Tíminn - 22.07.1969, Page 10
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 22. JULÍ 1969.
INNIHURÐIR - UTIHURÐIR
BYLGJUHURÐIR - SVALAHURÐIR
SÍMI14275
|, SKÓLAVÖRDU5T ÍG 15
HÚSAÞJÓNUSTAN SF.
o MÁLNiNGARVINNA
O ÚTI - INNI
Hreingemingar. logfœrum ým-
o islegt- s.s gólfdúko, flisoiögn.
o mósoik, brotnor rúður o, fj.
/o\ Þéttum steinsteypt þök.
o Bindondi tilboð ef óskoð er
ilnnr J SJMAR: 402SB - 83327
OMEGA
Niuada
©11111
Jilpina.
PIERPOOT
Magnús E. Baldvinsson
Laugavcgi 12 — Sími 22804
Sdelmann
KOPARFITTINGS
EIRROR
B’
HVERGE MEIRA
ORVAL
Laugavegi 178, sími 38000.
BIFREIÐA-
EIGENDUR
ATHUGIÐ
Óþéttir ventlar og stimpil-
hringir orsaka:
Mikla benzíneyðslu, erí'iða
gangsetningu, lítinn kraft
og mikla olíueyðslu.
Önnumst hvers konar
mótorviðgerðir fyrir yður.
Reynsla okkar er trygging
yðar.
Sími 30690. Sanitashúsiiiu.
ÖKUMENN!
Látið stilla í tíma.
Hjólastif lingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þjónusta.
BÍLASKOÐUN
& STILLING
Skúlagötu 32.
Sími 13-100.
MÁLVERK
Gömul og ný tekin í um-
bo'ðssölu. Vi'ð höfum vöru-
skipti, gamlar bækur, ant-
ikvörur o. fl. Innrömmun
málverka.
MÁLVERKASALAN
Týsgötu 3. Sími 17602.
ÚR OG KLUKKUR
í MIKLU ÚRVALI
Róstsendum.
Viðgerðarþjónusta.
Magnús Ásmundsson
Ingólfsstraiti 3. Síini 17884.
KAUPUM
GAMLA ISLENZKA ROKKA,
RIMLASTÓLA,
! KOMMÓÐUR OG FLEIRl
GAMLA MUNI
| Sækjuni heim (staðgreiðsla)
FORNVERZLUNIN
GRETTISGÖTU 31
SÍM) 13562.
ferðaskrifstofa bankastræti 7 símar 16400 12070
Almenn
ferðaþjónusta
FerSoþjónusta Sunnu um allan heim fyrir hÓRa, fyrirtæki og einstaklinga er
viðurkennd af þeim fjölmörgu er reynt hafa. Reynið Telex ferðaþjónustu
okkar. Aldrei dýrari en oft ódýrari en annars staðor.
IEXPPJÍ "
f erðirnar sem fólkið velnr
Ferðafólk - Ferðafólk
Staðarskáli er í þjóðbraut milli Suður-, Norður- og
Austurlands. — Höfum ávallt á boðstólum m.a.
Hamborgara með frönskum kartöflum, bacon og
egg, skinku og egg, heitar pylsur, smurt brauð,
kaffi, te, mjólk og kökur, ávexti. ís, öl, gosdrykki,
tóbak, sælgæti og fl.
Myndavélar, filmur og sólgleraugu í úrvali.
Tjöld, svefnpoka, gastæki og ýmsan ferðafatnað.
Benzín og olíur á bílinn. — Verið velkomán.
STADARSKÁLI, Hrútafirði
Sumarbústaðaeigendif
SVAMPDÝNUR MEÐ AFSLÆTTI.
TILVALDAIl í SUMARBÚSTAÐI OG VEIÖÍHÚS.
SNIDNAR EFTIR MÁLI.
Pétur Snæland
Vesturgötu 71, Sími 24060.
VELJUM ÍSLENZKT-
ÍSLENZKAN IÐNAÐ
<H)
1-44-44
H V€RFISGÖTU 103
Namskeið í hússtjórn
Fræðsluráð Reykjavíkur efnir til 4 vikna nám-
skeiða í hússtjórn fyrir stúlkur, sem lokið hafa
barnaprófi.
Námskeiðin byrja 5. ágúst n.k.
Innritun og upplýsingar í fræðsluskrifstofu
Reykjavíkur dagana 23. og 24. júlí kl. 14—17.
Námskeiðsgjald (efnisgjald) er kr 1.000,00, sem
greiðist við innritun.
Kennd verða undirstöðuatriði í matreiðslu, heim-
ilishagfræði. að leggja á borð og framreiða mat,
frágangur á þvotti, persónulegt hreinlæti og ann-
að sem lýtur að hússtjóm. Sund daglega. Kennt
verður fyrri hluta dags.
Fræðslustjórinn í Reykjavík.