Tíminn - 17.07.1969, Side 3
rMMTUDAGUR 17. júlí 1969.
TIMINN
Meö
morgun
kaffinu
UoiS stúlka meyddist tit að
•egja jiK.ilið við umnusta sinn,
af því hann var forílallinin
drykkjumaðiiir. í hefndarskynd
hótaði hann henni, að sýna öll
um bréf þau, er hún hafði
skrifað homum.
„Það mátitiu gjarnan,“ sagði
hún. „Þar er ekkert, sem ég
þarf að skammiast mfn fyrir,
annað en utamáskri£itám.“
Norskur maður, Petersen að
mafni, var eiltt sinn að vinna
við byiggimgu síldarverksmiðj-
unmar á Raufairhöfni. Einhver
Sléttu-karlinn sýndi þá Peter-
sen ruddaskap og áleitni í orð
um, svo að samstarfsmönnum
þeirra þótti úr hófi keyra.
Sagði þá eimhver þeinra Peter-
sen að gefa stráíkruddanum á
kjaftinn. „Jag veit bara ekki,
hvar jeg sfcat slá,“ sagði Pet-
erson. „For hann er ju einn
kjaftur allt samian.“
Tveir kommúmistar:
A: Hvað er nú mierikilegast í
Moggatetxinu í dag?
B: (l'eggur biaðið frá sér).
Dagsetningin.
A: Ha?
B: Hún er rétt.
A. — Ertu enrnþá kunmingi
Péturs?
B. — Nei, enda kom það í
ljós, að hann var falskur. Við
vorum báðir skotnir í sömu
stúlkumni og svo lét hann mig
gifitast henni.
Ungur maður, sem nýlega
hafði kvænzt nokkuð aldraðri,
en vel efnaðri ekkjufrú, hiltti
kunninigja sinn á götu.
Ungi maðurinn:
— O, mimnstu ekki á það.
Ég mó ekki reykja, etkki
drekka og ekki fara eimn út á
kvöldim.
Kunminginn: — Svo þú ert
þá líkilega í iMitl sfcapi, yfir
að haf'a gift þiig.
Ungi maðurinn: — Nei, bless
aður vertu. Ég fæ ekki leyfi
til þess beldur.
DENNI
DÆMALAUSI
— Ég borga fimm kall fyrir
dúfu, sem getur sungið!
fp' ' Íl* r '., ** %
i: " .............................
Það er reyndar ónauðsymleigt rétt vera. Brúðhjón nokkur
að láta nokikurn texta fylgja héldu af stað í brúðkaupsferð
þessari mynd. Við getum ein- hjólríðandi, og í ferðinmi urðu
faldlega látið hana heita: þau fyrir óhappi sem lék annan
„Brúðkaups£erð“. En það mun fiarkostinn þannig.
Fraldkar standa ætfð framar
rega í læknavísindum. Nýjasta
fnamliag hdns opinibera þar er
byiggimg eins heljiarstiór's há-
sfcólasjúkrahúss í úthverfinu
Oreteil, sem er í norðiaustur
af Partís.
Sjiúkralhús þetta verður búið
litlum fluigiveMi, þaniniig að þyrl
uim sem flytja slasaða verður
mögudegt að ltenda þar.
f spftakanum miumu verða
1.355 sjúkrarúm, þrettán upp-
kburðarsýningarsalir, télf X-
geisdaheriþergi og tvö humdruð
tiilraíuinastofur oig kostnaður er
áætlaður sextán miMjómir
enskma p-umdia. Sjúkrahúsið
mum takia tii stiaría þegar í
haust tii að byrja með munu
staría þar og nema rúmlegia
1200 lækmianemar.
Himm hundrað oig níu (1091
(áir'a gamii José Porfilriio de
Araujo frá Guiamatimigueta í
Brasilírj. er faðir tuttuigu og
þrigigija barrna. Oig hamo virðist
elklki alveg vera hiættiur að
huigsa um að gieta fleiri bönn,
því hirnn fyr'sta júlí síðastlið-
Lnn krvæmitist hamn fjöruifcíu og
nálu áma gamiali komu, að nafmi
Luiza Maria Camsceica.
— Ég er enn sem ungiiamib,
og fi.rnn. elkfei neim mierki hrörm-
umar, eg fer ekki með mig sem J
öidumg. Bf óg eigmast fíeiri |
börn. þá álít ég það fullkom- |
liega eðöilegan framigang nótt- J
úrunnar. segir José, em hainn j
hefir búið í þarpimu Guiarating- I
ueta síðastliðin níutíu ár. José. )
sem er aif stofini Xavaint'es-Tnid
íána. segist muma eflticr öllum
brazilís'kum uippmeisnum og
bylltiingium, em þær enu elkki
svo mjög fá-ar. Faðir hams dó
humdnað ára gamiáll. — Og
pabbi hefði sko orðið mdkilu
eddri, hefði ekiki eiturslamga
bitið hann, segir José.
— Ég hefi alidrei tdkið inm
meðal, hef reymdiar aUtínei inn
í apiótek komið. Ef miér fimnst
ég vera eitthvað sLappur, þá
dnefefe éig „uirtete", e n sem bet
ur fer bemur það ekkd oft fyr
ir.
En þráfct fyrir fnábæra heilsu
þá kvartar José samt yfir eimu:
— Ég á í milklum erfiðleik
um með að fá atvimnu, svo óg
gteti firamfleytt komu mimni.
Það segja allir að éig sé of gam
aM. Og him hamimigáusama btrúð
ur segir: — Bamo er bæði
sterkur og góður maður, þetta
er í fymsta simn sem ég giflti
miig, en hamn hefir verið fjér-
um sinnum bvæmtur. Ég hefi
aMtaf óskað mér að giftast
e&kijlumiammi eðla eldri pipar-
sveiná.
Og þegar José var spurður
um áDLiit sitt á tungliflerð bamdar
mísku geimfairanna með ApoMö
11, svaraði hamm: — Þeir koma
aldrei aftur til jarðar. Það er
ómögiulagt. Það er aMit of
hivaisst þarna uppi á tumiglimu,
það er svo hivasst, að þeim
murn veitast ófiramlkvæmanleglt
að niá sér upp aftur af yfirborð
imiu.
Nei — þessi mynd er ekiki
frá Nauthólsvík, eða öðrum
ísliemzkum baðstað, þótt svo
gæti reyndar verið eims og rign
ir hiér þessa dagana.
Myudiin ex frá Bemgen, en
Bergen er eins og bummugt er
eitt mesta rignimgarbæilið í Nor
egi, og því elkki að umdra þó
maðurinm hafi reignihilíf.