Tíminn - 17.07.1969, Qupperneq 13
FIMMTUDAGUR 17. júlí 1969.
TÍMINN ÍÞRÓTTIR
13
Frjálsíþrótta-
námskeið Ármanns
Frjálsí])róttadeild Ármanns
heldur námskeið í frjálsum í-
þróttum fyrir pilta og stúlkur
12 ára og eldri, á velli félags
ins við Sigtún. Kennsla fer
fram alla virka daga, frá 5
til 6,30 nema Iaugardaga og
sunnudaga.
í lofc náimstoiðisin'S fer fram
miót fyrir þátttiakemdur I þretn
uir aMiuirisftiolklkium 12—14 ára,
15—17 ára ag 1S áira oig eldri.
Fraimjtxald á bte. 15
Hjá golfklúbb Suðumesja lauk
um helgina svonefndri Pan Am
keppni, og voru þátttakendur 48
talsins. Leiknar voru 36 holur
með forgjöf og keppt í 3 flokkum.
Pan Am gaf 9 veglega bikara til
keppninnar, og hlutu 3 efstu
menn í öllum flokkum verðlaun.
Úrslilt urðu þeissi:
Meisterlafilioikfcuir, Þorbjörn Kær-
bo GS 163 högig. Óliafur Sikiúla-
son, GR 173 höigg, Gunnlaugur
Raignarsson GR 166 högg.
1. flokkur.
Brynjar Viimumdiarson GS 171
hlöigg, Högni Gummlaagsson GS 178
högg, Svieinin Gíslason GR 186
hö@g.
2. flokkur.
Björgivin Bóítai GK 188 liögg.
Jiólhiamm Hjartarsan GS 189 höigg.
Sfceindór Gummarsson GS 192 högg.
Síðasitlliðinn liaiuigardaig flór fram
únsliteikepipmi í ODílubifcarlfceppnd
Goilfkliúihbs Reyfcjlaivífcur, til úr-
slilfca létou þeir Ólafur Hafberg og
Geir Þórðiarsoin. Siigunvegari 1969
varð Ólafur Haflberg.
Þane sarnia diag fór fram toeppmd
í tovenmiaÆloMki Golfkiúibbs Rvíkur,
úrslilt urðu þau að siigurvie'gad
varð:
1. Ólöf Ámad'óltibir 70 högg nettó.
2. Guðníðuir Guðmumdsdlóiltir 73
hö-gg netltló. 3. Laufley Kaifsd'ótltir
77 högg neitítió.
Unigtinigakieippini fór einndig fram
þennan dlag, úrsiit þar urðu þau
að siguawegari varð:
1. HeiLgi Gunniarsson 78 högg
neifctó. 2. __ Altli Ara'son 84 högg
netlfcó 3. Óllafiur Jofanson 89 högg
nettó.
LANDSLIÐIÐ VERDUR AÐ FÁ
AÐ ÆFA Á LAUGARDALSVELLINUM
Höfuðverkur landsliðs-
ins í undanförnum leikjum
hefur verið framiínan, en
henni hefur gengið mjög
erfiðlega að skora mörk.
Auðvitað ber að stefna að
því að lagfæra þetta atriði
— og má með því að láta
framlínuleikmennina æfa
markskot. En er það gert?
Þeigar þessar línur eru riteð-
ar, bafa lianidlsiliðsm'enni'inir
elkki fenigið einia einustu æf-
imgu í vitouani á veilili, þar sem
m'örfc eru. Hvemiig er bægf að
ætlast til, að höfuðlvie'rfc'urinn
verði lagaður á rneðan svo er?
KSÍ fór firam á það stoömrmiu
eftir la'mdisieikinm við Bermud'a
að £á Laugard'alisvöllinn léðan
fyrir lamdisliðsæfimgar, en félkk
neitoviæifct svar, enda var völta'-
inn þá í slæmu ásigkomuilagi
efitir miklar rigningar. En nú
lnefuir KSÍ emn farið fram á að
fá völinn, en etokj fengið svar,
þar sem va'Uiarstjóri er í sum-
arfríi úti á landi og ekiki má
láma völilinin, nema með sam-
þyfcki hians! Á meðan verður
landsliðið að teite sér naegja
að séfa á bifreiðBstæðinu fyrir
vestan gaml'a Mielatvöllinin og
þammig sett út í hom eins og
ein'hiver vesalingur.
Vinnuhrögð eins og þessi eru
furðuteg — oig þau endiurtetoa
siig átr efitir ár. Lauigardalsvöll-
urinm ■ er ekki eintoaeign eins
manns, sem setur pirívaitireiglur
um nöttouo hams og er svo
„muðsyntegur“ að eklki mó
nota völinn, nemia mieð leyfi
hans.
En hvað, sem því líður, þá
þairf landisliðið að komast á
grasvöil, þar sem mörk eru, ef
etoki í Reyifcjavík, þá einlwers-
staðar úti á landi, t.d. í Kefla-
vfk, því elfcki lagast stootfimd
framilmumannaninia, nemna þeir
fái að æfa sig á aö skjóta á
mörk. —'ailif.
Aldrei fleiri þátttakendur í
meistaramótinu í frjafsíþróttum
Mótið fer fram á Laugarvatni um næstu heigi.
Kl. 16.10: 100 m hlaup
tovenea. unidlanrásir,
Kl. 16,40: 200 m hlaup kaoia
Alf. — Reykjavík. — Um næstu
helgi fer fram á Laugarvatni meist
aramót fslands í frjálsum íþrótt-
um, hið 43. í röðinni, en þetta er í
fyrsta sinn, sem mehtaramót er
háð á Laugarvatiii. Aðstaða er öll
hin bezta fyrir austan og má bú-
ast við góðum árangri.
Þáitfct'ateendrur í meistara'mótinu
hafa aildrei v-erið fteiri en nú.
Skráðir fcepp'endur eru um 130
oig þeirra á meðal allt fremsta
íþróttafóClk landsins. Kep’pendur
koma úr öitom lamdshlutum, nema
Vestfjörðum, og samtels senda 14
félög oig saim'bömd keppendiur til
l'eikis. Flestir verða k'eppeindurnir
frá HéraðssambaTidimru Stoarphéðmi
28 talsinis, frá ÍR verða 25 kepp-
endur, frá UMSK 20, fiá KR 17
og frá Ármamni 14. Færri kepp-
endur eru svo friá öðrum félögum
og samhöndum.
Hér fer á efltir tímaseðiM móts-
ins.:
Lauigard'agur 19. jiúlí.
Kl. 16.00: 400 m grimdlatoilaup,
úrslit, kiúluwarp kiarla, spjót-
bast karia, Hástötok karla.
undanirásir.
Kl. 17.00: Lainigstölkk karía,
kúiuvarp kvenna, 800 iy hlaup
karla.
Kl. 17,15: 4x100 m boðtolaup
karla. um'daonásir.
Kl. 17,30 ÍOÓ m hiaup fcvenmia
Kl. 1745: 200 m hiiaup karla
tnrlliriðiar, hiástötok kvenna.
Kl. 18,00: 5000 m hlarup,
Kl. 17,45: 200 m hlaup karl'a
Kl. 18,30: 200 m hlaup fcarta
úrslilt
Kl. 18,40: 100 m h'lauip
kvemna úrslit.
Kl. 18.50: 4x100 m boðhliaup
toarla. úrslit.
Su'ninudiaigur 20. júlí:
Kl. 16.00: 110 m gritndatolaup,
uindanirásir, þrístókfc, kringlu-
toaist -kiarttia.
KI. 16,25: 400 m grtndahílaup
fcvenna, umdiamrásir.
Kl. 16,45: 400 m hlaup fcart'a
undanriásir.
Kl. 17,00: 100 m hlaup karia,
Uimdia'nrásir.
Kl. 17,15: Stemgarstöfck.
Kl. 17,30: 100 m grimdahlaup
kvenma, úrslit. steggjubast,
krimglubast kvenna.
Rl. 17,45: 110 m grindahlaup,
úrslit.
Kl. 17,55: 400 m hlaup fcarla,
úrsiit.
Kl. 18,05: 100 m hlaup kar'la
milliriölar.
Kl. 18,20: 1500 m h'iaup.
Kl. 18,30: 4x100 m hlaup
fcarta. úrslit.
Kl. 18,40: 100 m hílaup karl’a,
úrsl'it.
Kl. 18,50: 4x400 m boðhlarup,
úrslit.
Tímaseðiill fyrir 21. júií á-
fcveðinm síðar." — Leikstjóri.
Ármann sigraði UMSB í úrslita-
leifc í B-riðli 3. deildar, 3:2, og er
þar með komið í 5-liða úrslit í
3. deild. Leikurinn var spennandi
frá upphafi til enda. Árm. komst
Kristín Jónsdóttir, UHSK,
ein þeirra, sem líldeg
er til sigurs.
Valdir í lands
liðshópinn
Ármann í úrslit
í 3. deild
Sigurvegarar í Pan Am-keppni GS um síðustu helgi. (Ljósm. Heimir Stígsson)
yfir 1:0, en Borgfirðingar jöfn-
ttðu og komust yfir 2:1. Ármann
jafnaði 2:2 og skoraði síðan sigur.
markið úr vítaspymu rétt fyrir
leikslok.
Magnús Jónatansson, Akureyri
og Einar Gunnarsson, Keflavík,
voru valdir í landsliðshópinn í
stað Sigurðar Albertssonar og
Gunnars Austfjarðar, sem boðuðu
forföll.
r-————————————————— --—'—■—
IBer fyllsta traust
itil Pfeiffers
i
Bergur Guðnason, lögfræð- fram í Vísi í gær. Tilgangur
ingur Hermanns Gunnarsson- minn meff skrifunum í blaðinu
ar, hefur tjáð mér að hann beri á miðvikudaginn var fyrst og
fyllstu traust til Walters Pfeif fremst að hreinsa Pfeiffer, og
fers. Sagðist hann vilja taka hefur það tekizt.
þetta sérstaklega fram vegna Ég læt persónulega skæting
þeirra blaðaskrifa, sem orðið Jbp í minn garð i léttu rúmi
hafa. iiggja hann breytir engu um
Þetta álit Bergs kom einnig staðreyndir málsins. —Klp.