Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 19

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 19
vism Miövikudagur 21. júni 1978 19 Þeir sem horfa hér framan i okkur á myndinni eru umsjónarmenn þáttarins „Hvaö á hann aö heita?”, Hjálmar Arnason til vinstri og Guömundur Arni Stefánsson til hægri. Maöurinn sem snýr i okkur hnakkanum er hins vegar hinn dularfulli gestur frá feröaskrifstofunni Farsótt. Hvoð ó hann að heita? //Hvað á hann að heita?" nefnist þáttur fyrir ungi- inga í umsjón Guðmundar Árna Stefánssonar og Hjálmars Árnasonar, sem er á dagskrá útvarps klukkan átta í kvöld. „Helmingur þáttarins i kvöld veröur um pólitik” sagöi Hjálm- ar, er viö báöum hann að segja okkur dulitið frá þætti þéirra félaga. „Við fáum unga fulltrúa frá stærstu þingflokkunum til að koma og svara nokkrum spurn- ingum um stjórnmál. Þeir verða meðal annars spurðir aö þvi, hvers vegna þeir hafi farið lit i pólitik, hvort þeim finnist aö ætti að lækka kosningaaldurinn, og hvaða afstöðu þeir hafi til at- vinnutækjanna, reksturs þeirra og eignaraðildar. Einnig hringj- um við i fólk úti i bæ, og leggjum fyrir það nokkrar spurningar, svo sem hvaö pólitik sé, og hver sé af- staða þess til þeirrar hugmyndar aö kosningaaldur verði lækk- aður.” Ferðaskrifstofan Farsótt kynnt „Þá komum við að föstu efni þáttarins” sagði Hjálmar. „Það er þá fyrst lagakeppnin Fimm á toppnum, og að henni lokinni kemur leynigestur i heimsókn. Loks kemur maður frá ferða- skrifstofunni Farsótt og kynnir starfsemi sina. I lok þáttarins lesum við úr nokkrum bréfum frá hlustendum, og veljum úr tillög- um þeirra nafn á þáttinn.” Þátturinn i kvöld veröur sá fjóröi i þessum flokki, en hann mun verða á dagskrá einu sinni i viku, að minnsta kosti út sumar- ið. „Ætlun okkar er aö reyna að taka fyrir i hverjum þætti ein- hverja stórviöburði, sem snerta unglinga á einhvern hátt” sagði Hjálmar. „Tilgangur okkar er sá aö vekja ungt fólk til umhugsunar um ýmis málefni, sem þaö mundi ef til vill annars gefa litinn gaum.” —AHO Frœgs langhlaup- ara bíður fangelsi í Kenýa I iþróttaþætti útvarpsins I kvöld ræðir Hermann Gunnarsson, fréttaritari, viö Stefán Ingólfsson, nýkjörinn formann Körfuknattleiks- sambands tslands. Einnig mun Hermann tala um þróun mála i Heims- meistarakeppninni i knatt- spyrnu. „Þá mun ég segja frá langhlaupara frá Kenýa, sem er merkilegur fyrir margra hluta sakir” sagði Hermann er við ræddum við hann. „Langhlaupari þessi hefur sett hvert heimsmetið á fætur öðru, en hans biður fangelsi i Kenýa vegna þess aö hann neitaði að gegna þar herskyldu. Hann æfir i Bandarikjunum, og hefur nú ákveöið að setja nokkur heimsmet i viöbót, en snúa siðan aftur til heimalands sins og stinga sér i fangelsi i tilskilinn tima.” Hermann Gunnarsson, fréttaritari, sér um Iþrótta- þátt I útvarpinu i kvöld. Hringborðsumræður verða haldnar í sjónvarps- sal í kvöld klukkan 21.20, og verður þar um að ræða síðasta umræðuþátt sjón- varpsins fyrir alþingis- kosningar. Þátttakendur verða þeir Benedikt Grön- dal, Geir Hallgrímsson, Lúðvík Jósefsson, Magnús Torfi ólafsson og Olafur Jóhannesson, formenn þeirra stjórnmálaf lokka, sem bjóða fram um allt land. Stjórnandi umræðn- anna verður ólafur Ragnarsson. (Smáauglysingar — simi 86611 J Verslun Pocketbækur, enskar og danskar. Landsins fjöl- breyttasta úrval. Bókaverslun Njálsgötu 23. Simi 21334. Versl. Leikhúsið, Laugavegi 1. Simi 14744 Fischer 'Price leikföng I miklu úrvali m.a. bensinstöðvar, búgarður, þorp, dúkkuhús, spitali, plötuspilari, sjónvarp, skólabill, flugvél, gröf- ur, simar, skólahús, og margt fleira. Póstsendum. Verslunin Leikhúsið, Laugavegi 1. simi 14744. Buxur kr. 1000, flauelsjakkar og gailajakkar kr. 2000.- Buxur, margar gerðir, þar með gallabuxur og smekkbuxur kr. 1000. Flauelsjakkar og gallajakk- ar kr. 2000. Skyndisala alla þessa viku. Aðeins. Fatasalan, Tryggvagötu 10. Reyrhúsgögn, körfustólar, taukörfur, barna- körfur, brúöukörfur, hjólhesta- körfur, bréfakörfur og blaðakörf- ur. Körfugeröin Ingólfsstræti 16, Blindraiðn. ~fi» 06 7- Barnagæsla Halló ég er 2ja mánaða. Er ekkí eínhver góðkonasem næstBárugötu, sem vill passamig á meðan mamma er aö vinna? Uppl. i sima 24722. Tapað-fundið Tapast hefur grænn páfagaukur frá Kapla- skjólsvegi 3. Þeir sem upplýsing- ar geta veitt um hann hringi I sima 18494. Maöurinn sem tók brúna tösku merkta Jóni Sigurössyni, Bólstaöarhlið 50, úr gáminum við Akraborgina mið- vikudaginn 14/6 er beðinn að skila henni á afgreiöslu Akraborgar Tryggvagötu 8 sem fyrst. Fasteignir 1 LltH einstaklingsibúö óskast til kaups. Milliliðalaust. Kjallaraibúö kemur ekki til greina. Uppl. i sima 36148 kr. 21—23. 4ra herbergja ibúð I þribýlishúsi að Vesturgötu 25, Akranesi er til sölu. Uppl. I sima 93—2246. Sumarhús til leigufrá 1. júli. V/Þingvallavatn. Tilboð merkt „Veiðileyfi” sendist auglýsingadeild blaösins I siöasta lagi á fimmtudaginn. iTil bygging Litiö notaö mótatimbur til sölu. 1550 m af 1x6” og 210 m af uppistöðum. Uppl. i simum 44027 og 50171. iDýrahald______________, Til sölu hvitur 2 mánaða kjölturakki. Uppl. i sima 96-22716. 2 kanarifuglar til sölu ásamt búri. Uppl. I slma 76764 eftir kl. 8 á kvöldin. Litia sæta bliölynda læðu vantar heimili. Slmi 14381. Tapast hefur páfagaukur, grænn meö rauöan haus, getur talað. Finnandi góð- fúslega hringi I sima 26628. Feröafóik athugiö Gisting (svefnpokapláss) Góö eldunar- og hreinlætisaöstaöa. Bær, Reykhólasveit, slmstöð Króksfjaröarnes. r---------^ Tilkynningar Bahamaeyjar. Ertuorðin(n) leið(ur) að fara aft- ur og aftur á sömu eöa svipaöa staöi I vetrar- eða sumarleyfiö? Hvernig væri að prófa eitthvað nýtt? Nú gefst kostur á aö fá leigð skemmtileg hús á dásamlegri litilli eyju I Bahamaeyjaklasan- um á mjög hagstæöu veröi Uppl. I slma 42429. Spái i spil og bolla I dag og næstu daga. Hringið I sima 82032. Strekki dúka. \ Vantar þig vinnu? Þvi þá ekki að reyna smáauglýs- inguIVisi? Smáaugiýsingar VIsis bera ótrúlega oft árangur. Taktu skilmerkilega fram.hvað þú get- ur, menntun og annaö, sem máli skiptir. Og ekki er vist, að það dugi alltaf aö auglýsa einu sinni. Sérstakur afsláttur fyrir fleiri birtingar. Visir, auglýsingadeild, Siðumúla 8, simi 86611. Steypuvinna. Steypum innkeyrslur og bilastæði og leggjum gangstéttir. Simar 74775 Og 74832. Avallt fyrstir. Hreinsun teppi og húsgögn meö háþrýstitækni og sogkrafti. Þessi nýja aðferö nær jafnvel ryði, tjöru, blóöio.s.frv. úr teppum. Nú eins og alltaf áður tryggjum viö fljóta og vandaða vinnu. Ath: veitum 25% afslátt á tómt hús- næði. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Klæöi meö áli, stáliog járni. Geriviö þökog ann- ast almennar húsaviögeröir. Simi 13847. Smáauglýsingar Visis. Þær bera árangur. Þess vegna auglýsum viö Visi i smáaug- lýsingunum. Þarft þú ekki að auglýsa? Smáauglýsingasiminn er 86611. Visir. Þjónusta §S Tek aö mér málningu á þökum og aöra utan- hússmálningu. Ódýr og vönduö vinna. Uppl. i sima 76264. Húsaviögeröir. Þéttum sprungur I steyptum veggjum og svölum. Steypum þakrennur og berum I þær þétti- efni. Járnklæöum þök og veggi. Allt viöhald og breytingar á gluggum. Vanir menn. Gerum til- boðef óskaöer. Uppl. i síma 81081 og 74203. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita. Opið 1—5 e.h. Ljósmyndastofa Sigurð- ar Guömundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi Simi 44192. (Safnáriiui Tslensk frimerki og erlend ný og notuö. AÍlt keypt á hæsta verði. Richard I^yeX Háa- leitisbraut 37. ' — - Atvinnaiboói Stúlka vön vélritun óskast til afleysinga i júli-mánuði. Plastprent hf. Höföabakka 9, simi 85600. Múrari eða maöur vanur að pússa óskast til aö klára að pússa raðhús að innan. Uppl. i sima 30050. Sölustörf. Viljum ráða hæft fóik til starfa við auglýsingasölu vegna ferða- bæklinga á ensku, og timaritsins hús og Hýbýli. Þetta eru hluta- störf sem vinna þarf I skorpum með hléum. Vinnutimi er sam- komulagsatriöi. Viðkomandi þurfa að starfa á skrifstofu okkar að nokkru leyti, einnig nota eigin sima og bil, Kostnaður greiddur, prósentulaun, Umsóknir með uþpl. um aldur menntun, helstu ástæður og óskir um vinnutima sendist Útgáfufélaginu h/f, Iþróttamiðstöðinni Laugardal. Umboösmenn óskast I Reykjavlk (Arbær, Berg) á Akranesi, l Borgamesi, Stykkis- hólmi, á Þingeyri, Flateyri, Hvammstanga, Blönduósi, i Grenivik, Mývatnssveit, á Húsa- vik, Raufarhöfn, Þórshöfn, I Nes- kaupstað, á Fáskrúösfirði, Breið- dalsvlk, Kirkjubæjarklaustri, í Vlk, á Selfossi, I Vogum, Kópa- vogi, á Seltjarnarnesi, i Mosfells- sveit. Verkefni: Sala áskrifta af timaritinu Hús og Hýbýli, inn- heimta áskriftargjald og dreifing tlmaritsins. Prósentulaun. Einnig 5 árangursverðlaun (útvarps- og snældutæki) og happalaun (utan- landsferð). Simi 86544 kl. 9-10.30. Utgáfufélagiö h/f.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.