Tíminn - 22.07.1969, Side 4
4
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 22. JÚLÍ 1969.
Nú geta allir eignast KUBA
Þrátt fyrir vísindi og þekkingu nútímans er eitt það fyrirbrigði, sem fremur lítið er vitað um.
Þetta fyrirbrigði er síldin. Enginn virðist vita hvaðan hún kemur, hvert hún fer, hvort hún veið-
ist og jafnvel ekki hvað fyrir hana fæst, ef hún veiðist. Þetta væri þó allt í góðu lagi, ef ^nnig
hefði ekki einmitt hitzt á, að við íslendingar byggjum afkomu okkar að verulegu leyti á t,.-„mni.
Því skiptast hér á skin og skúrir tíðar en víðast annars staðar. — Við leggjum mikla áherzlu á
það, að fylgjast með þörfum og óskum viðskiptavina okkar. Þessvegna bjóðum við nú viðráðan-
legri greiðsluskihnála en áður. Til 25. júlí n.k. seljum við KUBA sjónvarpstækin með aðeins. 20%
útborgun (kr. 4—6 þús.). Nú geta allir eignast KUBA sjónvarpstæki. Kaupið KUBA, það borgar sig.
3JA ÁRA ÁBYRGÐ
EINKAUMBOÐ FYRIR KUBA SJÓNVARPS- OG.ÚTVARPSTÆKI
Laugaveg 10 - Simi 19192 - Reykjavlk
UMBOÐSMENN 1 RVlK: TRÉSM. VlÐIR OG VERZL. RAFORKA.
UMBOÐSMENN ÚTI Á LANDI: VERZL. ÞÓRSHAMAR, STYKK-
ISHÓLMI; MAGNÚS GlSLASON, STAÐARSKÁLA; GUÐJÓN
JÓNSSON, ÞINGEYRI; ODDUR FRIÐRIKSSON, lSAFIRÐI;
PÁLMI JÖNSSON, SAUÐÁRKRÓKI; HARALDUR GUÐMUNDS-
SON, DALVlK; ALFREÐ KONRÁÐSSON, HRlSEY; SJÓNVARPS-
HÚSIÐ HF., AKUREYRI; SIGURÐUR ÞÓRISSON, HLÉSKÓGUM
HÖFÐAHV.; ÞORST. AÐALSTEINSSON, STRÖND v/MYVATN.
RAFHLOÐUR
sem allir þekkja
TRANS
POWER
HEII.DSALA - SMÁSALA
JO/tct££o/M*é£a/ú A/
Raftaskjadeild - Hafnarstræti 23 - Sími 18395
ATVINNA
Maður úr sveit, lagtækur,
helzt vanur trésmíði eða
viðhaldi húsa, óskast að
gróðrarstöð úti á landi.
Um framtíðarstarf getur
verið að ræða.
Tilb. merkt „Framtíðar-
starf“ sendist blaðinu f.
28. júlí.
Austurferðir
Reykjavík — Grímsnes —
Laugarvatn.
Reykjavík — Geysir —
Gullfoss.
Reykjavík — Selfoss —
Skeið — Skálholt — Gull-
foss — Geysir, alla daga.
Ferðir í Hrunamannahrepp
þrisvar í viku.
B.S-Í.
Sími 22300
Ólafur Ketilsson.
(ÍUÐJÍIN STYRKARSSOM
HASTARÉTTARLÖGMADUR
AUSTURSTRATI « SlMI IR354
ENSKIR
RAFGEYMAR
LONDON BATTERY
fyrirliggjandi.
Lárus Ingimarsson,
heildverzlun,
Vitastíg 8a. Sími 16205.
*-elfur
Laugavegi 38. sími 10765
SkólavörSust. 18, sími 10766
Vestmannabraut 33
Vestmannaeyjnm. símj 2270
I sumarleyfið:
Blússur, buxur, peysur,
úlpur o. fl.
Úrvals vörur