla simi 1845 5. Sjúkrabill og slökkvilið 11100. Kópavogur. Lögregla, simi 41200. Slökkvilið og sjúkrabill 11100. ' Hafnarfjörður. Lögregla, simi 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Garðakaupstaður. Lögregla 51166. Slökkvilið og sjúkrabill 51100. Keflavik. Lögregla og sjúkrabill i sima 3333 og i 'simum sjúkrahússins, simum 1400, 1401 og 1138. Slökkvilið simi 2222. Grindavik. Sjúkrabill og lögregla 8094, slökkvihð .8380. Vestmannaeyjar. Lögregla og sjúkrabill 1666. Slökkvilið 2222, sjúkrahúsið simi 1955. Höfn i HornafirðiXiög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Höfn i HornafirðiXög- reglan 8282. Sjúkrabill 8226. Slökkvilið, 8222. Egilsstaðir. Lögreglan,. 1223, sjúkrabi'll 1400, slckkvilið 1222. Neskaupstaður. Lög- reglan simi 7332. Eskif jörður. Lögregla og sjúkrabill 6215. Slökkvilið ,6222. Seyðisfjörður. Lögreglan og sjúkrabill 2334. Slökkvilið 2222. Dalvik. Lögregla 61222.' Sjúkrabill 61123 á vinnu- stað, heima 61442. VEL MÆLT Það er ekki viska að vera vitrari en nauðsyn krefur —Quinault ÍSKÁK Hvitur leikur og vinn- ur. Hvitur: Blumich Svartur: Gilg Þýskaland 1940 1. Hxg7!! Gefið. Ef 1. ... fxe5 2. Hh7 mát. Eða 1. ...Kxg7 2. Dg3+ Kh8 3. Dg6 f5 4. Be5+ o.s.frv. til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnu- dögum, helgidögum og almennum fridögum. Kópavogs apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Haf narfjörður Hafnarfjarðar apótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9-18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10-13 og sunnudag kl. 10-12. Upplýsingar I sim- svara nr. 51600. Ólafsfjörður Lögregla ög’ sjúkrabill 62222. Slökkvi- ; lið 62115. Siglufjörður, lögregla og sjúkrabill 71170. Slökkvi- lið 71102 og 71496. Sauðárkrókur, lögregla' 5282 Slökkvilið, 5550. ísafjörður, Iögregla og sjúbrabill 3258 og 3785. Slökkvilið 3333. Bolungarvik, lögregla og sjúkrabill 7310, slökkvilið 7261. Patreksfjörður lögregla 1277 Slökkvilið 1250,1367, 1221.. Akureyri. Lögregla. 23222, 22323. Slökkvilið og wsjúkrabill 22222; Akranes lögrégla -og sjúkrabill 1166 og 2266 Slökkvilið 2222. HEIL SUGÆSLA Dagvakt: Kl. 08.00-17.00' mánud.-föstudags ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Slysavarðstofan: 'simL 81200. En þó trúðu jafnvel inargiij af höfðingjun- um á hann, en vegna Fariseanna könnuðust þeir ekki við það, til þess að þeir yrðu ekki gjörðir samkundu- rækir Jóh. 12,42-43. í Rafmagnsbiianir: 18230 — Rafmagnsveita Reykjavikur. ÝMSSLEGT Viðeyjarferð á sólstöðum 21. júni. Lagtaf stað kl. 20 frá Sundahöfn. Fararstj. Sigurður Lindal prófessor og Orlygur Hálfdánarson bókaútgefandi. Verð 700 kr. fritt f. börn m. full- orðnum. — Útivist Kvenfélags Kópavogs fer i sina árlegu sumarferð 24. júni kl. 12. Konur til- kynni þátttöku sina fyrir 20. júni I simum 40554 — 40488 og 41782. Kirkjufélag Digranes- prestakalls efnir til eins dags sumarferöalags sunnudaginn 2. júli. n.k. Ferðin er ætluð safnaöar- fólki og gestum og er ekiö austur i Fljðtshliö.Nánari upplýsingar i simum, 41845 (Elin), 42820 (Birna) og 40436 (Anna). Þátttöku þarf að tilkynna eigi siðar en mánudaginn 27. júni. Drangey 23.-25. júni. Mið- nætursól i Skagafirði, Þórðarhöfði, Ennishnúk- ur, Hólar i Hjaltadal. Gist i svefnpokaplássi. Ekiö um Fljót og Ólafsfjarðar- múla til Akureyrar. Flog- ið báðar leiöir. Minningarkort Kvenfé- lags Háteigssóknar eru afgreidd hjá Guðrunu Þorsteinsdóttur Stangar- holti 32, simi 22501, Gróu Guðjónsdóttur, Háaleitis- braut 47 simi 31339, Sig- riði Benónýsdóttur Sitga- hlið 49 simi 82959 og BÖkabúðinni Bókin Miklubraut simi 22700. Minningarkort Styrktar- félags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Versl- anahöllinni, Bókaverslun Snæbjarnar, Hafnar- i stræti, Blómabúðinni Lilju, Laugarásvegi og i skrifstofu félagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum i sima 15941 og getur þá inn- heimt upphæðina i giró. 'fciiliiifcÚúU' Deig: 200 g smjör eða smjörliki 2 1/2 dl sykur 3 egg 6 msk. súkkat, saxað 300 g döölur, saxaðar Ávaxtakaka með súkkulaðihúð 3 1/2 dl (210 g) hveiti 1/2 tesk. lyftiduft. Súkkulaðihúð: 100-150 g dökkt súkkulaði Hrærið vel saman lina feiti og sykur. Bætið eggj- unum út I, hálfu I senn. Hrærið vel. Veltið söxuðu súkkati og döðlum upp úr örl. hveiti, við það sest það siður i botn mótsins. Bætið lyftiduftinu út I hveitið. Hrærið mjölinu siðan út i deigiö. Setjið deigið i smurt kransamót u.þ.b. 2 1 að stærð. Bakið kökuna við 150 C I u.þ.b. 1 klst. Hjúpið hana með bráðnu súkkuiaði. Umsjón: Þórunn /. Jónatansdóttir Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur sími llioo Hafnarfjörður, simi 51100. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er tíl viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar i sim- svara 18888. > Vatnsveitubilanir simi* '85477. Simabilanir simi 05. Rauðfossafjöll, Kraka- tindur 23.-25. júni Loö- mundur, valagjá, ofl. Gist -Viö Landmannahelli. Munið Eiriksjökul30. júni Norðurpólsfiug 14. júli, takmarkaður sætafjöldi einstætt tækifæri. Lent á Svalbarða. 9 tima ferð. — Ctivist. MINNGARSPJÖLD ' Minningarkort Styrktar-' félags vangefinna. Hringja má á skrifstofu félagsins, Laugavegi 11. Minningarkort Fé.lags einstæöra foreldra f^gt á eftirtöldum stöðum: A’ skrifstofunn} í Traðáé- kotssundi 6.' Bókabúö Bröndals Vesturvjari, Bókabúð Olivers Hafnar- firði, Bókabúð Keflavflc- ar, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.’ 14017, Þóru s. 17052, Agli s. ■52236^ Bókaverslun isafoldar, Þorsteinsbúð, Vesturbæj- ar Apóteki, Garðsapóteki, Háaleitisapóteki Kópa- vogs Apóteki. ’ Minningarspjöld Óháða safnaðarins fást á eftir- töldu m stöðum: V er sl. Kirkjustræti simi 15030, Rannveigu Einarsdóttur, Suðurlandsbraut 95 E, simi 33798 Guðbjörgu Pálsdóttur Sogavegi 176, Sjúkrasamlagi , Kópa- vogs, Digranesvegi 10, •Versluninni Hlif, Hliðarvegi 29, Versluninni Björk, Alfhólsvegi 57, Bóka og ritfangaverslun- inni Veta, Hamraborg 5, Pósthúsinu i Kópavogi, Digranesvegi 9, TIL HAMINGJU Gefin hafa verið saman I hjónaband Svanhvit Hall- grimsdóttir og Einar óskarsson. Heimili þeirra er að Norðurvör 3, Grindavik. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — simi 34852). 25.3.78 voru gefin saman I hjónaband af sr. Þorbergi Kristjánssyni i Kópa- vogskirkju Margrét Kjartansdóttir og Guð- mundur Jóhannsson. Heimili þeirra er að Brekastig 19, Vest- mannaeyjum (Ljósm.st. Gunnars Ingimars Suður- veri — simi 34852) 25^3.78boru gefin saman i hjónaband af sr. Guð- mundir óskari ólasyni I Neskirkju, Guöný Kristjánsdóttir og Þor- grímur Guömundsson. Heimili þeirra er að Norðurbraut 1, Höfn, Hornafirði. (Ljósm.st. Gunnars Ingimars. Suöurveri — simi 34 852) Spáin gildir fyrir föstu- daginn 23. júni. Hrúturinn 21. mars—20. april Dagurinn verður llk- lega annasamur. Um að gera að láta nú ekki einstakt tækifæri til stööuhækkunar ganga sér úr greipum. Nautift 21. april-21. mai Von á utanaðkomandi ágóða. Kvöldiö gæti oröið allt öðruvisi, en þú haföir ráðgert — en þú munt skemmta þér engu að siður. Tviburarnir 22. mai—21. júni Haltu venjubundnum háttum. Þetta er ekki besti tfminn til að framkvæma mikil- vægar breytingar. Krabbinn 21. júni—23. júli Fyrst þegar búið er aö ráða bug á misskiln- ingi er tækifæri til aö byrja aö nýju I ástar- málum. Ljónib 24. júli— 23. ágúSt Hafðu allar stað- reyndir fyrir framan þig áður en þú leggur út i kappræöur. Þér gætu borist furðuleg tiðindi, en dokaöu við og sjáðu hvaö setur. Meyjan 24. ágúst—23. sept! Vandaðu oröaval I svari við bréfi vinar þins. Einhver sam- starfsmaður þinn er rausnarlegur, og þaö skaltu meta að verð- leikum. Vogin 24. sept. - -23. okl Eftir góða umhugsun gætiröu breytt um stefnu um eitthvert málefni. Margt at- hyglisvert mun koma fram varöandi mál- efni, sem þú hefur áhuga á. Drekinn 24. okt.—22. nóv Láttu engan annan taka ákvarðanirnar fyrir þig varðandi mikilvægan atburð I lifi þinu. Þar er best að þú sjálfur fáir um aö ráða. Bogmaöurir.n 23. nóv.—21. des. Hafir þú unnið of mikil og þjáist nú af streitu, hvi þá ekki að leyfa sér smáhvlld? Kyrr- látar skemmtanir og samvistir viö gamlan vin ættu að sefa þig. Steingeitin 22. des.—20. jan. Vanræktu ekki að sýna maka þlnum ástarvott. Sllk atriöi geta, þótt smá séu, gert allan gæfumun- inn. 21.—19. febr. Óvæntar fréttir gætu leitt tíl breytingar á félagslegri áætlun þinni. Fiskarnir 20. febr.—20. Jkán- Þér mun berast óvænt *' heimboö, en þiggðu þaö ekki samstundis. Taktu þig til og njóttu nýs félagsskapar — þá kemstu út úr einangr- un þinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.