Tíminn - 22.07.1969, Side 12

Tíminn - 22.07.1969, Side 12
12 TÍMINN ÍÞRÓTTIR ÞRHMUÖAÍiUR 22. JUIÁ 1989. Meistaramóíi íslands í frjálsíþróttum lauk í gær: KR einokaði hlaupagreinarnar HaHar undan fæti hjá eldri fr’jálsíþróttamönnum, en þeir yngri láta sífellt meira að sér kveða — Tvö íslandsmet voru sett í kvennagreinum Alf.—Reykjavík. — Meistara- mót Édands í frjálsiþröttum fór fram á Laugarvatm um lielgina, í misjöfnu veSri. Skaplcgt veSur var á laugardagiim, þegar mótið hófst, en tH hins verra brá á sunnudaginn, en þá rigndi eins og hellt væri úr fötu fyrri hluta dags. Veðrið lagaðist, þegar leið á dag- inn. Og í gær, síðasta mótsdaginn, var prýðisgott veður á Laugar- vatni, sóisldn og smáandvari. Þáð er skemmst frá þvi að segja, að mótið heppnaðist eftir ativilcum vei, þó að engin stórafrek væru unnin. T\'ö íslandsmiet voru sett í bveTMiagreÍTrum, 100 metra griudahlaupi, en í þeirri grein setti ung stúlka fró Akureyri, Ing unn E. Einarsdóttir, met. Ög í spjótkasti setti Alda Helgadóttir, UMSK, nýtt íslandsmiet. Nokbur mieistaramótsm'et voru sett, og her heiat að geta árang- urs Gruðmundar Jónssonar, IISK, í langstiöldd, sean tökk 7,09 mietra, og áranigurs Gúðmundar I-Iermanns sonar í kúluvarpi, sem varpaði 18 metar. Það er greinilegt á öllu, að tekiö er að halla undan fgetd lti!á eldri frjálsiþróttamönnunum, þó að Guffimumdur Hermannsson haldi velilii T.d. átti Val'björn Þorláks- son erfitt uppdiráttar á mótdnu núna og verð „aðeins“ þrefaldur meistari, en hefur áður hlotið al'lt að 7 meistaratitla. Annars mun Valbjörn ekifei bafa gföagið alveg heil til skógar. M.iMa athygli vötotu yfirburðix KR-inga i hlaupagreinum, en þeir sigruðu í 8 greinum (í feeppni karla) af 10. Fraira á sjónarsviðið komu hlauparar, sem efeki hafa áður látið að sér kveða, Bjami Stefánsson, sem sigraði í 200 m. hlaupi — og var nærri því búinn að vinna 100 mefcra hlaupið einn- ig _ 0g Haukrjjr Sveinsson, sem sigTaði í 800 mietra hlaupi. Fyrir utan Ingunni Einarsdótt- ur frá Akuroyri, lét fevenfólkið úr Kópavogi mest að sér kveða Kristín Jónsdóttór er hlaupadrottn ing M'ands og hún átti auðvelt með að sigra bæði í 100 og 200 metra hlaupinu- 1-Mztu úrsldt i einsfcökium grein- um urðu edes og hér segir: Sigtfús Jónsson, 1R 4c29)3 Eirítotir Þorsteinsson, KK 4x400 m. boðhlaup karta: 1. Sveit KE SíHfel 2. Sveit UMSIC 3. Sveit Armanns 4tfS,5 Þrístökk: Karl Stefánsson, UMSK MSSL Stetfán Haltgrínisson, t&A 10,45 Bjannd Guðmundsson,, USVHrl 13^33 Stangarstökk: Valbjöm Þorlákssmi, Arm. 4$5 GuSm. Jöhamnesscm, HSH 3,90 Þörólfur Þórldndsson 3,30 Kringlukast: Erlendur Valdiniarsso®, Ul 49,93 Þoreteinn Atfreðsson, UMSK 46,07 Jón Þ. Ölatfsson, ÍR 41,66 Sleggiukast: Erlendur Valddmarsson, ÍR1 58,85 Jón Magnússgn, ÍR 5tl,22 Þonstedjm Löve, Armanm -47,65 Úrslit í 100 m. Iilaupiim. Einar Gíslason, Iengst til vinstri, kemur i maik sjónarmun á undan Bjama Stefáussýni. KR átti cinnig þriðja maun, Ólaf Gúðmundsson, en Valbjörn varð að láta sér nægja 4. sætið. (Tímamyndir — Guunar) LAUGARDAGUR 400 m. grinddhlaup: Trausti Sveinhj. UMSK 58,4 I-Ialdór Guðbjörnsson KR 58,8 Si'gurður Lárusson, Arm. 60,3 200 m. hlaup: Bjarni Stefánssoín KR 23,1 Valbjöm Þorláfcsson, Aum. 23,5 Þórarmn R-agnarssoin, KR 23,6 Kristín Jónsdóttir, UMSK, hlaupa- drottuing íslands. Hástökk: Jón Þ. Olafssou, ÍR 190 Elias Sveiusson, IR 1,80 Bergþór Halldói’sson, HSK 1,75 Kúl uvarp: Guðnwmdur Hermarunsson KK) 18.00 Brlendur Valdhn'arsiswi, ÍR 16,14 Hadd'gnímur Jónsson, HSÞ 14,38 Spjótkast: Björgvin I-Iólm, ÍR 56,68 Július Hafstein, IR 55,74 PáH Eiriksson, KR 54,87 100 m. hlaup kvenna: Kristín Jónsdóttir, UMSK 18,4 Alda Helgadóttir, UMSK 18$ Xn'giHin E. Emarsdóttir, IBA 14,3 Kúluvarp kvenna: Emilia Baldursdóttir, UMSE 10,34 Alda Helgadóttir, UMSK 9,80 Ólöf Hailldórsdóttár, -HSK 9,32 Hástökk kvenna: Amna L. Gurmarsdóttir, Arm. 1,50 Ingunm Vilhjálmsd., ÍR 1,45 Mairgrót Jónsdóttir, HSK 1,40 SUHNUDAGUR 110 m. grindahlaup: Valbjöm Þorláksscm, Anm. 1S,9 Sigurður Lárusson, Arm. 16,6 Guðmundur Ólafsson, ÍR 16,9 100 m. hlaup: Einar Gíslasoii, KR 11^3 Bjami Stefánsson, KR 1H,3 Olafur Guðnmndsson, KR 11,6 400 m. hlaup: Þórarirm Raignarsson, KR gfc,S Sigurður Jönsson, HSK 51,6 Haulku-r Svemisscm, KR 52,1 1500 m. hlaup: HaEdór Guðbjömsson, KR 4:16,5 MANU&AGUR 200 m. htaup kvenrrae K-risfctn Jónsdóbfár, Guðrún Jómsdóttír, KR In-gtHHi E. EkBarsdóWm, ÍBA Langsföfck kvenna: Iriguirm E. Einairsdótttr, Rristin Jónsdðfctír, UMSK Guðrún Jáns'dóttS'r, KR Spjótkast kvemwu Al'da Hedgadófctir, UIMSK Amdis Bjömsdóbtir, U3KISK Erla Adolf-sdóttir, ÍBV 27,4 as$ 383 4d» 4,83 36576 34,82 Framihailid á bfe. 15 800 m. hlaup: Haúkur Svemsson, KR 1:59,5 Þónarinm Ragn-arsson, KR 2:03,3 Rúdó-lf Adolfsson, Ann. 2:07,3 5000 m. hlaup: Halldór Guðbjörnsson, KR 16:10,5 Sigfús Jónsson, ÍR 16.24,9 Eirífeur Þorsiteinsson, KR 17:33,6 4x100 m. boðhlaup karla: 1. Sveit KR a 44,2 2. Sveit Arniaaijns 45,1 3. Sveit U.M.S.K 47,8 Langstökk: Gúðmundur Jónssan, HSK 7,09 Bjarni Stefánsson, KR, fslands-1 Olafur Guðmundsson, KR 6,98 mAigfat-f i 2011 m. Maimi. I Gestur Þors-teinsson, UMSS 6,69 Ingunn virðir fyrir sér meistarapeninginu í 100 m. grindahlaupi. Aðeíns 14 ára gömul, en varð tvöfaldur fslandsmeistari! Ung Akureyraistúlka, Ing- unn E. Einarsdottir. sem er að eins 14 ára gömul, vann það af- rek á meistaramótinu á Laug- ai’vatnj að sigra i tvcimur greinum, auk þess, sem hún státar af íslandsmeti i annaiTÍ þeb’ra, 100 metra grindahlaupi, sem hún hljóp á 16.8 sek. 1 úuttu viðtali við íþrótta- síðu TÍMANS, sagði Ingunn, að hún hefði byijað að stunda frjálsíþróttir fyrir tveimur ár- uin. Upp á síðkastið hefði hún aðallega snúið sér að hlaupum — og þetta væri í fyrsta sinn, sem hún hlypi 100 melra grindahlaup. í keppuinni í gær, sigraði Ingunr. svo í langstökki, stöldi 4.91 metra. Akurtsyringar, sem ekM hafa látið að sér kveða í frjálsíþróttum undanfarin ár, mega vera stoltir af Ingunni. Og ef að likum lætur, á hún eftír að láta enn mcira kveða að sér á næstu árum. — alf.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.