Vísir - 30.06.1978, Qupperneq 14
—1
Föstudagur 30. júní 1978
VISIÍl
VÍSIB
wmm—jmmmmmmmarnm
Föstudagur 30. júní 1978
'
Ínn
nre var inn ð í
3. s œti
— Erlendur og Óskar
í 6. og 7. sœti
Stórmótið nólg-
ost nú hjó GR!
— Mikil gróska í starfsemi Golfklúbbs Reykjavíkur — stórmót
haldið þar um aðra helgi — og verðlaunin eru sérlega glœsileg
Hreinn Halldórsson varö
aö gera sér 3. sætiö i kúlu-
varpskeppni Helsinkilcik-
anna að góðu i gærkvöldi, en
þrátt fyrir það má hann vel
viö una.
Sigurvegarinn, A1 Feuer-
bach frá Bandarikjunum
kastaöi nefnilega ekki nema
rétt rúmlega það sem Hreinn
hefur veriö aö gera að
undanförnu, og hefur Hreinn
þó átt og á enn, við mciösli aö
striöa. Það er þvi bjart
framundan hjá Hreini, og
hann á mikla möguleika á
þvi i sumar að komast á
verðlaunasæti á Evrópu-
meistaramótinu, spurningin
er e.t.v. einungis hversu hátt
á verölaunapallinn hann
kemst.
lireinn kastaði 19.98 metra
i gærkvöldi, en i 2. sæti varö
Finninn Staahlbergmeö 20.14
metra. Það er styttra en
Hreinn hefur veriö aö kasta
að undanförnu, en sigur-
vegari i kúluvarpskeppninni
varö sem fyrr sagöi A1
Feuerbach sem kastaði 20,33
metra.
Þeir Erlendur Valdimars-
son og Óskar Jakobsson
kepptu báðir i kringlukasti
og tókst ekki sem best upp.
Erlendur hafnaði i 6. sæti
með 57.98 metra, en Óskar
varö að gera sér 7. sætiö að
góðu, kastaði .„aðeins” 56,80
metra sem er nokkuð langt
frá þvi sem hann hefur veriö
að gera undanfarið.
Sigurvegari varð Banda-
rikjamaðurinn Mac Wilkins,
kastaði 66,26 metra.
—GK.
J
„Það er von okkar að þetta mót
verði golfíþróttinni i landinu til
heiMa, og við væntum þess að allir
þeir sem koma nærri þessu megi
hafa af þvi bæöi gaman og gagn.
Takist það, þá er tilgangi okkar
náð” sagði Ari Guömundsson for-
maður Goifklúbbs Reykjavíkur á
fundi með fréttamönnum i gær.
A fundinum var starfsemi Golf-
klúbbsins kynnt, og kom fram að
mikil gróska er i starfi klúbbsins.
Nótið sem Ari talaöi um er
„Opna GR-mótið” sem fer fram
dagana 8. og 9. júli n.k., en þar
eru að öllum likindum i boði
glæsilegustu verðlaun sem nokkru
sinni hafa verið boðin i íþrótta-
móti hér á landi.
Bíll fyrir holu í höggi
Sá eöa sú, sem verður hepp-
in(n) að fara holu i höggi á 17.
holu i mótinu getur leyft sér þann
lúxus að aka heim frá golfvellin-
um á glænýjum bil af gerðinni
Ford Fairmont, en sá mun met-
inn á um 3.5 milljónir.
önnur verðlaun eru öll afar
glæsileg. Má þar nefna 2 sólar-
landaferðir, 2 golfsett, tveir far-
seðlar Kefla vik—London—
Keflavik, 2 heimilistæki, 2 hlutir
til útilegu o.fl. o.fl.
Já það eru glæsileg verðlaun,
og tvennt af öllu nema af bflnum
að sjálfsögðu.
Þessi „double” verðlaun eru
vegna þess að tveir og tveir keppa
saman sem lið, og verður leikið
með forgjafarfyrirkomulagi
(stableford). Það þýðir að hver
þátttakandi fær 7/8 af forgjöf
sinni, og er þetta fyrirkomulag
einkanlega vel til þess fallið að
gefa háforgjafarmönnum tæki-
færi til að vinna til verðlauna. Má
L 11)11) MITT
Atkvœðaseðill í kosningu VÍSIS um vinsœlasta
knattspyrnuliðið sumarið '78
LIDIÐ MITT ER:
NAFN
HEIMILI
BYGGDARLAG
SVSLA SIMI
P.O. Box 1426, Reykjavik.
Sendu seðilinn tii VÍSIS Siðumúla 14, Reykjavik
strax i dag. Hálfsmánaðarlega verður dregið úr
nöfnum þeirra sem tekið hafa þátt i kosningunni
og er vinningurinn hverju sinni 15 þúsund króna
úttekt á sportvörum hjá ÚTILÍF t GLÆSIBÆ
Aukavinningurinn er dreginn er út i lok kosning-
arinnar úr atkvæðaseðlum þeirra, sem greiddu
vinsælasta liðinu atkvæði sitt er 50 þúsund króna
úttekt á sportvörum i VERSLUNINNI
ÚTILÍF í GLÆSIBÆ
segja að allir eigi jafna mögu-
leika á sigri.
Margt á döfinni.
Golfklúbbur Reykjavíkur á 44
ára afmæli á þessu ári, og er
óhætt að segja að þar efra i
Grafarholtinu er ýmislegt að ger-
ast. Unniö er við breytingar á
vellinum af fullum krafti, og n.k.
þriðjudag verður völlurinn i
fyrsta skipti par 71, en hefur til
þessa verið par 70. Kemur þetta
tilvegna þess aö 16. brautin hefur
verið lengd að mun, og verður nú
par 4 i stað par 3.
Þá er unnið við þaö þessa dag-
ana að gróöursetja stór og
myndarleg tré viðsvegar um völl-
inn, og er það von þeirra GR-
manna að þessi tré verði til þess
að bæði gera völlinn fallegri og
eins til að fá hindranir á leið
manna við brautirnar.
Þá má ekki gleyma þvi að á
vellinum er nú veriö aö vinna við
æfingavöll sem verður um 9000
ferm. að stærð, og mun hann
verða sá fyrsti sinnar tegundar
hér á landi.
Ýmislegt fleira kom fram á
fundinum sem of langt mál yrði
að fara út i hér að þessu sinni. En
greinilegt er aö hjá GR er mikill
hugur i mönnum, og segja má að
þar iði allt af lifi og fjöri frá þvi
snemma á morgnana og þar til á
miðnætti upp á hvern dag.
Mótið stóra um aðra helgi verð-
ur auðvitað það sem hæst ber hjá
GR-mönnum i sumar, og viö
munum gera betur grein fyrir þvi
eftir helgina. —GK.
STorieikur a
Skaganum
Aðalleikur helgarinnar I knatt-
spyrnunni er að sjálfsögðu viður-
eign IA og Vals sem fer fram á
Akranesi á morgun og hefst kl.
14.15. Þarna mætast tvö efstu
liðin I deildinni, og þau lið sem
trúlega koma til með að heyja
einvigi um tsiandsmeistaratitil-
inn.
Aörir leikir i l.deild um helgina
eru leikir Fram og ÍBV I Laugar-
dal á morgun kl. 13.30, og leikur
KA og Þróttur á Akureyri en hann
hefst kl. 16.
Þrir leikir eru á dagskrá i 2.
deild I kvöld. Á Laugardaisvelli
leika KR og Ármann, Reynir og
Haukar leika i Sandgerði, og Þór
og tBÍ á Akureyri. AHir leikirnir
hefjast kl. 20.
VINNINCAR HALFSMANAÐARLEGA
SR-keppnin
hjú
Leyni
um
helgina
Það verður mikið um að vera hjá golf-
mönnum næstu dagana, og athyglin mun i
rikum mæli beinast að velli golfklúbbsins
Leynis á Akranesi.
Þar fer fram um helgina „SR-keppnin”
svokaliaða, og á miðvikudag i næstu viku
hefst þar Meistaramót unglinga ( islands-
mótiö) og stendur yfir i fjóra daga.
SR-keppnin hefst á morgun, og verður þá
leikið i 2. og 3. flokki og er reiknaö með
mikilli þátttöku.
A laugardaginn verða þeir betri á feröinni,
en þá keppa þeir sem eru i 1. flokki og
meistaraflokki. Keppninni þá verður þannig
háttað að fyrst verða leiknar 18 holur, og að
þeim loknum verða afhent verölaun fyrir
sigurvegara með forgjöf.
Siðan verða leiknar aðrar 18 holur, og bæt-
ast þær við hinar fyrri. Nú er hinsvegar engin
forgjöf með i dæminu, heldur bitast menn um
stig til landsliðsins.
Reikna má með að allir bestu kylfingar
landsins muni verða á Akranesi um helgina,
enda er óvenjumikil keppni um landsliðsstig-
in, og menn sem i fyrra voru ofarlega á blaði
hafa enn ekki komist á lista yfir 10 efstu
menn.
Reikna má með að margir þeir sem keppa
á tslandsmeistaramóti unglinga I næstu viku
muni nota helgina til að kynna sér völlinn á
Akranesi fyrir meistaramótið sem hefst I
næstu viku. Þar er einnig reiknað með mikilli
keppni, og eru menn sem hafa verið I fremstu
röð s.s. Ragnar ólafsson og Siguröur Péturs-
son hreint ekki svo vissir með að sigra þar
uppfrá.
Þess má geta aö eftir meistaramót
unglinganna verður valið unglingalandslið
tslands, en það á fyrir höpdum að fara i
keppnisferð til Spánar.
gk-.
Ragnar Ólafsson GR sigraði i SR-keppninni I
fyrra og verður væntanlega meðal keppenda
um helgina. Visismynd Einar
Mario Kempes skorar fyrsta mark leiksins gegn Hollandi, og Argentina er komini forustu 1:0. Ariee Haan er of seinn til varnar, og Jan Jongbloed markvörður Hollands
er of seinn að kasta sér niður og boltinn fer undir hann.
anmg
markhæsti leikmaður heims-
meistarakeppninnar skoraöi
mörg gullfalleg mörk og á
myndinni hér að ofan hefur
hann komið Argentinu yfir 2:1,
en hann hafði einnig skorað
Ef hægt er að tala um „mann
HM-keppninnar i Argentinu”
kemur nafnið Mario Kempes
ósjálfrátt upp i hugann. Þessi
eldsnöggi og leikni framherji
argentínska liðsins sem varð
fyrsta mark leiksins (mvndin að
ofan).
skoraöi jofnunarmark Hollands
i leiknum, heldur Dick
Nar.ninga sem haföi komið inn á
sem varamaöur stuttu áður.
Mario Kempes sem skiptu skóp-
um i þessum leik, og þess vegna
birtum við hér að ofan myndir
af þeim.
Það hefur hinsvegar komið
greinilega i ljós af myndum að
það var ekki Jan Poortvliet sem
En
það
mörkin
hans
voru
KEMPES „STJARNA" HM!
*
Laugardalsvöllur 1. deild
ú morgun laugardag kl. 13.30 leika:
FRAM - VESTMANNAEYJAR
Komið og sjúið spennandi leik
Þarna er 17. holan I Grafarholtinu, og á myndinni má einnig sjá bifreið-
ina sem sá fær sem tekst aö slá boltann I holuna i einu höggi, um 150
metra vegarlengd. Visismynd Jens.