Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 10

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 10
10 Miðvikudagur 21. júni 1978 VISIR VÍSIR Utgefandi: Reykjaprenth/f Framkvæmdastjdri: Daviö Guömundsson Ritstjórar: Þorsteinn Pálsson ábm. ólafur Ragnarsson . Ritstjornarfulltrui: Bragi Guðmundsson. Fréttastjóri erlendra fréíta: Guðmund- ur Pétursson. Umsjón með hclgarblaði: Arni Þórarinsson. Blaðamenn: Berglind Asgeirsdóttir, Edda Andrésdóttir, Eiías Snæland Jónsson, Guðjón Arngrímsson, Jón Einar Guðjónsson, Jónina Mikaelsdóttir, Katrin Pálsdóttir, Kjartan Stefáns- son, Oli Tynes, Sæmundur Guðvinsson, Iþrdttir: Gylfi Kristjánsson og Kjartan L. Pálsson. Ljósmyndir: Björgvin Pálsson, Jens Alexandersson. Otlitog hönnun: Jón Oskar Hafsteinsson, Magnús Olafsson. Auglýsinga- og sölustjóri: Páll Stefánsson Dreifingarstjóri: Sigurður R. Pétursson Auglýsingar og skrifstof ur: Siðumúla 8. simar 86611 og 82260 Afgreiðsla: Stakkholti 2-4 simi 86611 Jlitstjórn: Siðumjúla 14 simi 86611 7 finur Askriftargjalderkr. 2000 á mánuði innanlands. Verð i lausasölu kr. 100 eintakið. Prentun Blaðaprent h/f. MIKIl SVIIFIA í VÆNDUM Vísir birti í gær umfangsmestu skoðanakönnun sem hér hef ur verið gerð til þess að spá fyrir um f ylgi f lokka i Alþingiskosningum. Könnun þessa gerði Sigurveig Jónsdóttir félagsfræðingur meðl270manna úrtaki, sem valið var af handahófi úr kjörskrá. Niðurstöðurnar sýna i öllum aðalatriðum sömu sveif lu og fram kom í byggðakosningunum. Stjórnarflokkarnir tapa miklu fylgi til stjórnarandstöðunnar. En athyglis- verðast er þó að könnuninn sýnir, að Framsóknar- flokkurinn stendur frammi fyrir þeirri hættu að verða að kosningum loknum minnsti þingf lokkurinn. í sjálfu sér er ekki nema eðlilegt að talsmenn stjórn- málaf lokkanna hafi í viðtölum við Vísi lýst takmarkaðri trú á að niðurstöðurtölur kosninganna yrðu í samræmi við skoðanakönnunina. Ástæða er til að taka fram, að kannanir sem þessar eru engin nákvæmnisvísindi. Hér er verið að stíga fyrstu skrefin í alvöru-skoðanakönn- unum og það leiðir því af sjálfu sér að á niðurstöðurnar máekki líta sem kosningaúrslit, heldur sem vísbendingu um hvert stefnir. Einnig er rétt að hafa i huga að baráttan um neðstu sætin í kjördæmunum er víðast hvar mjög tvísýn þannig að minnstu breytingar geta skekkt þingmannatölu ein- stakra f lokka samkvæmt könnuninni. Könnunin sýnir, að i flestum kjördæmum geta örfá atkvæði skipt sköpum eins og í borgarstjórnarkosningunum í Reykjavík. Könnun Vísis segir að tæplega 53% kjósenda ætla að kjósa sama flokk og í siðustu þingkosningum. Á hinn bóginn ætla tæp 20% að kjósa annan f lokk en síðast. Tæp- lega 27% kjósenda eru ýmist að kjósa í fyrsta skipti, kusu ekki síðast, neita að svara eða eru óákveðnir. Þegar litið er á kjósendur einstakra flokka með tilliti til þess hvað þeir kusu síðast, kemur í Ijós að báðir stjórnarf lokkarnir byggja um 84% af fylgi sínu á kjós- endum, sem greiddu þeim atkvæði i síðustu kosningum. Alþýðuflokkurinn byggir hins vegar tæplega 40% af fylgi sínu á fólki, sem kaus aðra f lokka síðast og Alþýðu- bandalagið um 21%. Alþýðuf lokkurinn fær tæplega 8% af fylgi sínu f rá nýj- um kjósendum og Alþýðubandalagið um 16%. Sjálf- stæðisf lokkurinn byggir samkvæmt könnuninni um það bil 5% af fylgi sínu á nýjum kjósendum og Framsóknar- flokkurinn um 9%. Þetta eru um margt athyglisverðar tölur og varpa Ijósi á þá sveiflu, sem nú á sér stað i stjórnmálunum. Þá sýnir könnunin að 33% þeirra, sem náðist til, vilja fá vinstri stjórn, 15% vildu sömu stjórn, og nú situr tæp- lega 9% vildu viðreisnarstjórn, rúmlega 5% vildu ný- sköpunarstjórn og 6% núverandi stjórn ásamt með Alþýðuflokknum. Alþýðubandalagsmenn vildu flestir eða 87% vinstri stjórn, en um 5% nýsköpunarstjórn. Meirihluti framsóknarmanna eða 45% vill einnig vinstri stjórn en 19% sömu stjórn og nú er. Rúmlega helmingur sjálfstæðismanna vill núverandi stjórn, 20% viðreisnar- stjórn og 6% nýsköpunarstjórn. Stærsti hluti Alþýðu- flokksmanna eða 37% vill vinstri stjórn en um 19% kýs viðreisnarstjórn. Þessar tölur eru sennilega athyglisverðastar í könnun- inni. Þetta er i fyrsta skipti, sem reynt er að sýna f ram á vilja kjósenda að því er varðar stjórnarmyndun. Að því leyti gæti könnun Vísis haft áhrif á afstöðu flokksfor- ingjanna, þegar til myndunar nýrrar stjórnar kemur að kosningum loknum. MANNÚÐINNI MÁ ALDREI GLEYMA /■ ..'y . 1 ■> Ásthildur Briem skrifar: — J Aö sjálfsögöu eru kosningar mér efet i huga þessa dagana. Sem öldruö kona finn ég hvöt 'hjá mér til aö mótmæla þvi sem sumir vilja fullyröa, aö ekkert sé gert fyrir gamla fólkiö. Þetta er ekki rétt. Þaö hefur aldrei veriö gert eins mikiö fyrir þaö og núna siöustu árin, og er þaö eingöngu Sjálfstæöisflokknum aö þakka eins og svo margt. Og nú erum viö aö flytja i nýjar ibúöir sem Sjálfstæöismenn i borgarstjórn hafa látiö reisa og fleiri eru i smiöum. Ég bý i einni þessara ibúöa i Furugeröi 1. Þetta eru dásamlegar ibúöir, búnar öllum þægindum, enda eru allir sem hér búa brosandi og ánægöir. Eftir aö hafa beöiö eftir ibúö i 5-6 ár get ég ekki taliö þetta pólitiskt, eins og sumt fólk vill halda fram,enda hefi ég aldrei veriö i neinum flokki. Ég finn beturog betur eftir þvi sem árin færast yfir og ég þroskast meira, aö Sjálfstæöisflokkurinn er eini flokkurinn, sem hægt er aö treysta á, enda hefur hann alltaf veriö reiöubúinn til aö- stoöar þegar allt var komiö i öngþveiti. Ég á viö þaö þá sjald- an aðrir hafa komist til valda. Mig langar til að minnast hér á áhugamál mitt númer eitt, sem reyndar snertir alia,og þaö er hin brýna þörf á þvl aö reisa orthopetik-(beina) spitala viö Landspitalann. Viö höfum hér lækna, fyllilega á heimsmæii- kvaröa, sem eru meö hálffjötr- aðar hendur vegna plássleysis. Ekki eingöngu gamalt fólk, heldur fólk á öllum aldri, veröur að blöa allt aö þvl 2-3 ár og jafn- vel lengur eftir aögeröum og uppskurðum. Nær þetta nokk- urri átt? Þetta fólk er yfirleitt sárþjáö og fjöldinn allur býr viö lélegar heimilisaöstæöur og jafnvel heimilislaus. Ég leyfi mér aö treysta hverj- um þeim, sem til valda kemst, til að taka þetta mál til ræki- legrar Ihugunar, þó ekki sé þaö pólitfskt. Mannúöinni má aldrei gleyma. Aö endingu vona ég aö allir skoöi hug sinn rækilega áður en gengiö er til kosninga og hugsi um vortástkæra föðurland frek- ar en eigin hagsmuni. Loks óska ég öllum landsmönnum góbrar heilsu. MIKLAR A YFIRBORÐ- INU, EN FULLAR AF LOFTI 1 fyrri grein minni var gerö grein fyrir þeim úrræöum sem Alþýöubandalagsmenn hyggjast beita til aö leysa brýnasta vand- ann I efnahagsmálum. Sýnt var fram á hvernig þau úrræöi myndu auka á vandann fremur en leysa væri þeim fylgt. Jafnframt var vikið aðeins að fra mtlöaráformum Alþýöu- bandalagsmanna i fjárfestingar- og lánamálum. Fram kom aö fjárfestingar átti aö miöa viö allt nema arðsemi og siöan átti aö út- hluta einhverjum óskabörnum veröbólgugróða I formi lágra vaxta. Auövitaö áttu svo spari- fjáreigendur aö fá sérstakar veröbætur. Nú er tekinn upp þráöurinn þar sem frá var horfið og fyrst gerö grein fyrir hugmyndum Alþýöu- bandalagsmanna um framtiöar- lausn skattamála. Skattamálavanþekking I skattamálum eru svo þessar gömlu lummur um braskara og þaö allt saman, en þegar I ljós kemur hverjir eru braskarnir er hætt viö aö sumum bregöi. Skattviska þeirra Alþýðu- bandalagsmanna kemur fram i e.f. tillögu „Aö óbeinir skattar veröi lækkaðir m.a. meö veru- legrilækkun söluskatts og afnámi sjúkratryggingagjalds”. Sföast þegar þjóöin vissi, var sjúkra- tryggingagjald beinn skattur, en þetta dæmi vitnar aöeins um van- þekkingu Alþýöubandalags- manna á skattamálum. Skattaárás á aldraða Og braskarnir eru teknir fyrir meö sömu visku: Boðaöir eru stórauknir eigna- skattar á fólk, sem á yfir 30 milljón króna eignir. Heitir þetta veröbólguskattur, en þeir Alþýöubandalagsmenn viröast ekki vita, aö veröbólgugróöi skapast af lánum meö of lága vexti. Þannig aö hafi t.d. gamalt fólk fest sparifé sitt i tveim til þrem ibúöum fyrir 20-30 árum, meöan þaö var á bezta aldri og llfeyrissjóöakerfiö ófullkomiö, þá veröur þaö liklegast aö selja eignir sinar til aö borga þennan veröbólguskatt án þess að þaö hafi notið nokkurs veröbólgu- gróöa. Einnig eru sæmilegar bújaröir og einkafyrirtæki meira en 30 milljóna viröi, og þetta er I raun stefna Alþýöubandalagsins gagnvart bændum. önnur sending er gamla fólkinu send, þar sem leggja skal stig- hækkandi fasteignaskatta á „mjög Ibúöarmikiö ibúöarhús- næöi, og veröi höfö hliösjón af fjölskyldustærö”. Margtgamaltfólk vill ógjarnan flytja úr íbúöum sinum þótt fækki i fjölskyldunum. Þetta er fólk, sem másegjaaö sé rótgróiöi slnu gamla umhverfi og vill reyna aö dveljast þar meöan þaö getur, heilsunnar vegna. En nú á aö sjá fyrir þvl, meö ofboöslegri skatt- lagningu, aö þetta fólk hreinlega geti ekki haldiö ibúöum sinum. A að banna alþjóðaflug Flugleiða? Yfirbyggingin svonefnda fær svo sinn skammt. Alþýöubanda- lagsmenn ætla aö byrja á aö sam- eina Útvegs- og Búnaöarbanka, en slðan aö ganga á hina fjöl- mörgulitlu sparisjóöi og slá þeim saman i nokkra stærri. Margir þessara litlu sparisjóöa eru starf- ræktir I einstökum hreppum, þar sem fólk hefur tekið saman hönd- um um aö hjálpa hvert ööru. Þeir eru gott dæmi um þaö, hvernig islenzkt þjóöfélag einkennist af samhjálp og sjálfsbjörg, en Alþýöubandalagiö vill breyta og gera allt miöstýrt og ópersónu- legt. Svo á aö draga úr milliliöa- starfeemi og eru aö mestu gamlir draugar þar á ferö. Þaö sem sér- staka athygli vekur, er aöför aö Flugleiöum, þar sem segir: „Skipulag og rekstur Flugleiöa veröi tekiö til endurskoðunar og þaö tryggt, aö áhættusamur sam- keppnisrekstur á alþjóöaleiöum setji ekki nauösynlegar flugsam- göngur viö tsland og innanlands i hættu”. Hvaöþessi setning þýöir, væri fróölegt aö fá skýr svör viö. Þýöir þetta aö Alþýöubandalags- menn ætli tilefnislaust aö ganga inn i fyrirtækiö Flugleiöir og ráö- skast þar meö menn og málefni án þessaö fyrirtækiö hafi neitt af sér gert? Hvaöa lagaheimildir eru fyrir sliku? A e.t.v. að setja af staö skattaofsóknir gagnvart fyrirtækinu og baka þvi óþarfa kostnað og fyrirhöfn viö aö svara

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.