Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 5

Vísir - 21.06.1978, Blaðsíða 5
vism Miðvikudagur 21. júni 1978 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 ■ Alþingiskosningar 1978 -| 5' (fi fi A-USTI 1. Finnur Torfi Stefánsson, lögmaður, Bókhlöðustig 6c Reykjavik. 2. Jóhann G. Möller ritari verkal.fél. Vöku, Laugar- vegi 25, SiglufirN. 3. Jón Karlsson form. verkam. fél. Fram, Hóla- vegi 31, Sauðárkróki. 4. Elin Njálsdóttir, póst- maður, Fellsbraut 15, Skagaströnd. 5. Þórarinn Tyrfingsson, héraðsiæknir, Strandgötu 13, Hvammstanga. þar af leiöandi mundi þessi rikis- stjórn segja af sér og önnur verða mynduð hvernigsvo sem hún yrði saman sett. -HL/-KS ff Pálmi Jónsson „Blönduvirkj- un verði nœsta stórvirkjunin — segir Pálmi Jónsson ,,Við leggjum mikla áherslu á þau verk rikisstjórnarinnar sem vei hafa tekist. Ég minni á sigur- inn i landhelgismálinu. Ég minni á að tekist hefur að nýju að treysta samstarflð við vestrænar lýðræðisþjóðir. Ég minni á at- vinnuöryggi öllum landsmönnum til handa”, sagði Pálmi Jónsson efsti maður á lista Sjálfstæöis- flokksins. , ,Ég minni einnig á góðan árangur i byggðamálum. 1 þeim máium hafa orðið þáttaskil i tið þessarar rikisstjórnar sem m.a. birtast i búsetuþróun i kjördæm- inu. A hinn bóginn hefur rikis- stjórninni ekki tekist jafn vel eins og fyrirhugað var i sambandi viö efnahagsmálin. Það hefur ekki tekist að rétta nægilega við þrota- bú vinstri stjórnar. Veröbólgan hefur geisað áfram enda þótt nokkuö hafidregið úr hraða henn- ar. Ljóst er aö á næsta kjörtíma- bili verður aö taka fastar á efna- hags- og kjaramálum heldur en gert hefur verið að undanförnu. I sambandi viö kjaramáiin leggj- um við þó áherslu á aö efhahags- ráðstafanir rikisstjórnarinnar og bráðabirgöarlögin frá I mal stuðla að aukinni tekjujöfnun, og bæta hag þeirra lægst launuöu. Það er rétt að minna á að kaup- máttur tekna hjá láglaunafólki er nú hærriennokkrusinni hefur áð- ur verið i okkar sögu. Ég legg mikla áherslu á þau umskipti sem hafa orðiö hér i kjördæminu bæöi hvað snertir at- vinnuuppbyggingu og opinberar framkvæmdir ekki slst á vegum sveitarféiaga. Við leggjum mikla áherslu á samgöngumál og orku- B-LISTI 1. ólafur Jóhannesson, ráð- herra Reykjavik. 2. Páll Pétursson bóndi, Höilustöðum. 3. Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri, Sauð- árkróki. 4. Guðrún Benediktsdóttir, kennari, Hvammstanga. 5. Bogi Sigurbjörnsson, skattendurskoðandi, Siglufirði. F-LISTI 1. Guðmundur Þór Ás- mundsson skólastjóri Laugabakka. 2. (Tlfar Sveinsson, bóndi Ingv elda rstöðum. 3. Pétur Arnar Pétursson deildarstjóri, Blönduósi. 4. Bergþór Atlason loft- skeytamaöur, Siglufiröi. 5. Þorvaldur G. Jónsson bóndi Guðrúnarstöðum. Ragnar Arnalds. „Fullar vísitölubœtur á almenn laun og yfirvinnu" — segir Ragnar Arnalds „Við höfum lagt mesta áherslu á aö kynna stefnu okkar iatvinnu- og efnahagsmáium. Á þessum framboðsfundum hafa kjaramál- in einnig verið mjög ofarlega á dagskrá eins og viðast hvar ann- ars staðar”, sagði Ragnar Arnaids efsti maður á lista Alþýðubandalagsins. D-LISTI 1. Pálmi Jónsson, bóndi, Akri. 2. Eyjólfur Konráð Jónsson, lögfr. Reykjavik. 3. Jón Ásbergsson frkvstj., Sauðárkróki. 4. Ólafur B. Óskarsson bóndi, Viðdaistungu. 5. Þorbjörn Arnason, lögfr., Sauðárkróki. G-LISTI 1. Ragnar Arnalds alþm. Varmahliö Skagafirði. 2. Hannes Baldvinsson, framkv.stj., Siglufiröi. 3. Eirikur Páisson, bóndi Syðri-Völlum, V-Hún. 4. Þórarinn Magndsson, bóndi, Frostastöðum Skag. 5. Guöriöur Helgadóttir, húsfreyja, Austurhllð A-Hún. mál. Við teljum aö keppa beri aö þvl að Blönduvirkjun verði næsta stórvirkjun landsmanna. Þaö ber að harma að einhugur hefur ekki náðst um það meðal þingmanna kjördæmisins. Það er ljóst að landbúnaðurinn býr við verulega erfiöleika og lausn þess vanda hlýtur að biöa næstu rikisstjórnar úr þvi sem komiö er. Þvi má þó ekki gleyma að varið var fé úr rikissjóöi til þess að tryggja að fullu grund- vallarverö fyrir framleiðsluáriö 1976-1977.” Um stjórnarmyndun sagði Pálmi að Sjálfstæðisflokkurinn gengi óbundinn til kosninga,Sjálf- stæðisflokkurinn myndi láta mál- efniráða efhannættikostá þvi að mynda stjórn eftir kosningar. —KS s\age Eyjagötu 7, örfirisey Reykjavik . simar 14093—13320 HUSTJOLD - TJALDHIMNAR SÓLTJÖLD, TJÖLD, TJALDDÝNUR. Framieiðum allar gerðir af tjöldum á hag- stæðu verði m.a. 5 — 6 manna 3 manna Hústjöld 5 gerðir af tjaldhimnum. kr. 36.770. kr. 27.300. kr. 68.820.- — Seljum einnig ýmsan tjaldbúnað t.d. — Sólstóla, kælibox, svefnpoka og leiktjöld Komið og sjáið tjöídin uppsett i hinum nýju glæsilegu húsakynnum að Eyjagötu 7 Örfirisey. Póstsendum um allt land. „Eftir að bæjarstjórnir á ýms- um stöðum á landinu hafa gert samninga við starfsmenn sina þá hafa talsmenn rikisstjórnarflokk- anna lagt á það höfuðáherslu ab reyna að gera þessa samninga tortryggilega. Þetta er gert undir forystu Morgunblaðsins sem hefur dag eftir dag eytt undir það mörgum slðum til að slá ryki i augu fólks. Linan I þessum samn- ingum hefur veriö sú að fullar visitölubætur eru greiddar á lág- laun og meðallaun en aftur á móti hefur ekki verið fylgt sömu reglu hvað hæstu launin snertir. Þar hefur ýmist verið ákveöiö að kjarasamningarnir tækju gildi i áföngum eða sama krónutala komi á hæstu laun eins og meðal- laun. Þetta er eitt af þeim málum sem mest hafa verið til umræðu og ég tel ab stjórnarsinnum hafi gjörsamlega mistekist að gera þessa stefnu tortryggilega i aug- um kjósenda þvi að allur fjöldinn skilur að þessi stefna er fullkom- lega sanngjörn og eðlileg. Aöal- atriðið er að sjálfsögðu það að fullar visitölubætur eru greiddar á almenna dagvinnu og á eftir- vinnu- og næturvinnuálag. 1 þessu kjördæmi hafa landbún- aöarmálin verið mjög á dagskrá en einmitt á þvi sviði hefur Alþýöubandalagiö markað mjög skýra og ákveðna stefnu.” — Hverjar eru horfur um stjórnarmyndun eftir kosningar? „Um það er ekkert hægt aö segja fyrr en kosningaurslitin liggja fyrir. Fyrst er að sjá hvort núverandi stjórn fellur. Ég tel aö ef stjórnarflokkunum tekst að rétta við eftir úrslit sveitar- stjórnarkosninganna og ná betri árangri er þeir náðu þá eru yfir gnæfandi likur á þvi að þessi stjórn sitji áfram. Við Alþýöu- bandalagsmenn höfum alltaf lagt þunga áherslu á herstöðvarmál- ið”, sagöi Ragnar er hann var spurðuraðþvihvortþað gæti haft úrslitaáhrif við myndun nýrrar vinstri stjórnar”, og munum vafalaust gera það áfram. 1 þeim efnum viljum við aö stigið verði afdrifarlkt skref. Hvort stjórnar- myndun velti á því ræðst af hvað samstarfsflokkarnir eru reiöu- búnir að gera á þessu sviði. En auðvitaöeru mörgönnurmál sem viðleggjum einnig þunga áherslu á. Við teljum einskis viröi að senda okkar menn i rikisstjórn ef þeim tekst ekki aö koma fram af- drifarikum breytingum.”. —KS Garðhús — Geymsla Tjaldhús. Fyrir börnin að leika sér og sofa I, og þar geta þau átt litib heimili útaf fyrir sig. Kanadlsk úrvalsvara úr stáli,mjög ódýr. Auðveld uppsetning. Flatarmál 4,60 ferm. Hjálpað við uppsetningu ef óskað er. Örfá hús til ráðstöfunar. Léttar afborganir eða staðgreiðsluafsláttur. Geymið auglýsinguna Upplýsingar i simum 86497 og 36109 A undan timanum i 100 ár léttir meðfærilegir viöhaldslitlir fyrir stein- steypu. f Ávallt fyrirliggjandi. Góö varahlutaþjónusta. m Þ. ÞORGRIMSSON & CO ’Armúla 16 • Reykjavík ■ sími 38640 slipivélar dælur $ sagarbloð V 1 steypusagir þjöppur C T\ 4' bindivirsnillur X SJÁLFSTÆÐI GEGN SÓSÍALISMA X

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.